Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Page 13
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995 13 Tæplega 30.000 gestir hafa þegar séð þessa mögnuðu mynd Quentin Tarantinos í Regnboganum. Kvikmynd ársins Besti karlleikari í aðalhlutverki (John Travolta) Besti karlleikari í aukahlutverki (Samuel L. Jackson) Besta leikkona í aukahlutverki (Uma Thurman) Besti leikstjóri (Quentin Tarantino) Besta frumsamda kvikmyndahandrit Besta frumsamda tónlist Það var sannkallað rautt kvöld hjá kvennadeild Fáks laugardaginn 4. mars, en þar mættu um 170 konur galvaskar til leiks á hið árlega kvennakvöld félagsins. Á myndinni er stjórn félagsins ásamt ungum herrum. Frá vinstri, Árný Ásgeirsdóttir, Hrefna Guðnadóttir, Friðgerður Guðnadóttir, Geiri, Edda Hinriksdóttir, Þór Gylfi, Guðlaug Steingrímsdóttir, Haraldur Haraldsson, og Anna Fríða Bernódusdóttir. Eins og sjá má gerði Haraldur, sem er formaður Fáks, heiðarlega tilraun til að feta í fótspor kvennanna. í I if3*Ti1 •TTfrrTTTTTnl í Regnboganum stendur nú yfir sannkölluð Óskarsveisla sem færist í aukana á næstunni. Regnboginn kynnir 5 kvikmyndir sem tilnefndar hafa verið til samtals 26 Óskarsverðlauna. Áhrifamikil kvikmynd sem byggir á umtalaðasta morðmáli Nýja-Sjálands: Hvað fékk tvær unglingsstúlkur til að myrða móður annarrar þeirra? Besta kvikmyndahandrit sem byggir á annarri sögu Kyngimögnuð spennumynd sem byggir á smásögu eftir rithöfundinn Stephen King. Kvikmynd ársins Besti karlleikari í aðalhlutverki (Morgan Freeman) Besta handrit sem byggir á annarri sögu Besta kvikmyndataka Besta klipping Besta frumsamda tónlist Besta hljóðupptaka Líklega hefur leikstjóranum Woody Allen aldrei tekist betur upp en í þessari stórskemmtilegu gamanmynd. Besti karlleikari í aukahlutverki (Chazz Paminteri) Tvær bestu leikkonur í aukahlutverkum (,'ennifer Tilly og Diane Wiest) Besti leikstjóri (Woody Allen) Besta frumsamda kvikmyndahandrit Listræn stjórnun Búningahönnun Stórskemmtileg saga af Englandskonungi (gerist árið 1786) sem næstum missti vitið og krúnuna. Besti karlleikari í aðalhlutverki (Nigel Hawthorne) Besta leikkona í aukahlutverki (Helen Mirren) Besta handrit sem byggir á annarri sögu Listræn stjórnun PULPFICTI0N SHAWSHANK REDEMPTION Btillets overBroadway THE MADNESS OF KING GEORGG | ISI GS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.