Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 1995 35 Lalli og Lína Ég var einu sinni vitlaus í Lalla en núna er ég bara vitlaus. dv Fjölmiðlar Veraldar- vefsflandur Mikiö hefur veriö rætt um þá nýjung í samskiptum landans sem hvað mest hefur borið á að undanförnu, Internetið. Nýj- ungagimi íslendinga á sér fá tak- mörk að því er virðist og eigum við met í net- notkun, rétt eins og í mörgum öðrum nýstárlegheit- um. Rýnir átti þess kost nýlega að fara á flakk um þetta marg- fræga tölvunet og réð ekki við forvitnina. Eftir mikið basl við að ná tengingu við Netið í gegn- um símalínuna (hún var alltaf upptekin) var rúntað vítt og breitt á hinum viðkunnanlega Verald- arvef. Kíkt var á ýmsar „heimas- íður“, svo sem Nýherja, Björn Bjarnason alþingismann, Guð- mund Árna alþingismann, Þjóð- vaka, skrifstofu Alþingis, upplýs- ingaþjónustu Háskóla íslands og svo mætti lengi telja. Það sem vakti hvað mesta at- hygli rýnis á þessu veraldarvefs- flandri var hversu ótrúlega hratt má tlakka milli hinna ólíklegustu staða, hvar sem er í heiminum. Möguleikarnir virðast takmarka- lausir svo fremi sem maöur gefur ímyndunaraílinu lausan taum- inn. Segja mætti rýni að útþrá íslendinga fengi nú loks að njóta sín til fulls þar sem hér halda engin bönd nema ef vera skyldi símreikningurinn. Það kostar nefnilega sitt að hanga á netinu og Póstur og sími nýtur góðs af tæknivæddum íslendingum á flakki um tölvuvæddan veraldar- vefinn daga, kvöld og nætur. Rýnir fylgdist ekki mikið með öðrum flölmiðlum þetta kvöldið, enda tíminn ótrúlega fljótur að líða fyrir framan tölvuskjáinn. Eva Magnúsdóttir Andlát Stefán Þórhallsson, Bælengi 6, Sel- fossi, áður til heimilis í Birkihrauni 11, Mývatnssveit, varð bráðkvaddur sunnudaginn 19. mars. Magðalena Andrésdóttir, Ásbraut 17, Kópavogi, andaðist í Borgarspítalan- um þann 18. mars. Snæbjörn Snæbjörnsson, Heiðarbæ 14, lést í Landspítalanum aðfaranótt 18. mars. Guðmunda Johansen fædd Finn- bogadóttir, Vesterbrogade 73B, Kaupmannahöfn, andaðist 19. mars sl. Ingólfur Ingvarsson frá Neðri-Dal, til heimilis á Hvolsvegi 9, Hvolsvelli, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 16. mars sl. Bergsteinn Jónsson, Háaleitisbraut 20, lést í Landakotsspítala að morgni 19. mars. Emil Marteinn Andersen útgerðar- maður, Vestmannaeyjum, lést að morgni fóstudagsins 17. mars. Inga Elínborg Bergþórsdóttir frá Flatey, Breiðafirði, Hjallaseli 55, Reykjavík, andaðist í Borgarspítal- anum 19. mars. Aðalheiður Þórðardóttir Trollebö frá Víkurgerði, Fáskrúðsfirði, lést 17. mars sl. Jarðarförin fer fram frá Kalvág í Noregi flmmtudaginn 23. mars. Björn Ófeigsson, Hæðargarði 33, Reykjavík, lést á Kanaríeyjum 19. mars. Bergrún Antonsdóttir, Nónhæð 2, Garðabæ, lést aðfaranótt sunnudags- ins 19. mars síðastliðinn. Jarðarfarir Guðmunda Valborg Valgeirsdóttir, sem lést af slysfórum þann 10. mars, verður jarðsungin frá Storalundy- kirkju í Grabo í Svíðþjóð þann 23. mars kl. 14. Jón Þórðarson, dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, sem andaðist 16. mars, verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 23. mars kl. 13.30. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. v ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 17. mars til 23. mars, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 552-2190. Auk þess verður varsla í Háa- leitisapóteki, Háaleitisbraut 68, sími 581-2101 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek ki. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, simi 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgídögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50ámm Þriðjud. 21. mars Um 1000 Reykvík- ingar búa í bröggum. Örðugasta viðfangsefni hú- saleigunefndar eru ástands- stúlkurnar. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heincisóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. TiXkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv.’kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Áðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Tónlistin lýsir því sem ekki verður með orðum tjáð og óger- legt eraðþegjayfir. Victor Hugo Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud„ fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagárði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. Jil 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson r""' 111 \ Wu S-96 1©PIB cmRMUM á m Um í ff o ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sljömuspá______________________________________ Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú undrast eitthvað sem þú sérð eða heyrir. Við athugun er þó allt eðlilegt. Allt færist í fastar skorður í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Einhver leikur þig grátt þar sem þú ert of trúgjam. Þú ættir að nota tímann til þess að sinna eigin málum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Taktu ekki ótrúverðugar skýringar gildar. Sýndu andúð þína. Þú eignast nýja vini fljótlega. Nautið (20. april-20. mai): Það má búast við skoðanaágreiningi í dag. Reyndu þó að leysa ágreining áður en þú gengur til náða. Þú færð góðar fréttir síðdeg- is. Happatölur era 2, 22 og 36. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert mun uppteknari af því sem er að gerast núna fremur en einhverju sem kann að gerast í framtíðinni. Þú lætur þvi ákvarð- anir bíða. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Menn treysta þér og því er líklegt að þú takir að þér hlutverk sáttasemjara. Reyndu að hughreysta þá sem eiga um sárt að binda. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ákveðnir aðilar era óraunsæir. Það er því erfitt að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Þú gætir þurft að taka allar ákvarðan- ir einn og óstuddur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ýmislegt hefur áhrif á þig í dag. Reyndu að gera nákvæmar athug- anir áður en þú framkvæmir. Þú færð hrós fyrir vel unnin störf. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hikar við og ert í vafa um hæfileika þína til að fást við ákveð- ið mál. Talaðu við aðila sem þú treystir fremur en að ana áfram. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér semur vel við aðila sem venjulega eru í andstöðu við þig. Farðu gætilega með það sem á ekki aö lenda hjá öðrum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gerðu upp hug þinn um mál sem snertir marga. Ákveðinn aðili reynir að hafa áhrif á þig. Haltu hugsunum þínum fyrir sjálfan Þig- Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gættu orða þinna. Einhveijir kunna að rifja þau upp síðar og það gæti komið sér illa fyrir þig. Ákveðinn aðili aðstoðar þig óvænt. Happatölur era 10, 24 og 29.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.