Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Síða 2
2 Fréttir AfLatregðan í TogararaUinu: Segir ekkert um fiskigengd í sjónum - segir Guðjón A. Kristjánsson, einn þeirra sem útfærðu rallið „Þetta þjónar ekki tilgangi. Við bentum á það strax eftir tvö ár í tog- ararallinu að það yrði að taka tillit til breyttra aðstæðna; færa togstöðv- amir til eftir hreyfanleika fisks, hita- stigi sjávar og þeim aðstæðum sem næstar eru í tíma. Það hefur litia þýðingu að vera að rúlla fram og aft- ur í ísköldum sjó þar sem enginn fiskur er,“ segir Guðjón A. Kristjáns- son í ljósi þess að í togararallinu fékk Rauðinúpur aðeins 5 tonna aíla eftir túrinn eða 40 kíló á togtíma. Guöjón er einn þeirra skipstjóra sem útfærðu togararallið fyrir tólf árum ásamt fiskifræðingum. Fyrstu tvö árin tók hann jafnframt þátt í því Stuttar fréttir Minni hagnaöur Mareis Hagnaöur Marels á síöasta ári nam 14,8 milljónum króna, rúm- um 3 milljónum minni en 1993. Bömávergangi Dæmi eru um að böm hafi flúið að heiman og lagst út í kennara- verkfallinu, að sögn Stöðvar 2. Viðbyggingu iokið Framkvæmdum við viðbygg- ingu Laugardalshallar lauk í gær, tæpum tveimur mánuöum fyrir heimsmeistaramótiö. Ágengir söiumenn Neytendasamtökin hafa fengið kvartanir yfir ágengum sölu- mönnum Almenna bókafélags- ins, að sögn Tímans. Sjónvarpinustefnt Félag íslenskra tónlistarmanna hefur stefnt Ríkissjónvarpinu vegna meints brots á samningi um tónlistarflutning í þætti Hemma Gunn. Einkavæðing banka Friðrik Sophusson og Halldór Ásgrímsson vora sammála um þaö á ftmdi Verslunarráös að einkavæða Búnaöarbankann. Þá boðaði Friðrik fjármagnstekju- skatt um næstu áramót. Tóif fiugmenn Flugleiðir hafa ráðiö 12 nýja flugmenn til starfa, þar á meðal hagfræðing í Búnaðarbankanum. Verri afkoma VÍB Verðbréfamarkaöur íslands- banka, VÍB, hagnaöist um 13,7 milljónir f fyrra sem er nær helm- ingi verri afkoraa en árið 1993. Onriiframboð Orri Vigfusson ætlar í framboö til stjómarkjörs á aöalfundi ís- landsbanka 27. mars nk. en hann tapaði naumlega í stjórnarkosn- ingu í fyrra. Morgunblaöiö greindi frá þessu. Vinnufiokkur í Rostock Þrettán manna vinnuflokkur frá ístaki hefiir veriö í Rostock í Þýskalandi að byggja sorp- hreínsistöð. sem skipstjóri á togaranum Páh Páls- •syni. Hann segir að þá hafi menn verið með yfir hundrað tonn á sömu togstöðvum og nú era að gefa aðeins fjórðung þess afla en togarinn Múla- berg landaði 25 tonnum af þessum slóðum í vikunni eftir ralhð. „Þaö þarf að endurskoða ralhö með reglulegu millibili. Það var líka sett fram sú ábending eftir fyrstu árin að það væri eöhlegt að taka á sama tíma viðmiöun af öðram veiðarfær- um, svo sem netum, línu og fleiri veiðarfærum. Það má segja að í dag sé reyndar ekkert til sem heitir raun- hæf veiðireynsla þar sem allir era á flótta undan þorski,“ segir Guöjón. Héraösdómur Reykjavíkur sýkn- aði í gær ríkissjóð af kröfum Hins íslenska kennarafélags um greiöslu fyrir veikindaforfóh félagsmanna á meðan á verkfalh kennara stendur. Stefnan var birt um það leyti sem kennaraverkfalhð hófst í febrúar og fór máhð í flýtimeðferð. Eftir að atkvæðagreiðslu um kenn- araverkfall lauk sendi starfsmanna- skrifstofa ríkisins KÍ bréf, dagsett 23. janúar. Þar sagði m.a. aö ástæða bréfsins væri grein sem birtist i nýút- komnu Kennarablaði. Greint var frá í blaöinu að Ólafur Ragnar Gríms- son, fyrrverandi íjármálaráðherra, heföi tekið sérstaka ákvörðun um það áriö 1989 vegna verkfahs það ár að ríkisstarfsmenn nytu launa- í togararallinu eru ahtaf sömu tog- aramir sem nota ár eftir ár sömu veiðarfærin og toga árlega á sama tíma á sömu slóð. Guðjón segir að það sé full ástæða til endurskoðunar á þessu. „Við getum tekið til dæmis þegar togararalhð var á Vestfjarðamiðum. Bæði í fyrra og núna stendur rallið þegar loðnan er að koma yfir svæðið. Það þýðir að fiskurinn er um allan sjó að éta og því alls ekki botnlægur. Hefði ralhð staðið síðar er mögulegt að fiskurinn hefði verið lagstur á botninn. Þetta þýðir að engin raun- hæf mynd fæst af því sem er að ger- ast,“ segir Guðjón. greiðslu í veikindaforföhum. Starfsmannaskrifstofan tók fram í umræddu bréfi að þar hefði verið um að ræða sérstaka ákvörðun sem ætti sér ekki fordæmi, hvorki fyrr né síö- ar. Fuhtrúar BHMR mótmæltu þessu á samráðsfundi með fjármálaráð- herra 2. fehrúar. Stéttarfélagið skrif- aði síðan bréf þann 15. febrúar þar sem afstaða samtakanna var rök- studd. Sama dag kom fram afstaða ráðherra sem féhst ekki á að breyta afstöðu sinni - kennarar fengju ekki veikindalaun í verkfalli. Eftir þetta var ákveðið að fara í dómsmál og stefna fjármálaráðherra. Dómurinn í gær komst að þeirri niðurstöðu að bréf Ólafs Ragnars til • Hann segir að það gagn sem er af rallinu fehst einna helst í því að sjá megi hvernig skipting er mihi ár- ganga. „Að mínu viti hefur þetta ekkert að gera með það hversu mikið er af fiski í sjónum. Þetta getur þó sýnt árgangaskipanina í stofninum. Það má nefna það að kuldinn í sjónum fyrir norðan, sem er tilkominn vegna viðvarandi norðanáttar, er ekki inni í tölfræðinni að baki þessu. Það eru ótal breytingar í lífríkinu sem taka þarf tilht til,“ segir Guðjón. -rt BHMR frá 4. apríl 1989 geti ekki haft að geyma bindandi stjórnvaldsfyrir- mæh um rétt manna til greiðslu launa í veikinda- og slysaforföhum enda yrði shkt ekki gert nema með reglugerð. Héraðsdómur telur að það sé meg- inregla í vinnurétti að meðan á verk- falli standi falh niður skyldur sam- kvæmt ráðningarsamningi þeirra starfsmanna sem verkfahsrétt hafa. „Er starfsmanni, sem í verkfalh er, óskylt og óheimht að vinna þau störf sem ráðningarsamningur hans tekur til. Á móti fellur niður sú skylda vinnuveitandans að greiða starfs- manninum laun.“ Helgi I. Jónsson héraðsdómari kvað upp dóminn. -Ótt Langholtsprestakall: Sambúðar- vandamál prestsog nokkurra sóknarbarna „Þaö kom upp ágreiningur í fyrra sem var nú lagaður að ein- hverju leyti Séra Flóki Kristins- son fór siðan í árs nárasleyfi. Á dögunum þegar biskupinn vísit- eraði í Reykjavíkurprófastdæm- um kom þetta sambúöarvanda- mál í Langholtssókn aftur upp á yfirborðið. Það er vegna þess aö þegar biskup vísiterar er skylda aö spyrja um sambúð prests og safnaðar. Þá kom fram ósk um það'að við, eða kirkjuleg yfirvöld, reyndum að lagfæra þetta mál,“ sagði séra Ragnar Fjalar Lárus- son, prófastur í Reykjavík, að- spurður um deilu nokkurra sóknarbama i Langholtspresta- kalli við séra Flóka Kristinsson. Séra Ragnar Fjalar segir að þeg- ar séra Flóki komi úr námsleyfi sínu frá Kanada í júní næstkom- andi muni hann taka við prests- starfi sínu í Langholtsprestakalil Á því sé enginn vafi. Hann sagð- ist hafa rætt þetta mál viö séra Flóka. „Ég veit að það er líka vilji ahra að máhð verði lagfært. Ég er að vinna i þvi og biskup líka,“ sagði Ragnar Fjalar Lárusson. Guðmundur E. Pálsson, for- maður sóknarneíndar, vildi ekki ræða þetta mál en sagöist vona að séra Flóki kæmi aftur til starfa þegar hann kæmi úr námsleyfi sínu. Samkvæmt heimildum DV er það ekki sist organisti og kór- stjóri Langholtskirkju, Jón Stef- ánsson, sem hefur átt í deilum við séra Flóka Kristinsson. Ljóst er af viðtölum við menn að máhö er viökvæmt og að lögð verður mikil áhersla á það hjá kirkjuleg- um yfirvöldum að kippa þvi í lið- inn. SigluQörður: Húsrýmd vegna snjó- flóðahættu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii: íbúum 6 húsa við Laugarveg og Suðurgötu á Siglufirði var gert að rýma hús sín í gærkvöldi vegna yfirvofandi snjóflóöahættu úr Strengsgili. Almannavarnanefhd bæjarins kom saman til fundar í morgun og sagöi Björn Valdimarsson bæj- arstjóri að loknum þeim fundi aö staðan væri óbreytt. Veður á Siglufirði í nótt var ekki mjög slæmt, nokkur éljagangur og 6 vindstig, en í dag er spáð þar 9 vindstigum og snjókomu eins og annars staðar á Norðurlandi. Höfuðborgarsvæðið: Mosfehsbæ voru kahaðar út í gærkvöld th aöstoðar vegfarend- um í ófærðinni sem skapaðist í óveðurshvelh sem gekk yfir land- íð. Þá aöstoðuðu þeir einnig íbúa husa þar sem minniháttar fok- tjón varð. Voru björgunarsveit- armennaöframánótt. -pp Rúmlega sjötug kona beiö bana i höröum árekstri tveggja bila á Reykjanesbraut siðdegis í gær. Talið er að ann- ar billinn hafi runnið yfir á rangan vegarhelming í hálku og á hinn. Tvær konur, ökumenn beggja bílanna, voru fluttar á Borgarspítala og eru meiðsl þeirrar sem var farþegi í bíl meö hinni látnu ekki alvarleg en konan sem ók hinum bilnum meiddist þónokkuð og var færð til aðgerðar í nótt. DV-myndir Sveinn Flýtimeðferð Héraðsdóms þar sem kennarar stefndu ríkinu: Kennarar fá ekki veik- indalaun í verkfalli - skyldur vinnuveitanda sem launþega falla niður á meðan á verkfalli stendur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.