Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 16. MARS 1995 43 Fjölmiðlar dv Vitlaust geíið í þættinum Hjálmakletti, sem var á dagskrá rásar eitt í gær- kvöldi, spjallaöi Jón Karl Helga- son viö Pétur Gunnarsson rithöf- und. Fyrst talaði Pétur um bækur, skáldskap, Mö og tilveruna - og á mig sótti höfgi. Síöan varð hann samfélagslegur í anda gömlu ný- vinstristefhunnar. Ég glaðvakn- aði þegar hann geröi því skóna að hrun Sovétríkjanna væri ekki áfellisdómur yfir marxisma því samkvæmt fræðunum hefði bylt- ingin átt að eiga sér staö i hinum þróuðustu iönríkjum. Sovétrikin hefbu því verið skrípamynd af sönnum mandsma. Nú var mér nóg boðið. Marxískt alræði hefði ekki orðið hótinu skárra í iðnríkjunum en það hef- ur orðið annars staðar í heimin- um því marxismi snýst ekki um iðnþróunarstig heldur valdbeit- ingu. Það er kaldhæðnislegt að segja um stjórnmálatilraun sem kostað hefur tugmilljónir manns- lífa: „Tilraunin er ómarktæk". Þegar hér var komið sögu sneri ég mér á hina hliðina og rifjaði upp kvæði Steins Steinars: Að sigra heiminn er eins og að spíia á spil með spekingslegum svip og taka i nefið. (Og alit með glöðu geði er gjama sett að veði). Og þótt þú tapir það gerir ekkert til, Þvi þaö er nefnilega vitiaust gefið. Kjartan Gunnar Kjartansson. Jarðarfarir Benjamín Jónsson frá Bíldudal, til heimilis á Norðurbrún 1 verður jarðsunginn frá Áskirkju fóstudag- inn 17. mars kl. 13.30. Magnús Jónsson leigubílstjóri, Ljós- heimum 6, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju fóstudaginn 17. mars kl. 15.00. Margrét Jónsdóttir, Heiðmörk 39, Hveragerði, verður jarðsungin frá Hveragerðiskirkju laugardaginn 18. mars kl. 14.00. Útfór Margrétar Jensdóttur fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstu- daginn 17. mars kl. 15.00. Útför Hansínu Jóhannesdóttur fer fram frá Stykkishólmskirkju laugar- daginn 18. mars kl. 14.00. Þóra Sigurbjörg Þórarinsdóttir verð- ur jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 17. mars kl. 15.00. Andlát Jón Sveinsson frá Siglufiröi, áður til heimilis í Norðurtúni, Áiftanesi and- aðist í Landspítaianum 13. mars. Þorgerður Þórðardóttir, Túngötu 16, Húsavík, lést í Sjúkrahúsi Húsavíkur 14. mars. Aðalheiður Ólafsdóttir, hjúkrunar- heimilinu Sólvangi, áður Austurgötu 26, Hafnarfirði, andaðist á Sólvangi 13. mars. Oddur Pétursson, löggiltur endur- skoðandi, Kambsvegi 17, Reykjavík, lést á Reykjalundi 15. mars. /AA/////////////////A ATH.! Smáauglýsing í helgarblaö DV veröur aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík Sími 563 2700 Bréfasími 563 2727 Græni síminn: 99-6272 Lalli og Lína (01994 by King Fealures Syndicale. Inc. Worid righls reserved. Við verðum að tala saman, Lalli, en ég vildi þó helst ekki tala um það. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvibð s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 10. mars til 16. mars, aö báð- um dögum meðtöldum, verður í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102B, simi 567-4200. Auk þess verður varsla í Laugarnesapó- teki, Kirkjuteigi 21, simi 553-8331 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Siysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafubtrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimibslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringmn (s. 696600). Vísirfyrir50áruin Fimmtud. 16. mars Stórbruni á Akureyri. Hótel Gullfossgereyðilagð- ist af eldi. Fólk bjargaðist með naumindum. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 ■næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og Helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeiid Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítaiinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12, Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Sá sem vill læra finnur allsstaðar skóla. Ók. höf. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Biianavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö alian sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Sljömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. mars Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.): Láttu ekki glepjast af gylhboðum. Kannaðu aht gaumgæfilega. Gerðu ekkl of mikið úr ákveðnu máh. Hittu vini þína og eigðu með þeim skemmtilegar stundir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Líkiegt er að þú standir frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Þér tekst að komast aö réttri niðurstöðu. Virðing annarra fyrir þér kemur til með að aukast. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það verður nóg að gera hjá þér á næstunni. Þú getur ekki gert aht sjálfúr og ættir því ekki að slá hendinni á móti boði um aðstoð. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er ekki hægt að gera öllum til hæfis. Þú verður að sætta þig við það.-Gefðu öðrum ekki ioforð sem engar likur eru á að þú getir staðið við. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gagnrýndu aðra ekki of harkalega. Aðrir kunna aö taka slíku iha. Þú færð upplýsingar eða fréttir sem þú hefur lengi beðið eftir. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki. Það opnar þér nýjar vídd- ir. Stutt ferðalag gæh verið á döfinni. Þú nýtur lífsins. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Aðrir bjóða þér aðstoð af góðum hug. Þú skalt ekki vanmeta það. Samvinna manna getur gagnast öilum aðhum vel. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gættu þín í fjármálunum. Það er nefnilega ekki vist að dómgreind- in sé upp á það besta um þessar mundir. Þrýstu ekki skoðunum þínum upp á aðra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er talsverð spenna í lofti og því vissara að fara gætilega. Þú mætir andstöðu annarra og verður að vinna úr því. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hefur mikinn metnað og vilt gera vel. Þú mátt vænta tals- verðra breytinga. Haltu ró þinni og vertu með báða fætur á jörð- inni. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Gamlir vinir hittast á ný eftir langan aöskilnað. Það verða fagnað- arfúndir. Taktu ekki óþarfa áhættu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Aðstæður eru þér mjög í hag. Þú sérð óskir þínar því rætast. Þú hittir áhugavert fólk og átt í vændum ánægjulega kvöldstund.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.