Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Síða 15
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995 15 Strokki stolið Eins og sjá mátti af fréttum ný- lega er í bígerð að byggja upp heilsubótarþjónustu við Bláa lónið. Uppbygging slíkrar þjónustu er frumkvöðlastarf hér á landi ef frá er tahn sú aðstaða sem er á heilsu- hæhnu í Hveragerði. Heilsutengd ferðaþjónusta er um 6% af heildar- veltu alþjóðlega ferðamarkaðarins. Vonir eru bundnar við að það hlut- fall eigi eftir að aukast, þar sem rekstur flestra heilsustaða er ekki bundinn við sérstakar árstíðir. Það er því eftir miklu aö slægjast fyrir okkur íslendinga ef unnt væri að nýta jaröhitann, hreina vatnið, loftið og ómengaða náttúru ásamt þjónustu heilbrigðisstétta til að koma á heilsubótarþjónustu fyrir erlenda ferðamenn. Einn mark- hópur sem taláð hefur verið um í þessu sambandi eru psoriasis- sjúkhngar en þeir telja um 80 mihj- ónir manna. Alþjóðleg heilsubótarþjónusta Nýverið barst mér í hendur veg- legur kynningarbæklingur frá Ferða- og heilsubaðaráði þýska sambandslandsins Niedersachsen. Þar eru kynntir þeir kostir sem landið hefur að bjóða fyrir heilsu- bótardvöl á þeim fjölmörgu heilsu- bótarstöðum sem þar eru. Upp er tahð haflð, ferska loftið, tæra vatn- ið, mýrarnar (móböð), brenni- steinn og saltvatnsuppsprettur. Viðeigandi glansmyndir prýða kynninguna. Óneitanlega vekur kynningar- mynd uppsprettanna athygh, því hún er af Strokki í Haukadal víðs Ijarri Niedersachsen. Hvort stuldur á Strokki stenst þær kröfur sem gerðar eru til góðr- ar auglýsingamennsku skal ósagt látið, en leiðir hugann að þeim möguleikum sem við íslendingar eigum á sviði alþjóðlegrar heilsu- bótarþjónustu. Þau atriði sem talin eru upp í þýska bækhngnum getum við boðið upp á. Ekki þarf að velkj- ast í vafa um hvort landið hefur vinninginn þegar rætt er um tært loft eða hreinar vatnsuppsprettur. Umhverfisvæn ímynd Settar hafa verið fram hugmynd- ir um „hornstein" í náttúru lands- Alþjóðleg heilsubótarþjónusta er því einn af þeim möguleikum sem við eigum að nýta til framtíðar atvinnu- uppbyggingar. Kjallarinn Siv Friðleifsdóttir skipar 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördæmi ins á austanverðu hálendinu sem yrði með stærstu þjóðgörðum í heimi. Einnig hugmyndir um að íslendingar taki að sér að verða veitendur „nóbelsverðlauna" á sviði umhverfisverndar. Með shkri umhverfisvænni ímynd íslands og faglegum vinnubrögðum getum við á næstu árum og áratugum byggt upp nýja atvinnugrein sem skapaði mörg störf um allt land, s.s. fyrir lækna, sjúkraþjálfara, hjúkrunar- fræðinga og matreiðslumenn. Að auki kæmi til margvísleg þjónusta og sala á lífsnauðsynjum þar sem íslensk matvæli væru í fyrirrúmi. Alþjóðleg heilsubótar- þjónusta er því einn af þeim mögu- leikum sem við eigum að nýta til framtíðar atvinnuuppbyggingar. Siv Friðleifsdóttir Hvort stuldur á Strokki stenst þær kröfur sem gerðar eru til góðrar aug- lýsingamennsku skal ósagt látið, en leiðir hugann að þeim möguleikum sem við Islendingar eigum á sviði al- þjóðlegrar heilsubótarþjónustu. Sér grefur gröf Viðhorf íslenskrar þjóðar til kennarastarfsins, sem kemur víða fram þessa dagana vegna verkfalls kennara, er fjandsamlegt og þjóð- hættulegt þegar til lengri tíma er litið. Þorri þjóðarinnar virðist líta á kennarastarfið sem ómerkilegt -gæslustarf sem nánast hver sem er getur tekið að sér og sinnt sóma- samlega. Menntun og mannkostir teljist aukaatriði og launin sniðin að því. Afstaða fjölmiðla er neikvæð Fróttamat fjölmiðlanna sýnir líka í hnotskurn neikvæða afstöðu þeirra. Gallup kannaöi afstöðu fólks og niðurstaðan var sú sama og hefði fengist ef fólk hefði verið spurt um hvort það væri fylgjandi eða andvígt náttúruhamförum. Þessi merkilega niðurstaða um af- stöðu fólks til verkfalls kennara var blásin út og fyrsta frétt Ríkisút- varpsins frá því klukkan átta að morgni og fram yfir hádegisfréttir. Og svo héldu sjónvarpsstöðvam- ar uppi merkinu og ritstjórar og dagfarar dagblaöanna að Degi og Tímanum undanskildum, samein- ast sem aldrei fyrr í áróðrinum gegn kennurum. Af hverju skyldi KjaUaiinn Guðmundur Birkir Þorkelsson skólameistari við Fram- haldsskólann á Húsavík það nú vera? Jú, þeir gera það af því að slíkur málflutningur selst vel, fólk er ánægt og hkar þessi skrif. Afstaða verkalýðshreyf- ingar (samherjanna!) Verkalýðshreyfingin hefur ætíð htið á opinbera starfsmenn sem keppinaut, afætur og afgangsstærö þegar kemur að því að skipta launakökunni. Oftast hefur sú skoðun farið heldur hljótt en á síð- ustu árum hafa forystumenn henn- ar ekkert farið leynt með afstöðu sína. Það sýna dæmin frá þjóðar- sáttinni 1990 þegar samningamenn hennar eyðilögðu samninga BHMR sem náðst höföu eftir sex vikna verkfall án þess aö blikna. Verka- lýðshreyfingin hefur þó alltaf haft geð í sér að sækja fast þann ávinn- ing sem opinberir starfsmenn hafa náð í sínum samningi, s.s. lífeyris- réttindi og desemberuppbót. Þáttur vinnuveitandans Ríkisstjómin hefur auðvitað hlaupið á eftir almenningsáhtinu og telur þaö líklegra til árangurs fremur en að nota brjóstvitið nema að þar sé enginn munur á. Fram- koma þessarar ríkisstjórnar við starfsmenn sína er að nálgast afrek þeirra Steingríms og Ólafs Ragnars frá 1990 og þeir geta vafalítið bætt um betur til að gleðja meirihluta þjóðarinnar. Niðurstaðan er sú að kennarar eiga sér formælendur fáa og vam- aðarorð forseta íslands í áramótaá- varpi sínu virðast andvana fædd. Skólunum er löngu farið aö hlæöa þetta ástand og þeim blæðir fljótt út við þessi skilyrði. Böm okkar og bamabörn verða svo að taka afleiðingunum. Eiga þau enda nokkuð gott skihð? Guðmundur Birkir Þorkelsson Verkalýöshreyfmgin hefur þó alltaf haft geð 1 sér til að sækja fast þann ávinning sem opinberir starfsmenn hafa náð 1 sínum samningum, s.s. líf- eyrisréttindi og desemberuppbót. Meðog Bann við auglýsingum í barnatímum Sjónvarps Siðleysi „Foreldra- samtökin eru ámótiauglýs- mgum 1 barnaefni Sjónvarpsins. Þau vilja ekki banna þær, þau vilja að I Sjónvarpið LréurSvmarMon, sýni þá reisn fonmaðurForeWrasam- aðlaumaekki ,akanníl' inn auglýsingum á milh þátta fyr- ir börn. Þetta er spurning um sið- ferði og siðferði verður ekki þvingað inn á fólk meö boðum og bönnum. Fjölmargar rann- sóknir hafa staðfest það aö htil börn skilja ekki eðli og tilgang auglýsinga og að auglýsingar koma gjarnan inn ranghugmynd- um hjá þeim um þá vöru sem verið er að auglýsa. Sjónvarpið er miðill í eigu þjóð- arinnar. Hann er meöal annars kostaður af skatti á hverja fjöl- skyldu 1 landinu. Það er því eðli- legt að til Sjónvarpsins séu gerðar miklar kröfur. Framkvæmda- stjóri Sambands íslenskra aug- lýsingastofa, SÍA, hefur mælt meö þessum auglýsingum vegna þess að við þurfum aö gera okkur grein fyrir því aö verslun og við- skiþti séu hluti af nútíma lifi. Svona rök eru í besta falli fyndin, með þeim er hægt að afsaka hvaða subbuskap sem er. Við þurfum miklu fremur að gera okkur grein fyrir því að viðskipt- asiðferði er partur af nútímavið- skiptum ogennfremur því að fyr- irtæki og stofnanir bera samfé- lagslega ábyrgð. Þess vegna vilj- um viö að Sjónvarpiö hætti aö segja börnum aö hressir krakkar vilji Smartís." Harla hæpið bann „Ef menn eru að velta þvi fyrir sér hvort leggja cigi bann við , tilkynningum um vöru og þjónustu í „barnatím- um“ sjón- varpsstöðva GlúmurJónBiöowon er slikt harla 0,na,r®éln<,UT' hæpið enda eru engin skörp skil á milli þess efnis sem börn og fullorönir horfa á. Húsiö á slétt- unni og Simpson-fjölskyldan eru ágætt dæmi þar um. Vilja menn banna auglýsingar fyrir og eftir þessa þætti og missa á af skjánum fyrir bragðið? Ef að einhverjir foreldrar eru óánægöir með eitt- hvað sem böm þeirra horfa á eiga þeir auövitað aö segja upp áskrift að viökomandi stöð og leyfa okk- ur sem erum ánægö með dag- skrána að glápa áfi-am í Iriði. Þess vegna verður að afnema nauðungaráskriftina að Rikis- Sjónvarpinu. Kannski kemur í Ijós að fólk vill vera án auglýs- inga og borga í staðinn hærra áskriftargjald eða missa af ein- hverjum þáttum. Frjálsu sjónvarpsstöðvarnar geta ekki annaö en að leita að því jafnvægi í auglýsingamagni og áskriflarverði sem flestir áhorf- endur sætta sig við. Á að banna þeimaðbjóðaupp áþaðsemflest- ir áhorfendur viíja? Auglýsinga- bann, hvort sem er á áfengi og tóbaki eöa í „bamatímum“ er ekkert annað en slikt bann.“ -PP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.