Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Síða 1
Frjálst,óháð dagblað ■r^ !o !cn ■co to DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 64. TBL. - 85. og 21. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK. Guöjón A. Kristjánsson: Aflatregðan segirekkert umfiski- gengd í sjónum -sjábls.2 Enginveik- indalaun í verkfalli -sjábls.2 Vinsælustu myndböndin -sjábls.20 ínáðogónáð á Kjarvals- stöðum -sjábls.34 Organisti skrifaði bréf ogvarrekinn -sjábls.7 Kvennahandboltinn: Einokunin rofin -sjábls. 18 og31 Rússneska mafían drep- urforstjóra -sjábls.9 Ari Teitsson, bóndi og ráöunautur á Hrtsum í Reykjadal, S-Þingeyjarsýslu, var i gærkvöldi kjörinn formaður Bændasamtaka íslands. Auk Ara buðu sig fram til formanns þeir Haukur Halldórsson og Jón Helgason. Kjósa þurfti tvisvar þar sem enginn þeirra fékk hreinan meirihluta í fyrri umferðinni. í síðari umferðinni hlaut Ari 22 atkvæði og Haukur \6. Á næstunni verður gengið frá ráðningu framkæmdastjóra. Samkvæmt heimildum DV er Sigurgeir Þor- geirsson, aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra, sá maður sem Ari hefur augastað á. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.