Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995
Neytendur _____________________________________
Greiðsludreiílng flokkast undir neyslulán:
Neyslulán eru
dýrustu lánin
- segir aðstoðarframkvæmdastjóri Kreditkorta hf.
Fólki getur reynst erfitt að fjármagna neysluna á ákveðnum timum. Því
gripa sumir til kreditkortanna og biöja svo um greiðsludreifingu án þess
e.t.v. að gera sér grein fyrir kostnaðinum. DV-mynd GVA
Sértilboð og afsláttur:
Tilboðin gilda til miðvikudags-
ins 22. mars. Þar fæst niðurs.
hangikjöt á 475 kr. kg, kindahakk
á 398 kr. kg, hangilæri á 698 kr.
kg, Ora gr. baunir, 'h d„ á 49 kr„
Paxo rasp, 5 oz, á 48 kr„ Honey
Nut Cheerios, 565 g, á 288 kr„
Tommi og Jenni heimilispakkn-
ing á 138 kr„ maisstönglar, 4 stk„
á 168 kr„ Nestlé Crunch súkku-
laði á 95 kr. og Opal trítlar, 250 g,
á 109 kr.
Höfn-Þríhynv-
ingur
Tilboðin gilda frá morgundeg-
inum til fimmtudagsins 23. mars.
Þar fæst Korni flatbrauð, 3 teg„
á 78 kr„ alpabrauð á 89 kr„ jóla-
kaka á 185 kr„ LU Ritz kex, 200
g, á 59 kr. og reykt folaldakjöt á
299 kr. kg. Sértilboð 17. og 18.
mars: lausfryst smáýsuflök á 299
kr. kg. Hella: 20% afsl. af máln-
ingu fram að páskum.
Garðakaup
Tilboðin gilda tU sunnudagsins
19. mars. Þar fást reyktar svina-
kótelettur á 898 kr. kg, Micro
Pluss þvottaefni, 1 kg, á 199 kr„
Luxus ananas í sneiðum, 820 g, á
109 kr„ Luxus bakaðar baunir,
425 g, á 45 kr„ salemispappír, 12
r„ á 229 kr. og Freyju rískubbar,
170 g, á 158 kr.
Kjötogfiskur
Tilboöin gilda til fimmtudags-
ins 23. mars. Nautakjötsdagar:
15% afsi. af öllu nautakjöti. Einn-
ig faest medisterbúðingur á 390
kr„ sneitt beikon á 595 kr. kg,
Weetos hringir, 375 g, á 199 kr.
og Mix Fix kakómalt, 800 g, á 248
kr.
Arnarhraun
Tilboðin gilda til miðvikudags-
ins 22. mars. Þar fæst jurtakrydd-
að lambalæri á 698 kr. kg, brauð-
skinka á 799 kr. kg, Bonduelle:
grænar baunir, 400 g, á 49 kr„
gulrætur, 400 g, á 56 kr. og maís-
korn, 300 g, á 69 kr. Einnig Geval-
ía kaffi, 500 g, á 349 kr„ Sparis, 2
1, á 299 kr. Nóa malta- og hrísbit-
ar, 200 g, á 149 kr. og Cocoa Puffs,
400 g, á 197 kr.
Fjarðarkaup
Tilboðin gilda til fóstudagsins
17. mars. Þarfástlambaframpart-
ar á 298 kr. kg, lambaskrokkar í
/i á 353 kr. kg, franskar kartöfl-
ur, 2,5 kg, á 399 kr„ heimilis-
pakkningar frá Kjöris frá 260 kr.
(kaupir eina og færð aðra fría),
sjónvarpskaka á 199 kr„ Heinz
bakaðar baunir, 4x 'h d„ á 149
kr„ hraunbitar á 119 kr„ Leó
súkkulaöi, 3 stk„ á 98 kr„ lamba-
lifur á 130 kr. kg, appelsínur á 59
kr. kg og kremkex, 200 g, á 49 kr.
„Þetta er dýrt lánsform, það er eng-
in spurning. Þetta er t.d. dýrara en
skuldabréf því vextirnir eru hærri,“
sagði Þórður Jónsson, forstöðumað-
ur þjónustusviðs Visa, þegar hann
var inntur eftir hagkvæmni greiðslu-
dreifmgar, þ.e. að fá að skipta korta-
reikningi niður í nokkrar afborganir.
Bæði kortafyrirtækin bjóða slíka
þjónustu en þó eru ekki nema 7-10%
korthafa sem nýta sér hana þegar
mest er, þ.e. í kringum jól og sum-
arfrí. Þessir aðilar gera sér þó e.t.v.
ekki alltaf grein fyrir því hvaða
kostnaö það hefur í för með sér.
Dýrustu iánin
„Öll neyslulán í heiminum eru dýr-
ustu lánin, það er alveg klárt, og
greiðsludreifing er neyslulán," sagöi
Atli Öm Jónsson, aðstoðarfram-
kvæmdarstjóri hjá Kreditkortum hf„
í samtali við DV. Hann sagði fyrir-
tækið þó hafa gert könnun á því í
upphafi hvað það kostaði annars veg-
ar að taka víxil eða skuldabréf og
endumýja það mánaðarlega og hins
vegar að fá greiðsludreifmgu. Þá hafi
komið í ljós að greiðsludreifmgin
væri ódýrasta formið.
„Ástæðan er sú að fasti kostnaður-
inn af greiðsludreiíingu er miklu
lægri en fasti kostnaðurinn af víxlum
eða skuldabréfum. í hvert skipti sem
þú greiðir af skuldabréfi greiðir þú
750 króna fastagjald en einungis 150
krónur fyrir greiösludreifmguna.
Þar að auki er þetta miklu einfald-
ara. Þú þarft ekki að fara í bankann
eða ná þér í ábyrgðarmann heldur
tekur bara upp símann og hringir,"
sagði Atli Örn.
Greiðsludreifmg er þó dýrari kost-
ur en t.d. yfirdráttarlán á tékka-
reikningi og eins og sjá má í grafinu
hér á síðunni em vextir af greiðslu-
dreifingu yfirleitt hærri en dráttar-
vextir og vextir af skuldabréfi.
Vextir auk fastagjalds
Hægt er að fá greiðsludreifmgu til
allt að 6 mánaða. Visa-korthöfum
býðst þessi þjónusta tvisvar á ári en
viðskiptamönnum Kreditkorta eins
oft og þeir vilja, svo framarlega sem
þeir séu ekki þegar með greiðslu-
dreifingu í gangi. Kreditkort hf. taka
15,1% vexti af slíkri þjónustu og 150
króna fastagjald bætist við hveija
afborgun. Visa innheimtir á hinn
bóginn sömu vexti og viöskiptabanki
viðkomandi korthafa og em þeir því
örlítið misjafnir, á bilinu
13,75%—15%. Kemur það til af því, að
sögn Þórðar, að greiðsludreifmgin er
samkomulag milli korthafans og
bankans. Visa sér einungis um fram-
kvæmdina og útreikning vaxta og
kostnaðar. Sé reikningi skipt í tvær
afborganir bætist 250 kr. gjald við
hverja afborgun hjá Visa sem lækkar
niður í 145 kr. ef afborganirnar eru
fleiri.
Vaxtagjöldin reiknast alltaf af eftir-
stöðvunum um hver mánaðamót þar
til skuldin er að fullu greidd. Ef fólk
er t.d. með hundrað þúsund króna
reikning sem það vill skipta í 6 mán-
uði greiðir það 1/6 strax og síðan
reiknast vextir á eftirstöðvarnar í 30
daga eða fram að næstu útborgun.
Sértilboð og afsláttur:
Þín verslun
Tilboðin gilda til laugardagsins
25. mars. Sunnukjör, Piúsmark-
aðir, Grafarvogi, Grímsbæ og
Straumnesi, 10-10, Hraunbæ,
Suöurverí og Norðurbrún, Aust-
urver, Breiöholtskjör, Garða-
kaup, Meiabúðin og Homiö, Sel-
fossi. Þar fæst Cocoa Puffs, stór,
á 298 kr„ Bassetts lakkrískonfekt,
400 g, á 179 kr„ spægipylsa á 1.099
kr. kg, Cadbury’s Finger, 150 g, á
139 kr„ Silkience sjampó, 250 ml,
á 219 kr„ baðvog á 999 kr„ Super
Star kremkex, 500 g, á 149 kr. og
Pripps léttöl, 500 ml, á 59 kr.
Sértllboð og afsláttur:
Miðvangur
Tilboðin gilda til miðvikudags-
ins 22. mars. Þar fæst blandað
hakk á 495 kr. kg, spaghetti, 1 kg,
á 67 kr„ svínapottréttur í súr-
sætri sósu á 495 ljx. kg, forsoðin
hrísgrjón, 500 g,‘á 79 kr„ Dole
ananas, 3 dósir, 680 g, á 109 kr„
reykt ýsuflök á 399 kr. kg,
Everyday: þvottaefni, 1,2 kg, á 129
kr„ mýkingarefni, 2 I, á 129 kr„
uppþvottalögur, 1 1, á 59 kr. og
sjampó, 500 ml, á 149 kr.
Tilboðin gilda til miðvikudags-
ins 22. mars. Þar fást niður-
sneiddir lambahryggir á 498 kr.
kg, niðursneidd lambalæri á 598
kr. kg, þurrkryddaöir lamba-
hryggir á 595 kr. kg, rauðvíns-
legnir lambahryggir á 595 kr. kg,
niðursoðið rauðkál, 720 g, á 99
kr„ HyTop kókómalt, 454 g (kalt),
á 199 kr. og HyTop kókómalt, 10
bréf (heitt), á 169 kr.
Hagkaup
Tilboðin gilda til miðvikudags-
ins 22. mars. Þar fást þurrkrydd.
lambalæri á 698 kr. kg, spergilkál
á 249 kr. kg, ísl. bökunarkartöflur
á 59 kr. kg, Bonduelle grænar
baunir, 'h d„ á 45 kr„ Bonduelle
gulrætur, % d„ á 49 kr„ fersk
jaröarber, 500 g, á 269 kr„ Em-
mess skafís, 21 (súkkuL/vanillu),
á 399 kr„ Bassett lakkrískonfekt,
1 kg, á 349 kr„ Barbietöskur á 599
kr. og Mallhvítartöskur á 699 kr.
og Karó kjötbúðingur á 269 kr.
KEA-Nettó
Tilboð 16. mars: búðingstvenna
á 278 kr. kg, samlokubrauð á 98
kr. og gulrótarterta á 262 kr. Til-
boð 17. mars: Dudda Buf á 169
kr„ hrásalat: 450 g á 126 kr. og
200 g á 66 kr„ kartöflusalat: 400 g
á 144 kr. og 200 g á 82 kr. Einnig
kryddaðar svínakambsneiðar á
598 kr. kg. Tilboö 18. mars: potta-
steik á 688 kr. kg, heimiliskaffi,
500 g, á 282 kr„ Oðalsostur á 556
kr. kg, rjóma-mysuostur á 168 kr.
og gráðaostur, 200 g, á 148 kr.
Bónus
TUboðin giida til fimmtudags-
ins 23. mars. Þar fæst beikon á
677 kr. kg, kálfasteik, 2 stk„ á 161
kr. stk„ Frón smellur, 2 stk„ á 129
kr„ appelsínur á 49 kr. kg, Lux
sápur, 6 stk„ á 199 kr„ létt majón-
es, 500 g, á 79 kr„ grape, 2 1, á 79
kr„ hreinol, 2 stk„ á 129 kr„ heim-
ilispokar, 40 stk„ á 67 kr„ Radion
Ultra þvottaefni, 2 kg, á 395 kr„
15% afsl. af nautahakki og nauta-
gúllasi við kassann, Prins póló,
I5x35g, á 287 kr. og Maryland
súkkulaðibitar, 5 stk„ á 59 kr. (100
g). Sérvara í Holtagörðum: galla-
buxur á 1.155 kr„ leikskólagaliar
á 2.990 kr„ ferðatöskur, 5 stk„ á
9.700 kr„ herranærbuxur, 3 stk„
á 97 kr„ vinnuskyrtur á 590 kr.
og þykk handklæði, 70x135 m, á
347 kr.
Mismunandi vaxtakjör
- á lánsfé í % -