Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Side 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 VINNINGASKRA BINGÓLOTTÓ : 1. april, 1995 Bingóátdráttnr: Ásinn 34 72 10 52 4 66 57 25 37 39 47 73 55 56 69 41 33 28 75 10043 10965114611151611987 12244 12567 1291013607 13743140041477114883 101991111411471 11637 12014 12347 12583 13266 13613 13776 14295 14828 14946 10781111231148511717 12116 12386 1268813273 13639 13778 14322 14862 10841113831149911828 12173 12559 12719 13491137371387614645 14879 Blngðátdráttnr Tvistorinn 69 7 2 63 44 13 59 25 56 29 4 6140 43 74 35 1271 34 EFTIRTALIN MffiANÚMER VINNA1000 KR VÖRUÚTTEKT. 10135 10239 10805113511187112057 12518 12998133311370514012 1459414756 10149 10498 10851116041192212110125901304113396 13709 1420714624 14984 10154 10581109021176011963 12271 1285413094 1344113859 1423514642 10165 10753 1098011843 12047 12323 128891331413520 13921 14571 14690 Btagóétdráttnr Mstorinii 21 31 64 1961 27 7341 48 3918 75 67 3435 53 16 1211 EFTIRTALIN MffiANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10263 1088611114112921171012057 1251913162134081398914302 14393 14915 10583 1095211126113901171712156 12984132321359113996 14312 14538 14949 105921100411129114561179112163 1300813240 1364414032 14331 14875 1070311053111741160511916 12334 130551338613725 1412914340 14913 Luldaunmer Ásinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ JC PENNEY. 12123 14985 14421 LnkknnnnKR Tflstnrtan VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ HEIMILISTÆKJUM. 12391 14652 13841 Lnkknnúmer Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 14235 11652 10685 13750 Lukkniflólið Röð:0323 Nn13697 Bflnstigtan Röö:0321 Nr:10156 Bingó Bjðssa Réttorö:Sumar Útdráttur 1. aprfl. Diamond QaDalp frá Markinu hlaut: Ásgerður Borg Bjarnadóttir, Kirtjuveg 19, Keflavl Scga Mega Drive leiktæi^jatölvu frá Japis hlaut: Hciðrún Ýr Vilmundardóttir, Faxabruat 41D, Keflavflc Roger Atbens línuskauta fÝá Martdnu hlaut: Kristín María Jóosdóttir, Breiövang 62A, Hafnaifirði Körfuboltaspjald frá Maridnu hlaut: Andrea K. Ólafsdóttir, Stelksbólar 4, Reykjavík Risa Páskaegg frá Nóa og Síríus hlutu: Eiaar Vflmundanon, Faxabraut 41D, Keflavlk Sindri Magnússon, Hábrekku 3, Ólafevík Heléna Ævarsd, Hei8arix>lt21, Keflavfk Benedikt Þoistrinsson, Fiostafold 12, Reykjavík Kolbdnn Pétuisson, Tjamariundi 171, Akuieyri Sindri Hilnuusson, Aitún 3, Sdfoss EtUrtaldir krakkar hlutu Bingó Bjðssa brúðun Anita Haltdónd, Smtotdni 27, Kdlavík Hildur Valgeúsd, Kambaad 43, Reyljavík Ragnkildur Tryggvad, Hjálmholt 10, Reykjavík (ria Pétuisd, Áriiolt 3, Isafjðiður ÓU Pétursaon, Biöttugötu 2, Boigamesi Ámý Danielsd, Mávahlíð 31, Reykjavík Ama Danídsd, MávaMfö 31, Reykjavík Bjaiki Ragnaisson, Hlíöarveg 18, Hvammstanga Ránar Máni, Tánsötu 37, Tálknafliði Kristín Grímsd, Ásbáð 49, Gaiðabc EfUrtaldir krakkar hlutu Biugó Bjössa boli: Svdnn Ástvaldsaon, Bjaimalandi 17, Sandgoði Siguiður Ambjðmsaon, Kirkjuveg 18, Keflavfk Edda Ingibeigsd, Undaiberg 32, Hafnaiflöiðnr Gunnar Pálsson, Smáiarimi 60, Reykjavfk Pálmar Jóeason, Tángðtu 33, Eymíbakka Sigmar Áagrímsson, Hvemfold 12, Reykjavik Ama Daníelad, Mávahlfð 31, Reykjavfk Ámý Danfdsd, Mávahlfð 31, Reykjavfk Hilmar Haiðaison, Yisufdli 13, Reykjavfk Guðrán Jónnd, Háaldtisbraut 103, Reykjavfk Halla Marfn, Laugaibickka 14, Hásavfk Araar og Anna, Áatán 14, Kópavogur Elfsabet Ásgdisd, Austuibeig 32, Reykjavfk Stdnunn Vigdfs, Laufbrekka 2, Kópavogur Eyþór Friðbertsson, Tiyggvagðtu 14, Sdfoss Utlönd 400 drepnir í Búrúndí: Spáð verra blóð- baði en í Rúanda - ár síðan ein milljón manns var drepin 1 Rúanda Mannskæö skálmöld er hafin í Búrúndí. Nú er ár síðan þjóðarmorð var framið í nágrannaríkinu Rúanda þegar ein milljón manns lét lifið. Óttast er að morðaldan sem nú er hafin í Búrúndí geti orðið jafn hræði- leg ef ekki verri. Tilkynnt var um það í gær að meira en 400 hútúar hefðu verið drepnir í norðaustur- hluta Búrúndí í síðustu viku. Verkn- aðinn frömdu herskáir tútsar en þeir eru í minnihluta bæði í Búrúndí og Rúanda. Fyrir ári voru það herskáir hútúar sem drápu milljón tútsa og hófsama hútúa í Rúanda. Erlendir hjálparstarfsmenn og vestrænir stjórnarerindrekar sögðu að flestir þeirra 400 sem myrtir voru hefðu verið börn og konur. Einn þeirra sagði að grimmdin væri ólýs- anleg, hann heíði rekist á lítil böm sem hefðu verið stungin og skorin á kynfærum til að koma í veg fyrir að þau gætu getið og alið börn. Lítil böm hefðu veriö barin til dauða með grjóti og steinum. Enginn vafi léki á að um þjóðarmorö væri að ræða. Morðin uröu til að hraða flótta um 50 þúsund rúandískra flóttamanna frá Búrúndí til nágrannríkisins Tansaníu um helgina en þeir vom flestir stöðvaðir á landamærunum þar sem Tansanía segist ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum. Um 20 þúsund fóttamannanna bíða í búðum við landamærin. Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna segir að spenna fari vaxandi milli hútúa og tútsa og búist er við að enn aukist blóðbaðið á næstu dögum. Jafnvel er búist við enn mannskæðari átökum en þeim sem vom fyrir ári. Stjórnarerindrek- ar segja að öfgasinnar þjóðarbrota bæði tútsa og hútúa séu staðráðnir í að þurrka hverjir aöra út en vígstaða tútsa þykir vera sterkari. Tútsar hafa lengi haft yfirráð yfir her Búrúndí. Aðstæður eru um margt líkar í Búr- úndi og Rúanda þar sem þjóðarbrot berjast hatrammlega. Reuter Þessi litli drengur var skotinn í höfuðið af herflokkum tútsa í norðausturhluta Búrúndí i síðustu viku. Hann var skilinn eftir í blóði sínu á víðavangi og óttast er að foreidrar hans hafi verið drepnir. Flestir þeirra 400 sem létusi voru konur og börn. Simamynd Reuter Grálúðudeila Kanada og ESB: Samningaviðræður sigldu í strand í gær - ekki hefur verið boðað til annars fundar Stuttarfréttir Samningamenn Kanada yfirgáfu fund með samningamönnum Evr- ópusambandsins (ESB) í gær þar sem reynt var að finna lausn á deilunni um grálúðuveiðar á Miklabanka út af Nýfundnalandi sem þjóðirnar hafa deilt mikið um að undanfórnu. Að- spurðir vildu þeir ekkert gefa út um hvers vegna þeir hefðu gengið út og sögðust ekki vita hvort boðað hefði verið til nýs fundar. Þessi tíðindi koma mjög á óvart því það var hald manna að viðræðumar gengju vel og lausn væri í sjónmáh í deilunni. Brian Tobin, sjávarútvegsraðherra Kanada, hafði lýst því yfir í þinginu 1 Ottawa um helgina að lausn væri í sjónmáh. Spánverjar höíðu hins veg- ar allan tímann lýst yfir svartsýni um að lausn fyndist. Spænskir togar- ar eru enn á Miklabanka og kanad- ískir varðbátar fylgjast með þeim. Spánverjar eru taldir vilja fá það ákvæði alveg skýrt að veiöisvæðin fyrir utan 200 mílna löggsögu Kanada séu alþjóðlegt hafsvæði og því sé Kandamönnum algerlega óheimilt að taka spænska togara þar. Sjávarút- vegsráðherra Spánar hefur lýst því yfir að þeir muni leggjast gegn hvers kyns samkomulagi sem ekki tekur á þessu atriði. Annað atriði sem samningamenn Evrópusambandsins virðast ekki geta sætt sig við er krafa Kanada- manna um að setja eftirlitsmann meö veiðum hvers og eins ESB-togara á svæðinu. Kanadamenn segja að um 10 spænskir togarar séu nú á Mikla- banka og stundi veiðar á mjög „ögrandi" hátt. Þeir hyggja þó ekki á aðgerðir gegn þeim alveg á næst- unni. í viðræðunum síðustu daga hefur verið rætt um að skipta grálúðukvót- anum upp á nýtt. í fyrra höfðu togar- ar ESB rétt á að veiða um 75% kvót- ans en aðeins um 12% í ár. Kanada- menn hafa nú hins vegar um 60% kvótans. Reuter Stofnunrikisráðs? Dómsmálaráðherra Dana er í Færeyjum og ræðir þar endur- skoðun á heimastjórninni og mögulega stofnun ríkisráðs fyrir Danmörku, Færeyjar og Græn- land. Veðriðtefur Þoka og miklar rigningar tefja fyrir aögeröum Tyrkja gegn Kúrdum í noröurhiuta Iraks. Viljalengravopnahlé Bandaríkjamenn vilja gera allt til að viðhalda vopnahléi í Bosníu fram yfir 1. maí, þrátt fyrir and- stöðu múslímskra stjórnvalda. Leitaennsannana Japanska lögreglan hélt áfram leit sinni aö sönnunargögnum er tengt gætu þarlendan sértrúar- hóp við gasárásina i neðanjarðar- lestum Tokyo. Lögreglan í Nuuk á Grænlandi fann 100 kfló af hassi í ílutninga- skipi i höíhinni þar. Hassið er sagt nægja til fjögurra mánaöa neyslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.