Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Page 26
38
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995
99»56»70
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
OV
>7 Þú hringir í síma 99-5670 og.
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>7 Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
>( Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
>f Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
^ Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í sfma 99-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
99*56* 70
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verö fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum geróum, gott verð og
greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla.
Veltibúnaóur og fylgihlutir.
Rafdrifnir pallettuvagnar.
Ymsar geróir af rafmótorum.
Lyftaraleiga.
Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur.
Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600.
Ath. Steinbock lyftarar tilbúnir á lager.
PE20, PE25, RE20, RE25, LE16,
NE16. Einnig: Still R-60 - Still R-14.
Ymis möstur: gámagengir/frílyfVtrip-
lex! Steinbock-þjónustan hf., s. 91-
641600._________________________________
Nýir Irisman. Nýir og notaðir rafm.- og
dísillyftarar. Einnig hillulyftarar.
Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl.,
leigjum. Lyfitarar hf., s. 812655.______
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 91-634500.
St Húsnæði í boði
Til leigu 4ra-5 herb. falleg sérhæö í
austubænum. Leiga 50 þ. á mán. og
einhver fyrirframgr. og tryggingarvíx-
ill. Aðeins reglsamt fólk kemur til
greina. Uppl. í s. 33826 í dag kl, 17-19.
4ra herbergja íbúö til leigu til langs tíma í
miðbæ Kópavogs. Aðeins reglusamt
fólk kemur til greina. Laus nú þegar.
Upplýsingar í síma 91-43673._________
Stór stúdíóíbúö til leigu í Mörkinni 8 við
Suðurlandsbraut fyrir reglusamt par
eóa einstakling. Upplýsingar í síma 91-
683600, Hótel Mörk, heilsurækt.______
Til leigu litil og vönduö íbúö í
nágrenni Borgarspítalans. Hæfir vel
einstaklingi eóa bamlausu pari.
Upplýsingar í síma 98-34115._________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700._________________
Vönduö 2ja herbergja íbúö til leigu á 3.
hæó, á svæói 105. Upplýsingar gefur
Stefanía í sfma 568 3857.
St Húsnæði óskast
Stórt íbúöarhúsnæöi, sem næst
miðbænum (svæói 101), óskast til leigu
með möguleg kaup í huga. Hæð og ris,
hús eða stór íbúð (6 herb. eóa stærra).
Góóar greióslur fyrir rétt húsnæði.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr.
40060._____________________________
Nauöbeygöur aö auglýsa aftur. Vantar
einstaklingsíbúð með aógangi að eld-
húsi og baói. Er rógborinn vegna kvik-
myndahandrita sem ég hef skrifað.
Greiðsla komin til landsins, en ekki til
mín. Uppl, í síma 91-873170._______
Fjársterkur aöili óskar eftir stórri íbúö,
raðhúsi eða einbýlishúsi meó bílskúr á
leigu strax, helst miðsvæðis. Svarþjón-
usta DV, s. 99-5670, tiivnr. 40098.
Leigusalar, takiö eftir! Skráið íbúðina hjá
okkur, við komum henni á framfæri
ykkur aó kostnaðarlausu.
Leigulistinn - Leigumióiun, s. 623085.
Reglusemi, snyrtimennska.
Oska eftir íbjíð á leigu með 3 svefniher-
bergum, helst í Kópavogi en annaó
kemur til greina. Sími 91-41168 e.kl.
17.________________________________
Reglusöm hjón meö 3 börn óska eftir 3ja
herbergja íbúó eóa stærri í Seljahverifi.
Upplýsingar í síma 557 5594 eftir kl.
19.________________________________
Reyklaust og reglusamt ungt par óskar
eftir 2ja-3ja herb. íbúð í miðbænum.
Greiðslugeta 30 þús. á mánuói. Svar-
þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40057.
Rúmgóö 3ja herb. íbúö óskast fyrir starfs-
mann. Fyrirframgr. samkomulagsat-
riði. Atvinnurekandi ábyrgist greiðsl-
ur, S. 587 0242 frá kl. 18-20._____
Óska eftir 2-3 herbergja ibúö á leigu sem
fyrst, helst í vesturbænum. Svarþjón-
usta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúm-
er 40058.__________________________
23 ára háskólanema vantar herbergi í
vesturbæ eóa miðbæ Rvíkur. Uppl. í
síma 91-611074 e.kl. 18.___________
3ja-5 herbergja íbúö óskast til leigu til
langs tíma á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl.síma 91-17659 og 985-38336.
Erum ungt, reglusamt par í leit aó 2ja
herbergja íbúð. Skilvísum greiðslum
heitið. Upplýsingar i síma 91-75297.
Til leigu er skemmtilegt skrifstofu-
húsnæói að Grensásvegi 8,65 m2 (einn
salur) og mikið geymslurými. Laust nú
þegar. Uppl. gefur Valdimar Tómasson
í vs. 562 9952 eða hs. 561 2336.
100-150 m 2 skrifstofu- og verslun-
arhúsnæði á jarðhæó á svæði 105.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvxsunamúmer 41426._______________
Snyrtivöruverslun. Til leigu
50 m 2 húsnæði undir snyrtivömv. í
Miðvangi 41, Hf. Aóstaða f. snyrtifræð-
ing. S. 91-681245 á skrsttíma.
Störglæsileg nýinnréttuö skrifstofu-
herbergi til leigu á póstsvæði 112.
Leiga kr. 10.000. Sameig. fax og ljósr.
Uppl. í sima 989-35566,_____________
Til leigu viö Kleppsmýrarveg 20 m 2
pláss á 2. hæð, leigist ekki hljómsveit
né til íbúóar. Uppl. í símum 91-39820,
91-30505 eóa 985-41022.
4 Atvinna í boði
Atvinnutækifæri fyrir bifvélavirkja sem
vill vinna sjálfstætt. Lítió verkstæói,
vel búið tækjum, með góð sambönd vill
fá til samstarfs bifvélavirkja. Eignarað-
ild kemur sterklega til greina. Uppl.
sendist til DV, merkt „Möguleikar
1867“, f. mánud. 20 mars.___________
Fyrirtæki á Noröurlandi óskar eftir sölu-
manni á höfóuborgarsv. fyrir sölu á
" rpatvöru. Veróur aó hafa bíl til umráða.
Oskum eftir vöm í umboóssölu á Norð-
urlandi. S. 96-23888 frá kl. 16-19 alla
daga og símboði 984-55144.____________
Ef þú ert glaöleg, brosmild, hörkudugleg
og smart þá viljum við endilega fá þig í
vinnu hjá okkur en vió eram stór staó-
ur fyrir ungt fólk sem opinn er alla
daga og öll kvöld. Sími 989-64544.
Saumastofa. Starfsfólk óskast sem
fyrst, vant saumaskap. Upplýsingar
veittar á staðnum til kl. 16 eða í símum
91-45050 og 91-45689. Tinna hfi,
Auðbrekku 21, Kópavogi.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama veró fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 563 2700.
Tilvalin aukavinna um kvöld og helgar.
Um er að ræða að afla kynninga í síma.
Ekki selja. Áhugas. mæti í sölumióstöð
AB, Stórholti 1, efstu hæð, kl. 9-10 f.h.,
s. 989-63420/989-31819._____________
Óskum eftir lipurri, reyklausri
manneskju, karli eða konu, til að
kenna 3 börnum á grunnskólaaldri í
heimahúsi. Frítt fæði og húsnæði.
Lúther og Sigríður, Forsæludal, s. 95-
24279.______________________________
Gervineglur - námskeiö.
Læróu aö setja á gervineglur. Góðir
tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur
Kolbrún í síma 91-653860.___________
Góö bílasala óskar eftir að ráóa góðan og
heióarlegan sölumann, meó bílasölu-
próf, til starfa. Svör sendist DV, fyrir
22. mars, merkt „Bílasali 1877“.
Skipulögö hefur veriö söluherferö meó
góða söluvöra. Góð laun fyrir duglegt
fólk. Upplýsingar fyrir hádegi milli Id.
10 og 12 í síma 91-886655.
Þjónustufyrirtæki óskar eftir góðum
sölumanni, ekki yngri en 25 ára, þarf
aó hafa bfl. Svarþjónusta DV, simi 99-
5670, tilvnr, 20793.________________
Matvöruverslun óskar eftir aö ráöa starfs-
kraft frá kl. 10-19. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 20722.________
Óskum eftir þýöendum. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvísunarnximer
20786.
Atvinna óskast
Ung kona óskar eftir vinnu sem fyrst.
Hefur reynslu af þjónustustörfum, fisk-
vinnslu og ræstingum. Flestallt kemur
til greina. Upplýsingar í síma 91-
655281. Elísabet._________________
29 ára mann m/víötæka reynslu vantar
starf. Þjónustulipur og samviskus.
Meómæli. Stúdpróf í raungr. og tung-
um. Tölvureynsla. Bflpróf. S. 611649,
Húsasmiöur. 46 ára húsasmið vantar
vinnu strax sem launþegi. Er einnig
læróur járnsmiður. Upplýsingarí síma
91-677901. Guðmundur.
Svanberg Sigurgeirsson.
Kenni á Toyotu Corollu ‘94.
Oll kennslu- og prófgögn. Euro/Visa.
Símar 553 5735 og 989-40907.________
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
prófi útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449._________
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr.
Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Simirm er 563 2700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggóina er 99-6272.
Fjárhagserfiöleikar. Vióskiptafræðingar
aóstoða fólk við að koma fjármálunum í
rétt horf og vió geró skattskýrslna. Fyr-
irgreiðslan, s. 562 1350.
Stórútsala, stórútsala. Heimilistæki,
verkfæri, leikfong, rimlagardínur o.m.
fleira, 10-75% afsláttur. Brún, Harald
Nyborg, Smiðjuvegi 30, s. 587 1400
Einkamál
Fylgdarþjónusta Miölarans kynnlr:
Æskió þér eða erlendir gestir yðar fé-
lagsskapar glæsilegra einstaldinga í
samkvæmi eða á veitingastað?
Tímapantanir og nánari uppl. í síma
588 6969 kl. 13-19 mánud.-fimmtud.
Hefur þú áhuga á tilbreytingu eöa varan-
legu sambandi? Láttu Miðlarann um
aó koma þér í kynni vió rétta fólkió.
Frekari uppl. í síma 588 6969.
Makalausa línan 99-16-66.
Kynnstu nýjum vini eða félaga.
Hringdu núna í síma 99-16-66,
(39,90 mínútan).
Skemmtanir
Nektardansmær er stödd á íslandi.
Skemmtir í- einkasamkvæmum og á
árshátíóum. Uppl. í síma 989-63662.
f Veisluþjónusta
Láttu okkur sjá um aö smyrja brauöiö.
Kaffisnittan 70 kr. Vió leigjum einnig
út sali fyrir allt að 50 manns. Jakkar og
brauð, Skeifunni 7, s. 588 9910.
+/+ Bókhald
Bókhalds- og framtalsaöstoö.
Tek aó mér bókhald og skattframtöl
fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Siguróur Kristinsson vióskiptafræóing-
ur, Skipasundi 48, sími 91-811556.
Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og
fjármálaráðgjöf, áætlanageró og vsk
uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar-
hagfr., Hamraborg 12, s. 643310.
0 Þjónusta
Pípulagnir f ný og gömul hús, inni sem
úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum.
Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Símar 36929, 641303 og 985-
36929.___________________________
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og
inni. Tilboó eða tímavinna. Visa og
Euro. Símar 91-20702 og 989-60211.
77/ bygginga
20 feta gámur til sölu, í góðu lagi. Á
sama stað til sölu sfmboði með númeri.
Upplýsingar í síma 989-40299.
Óska eftir 4”-5" steinull, ca 50-60 m 2,
og veggjapanil, 50-60 m2. Upplýsingar
í síma 91-626585.
'%l Vélar - verkfæri
Óska eftir aö taka á leigu fallega 3-4 her-
bergja íbúó á höfuðborgarsvæðinu.
Upplýsingar í sfma 989-44455._________
Þriggja til fjögurra herb. íbúö óskast á
leigu. Uppl. í síma 566 6278.
Atvinnuhúsnæði
135 m 2 og 250 m 2 viö Dugguvog. Til
leigu er nýstandsett og endurnýjað at-
vinnuhúsnæði. 135 m 2 á jaróhæó meó
innkeyrsludyram. 250 m 2 á annarri
hæð með lyftugálga. Leigist saman eóa
sitt í hvora lagi. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tOvnr. 40100.______________
Sérstaklega fallegt og bjart
62 m2 og 173 m2 skrifstofuhúsnæói til
leigu á góðum stað í Skeifunni. Næg
bílastæði. Upplýsingar í síma 91-
31113, 985-38783 eða 91-657281 á
kvöldin.
Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raógr.
(:: Nýir timar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-)
Óska eftir ökunemum til kermslu.
Lausir tfmar allan daginn, alla daga. S.
567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956.
Gylfi Guöjónsson. Subara Legacy
sedan 2000, 4WD, frábagr í vetrarakst-
urinn. Tímar samkl. Okusk., prófg.,
bækur. S. 989-20042,985-20042,666442,
Hallfríöur Stefánsdóttlr. Ökukennsla, æf-
ingartímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa.
S. 681349, 875081 og 985-20366.
Loftpressur - notaöar:
• FF - 1000 lítra.
• Stenhöj - 750 lítra.
• Mark skrúfupressa.
• Nýjar Mark skrúfupressur.
• Nýir Mark kæliþurrkarar.
Iónvélar hf., sími 565 5055.
Heilsa
Vítamingreining, orkumæling, hár-
meðferð og trimform, grenning, styrk-
ing, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur.
Heilsuval, Barónsst. 20,626275/11275.
/f Nudd
Hvernig er heilsan? Þarft þú ekki gott
vöðvanudd, sogæða- eða svæðanudd.
Trimform grennir og styrkir vöðva.
Heilsubrannurinn, s. 568 7110.
& Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma,
alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og
framtíð, gef góó ráó. Tímapantanir í
síma 91-13732. Stella.__________
Viltu vita hvaö býr í framtíöinni?
Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og
fyrir allt árið. Hringdu núna í síma 99-
19-99. (39,90 mínútan).
Tilsölu
Steinsög til sölu.
Sagarblað 90 cm í þvermál.
Upplýsingar í síma 92-12801 eóa 92-
11708 eftirkl. 17.
VINNUSKÚRALEIGA
Sala - leiga.
Allt innflutt,ný hús.
Upplýsingar 1 síma 989-64601.
IK§II Verslun
Módel
Monogram - Revell - AMT - Lindberg og
Testors. Ný sendig af plastmódelum.
150 gerðir af bílum og 100 af flugvél-
um. R/C Módel, Dugguvogi 23, sími 568
1037. Op. 13-18, laugard. frá 10-14.
Húsgögn
Antik. Allt aó 50% afsláttur. Boró,
stólar, skápar, sófar, kommóður,
klukkur, konunglegt postuh'n o.fl.
Austurstræti 17, kjallara, sími 91- '
20290.
Jlgi Kerrur
Ódýrar kerruhásingar. Lögleg
bremsukerfi. Evrópustaðall. Hand-
bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til
kerrusmíóa. Víkurvagnar, Síóumúla
19, sími 568 4911.
© Fasteignir
RC húsin eru íslensk smíöi og þekkt fyr-
ir fegurð, smekklega hönnun, mikil
gæði og óvenjugóóa einangran. Hiísin
era ekki einingahús og þau era sam-
þykkt af Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins. Stuttur afgreióslufrestur.
Utborgun eftir samkomulagi. Hringtju
og við sendum þér upplýsingar. Is-
lpnsk-Skandinavíska hf.,
Armúla 15, sími 568 5550.