Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Side 30
42 FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995 Afmæli_______________________ Þórarinn Jens Óskarsson Þórarinn Jens Óskarsson húsa- smiðameistari, Steinaseli 4, Reykja- vík, er áttræður í dag. ingum frá 1961 og haft margar lærl- inga í húsasmíði, þar á meðal syni sína þrjá. Starfsferill Þórarinn fæddist að Saxhóli í Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi og ólst þar upp hjá afa sínum og ömmu, Þórami Þórarinssyni hrepp- stjóra og Jensínu Jóhannsdóttur. Þórarinn hreppstjóri lést 1926 og tók Ágúst, sonur hans, þá við búinu. Jensínalést 1931. Þórarinn fór til sjóróðra frá Grindavík 1936. Hann sótti mót- ornámskeið 1939 og var vélamaður á bátum frá Grindavík 1940 og frá Akranesi 1940-45. Þá flutti hann til Reykjavíkur og hóf nám í húsasmíöi hjá Ingólfi í Söginni. Þórarinn hlaut réttindi sem húsasmíðameistari 1952. Hann hefur staðið fyrir bygg- Fjölskylda Þórarinnkvæntist26.7.1949 Guð- laugu Sæmundsdóttur, f. 6.11.1921, húsmóður. Hún er dóttir Sæmundar Einarssonar, hreppstjóra að Stóru- Mörk undir Eyjaíjöllum, og Guð- bjargar Jónsdóttur. Böm Þórarins og Guðlaugar em Gunnar Þórarinsson, f. 11.4.1949, viðskiptafræðingur og húsasmiður í Njarðvík, kvæntur Steinunni Sig- hvatsdóttur og eiga þau tvo syni og eina dóttur; Ágúst Þórarinsson, f. 12.4.1952, húsasmiður í Reykjavík, kvæntur Sigríði Hönnu Jóhannes- dóttor og eiga þau saman einn son, auk þess sem Sigríöur á dóttur af fyrra hjónabandi; Sæmundur Þór- Til hamingju með afmælið 16. mars 80 ára Ólafur Þórðarson, Sandabraut 8, Akranesi. Ingvi Karl Jónsson, Bjarkargötu 5, Vesturbyggð. 70 ára Guðný Jónsdóttir, Miðstræti. 6, Neskaupstað. Erlendur O. Guðlaugsson, Frakkastíg26A, Reykjavík. 60 ára GuðrúnHall, Fögrubrekku 3, Kópavogi. Agnes Aðalsteinsdóttir, Laugarásvegi 34, Reykjavík. 50 ára Hlöðver Sigurðsson, Frostaskjóli89, Reykjavík. Sigurður Sigurðsson, Feflsási 7, Mosfellsbæ. Gunnar Pálsson, Sléttuvegi 7, Selfossi. Ingibjörg Bergmann, Hléskógum 20, Reykjavik. Anna Guðmundsdóttir, Egilsgötu 10, Kópavogi. Valdimar Sigurðsson, Kögurseli 22, Reykjavík. Ingíbjörg Jónsdóttir, Fjarðarási 17, Reykjavík. Sigfríður Angantýsdóttir, HólumíHjaltadal, verður fimmtug á laugardaginn. Hún og oiginmaður hennar, Pétur Brynjólfsson, taka á móti gestum af tileihi þessara tímamóta að Löngumýrarskóla í Skagafirði fóstudagskvöidið 17.3. frá kl 20.00. 40ára Eyrún Baldvinsdóttir, Engihjalla 9, Kópavogi. LindaHrönn Ragnarsdóttir, Bæjarsíðu 3, Akureyri. Huida Haröardóttir, Austurhlíð, Gnúpverjahreppi. Sigrún Óskarsdóttir, Skólavegi l, Vestmannaeyjum. Ólína Alda Karlsdóttir, KJapparstig4, Sandgerði. Jóna Elísabet Sverrisdóttir, Unuhóli I, Djúpárhreppi. örn Arason, Hamarsstíg 3, Akureyri. Hafdis Jóna Karlsdóttir, Iðufelli8,Reykjavík. Hólmfríður H. Ingvarsdóttir, Vesturbergi70, Reykjavík. Geirdís Lilja Guðmundsdóttir, Tryggvagötu8A, Selfossi. Gunnar SkúJason, Vesturgötu 15A, Keflavík. Frá utanríkisráðuneytinu Auglýstir eru styrkir vegna alþjóðlegrar ráðstefnu um málefni kvenna í Peking 30. ágúst-^1. septemb- er 1995. Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna verður haldin í Peking 4.-15. september 1995. Samhliða henni verður alþjóðleg ráðstefna félagasamtaka um málefni kvenna. Ráðgert er að úthluta styrkjum til einstaklinga og félagasamtaka vegna verkefna sem tengjast viðfangsefni ráðstefn- unnar. Umsóknir verða metnar með fræðslu- og upplýsingagildi þeirra í huga. Ætlast er til að styrkirnir verði nýttir til þess að auka þekkingu á lífsskilyrðum kvenna víða um heim og á barátt- unni fyrir auknum réttindum og bættri stöðu þeirra. Ferðastyrkir verða ekki veittir nema ferða- lög séu nauðsynlegur þáttur í verkefninu. Umsóknir merktar; „Alþjóðaskrifstofa - Forum í Peking 1995“ berist utanríkisráðuneytinu, Rauð- arárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 3. apríl 1995. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 609963. Utanríkisráðuneytið arinsson, f. 18.9.1955, húsamíða- meistari í Lúxenborg, kvæntur Kristjönu Daníelsdóttur og eiga þau saman tvær dætur, auk þess sem Sæmundur á son frá því áður; Kat- rín Þórarinsdóttir, f. 13.7.1958, hús- móðir og fisktæknir í Reykjavík, gift Hauki Ingasyni og eiga þau tvo syni og eina dóttur; Sigrún Þórar- insdóttir, f. 13.7.1958, húsmóðir í Reykjavík, en sambýlismaöur henn- ar er Stefán Örn Bjarnason og eiga þau tvær dætur, auk þess sem Sig- rún á dóttur af fyrra sambandi. Systkini Þórarins: Júlíus Fjeldsted, f. 13.4.1914, d. 30.9.1992, bóndi og síðast búsettur í Keflavík; Jensína Guðrún, f. 17.7.1916, hús- móðir í Reykjavík; Guðríður Fjóla, f. 23.12.1917, húsmóðir í Hafnar- firði; Gísli Ágúst, f. 15.8.1919, d. 1946, sjómaður í Reykjavík; Björg Jóse- fina, f. 8.2.1921, d. 1926; óskíður, f. 1922, d. s. á.; Kristín Lilja, f. 9.5.1923, húsmóðir í Reykjavik; Jóhanna Laufey, f. 14.8.1924, húsmóðir; Skarphéðinn Þórarinn, f. 3.3.1926, d. 20.5.1991, verkamaður í Reykja- vík; Sigurbjörg Unnur, f. 9.9.1927, húsmóðir í Reykjavík; Guðmundur Ingólfur, f. 29.3.1929, húsasmíða- meistari í Reykjavík; Jósefína Arn- dís, f. 16.6.1930, hárgreiðslukona í Bandaríkjunum; Kristinn Guðbjart- ur, f. 31.7.1931, verkamaður í Kópa- vogi; Sigurvin Reynar, f. 15.3.1934, afgreiðslumaður í Reykjavík. Foreldrar Þórarins voru Óskar Jósep Gíslason, f. 25.6.1889, d. 12.12. 1977, b. og sjómaöur á Hellu í Beru- vík í Breiðuvíkurhreppi á Snæfells- nesi, og k.h., Pétrún Sigurbjörg Þór- arinsdóttir, f. 6.7.1891, d. 12.9.1961, húsmóðir. Þórarinn Jens Óskarsson. Þórarinn og Guðlaug munu taka á móti gestum í sal Meistarafélags húsasmiða í Skipholti 70, Reykjavík, sunnudaginn 19.3. nk. kl. 15.00. Hafsteinn Lúther Lúthersson Hafsteinn Lúther Lúthersson verkamaður, Suðurgötu21, Akra- nesi, er áttræður í dag. Starfsferill Hafsteinn fæddist á Ingunnarstöð- um í Brynjudal í Kjós og ólst þar upp. Hann var bóndi í Hrísakoti í Kjós á árunum 1952-64 en flutti þá til Akraness þar sem hann var verkamaður hjá Akranesbæ til 1992 er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Fjölskylda Hafsteinn kvæntist þann 31.12. 1950 Elisabeth Gertruth Lúthersson, f. 19.7.1923 í Dusseldorf í Þýska- landi, d. 1.1.1970, húsmóður. Dóttir Hafsteins fyrir hjónaband með Kristínu Þorsteinsdóttur er Eyrún, f. 31.3.1948, húsmóðir í Hafn- arfirði, gift Jóni Sigurðssyni renni- smið og eiga þau tvo syni. Böm Hafsteins og EUsabethar eru Björn, f. 8.10.1950, bifreiðastjóri i Reykjavík, og á hann einn son; Gunnar, f. 9.11.1951, lögreglumaður á Akranesi, kvæntur Rósu Alberts- dóttur bankastarfsmanni og eiga þau þrjá syni; Hafdís, f. 5.10.1955, starfsmaður við prentsmiðju á Akranesi, en hennar maður er Ingi- mar Steinþórsson og á hún þrjú böm. Systkini Hafsteins eru: Björn, f. 28.3.1917, b. á Ingunnarstöðum í Kjós, kvæntur Arndísi Einarsdóttur og eiga þau fimm börn: Kristbjörg, f. 31.3.1918, húsmóðir í Reykjavík, ekkja Ástvalds Þorkelssonar og eignuðust þau sex börn: Alexíus, f. 28.9.1921, myndlistarmaður í Reykjavík, kvæntur Ingibjörgu Magnúsdóttur og eiga þau fiögur böm. Foreldrar Hafsteins voru Haf- steinn Lúther Lárusson, f. 24.12. 1886, d. 23.9.1968, b. á Ingunnarstöð- um í Kjós, og Guðrún Sigtryggsdótt- ir, f. 18.4.1879, d. 29.10.1968, hús- móðir. Ætt Hafsteinn Lúther var sonur Lár- usar Guðjóns, skósmiðs og kaup- manns í Reykjavík, Lúðvíkssonar, steinhöggvara í Reykjavík, Alexíus- Hafsteinn Lúther Lúthersson. sonar, lögregluþjóns í Reykjavík, Ámasonar. Móöir Hafsteins Lúthers var Mál- fríður Jónsdóttir, formanns í Skál- holtskoti í Reykjavík, Arasonar, formanns í Tjarnarkoti í Njarðvík- um, Magnússonar. Guðrún, móðir Hafsteins, var dóttir Sigtryggs, b. á Þórisstöðum í Svínadal, Snorrasonar og Krist- bjargar Jónsdóttur, b. á Glitstöðum í Norðurárdal, Jónssonar. Ingólfur Ingvarsson Ingólfur Ingvarsson, fyrrv. yfirlög- regluþjónn í Hafnarfiröi, Espigerði 18, Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Ingólfur fæddist í Reykjavík, ólst þar upp og lauk farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1949. Ingólfur var sjómaður á togurum og farskipum 1942-59 en hann var á Goðafossi er skipið var skotið niður 10.11.1944. Þá var hann verkstjóri við iðnaðarstörf 1959-63. Ingólfur starfaði í lögreglunni 1963-95. Hann var varðstjóri í Kópa- vogi 1965-79, yfirlögregluþjónn á Snæfellsnesi 1979-86 og yfirlög- regluþjónn í Hafnarfirði 1986 og til ársloka 1994 er hann lét af störfum fyriraldurssakir. Fjölskylda Ingólfur kvæntist 11.12.1966 Vig- dísi Þorvaldsdóttur frá Amarbæli í Ölfusi, f. 17.6.1927. Hún er dóttir Þorvalds Ólafssonar og Kristjönu Hjaltested sem bjuggu í Amarbæli í Olfusi. Synir Vigdísar: Þorvaldur Sveins- son, f. 1950, b. á Kjartansstöðum, kvæntur Jónönnu Maríu Sigurjóns- dóttur frá Sauðárkróki og eru börn þeirra Ingólfur Arnar og Vigdís Huld; Sigurður Helgi Sveinsson, f. 1952, d. 1954. Systkini Ingólfs: Þórir Gunnar, f. 1919, d. 1925; Elín, f. 1922, d. 1967, húsmóðir og leikkona í Reykjavík, var gift Árna Haraldssyni kaup- manni og eru synir þeirra þrír; Bjarni, f. 1923, fórst með bv. Sviða 1941, sjómaður í Reykjavík; Þórir Gunnar, f. 1926, d. 1988, lengst af framkvæmdastjóri hjá Sigurði Ág- ústssyni í Stykkishólmi, en eftirlif- andi kona hans er Vigdís Jónsdóttir húsmóðir og eru börn þeirra fiögur; Ástráður, f. 1928, f. 1992, sjómaður í Reykjavík, var kvæntur Jóhönnu Guðbergsdóttur og em börn þeirra fiögur; Þorsteinn, f. 1929, fórst af slysforum um borð í bv. Akurey 1950. Ingólfur Ingvarsson. Foreldrar Ingólfs voru Ingvar Ág- úst Bjarnason, f. 1892, fórst með bv. Braga 1940, skipstjóri í Reykjavík, og k.h., Ólöf Guðrún Einarsdóttir, f. 1892, d. 1954, húsmóðir. Ingólfur verður ekki heima á af- mælisdaginn. 563 2700 markaöstorg tækifæranna i í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.