Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 1995
13
DV
Fréttir
Fljótin:
Hagkaup í Njarðvík:
Veski stolið
frá einstæðri
3ja barna
móður
Hús
svigna
af snjó-
þunga
Öm Þóiarinsson, DV, Fljótum;
Mikil snjóþyngsli eru hér í
Fljótunum og talið aö snjór sé nú
jafnmikill og metárið 1989. Raun-
ar telja sumir að nú sé meira
fannfergi. Tveir bændur, sem
búið hafa hér ailan sinn búskap,
telja að þetta sé mesti. snjór sem
þeir muna eftir. Snjódýptin er
talin ekki undir tveimur metrum
að jafnaöi og segja má að allt sé
slétt yfir aö lita.
Fannfergið og ótíðin hafa sett
allar samgöngur úr skorðum og
hafa því vélsleðar verið örugg-
asta samgöngutækið. Víða hefur
þurft að moka snjó af þökum úti-
húsa sem voru að svigna undan
snjóþunga. Jarðýtur hafa verið
fengnar til að ryðja snjónum frá
húsum þegar menn hafa ekki
lengur komið snjónum frá sér.
Ekki er vitað til að hús hafi
skemmst verulega af snjóþung-
anum enn sem komið er.
Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum:
„Þetta kom sér afar illa fyrir mig.
Ég þurfti að fá lánaða peninga. Það
sem var stolið frá mér eru miklir
peningar fyrir mig, þegar litlir pen-
ingar eru fyrir,“ sagði Ásdís Inga-
dóttir, einstæð þriggja barna móðir
í Njarðvík, í samtali við DV.
Ásdís varð fyrir því að veski henn-
ar með 15 þúsund krónum var stolið
nú í vikunni þegar hún ætlaði að
fara að versla í Hagkaupi í Njarðvík.
Hús- og bíllyklar hennar voru einnig
í veskinu og þar var ávísun upp á
7000 krónur og 8000 krónur í pening-
um. Hún lét bankann sinn strax vita
um þjófnaðinn.
Ásdís segist hafa látið veskið sitt í
innkaupakörfuna og verið að kíkja á
fermingarklukkur sem voru á borð-
inu við upplýsingabásinn í anddyr-
inu. Þegar hún sneri sér við og leit í
körfuna var veskiö horíið.
„Mér brá alveg rosalega - trúði
þessu varla. Ég stóð þarna allt í einu
allslaus. Ég lét strax vita af þessu og
það voru fáir í búðinni. Ég sá þar
grunsamleg hjón sem komu réft á
eftir mér inn í verslunina og ég er
ekki sátt við hvernig staðið var aö
leit að veskinu. Aðeins var gáð í körf-
umar þegar fólkið hafði verslað. Lög-
reglan sagði við mig að hægt væri
aö stööva þann sem lægi undir grun
og kalla á lögregluna. Þá er ég ekki
ánægð með verslunarstjórann. Hann
bað mig að koma og tala við sig en
vildi svo ekkert viö mig tala þegar
ég kom,“ sagði Ásdís.
Slökkviliðsmenn voru kaUaðir út í
varðskipið Tý eftir að innstreymis-
loki í útsýnistumi gaf sig og vatn
tók að leka niður í vistarverur
skipsins sem iá mannlaust við
bryggju síðdegis á sunnudag. Við-
vörunarkerfi í vaktskúr gaf til
kynna að eitthvað væri að og var
þá óskað eftir aðstoð.
Vatnið náði m.a. að flæða yfir
teppi í íbúð yfirvélstjóra en
slökkviliðsmenn fóm meö vatns-
sugur og náöu að þurrka upp það
mesta af því vatni sem náði að
flæða um skipið. Tjón var ekki tal-
iðverulegtsamkvæmt. -Ótt
FERÐIR
///////////////////////////////
AUKABLAÐ
FERÐIR - UTANLANDS
Miðvikudaginn 29. mars mun aukablað um
ferðir utanlands fylgja DV.
Efni blaðsins veróur helgað sumarleyfisferðum til
útlanda í sumar og ýmsum hollráðum varóandi
ferðalög erlendis.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í
þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband vió
Björk Brynjólfsdóttur, auglýsingadeild DV, hið
fyrsta í síma 563-2723.
ÍSLENSKI LISTINN ER BIRTUR í DV Á HVERJUM LAUGARDEGI OG SAMA
DAG ER LISTINN FRUMFLUTTUR Á BYLGJUNNI FRÁ KL. 16-19. BYLGJAN
ENDURFLYTUR LISTANN Á MÁNUDAGSKVÖLDUM MILLI KL. 20-23.
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
ÍSLENSKI LISTINN ER SAMVINNUVERKEFNI BYLGJUNNAR, DV OG COCA-COLA A fsLANDI. LlSTINN ER NIOURSTAOA SKOOANAKÖNNUNAR SEM ER FRAMKVÆMD AF
MARKAOSDEILD DV I HVERRI VIKU. FJÖLDI SVARENDA ER Á BILINU 300 TIL 400, Á ALDRINUM 1S-3S ÁRA AF ÖLLU LANDINU. JAFNFRAMT ER TEKIO MID AF GENGI LAOA
Á ERLENDUM VINSÆLDARLISTUM OO SPILUN PEIRRA Á fsLENSKUM ÚTVARPSSTÖOVUM. fsLENSKI LISTINN DIRTIST Á HVERJUM LAUGARDEGI ( DV OO ER FRUMFLUTTUR
A BYLGJUNNI KL. 16.00 SAMA DAG. (SLENSKI LISTINN TEKUR PÁTT f VALI "WORLD CHART" SEM FRAMLEIDDUR ER AP RADIO EXPRESS f LOS ANGELES. KlNNIO HEFUR HANN
ÁHRIF Á EVRÓPULISTANN SEM BIRTUR ER f TÓNLISTARDLAOINU MUSIC & MEDIA SEM ER REKIO AF BANDARfSKA TÓNLISTARBLADINU BILLBOARD.
Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga
er fimmtudagurinn 23. mars.
ATH.! Bréfasími okkar er 563-2727.
URVAL’ UTSYN
MARMARIS
99-1750
Glæðilegir ferðavinningar
í Ipoði fyrir heppna þátttakendkr!
Sólarleikur Úrval-Útsýn er
skemmtilegur leikur þar sem þú
getur unnið glæsilega vinninga.
Það eina sem þarf aö gera er að
hringja J síma 99-1750 og svara
þremur laufléttum spurningum
um sumar og sól. Svörin við
spurningunum er að finna í
ferðabæklingi Úrvals-Útsýnar
„Sumarsór. Bæklinginn getur þii
fengið hjá ferðaskrifstofunni
Úrval-Útsýn og umboðsmönnum.
Ifefö 39.90 mín.
Miðvikudagana 8., 15., 22. og 29. mars verður einn heppinn ^
þátttakandi dreginn úr pottinum og hlýtur hann 5000 kr.
innborgun fyrir tvo inn á ferð til hins glæsilega sólarbæjar
Marmaris í Tyrklandi. Heildarverðmæti hvers vinnings er því kr.
10.000. Allir sem svara öllum þremur spurningunurrí rétt komast I
pottinn í hverri viku og einnig í aðalpottinn. 1. apríl kemur í Ijós
hver dettur í lukkupottinn og hlýtur ævintýraferð fyrir tvo í tvær
vikurtil lands ævintýranna, Tyrklands, á hinn sólríka stað
Marmaris við Miöjaröarhafið.
Heildarverðmasti aðal-
mtiings er kr. 150.000!!!
Alltaf í fararbroddi þegar
ævintýrin gerast erlendis!