Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1995, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGTIR Ifi. MARS 1995
47
LAUOARÁS
Sími 32075
Stærsta tjaldið með
THX
iNN UM ÓGNARDYR
Nýjasti „sálfræði thriller" Johns
Carpenters sem gerði Christine,
Halloween, The Thing. Með
aðalhlutverk fara stórleikarinn
Sam Neill (Jurassic Park, Piano)
og óskarsverðlaunahafinn
Charlton Heston
(True Lies, Ben Hur).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MILK MONEY
Stórleikararnir Melanie Griffith
(Working Girl, Pacific Heights,
Something Wild) og Ed Harris
(The Firm, The Abyss) leiða hér
saman hesta sina í þessari
rómantísku gamanmynd.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
_CORRINA, CORRINA
Rav Liolia
Sími 16500 - Laugavegi 94
Frumsýninin
MATUR, DRYKKUR,
MAÐUR, KONA
pp^VipAiCiMKl
Sfmí 19000
GALLERI REGNBOGANS
SIGURBJÖRN JÓNSSON
Frumsýning:
í BEINNI
Rokkhljómsveitin sem var dauóadæmd
... áður en hún rændi útvarpsstöðinni.
Leikstjóri Anglee er kominn í hóp
þeirra ungu leikstjóra sem hvað
mestar vonir eru bundnar við og
gerði meðal annars
Brúðkaupsveisluna. Myndin er
útnefnd til óskarsverðlauna sem
besta erlenda myndin og var
einnig útnefnd til Golden Globe
verðlauna. Matur, drykkur,
maður, kona er lystaukandi
gamanmynd sem kitlar jafnt
hláturtaugar sem bragðlauka.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Á KÖLDUM KLAKA
Sýnd kl. 5, 7og 9 .
TIMECOP
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
ÍSLENSKUR BÍOPAKKI
TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI
Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en
hafnaði í ísköldum faðmi drauga
og furðufugla.
★★★ MBL.
★★★ Rás 2.
★★★ Dagsijós.
★★★ Tíminn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FRANKENSTEIN
The Lone Ranger hefur rétta
„sándið", „lúkkið“ og „attitjútið".
Það eina sem vantar er eitt
„breik“. Ef ekki með góðu - þá með
vatnsbyssu! Svellköld grinmynd
með kolsvörtum húmor og
dúndrandi rokkmúsík.
Sýndkl.5, 7,9og11.
6 DAGAR - 6 NÆTUR
iss :•
.★★★ GB, DV.
Sýnd kl. 11.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
HMuarunvioratf
Mögnuð og spennandi frönsk
kvikmynd um sérstakt og
átakamikið samband tveggja systra
og elskhuga annarrar þeirra. Astin
er lævís og eldfim. Sumir leikir eru
hættulegri en aðrir.
Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 12 ára.
Borcelono
★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LITBRIGÐI
NÆTURINNAR
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
REYFARI
Tílnefnd til 7 óskarsverðlauna.
Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára.
Sviðsljós
Madonna vill hressa upp á
kvikniyndaferilinn
Heldur hljótt hefur veriö um þokka-
dísina, söngkonuna og kvik-mynda-stjörn-
una Madonnu að undanförnu. Henni
sjálfri var aö minnsta kosti farið að
leiðast þófið, vildi fá fleiri bíóhiutverk og
var því ekki um annað að ræða en skipta
um umboðs-mann. Madonna þarf þó
sosum ekkert að kvarta á tónlistarsviðinu
þar sem nýja platan hennar, Bedtime
Stories, hefur selst í rúmlega þremur
milljónum eintaka. En aftur að
kvikmyndunum. Tvær síðustu myndir
kynbombunnar, Body of Evidence og
Dangerous Game, fengu heldur slakar
viðtökur áhorfenda, að minnsta kosti
flykktust þeir ekki að sjá þær, enda
fyrrnefnda myndin langt frá því að vera
áhugaverð og skemmtileg. En nú á sum sé
að kippa þessu öllu í liðinn. Madonna
undirritaði samning við WiUiam Morris
umboðsskrifstofuna sem er einhver sú
frægasta í þeim bransa vestra. Kannski
þar sé að fmna kraftaverkamann fyrir
efnishyggjustúlkuna.
Madonna skipti um umboðsmann á dögunum.
r
HASKOLABIO
Síltli 552 2140
A morgun eru Reykjavík
og Akureyri stökksvæði!
Frumsýning á
Drop Zone
ENGINN ER
FULLKOMINN
Paul Newman, Bruce Willis,
Melanic Griffith og Jessica Tandy í
hlýjustu og skemmtilegustu mynd
ársins frá leikstjóranum Robert
Benton (Kramer gegn Kramer).
Newman er tilnefndur til
óskarsverölauna fyrir hlutverk sitt!
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15.
Allir vilja eignast Húgó því hann er
skemmtilegur og sniðugur. Hann
vill ekki að neinn eigi sig heldur vill
hann bara flakka um skóginn sinn
frjáls eins og fuglinn. Skemnitileg
og spennanai mynd sem er að
sjálfsögðu á íslensku.
Sýnd kl. 5 .
FIORILE
Dramatísk ástarsaga, krydduð
suðrænum ákafa. Margverðlaunuð j
gullfalleg mynd Taviani bræðranna 5
ítölsku.
Sýnd kl. 5 og 7.05.
Allra síðasta sýn.
FORREST GUMP
Sýnd kl. 9.
SKUGGALENDUR
Skuggalendur er stórvirki
óskarsverðlaunahafanna Anthonys
Hopkins og Richards
Attenboroughs
Sýnd kl. 6.40.
HÁLENDINGURINN 3
Aðalhlutverk: Christopher Lambert
og Mario Van Peebles.
Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára.
SHORT CUTS
Reið Roberts Altmans um
Ameríkuland. Ath. Ekki ísl/texti
Sýndkl. 9.10. B.i. 16. ára.
Sýningum fer fækkandi.
Kvikmyndir
BÍéBOCI
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211
Fmmsýning á spennumyndinni
UNS SEKT ER SÖNNUÐ
AFHJUPUN
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
LE0N
Sýnd kl. 9 og 11.10.
K0NUNGUR LJÓNANNA
Sýnd m/ísl. tali kl. 7.
SAGAN ENDALAUSA 3
Hann er mafiuformgi, hún er
kviðdómandi. Ólíkt því sem ætla
mætti hefur hann örlög hennar í
hendi sér. En er mögulegt að
berjast við mafiuna eða verður
maður að ganga í lið með henni?
„Trial By Jury“ er mögnuð
spennumynd, full af
stórleikurum. Mynd sem getur
ekki klikkað! Aðalhl.: Joanne
Whalley-Kilmer, Armand
Assante, William Hurt og Gabriel
Byrne. Leikstj.: Heywood Gould.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5.
...........................................I............
BfÓHÖLL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
Fmmsýning:
GETTU BETUR
Tilnefningar til 4
óskarsverðlauna.
Bestá mynd ársins
besti leikstjórinn:
Robert Redford.
BANVÆNN
FALLHRAÐI
Sýnd kl. 5 og 11.
THE LION KING
QUIZ SHOW er frábær mynd frá
leikstjóranum Robert Redford sem
tilnefnd er til 4 óskarsverðlauna,
m.a. sem besta mynd ársins og
Robert Redford sem besti
ieikstjórinn. Ralph Flennes
(Schindlers List), John Turturro
og Rob Morrow fara á kostum í
þessari mögnuðu mynd um
siðferði, spillingu og blekkingu.
QUIZ SHOW, ein frábær fyrir þig!
Sýndkl. 5, 6.45, 9 og 11.
Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11.
VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA
M/íslensku tali kl. 5.
M/ensku tali kl. 9.10.
PABBI ÓSKAST
n iiíiiiiiiiiiiiiiiiiimin
Sýnd kl. 11. Síðasta sinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sá4.CA-
LEON
Sýnd kl. 4.50,6.55, 9 0011.10.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 SAGAN ENDALAUSA 3
AFHJÚPUN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýndkl.6.45, 9 og 11.15.
rn 11111111 iii i rnn’i 11111