Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Síða 29
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995 41 Japis kynnir tæki frá SON Y Dagana 17. og 18. mars mun Japis standa fyrir kynningu á atvinnu- tækjum frá SONY. Kynningin er tví- þætt, annars vegar eru atvinnutæki fyrir kvikmyndageröarfólk og hins vegar eru tæki tengd nútíma lækn- ingum. Kvikmyndagerðarfólki verð- ur boðið upp á kynningu á nýjustu Betacam-vélinni frá SONY auk klippitækja, video-upptökutækja, há- upplausna video-monitora og prent- ara. Fyrir lækna, starfsmenn rann- sóknastofa og tæknimenn sjúkra- húsa og heilsugæslu verður kynning á video-upptökuvélum fyrir En- doscopy og til upptöku af smásjám. Einnig verða kynntir nýir há- upplausna skjáir, myndbandsupp- tökutæki (fyrir bæði kyrr- og hreyfí- myndir) og háupplausna prentarar. Öll tækin uppfylla IEC-601-1 staðal- inn. Starfsmenn frá SONY í Evrópu (Professional devision) verða á staðnum til að leiðbeina um notkun tækjanna. Hjónaband Tilkynningar Hafnarfjarðarkirkju færð gjöf í tilefni 80 ára afmælis Hafnarflarðar- kirkju í desember sl. færði Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju henni altarisdúk að gjöf Og gjafabréf á 150 þús. kr. Altarisdúk- inn hannaöi og saumaði Ingveldur Ein- arsdóttir og fékk hún í lið við sig hag- leikskonuna Sigríði Jónsdóttur. Við sama tækifæri færði Margrét Guðmundsdóttir mundlistarmaður, sem nú er formaður kvenfélagsins, kirkjunni að gjöf mynd- verk sitt er var á sýningumú „Stefnumót listar og trúar". Þema sýningarinnar var „Altarið - altaristaflan". Myndverk Margrétar heitir „Korna" og er nú í Safn- aðarheimilinu nýja í salnum „Vonar- höfn“. Myndina gaf Margrét Hafnarfjarð- arkirkju til minningar um fóöur sinn, Guðmund Gissurarson, fyrsta forstjóra Sólvangs. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Engihjalli 3,4. hæð A, þingl. eig. Ingv- ar Ingvarsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands og sýslumaðurinn í Kópavogi, 20. mars 1995 kl. 13.30. Kastalagerði 3, þingl. eig. Angantýr Vilhjálmsson, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki Islands, Landsbanki ís- lands, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Mikligarður hf., 20. mars 1995 kl. 14,15._______________________________ Sæbólsbraut 26, íbúð 101, þingl. eig. Eygló Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Sig- urður Guðmundsson, 20. mars 1995 kl. 16.00.___________________________ Sýslumaðurinn í Kópvogi Þann 17. desember voru gefm saman í hjónaband í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Laufey Þóra Ámunda- dóttir og Þorkell Andrésson. Þau eru bússett i Bandaríkjunum. Þann 11. febrúar voru gefm saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Cecil Haraldssyni Kristín Hrönn Pálsdóttir og Steinþór Bjarnason. Þau eru búsett í Ósló. Ljósm. Rut LEIKFÉLAG REYIÍIAVÍKUR Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 4. sýn. í kvöld, blá kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3 gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. sunnud. 26/3, græn kort gllda, 7. sýn. fimmtud. 30/3, hvit kort gilda. LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aósóknar föstud. 17. mars, föstud. 24. mars og laug- ard. 1. april, allra sióustu sýningar. Litla svið kl. 20: Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Laug. 18/3, fimmtud. 23/3, fáein sæti laus, laug. 25/3, næstsíðasta sýning, föstud. 31/3, siðasta sýning. Litla sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius í kvöld, uppselt, laugard. 18/3, uppselt, sunnud. 19/3, uppselt, mióvikud. 22/3, upp- selt, fimmtud. 23/3, uppselt, laugard. 25/3, fáeins sæti laus, sunnud. 2E/3, mióvikud. 29/3. ÓFÆLNA STÚLKAN Þriðjud. 21. mars kl. 20.00. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra svið ki. 20. Norska óperan á íslandi sýnir: Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: 1 ...and the angels began to scream. og 2. Carmen?! Frá Noregi, hópur Inu Christel Jo- hannessen sýnir ballettinn: 3. „Absence de fer“. Sýnlngar þri. 21. mars og mvd. 22. mars. Miðaverð 1500 kr. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá ki. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Framhaid uppboðs Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: íbúðarhús og bílskúr að Haga, Holta- og Landsveit. Mánudaginn 20. mars 1995 kl. 16.00. Þingl. eig. Sigurður Amason og Sigríður Guðmundsdóttir. Gerðarbeiðendur eru Búnaðarbanki íslands, Vélar og þjónusta hf., Vá- tryggingafélag Islands hf. og sýslu- maður Rangárvallasýslu. Búland, Austur-Landeyjahreppi. Mánudaginn 20. mars 1995 kl. 17.00. Þingl. eig. Eiður Hilmisson. Gerðar- beiðendur eru Stofrdánadeild land- búnaðarins og Landsbanki fslands. Sýslumaðuriim í Rangárvallasýslu Þann 11. febrúar voru gefm saman í hjónaband í Garöakirkju af sr. Auði Eir Vilhjálmsdóttur Vilborg Róbertsdóttir og Pétur Rafn Pétursson. Með þeim á myndinni er Aðalheiður Ósk Dagbjarts- dóttir. Þau búa í Kansas. Ljósm. Rut Tapad fundið Riffill tapaðist Brúnó 27254, cal. 22, 7 skota riSUl, hvarf í maí 1994 úr Lada Sport bifreið nr. KR 737. Riífillinn hvarf fyrir utan húsið Laugarból, Laugarbakka, Miðfirði, V- Hún. Skothylkið var ekki tekið. Ef ein- hver veit um riffillinn er viðkomandi beðinn að hafa samband í síma 95-12911 (Agnar). Nauðungarsala á hrossum Eftir kröfu Sölusamtaka ísl. hrossabænda, Véla og Þjónustu og Sigurðar F. Guðnasonar fer fram nauðungarsala á 6 hrossum fimmtudaginn 23. mars 1995 kl. 13.00 í húsi nr. 8 í Félagshesthúsum Fáks við Bústaðaveg (Neðri-Fák), Reykjavík. Lýsing, aldurog ætt hrossanna ereftirfarandi samkv. upplýsingum uppboðs- þola. Nr. 1. Þjónn, brúnskjóttur graðhestur frá Brekkum, faðir Gáski 920, Hofs- stöðum, móðir Nótt frá Höskuldsstöðum. Nr. 2. Brúnn, 9 vetra, Kolkuóshestur. Nr. 3. Mökkur, grár. Nr. 4. Geisli, 10 vetra, Náttfarasonur. Nr. 5. Rauðstjörnóttur, 9 vetra. Nr. 6. Taktur, 5 vetra, faðir Sindri og móðir Flökkubrún. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. 5. sýn. á morgun, uppselt, 6. sýn. Id. 18/3, uppselt, 7. sýn. sud. 19/3, uppselt, 8. sýn. fid. 23/3, uppselt, föd. 24/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt, sud. 2/4, nokkur sæti laus, föd. 7/4, nokkur sæti laus, Id. 8/4, nokkur sæti laus, sud. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Leikhúsgestir sem áttu miöa á 2. sýningu West Side Story laugard. 4/3 hafa forgang aó sætum sínum á sýningu laugardaginn 1/4. Nauðsynlegt er aö staöfesta við miða- sölufyrir 15/3. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00 í kvöld, Id. 25/3, nokkur sæti laus, sud. 26/3, fid. 30/3. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 19/3 kl. 14.00, sud. 26/3 kl. 14.00, sud. 2/4, kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 Barnaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Ld.18/3 kl. 15.00. Midaverðkr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, Id. 18/3, uppselt, sud. 19/3 aukasýn. uppselt, fid. 23/3, aukasýn., uppselt, föd. 24/3, uppelt, Id. 25/3, uppselt, sud. 26/3, uppselt, fid. 30/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Id. 1/4, uppselt, sud. 2/4, uppselt, fid. 6/4, föd. 7/4, Id. 8/4, sud. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Sud.19/3 kl. 16.30. Gjafakort i leikhús - Sigild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 tit 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna Iinan99 61 60. Bréfsimi6112 00. Simi 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. 11 ISLENSKA óperan llM"" Sími 91-11475 Stfuvia/a Tónlist: Giuseppe Verdi Fös. 17/3, uppselt, laud. 18/3, uppselt, fös. 24/3, sun. 26/3, fös. 31/3, laud. 1/4. Sýnlngar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanlr seldar 3 dögum fyrlr sýningardag. Muniö gjafakortin. SÓLSTAFIR NORRÆN MENNINGARHÁTÍÐ Kroumata og Manuela Wlesler Sun. 19/3 kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elísabeth Boström Sun. 19/3 kl. 20.00. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi i Íslensku óperunni. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga tll kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA AIIIH s risrss sr?ss 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. 1 j Fótbolti 2 I Handbolti 3 { Körfubolti 41 Enski boltinn 5 j ítalski boltinn 61 Þýski boltinn 7 1 Önnur úrslit 81 NBA-deildin lj Vikutilboð stórmarkaðanna 2J Uppskriftir lj Læknavaktin 2J Apótek 3 [ Gengi Má lj Dagskrá Sjónv. 2 Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6j ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin lj Krár 2 ■ Dansstaöir 3j Leikhús 4 Leikhúsgagnrýni 5j Bíó 6 j Kvikmgagnrýni Lottó Víkingalottó Getraunir m m 1 j Dagskrá J líkamsræktar- stöðvanna OÍHH Ílf Ifl; DV 9 9 • 1 7 • 0 0 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.