Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL.1995
7
Fréttir
Loðnan frá Vestdalsmjöli sem hent var 1 hafið:
Þettaer
umhverfis-
glæpur
- segir æðarbóndi í Seyðisfirði
„Það á auðvitað að banna að henda
þessu á opnu hafi eða inni á fjörðum.
Menn eru aö kvarta yfir því að verið
sé að dæla olíu í sjóinn. Þetta er ná-
kvæmlega sami hluturinn. Þarna eru
á ferðinni fita og lýsi og þetta er ekk-
ert annað en eiturefni þegar þetta er
búið að hggja svona lengi í tankn-
um,“ segir Vilmundur Þorgrímsson,
æðarbóndi í Skálanesi í Seyðisfirði,
vegna loönunnar frá Vestdalsmjöli
sem fleygt var í hafið og frá sagði í
DV í gær.
Hann segir að það gildi í sínum
huga einu hvort loðnunni hefur verið
dælt í hafið eina sjómílu undan landi
eða 6 sjómílur eins og leyfi Sighnga-
málastofnunar hljóðaði upp á.
„Þetta er bara glæpur gagnvart
umhverfmu og það á ekki að henda
þessu í hafiö. Eg hef ítrekað orðið
fyrir grútarmengun í æðarvarpinu
og þessi mál eru búin að vera í algjör-
um ólestri á Seyðisfirði," segir Vil-
mundur.
Fórútfyrirfjörðinn
Sögusagnir hafa verið á kreiki um
að loðnuskipið Ammasat hafi dælt
úrgangsloðnu í hafið innan þeirra
marka sem Sighngamálastofnun
hafði sett sem skilyrði að farið væri
með gumsið út fyrir.
„Við heyrðum þennan orðróm að
skipið hefði ekki farið með þennan
farm út fyrir sex sjómílur eins og því
var gert skylt. Við fórum ég og lög-
regluvaröstjórinn og fylgdum skip-
inu eftir eina ferð og við sáum að það
fór út fyrir fjörðinn," segir Þórdís
Bergsdóttir, hehbrigðisfulltrúi á
Seyðisfirði
Þórdís segir að ekkert hafi bólað á
mengun í Seyðisflrði vegna þessarar
loðnu og hún vissi ekki annað en að
reglum hefði veriö fylgt.
„Það er búið að kanna fjörur hér
út með öllu og það hefur hvergi orð-
ið vart grútarmengunar. Það er mik-
ih straumur hér inn fjörðinn að
norðanverðu inn að byggð og út að
sunnanverðu. Við erum því ntjög á
varðbergi hér,“ segir Þórdís.
Magnús Jóhannesson, ráðuneytis-
stjóri í umhverfisráðuneytinu, segir
að leyfi hafi verið gefið fyrir förgun
loðnunnar utan sex sjómílna frá
landi. Hann segir enga áhættu fylgja
því þar sem þetta sé lífrænt efni.
Hann segir ráðuneytið ekki hafa
neina vitneskju um annað en að regl-
umhafiveriðfylgt. -rt
Dræm þátttaka
Gylfi Kristjánason, DV, Akureyn:
Þetta mun vera umtalsvert minni
_ þátttaka en á sama tíma fyró kosn-
í gærmorgun höfðu 214 kosið ut- ingamar 1991. Á Akureyri er kosið
an kjörfundar á Akureyri vegna hjá embætti sýslumanns í Hafnar-
alþingiskosninganna nk. laugar- stræti og stendur utankjörfundar-
dag og þá höfðu borist 33 atkvæöi atkvæðagreiðsla yfir fram á laug-
annars staðar frá til sýslumanns- ardagskvöld.
embættisins.
Matseðill
Súpa: Koníakstónuö humarsúpa
meó rjómatoppi
Aöalréttur: Lambapiparsteik meö
gljáðu grœnmeti, kryddsteiktum
jarðeplum og rjómapiparsósu
Fjftirréttur: Grand Marnier ístoppur
með hnetum og súkkuðlaóí,
karamellusósu og ávöxtum
Verð kr. 4.600 - Sýningarv. kr. 2.000
Dansleikur kr. 800
Sértilboð á hótelgistingu
sími 688999
Bordapantanir
í 8Íma 687111
Hótel Island kynnir skemmtidagskrána
BJORGVIN HALLDORSSON - 25 ARA AFMÆLISTONLEIKAR
BJÖRGVIN IIALLDÓRSSÖN' liliir yfir dagsvfrkid scin da‘gurlagas(ingvari á
liljómplötiim í aldarljjóröung, ogviö lieyrum nær 00 liig frá
glæstum ferli - frá 1909 til okkar daga
ák/ Næstu sýningar:
(icsIasoiigMiri:
SKiRÍDl'R BHINTKINSDÓ
Hcikmynd og lciksijórn:
IMÓRN (i. IMÓRNSSON
IH,Íomsvt*i(arsljorn:
(,l NNAR KÓRDARSON
asami 10 mannn hl.jomsvrii
kymiir:
.10N AXHI. OLM'SSON
Diinsliöfundur:
IIHI.HNA .IONSDOTI'IR
Dansarar úr BATTI llokknum
Ath. óvíst er að allar tegundir fáist á
hverjum útsölustað á tíma auglýsingar.
m
JIISTDOIT!
Útsölustaðir
Reykjavík: Frísport, Laugavegi 6,
Sportkringlan, Kringlunni,
Útilíf, Glæsibæ,
íþróttabúðin, Borgartúni 20,
Hafnarfjörður: Fjölsport, Miðbæ,
Kópavogur: Sportbúð Kópavogs,
Akureyri: Sportver, Glerárgötu,
Keflavík: K-Sport,
Selfoss: Sportbær,
Egilsstaðir: Táp og fjör,
ísafjörður: Sporthlaðan,
Húsavík: Skóbúð Húsavíkur,
Akranes: Akrasport,
Borgarnes: Borgarsport,
Flúðir: Sportvörur,
Hvolsvöllur: Apótek,
Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð.
A lOv (
FULLKOMIN
SURROUND-HUÓMTÆKI
MX-92
ALVÖRU HLJÓMUR!
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR:
1 Digital FM/MW/LW útvarp
með 19 minnum
100 watta magnari
Forstilltur tónjafnari
með 5 stillingum
Geislaspilari
1 Tvöfalt Dolby segulband
1 Innstunga fyrir heyrnartól
og hljóðnema
• Fullkomin fjarstýring
1 Surround-hljóðkerfi
• 10Ow hátalarar
ÓNTORPSMIBSTÖÐ
SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 68 90 90