Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRIL 1995
9
Útlönd
Ágreiningur um meinta hlutdrægni BBC heldur áfram:
Dómari stöðvaði birt-
ingu viðtals við Major
Dómari í Skotlandi stöövaöi í gær
birtingu viðtals sem BBC-sjónvarps-
stöðin haföi nýlega tekið viö John
Major forsætisráðherra. Var viðtahö
stöðvað á síðustu stundu að kröfu
frambjóðenda stjórnarandstöðu-
flokkanna í Skotlandi sem fullyrtu
að viðtahð mundi færa íhaldsmönn-
um verulegt forskot í sveitarstjóm-
arkosningunum í vikunni. Forráöa-
menn BBC reyndu að fá úrskurði
dómarans hnekkt rétt fyrir útsend-
ingu en allt kom fyrir ekki. Til að
Skotar gætu örugglega ekki séð við-
tahð við Major varð ekkert af útsend-
ingu þess í nyrstu héruðum Eng-
lands og Norður-írlands.
Bann á birtingu viðtalsins er taUð
geta haft ófyrirséðar afleiðingar á
hlutverk BBC fyrir þingkosningar í
Bretlandi sem búist er við að-verði
vorið 1997. Forstjóri BBC, John Birt,
sagði að úrskurður skoska dómarans
vekti upp spurningar er vörðuðu
John Major.
stjórnarskrána.
Átökin um viðtahð við Major koma
í kjölfar stóryrtra ásakana íhalds-
manna í garð BBC þar sem stöðin
var sökuð um hlutdrægni í frétta-
flutningi á kostnað íhaldsflokksins
sem á verulega undir högg að sækja
í skoðanakönnunum. FuUyrtu
íhaldsmenn að ráðherrar þeirra
væru teknir of föstum tökum í við-
tölum hjá BBC.
í viðtalinu við Major, sem var tekið
upp skömmu áður en hann flaug á
fund CUntons í Washington, sagði
hann að óvinsældir sínar meðal
breskra kjósenda orsökuðust af erf-
iðum en nauðsynlegum aðgerðum til
að treysta efnahagslífið. Hann sagð-
ist mundu bíða í tvö ár eftir að sjá
aðgerðimar bera ávöxt, fyrr mundi
hann ekki boða fil þingkosninga. „Ef
ég væri vinsæU í dag, væri það merki
þess að ég hefði ekki staðið mig í
stykkinu undanfarin þijú ár,“ sagði
Major. Major boðaði ekki skatta-
lækkanir en íhaldsmenn telja skatta-
lækkunarstefnu einu leiðina til að
endurheimta tapað fylgi meðal kjós-
enda. Reuter
Gekk berserksgang í Corpus Christi í Texas:
Drap f imm og sídan sjálf an sig
Maður vopnaður tveimur sjálf-
virkum skammbyssum myrti fimm
starfsmenn öryggisfyrirtækis í Corp-
us Christi í Texas í gær. Maðurinn,
sem taUð er að hafi unnið áður hjá
fyrirtækinu, gekk inn á skrifstofu
fyrirtækisins og hóf skothríð fyrir-
varalaust. Þegar lögregla kom á vett-
vang hljóp hann á bak við vöru-
skemmu og skaut sig í höfuðið.
Þetta er annað morðtilfelUð í Copr-
us Christi á fjómm dögum en söng-
konan Selena var myrt á hóteU í
bænum á föstudag, af fyrrum starfs-
manni sínum og stofnanda aðdá-
endaklúbbs um hana.
Reuter
borðívéiinni?
Rannsókn á flugslysinu í Rúm-
eníu á fóstudag, þar sem 59
manns létu lífið, hefur leitt í Ijós
að mögulega hafi sprenging orðið
um borð eftir flugtak. Mistök
flugmanna eru útilokuö sem or-
SÖkslySSmS. Reuter
Hr. Leikun___________________Röðln
Nr. Leikun________________Röðln
1. Everton - Blackbum --2
2. Chelsea - Newcastle -X -
3. Arsenal - Norwich_____1 - -
4. Sheff.Wed - Notth.For. --2
5. Leicester - Wimbledon - - 2
6. Coventry - QPR_________- -2
7. Ipswich - Aston Villa - - 2
8. C. Palace - Man. City 1 - -
9. Southend - Wolves --2
10. WBA - Middlesbro - - 2
11. Sunderland - Sheff. Utd 1 - -
12. Notts Cnty - Bamsley - - 2
13. Port Vale - Grimsby - - 2
Heildarvinningsupphæð:
88 milljónir
13 réttir
12 réttir
11 réttir
10 réttir
kr.
kr.
kr.
kr.
Skýrsla um samfélag, bók
Tómasar Cunnarssonar, er um
leyndarbréf Hæstaréttar, melnt
lögbrot æðstu embættismanna
og þögn kerflsins. Verð kr. 1.980.
13. íeikvika 2. apríl 1995
Nr. Leikur: Röðin
1. Torino - Cagliari 1 --
2. Cremonese - Lazio -X-
3. Genoa - Bari -X-
4. Foggia - Padova 1 --
5. Reggiana - Inter --2
6. Florentina - Bresica 1 --
7. Fid. Andria - Piacenza -X-
8. Verona - Udinese --2
9. Cosenza - Ancona --2
10. Venezia - Vicenza --2
11. Atalanta - Perugia -X-
12. Cesena - Palermo 1 --
13. Ascoli - Salernitan --2
Heildarvinningsupphæð:
15 milljónir
13 réttir
12 réttir
11 réttir
10 réttir
991.010
11.090
kr.
kr.
kr.
kr.
HYUnuni ILADA
(} 't'iil ösIn !<) i) i' tli if.il t u ö 3 6 mí’inaöii u n u Ufo rgn nu r
RENAULT
GODIR NOTAÐIR BILAR
w
,
Toyota Corolla 1300 '90,
ss., 5 d., hvítur, ek. 56 þús.
km. Verð 690.000
Daihatsu Charade 1000 '88
4 g„ 5 d„ blár, ek. 60 þús.
km. Verð 390.000
Hyundai Sonata 2000 '93,
ss„ 4 d„ blár, ek. 93 þús.
km. Verð 1.160.000
NOTAÐIR BILAR
SUÐURLANDSBRAUT 12, SÍMI: 568 1200, BEINN SÍMI: 581 4060
Jeep Cherokee 4000 '88,
ss„ 5 d„ blár, ek. 78 þús.
km. Verð 1.450.000
Toyota Tercel 4x4 1500
'87, 6 g„ 5 d„ brúnn, ek.
107 þús. km.Verð 520.000
Huyndai Pony 1300 '92, 5
g„ 3 d„ grænn, ek. 38 þús.
km. Verð 650.000
VW Jetta 1600 '91, 5 g„ 4
d„ grár, ek. 64 þús. km.
Verð 790.000
Lada Sport 1700 95, 5 g„
3 d„ hvítur, ek. 15 þús. km.
Verð 870.000
MMC Colt GLX
g„ 3 d„ rauður, ek. 56 þús.
km. Verð 790.000
Nissan Sunny SIX 1600 '92,
ss„ 4 d„ hvítur, ek. 45 þús.
km. Verð 980.000. Einnig 3
d„ Sunny '91, ss„ ek. 30 þ.
Hyundai Pony 1
g„ 4 d„ blár, ek. 44 þús. km.
Verð 740.000
Toyota HIAce 4x4 '92,
ur, ek. 92 þús. km. Verð
1.370.000
Honda Accord 2000
ss„ 4 d„ vínrauður, ek. 80
þús. km. Verð 1.290.000
Toyota Corolla 1300 '92,
ss„ 4 d„ hvítur, ek. 45 þús.
km. Verð 870.000
MMC Lancer G LX1500 '9Í,
ss„ 5 d„ grár, ek. 101 þús.
km. Verð 690.000. TILBOÐ
VIKUNNAR.