Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Page 11
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995 11 Bridge Mánudaginn 6. mars lauk Butl- er-keppni félagsins og urðu úrslit sem hér segir: 1. Friöþjófur Einarsson- Guðbrandur Sigurbergsson.88 2. Erla Sigurjónsdóttir- Kristján ólafsson.........81 2. Njáll Sígurðsson- Bjarni 0. Sigursveinsson....81 4. Skuli Ragnarson- Guðlaugur Ellertsson......62 5. Ólafur Gíslason- Þórarinn Sófusson.........52 Hassta skori á öðru spilakvöld- inu náðu efíirtalin pör: 1. Bjöm Stefánsson- Dagur Halldórsson.........41 2. Jón Andrésson- Þorvaldur Þóröarson.......41 3. Skúli Ragnarsson- Guðlaugur Ellertsson......22 4. Böðvar Guðmundsson- Sæmundur Björnsson........18 Næsta mánudag hefst Lista- bridge, en það er tveggja kvölda tvímenningur þar sem skorin er fyrirfram ákveðin, likt og í Landstvímenningnum. Spilað er í íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst spilamennskan 19.30. félag SAA Þriðjudaginn 7. mars var spil- aður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell tvímenningur. Sextán pör spiluöu 7 umferðir með 4 spil- um á milli para. Meðalskor var 168 og bestum árangri í NS náðu: 1. Hlynur Magnússon- Magnús Torfason.......197 2. Sigmundur Hjálmarsson- Hjálmar Hjálmarsson....181 3. Jón Baldvinsson- Yngvi Sighvatsson......180 4. Árni H, Friðriksson- Gott- skálk Guðjónsson.........174 - og hæsta skoriö í AV: 1. Sturla Snæbjömsson- Þórir Guðjónsson......217 2. Snorri Markússon- Sigurður Jónsson......191 3. Jóhann Guðnason- Amar Þorsteinsson......186 4. Ámi St. Sigurðsson- Pétur Jónasson.........175 Bridgefélag SÁÁ spilar hvert þriðjudagskvöld og byrjar spila- mennska stundvíslega kl. 19.30. Spilað er i Ármúla 17A (Úlfaldinn og mýflugan). Næstu þriðjudaga verða spilaðir eins kvölds tvi- menningar og eru allir spilarar velkomnir. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. ELBEX Sjónvarps-, eftlrlits- og öryggistæki. Kerfin eru stækkanleg. Láttu olflcur annast öryggismálin Meóal viöskiptamanna okkar eru: Þjóðarbókhlaöan, sjúkrahús, heilsugæslustöövar, bílageymslur, frystihús, skip og bátar, kirkjur, verslanir o. fl. JWU Einar 1 Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 - Sími 622901 og 622900 að aul«* hátt/iágt 2SsSS§sÉgl|Í sóWúga^ jeðurúki- vð\vUl 4g veoWa °9 , „ i k \ftra, v i,5 9'ra’1. 95 hes ltöV\Kostarnu. Fero^a ábVr9ð 09 Staðgre* Korninn á 9' FAXAFENI 8 • SlMI 91- 685870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.