Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Side 21
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995 33 Hringiðan DV-myndir Sigrún Lovísa, Hveragerði Skinn- klæddar drottn- ingar Á flórða tug loðdýrabænda sýndi refa-og minkaskinn á Hótel Örk á dögunum og voru 17 þeirra bændur á Suðurlandi. Sýningin þótti takast vel og ekki spUlti að þátttakendur í fegurðarkeppni Suðurlands sýndu loðfeldi og ullarfatnað. Fallegar stúlkur í loðfeldum. Gestir skoöa skinn á sýningunni. íþróttamaður Siglufjarðar Forsvarsmenn SVFÍ og talsmenn Heilsugæslustöðvar Sjúkrahússins fyrir framan töfluna góðu. DV-mynd Kristján Einarsson, Selfossi Vöm fyrirböm Björgunarsveitimar á Suðurlandi hafa gefið Sjúkrahúsi Suöurlands á Selfossi stóra töflu þar sem komið er fyrir mörgum hlutum sem gott er að hafa í sambandi við slysavarnir barna í heimahúsum. Töflunni er komið fyrir í fordyri sjúkrahússins og fylgja skýringar hveijum hlut. Kaupfélag Árnesinga er stuðnings- aðih að þessu framtaki. Hluti af söluágóða rennur til forvarnastarfs. Ungur piltur, Jóhann G. Möller, var kjörinn iþróttamaður Siglufjarð- ar 1994 en Kiwanismenn í hænum stóðu að kjörinu. Jóhann er fjölhæf- ur íþróttamaður, keppir í flokki 15-16 ára, og keppti á ólympíuleikum æsk- unnar í Ándorra. Hann er snjall í svigi og stökki vetraríþrótta, keppir í fótbolta og hefur verið vahnn í landsliðshóp KSÍ. Þá er hann liðtæk- ur í golfi og körfubolta. Jóhann G. Möller með verðlaun sín og farandgrip. DV-mynd Örn Þórarinsson Reykvíkingar! ■■■“■■^■■■^■■i Reglulegum fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur sem haldinn verður í dag, fimmtudag kl. 17:00, verður útvarpað á Aðalstöðinni FM 90.9. Skrilstola borgarstjára Bílamerkingar „Á undanförnum 2 árum hefur Augljós Merking sýnt sig og sannað fyrir Ölgerðinni. Þeir hafa með eljusemi og góðri þjónustu tekið að sér alla skiltagerð, bílamerkingar, límmiðaprentun og ýmiss konar sérverkefni fyrir okkur." ÝWAj Benedikt Hreinsson Markadsstjóri Ölgerðin Egill Skallagrímsson stærðir af bílum I im AugljósTMerking Skemmuvegi 34 • Sími: 587 5513 Fax: 587 5464 • Farsími: 853 7013 r j. £ MG AEG Eldavél Competence 200 F-w Hæð: 85-92 cm. (haeS stillanleg) Breidd: 60 cm. Dýpt: 60 ( Hellur: lxl 4,5 cm 1000w» lxl 4,5 cm 1500w 1 xl 8,0 cm 2000w • 1 x22,0 cm 2000w. Ofn:undirog yfirhiti, grill, barnalaesing. Verb ábur kr. 61.365,- Stabgr. kr. 58.257,- Verb nú 52.421,- Stabgr. kr. 49.800,- BRÆÐURNIR DJ OKMSSON HF Lágmúla 8, Sími 38820

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.