Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995 Útlönd Spænski togarinn Estai sigldi frá St. John’s í gærkvöldi: Spánverjar skáluðu fyrir burtf ararleyf inu Spænski togarinn Estai, sem Kanadamenn tóku viö ólöglegar grálúöuveiöar undan Nýfundnalandi fyrir viku, sigldi frá St. John’s í gær- kvöldi eftir aö eigendur hans höföu greitt um tuttugu milljónir íslenskra króna í tryggingu. Þaö ríkir því eins konar vopnahlé í fiskveiðistríði Evr- ópusambandsins og Kanada þessa stundina. Skipverjar spænska togarans og sendiherra Spánar, José-Luis Par- dos, héldu upp á brottfararleyfið meö víni og sjávarréttum. Pardos sagðist telja aö Spánverjar heföu lagt grunn- inn aö lausn flskveiðideilunnar. „Ég vona aö spennan aukist ekki meir,“ sagði Pardos. Brian Tobin, sjávarútvegsráöherra Kanada, sakaöi skipstjóra spænska togarans um aö hafa notað ólögleg veiðarfæri en áhöfn skar á trollið þegar skipið var tekið. Þá sagöi Tob- in aö kanadískir eftirlitsmenn hefðu fundið leynihólf þar sem voru 25 tonn af amerískum skarkola sem Norð- vestur-Atlantshafsfiskveiðinefndin hefur bannaö veiðar á í nokkur ár. „Það bendir því ýmislegt til að ekki hafi allt verið með felldu um borð í þessu skipi,“ sagði Tobin. Nokkrir tugir Nýfundlendinga komu saman á hafnarbakkanum til aö fylgjast með brottför skipsins, nokkuð langur vegur frá þeim þús- undum sem tóku á móti því þegar þaö kom að bryggju á sunnudag. „Kanadíska stjórnin hefur nú sannanir fyrir þí að Spánverjarnir voru við ólöglegar veiðar. Hversu lengi eru þeir búnir að stunda þetta?“ sagði Albert Coles, sjómaður sem hefur verið atvinnulaus í að minnsta kosti ár vegna hruns þorskveiðanna undan Nýfundnalandi. Spænsk stjórnvöld hoppuðu ekkert af gleði þegar togaramim var leyft að fara. „Afstaða Spánar og Evrópu- sambandsins er hin sama. Ólöglegt athæfi hefur verið framið og Kanada- menn verða að bæta fyrir það,“ sagði talsmaður spænska utanríkisráðu- neytisins. í Noregi eru skiptar skoðanir um fiskveiðideilu Kanada og ESB. Jan Henry T. Olsen sjávarútvegsráð- herra sagði í gær að hann vildi ekki taka afstöðu til deilunnar. Norges Fiskarlag, heildarsamtök í norskum sjávarútvegi, og fylkisstjórnin í Troms lýstu hins vegar yfir stuðn- ingiviöKanadamenn. Reuter, NTB Brian Tobin, sjávarútvegsráðherra Kanada, á harðahlaupum undan frétta- mönnum í Ottawa. Simamynd Reuter I I Æ Ifc K ■% \W ; Stuttarfréttir SvíarmeðESB Sænsk stjórnvöld styðja Evr- ópusambandið i flskveiðideilunni við Kanadamenn. ' Ahosigurviss Esko Aho, forsætisráð- herra Finn- lands, sagði í gær að sam- steypustjórn mið- og hægri- flokkanna sem hann fer fyrir ætti möguleika á sitja áfram eftir kosningarnar á sunnudag. Kratar með forustu Stuðningur við fmnska jafnað- armenn fer minnkandi en þeir njóta enn mests fylgis. Sonurinn látinra Sonur Menems Argentínufor- seta fórst í þyrluslysi í gær. Ný Bítlalög Bítillinn Paul McCartney skýröi frá því að þrír eftirlit- andi hljóm- sveitarmeðlim- irnir hefðu hljóðritaö tvö lög á laun og notaö upptökur með rödd Johns Lennons. Fljúga yfirSerba Flugvélar NATO flugu yfir sveitir Serba eftir harðar skot- árásir á breska gæsluliða. Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Akrasel 26, þingl. eig. Þorvaldur Kjartansson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 10.00. Austurstræti 10A, hluti, þingl. eig. Kristján Stefánsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Rafmagnsveita Reykjavíkur, 20. mars 1995 kl. 13.30. Álakvísl 28, hluti, þingl. eig. Sólveig Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 13.30.___________________________ Barmahlíð 33, eignarhluti 18,40%, þingl. eig. Bjöm Kristjánsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 13.30._____________ Fellsmúli 24, hluti, þingl. eig. Hjól- barðahöllin hf., g;erðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 13.30.__________ Flétturimi 3, íbúð 0102 og geymsla, þingl. eig. Hafiiarvík hf., gerðarbeið- andi Alþjóða líftryggingafélagið hf., 20. mars 1995 kl. 13.30. Flétturimi 3, íbúð 0201 og geymsla, þingl. eig. Hafnarvík hf„ gerðarbeið- andi Alþjóða líftiyggingafélagið hf„ 20. mars 1995 kl. 13.30._____________ Flétturimi 3, íbúð 0301 og geymsla, þingl. eig. Hafharvík hf„ gerðarbeið- endur Alþjóða líftryggingafélagið hf. og Húsasmiðjan hf„ 20. mars 1995 kl. 13.30._______________________________ Flétturimi 3, íbúð 0302 og geymsla, þingl. eig. Hafiiarvík hf„ gerðarbeið- andi Alþjóða líftryggingafélagið hf„ 20. mars 1995 kl. 13.30. Fljótasel 10, þingl. eig. Kristín Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 13.30. Frakkastígur 19, 1. hæð, norðurendi, þingl. eig. Sif Guðmundsdóttir, gerð- arbeiðandi Landsbanki íslands, Lang- holt, 20. mars 1995 kl. 10.00. Fróðengi 20, 1. hæð 0101, þingl. eig. Höskuldur Haraldsson, gerðarbeið- endur B.M.Vallá hf„ Búnaðarbanki Islands, Sýslumaðurinn í Kópavogi og Vátryggingafélag íslands hf„ 20. mars 1995 kl. 10.00. Garðastræti 6,3. hæð 0301, þingl. eig. Snorri hf„ gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Samvinnusjóður íslands og Verslunarlánasjóður, 20. mars 1995 kl. 10.00. Garðhús 29, hluti, þingl. eig. Guðrún Katrín J. Gísladóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins húsbréfa- deild, Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 10.00._________________________ Gnoðarvogur 48, 3. hæð, þingl. eig. Rúnar Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins húsbréfa- deOd, Lífeyrissjóður verslunarmanna og íslandsbanki hf„ 20. mars 1995 kl. 10.00,_____________________________ Grettisgata 53A, þingl. eig. Gunnar Ögmundsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Söfhunarsjóð ur lífeyrisréttinda, 20. mars 1995 kl. 10.00._____________________________ Grófarsel 20, þingl. eig. Þorsteinn Hannesson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 10.00. Grýtubakki 24, 2. hæð t.h. merkt 2-2, þingl. eig. Húsnæðisnefhd Reykjavík- ur, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 13.30. Hamraberg 21, þingl. eig. Stefán Jóns- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 10.00. Hátún 6B, 3. hæð t.h. 0303 + geymsla, þingl. eig. Helgi Óskarsson, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands, 20. mars 1995 kl. 13.30. Hrafnhólar 4, 1. hæð C, þingl. eig. Sigurður Steinsson, gerðarbeiðandi Líféyrissjóður verslunarmanna, 20. mars 1995 kl. 10.00. Hrísateigur 20, neðri hæð, þingl. eig. Brynjar Jóhannesson og Steinunn Braga Bragadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 20. mars 1995 kl. 13.30. Hrísrimi 22, þingl. eig. Hildur Gunn- laugsdóttir, gerðarbeiðandi Walter Jónsson, 20. mars 1995 kl. 10.00. Jörðin Melavellir, íbúðarhús og bifrg. + svínahús, Kjalames, þingl. eig. Geir Hjartarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Fóður- blandan hf„ Sparisjóður vélstjóra og Stofnlánadeild landbúnaðarins, 20. mai-s 1995 kl. 10.00. Klapparás 5, þingl. eig. Jóhannes Ó. Garðarsson, gerðarbeiðandi íslands- banki hf„ Hafharfirði, 20. mars 1995 kl, 10.00.____________ Krókháls 1, eignarhluti 88,90%, þingl. eig. Bílaumboðið hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl, 10,00,_____________________ Langagerði 52, þingl. eig. Magnús Þórðarson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 10.00.__________________________ Laugamesvegur 88,3. hæð t.h„ þingl. eig. Herdís H. Ingibjartsdóttir, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf„ 20. mars 1995 kl. 10.00._____________________ Logafold 27, þingl. eig. Einar Erlings- son og Sigríður Andradóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 10.00. Lundahólar 5, þingl. eig. Gunnar Snorrason, gerðarbeiðandi Gjald- heimtah^Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 10,00,__________________________ Möðrufell 13, 3. hæð f.m. 3-2, þingl. eig. Eva Lísa Svansdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, 20. mars 1995 kl. 10.00. Neðstaberg 2, þingl. eig. Sæmundur Eiðsson og Elva Björk Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjórinn í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 13.30.__________________________ Njörvasund 37, hluti, þingl. eig. Bene- dikt S. Þórisson, gerðarbeiðandi Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, 20. mars 1995 kl. 13.30._____________________ Rauðalækur 2,0301, þingl. eig. Grímur H. Leifsson og Anna Jeppesen, gerðar- beiðendur Lífeyrissj. starísmanna rík- isins og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, 20. mars 1995 kl. 13.30. Safamýri 26-28, þingl. eig. Fram, knattspymufélag, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 10.00. Skeifan 5, hluti, þingl. eig. Baldur S. Þorleifsson, gerðai'beiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 10.00. Skerjabraut 7, Seltjamamesi, þingl. eig. Erlendur Ami Garðarsson og Rós Bender, gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, 20. mars 1995 kl. 10.00. Smárarimi 42, hluti, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjala- heimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 13.30. Sogavegur 3, þingl. eig. Kolbrún Sva- varsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 13.30. Stelkshólar 6, 1. hæð A, þingl. eig. Haukur Þorvaldsson og Kristín Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 20. mars 1995 kl. 10.00. Stórholt 32, vestari endi, 2. hæð, þingl. eig. Bjöm Egilsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tiygg- ing hf„ 20. mars 1995 kl. 13.30. Sumarbústaður í Miðdalslandi, hluti, þingl. eig. Viðar Friðriksson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 13.30. Svarthamrar 40, 1. hæð 0102, þingl. eig. Núrmann Birgir Jónsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 13.30. Teigasel 7,1. hæð 1-3, þingl. eig. Klara Ólöf Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 13.30. Ugluhólar 8, 2. hæð f.m. + sér- geymsla, þingl. eig. Pétur Ingjaldur Pétursson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, 20. mars 1995 kl. 13.30. Unufell 23, 3. hæð t.v. 3-1, þingl. eig. Lóa Edda Eggertsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 13.30. Veghús 31, 6. hæð t.h. merkt 0606, þingl. eig. Auður Jacobsen, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Gjaldheimtan í Reykjavfk, 20. mars 1995 kl. 13.30. Vesturás 23, þingl. eig. Baldur S. Þor- leifsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík, Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis og Tollstjórinn í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 10,00, Vesturás 38, þingl. eig. Elmar Öm Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 13.30. Vesturberg 102, 4. hæð t.h„ þingl. eig. Kristín Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 20. mars 1995 kl. 13.30. Viðarás 91, þingl. eig. Svavar A. Sig- urðsson og Sigurborg Kolbeinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins húsbréfadeild, 20. mars 1995 kl 13.30. _________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Stigahh'ð 58, þingl. eig. Birgir Péturs- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins húsbréfadeild, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Rafmagnsveita Reykjavíkur og Sparisjóður Hafhar- fjarðar, 20. mars 1995 kl. 16.30. Stuðlasel 11, þingl. eig. Þorlákur Her- mannsson, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja- vík, Húsasmiðjan hf. og íslandsbanki hf„ 20. mars 1995 kl. 15.30. Vallarás 5, 5. hæð + geymsla á jarð- hæð, þingl. eig. Oddur Ólafsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og íslandsbanki hf„ 20. mars 1995 kl. 15.00.________________________ SÝSLUMAfiURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.