Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Síða 20
28
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
’Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar-
þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Volvo F-725, 10 hjóla, árg. '81, til sölu.
Bíll í þokkalegu standi. Veró 1 milljón.
Uppl. í síma 92-68094.
Vinnuvélar
Atlas Copco loftpressa. Til sölu er
Atlas Copco XA-60 loftpressa, árg. '88,
3,6 m3. Pressan er í toppstandi en mót-
orinn (Deutz) er bilaður, selst í núver-
andi ástandi á kr. 250.000, en þegár
’eúió er aó yfírfara mótor á kr. 450.000.
Uppl. í s. 43657 eða 985-28684.
Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Rafdrifnir pallettuvagnar.
Ymsar gerðir af rafmótorum.
Lyftaraleiga.
Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Ht Húsnæði I boði
2 herb. íbúö til leigu í miöbæ Reykjavík-
ur. Laus strax. Leiga 38 þús. á mánuði
með hússjóói. Uppl. í síma 651925 eftir
kl. 18.____________________________
2ja herb. íbúö i miöbænum til leigu.
Tryggingar fyrir skilvísum greióslum
krafist. Umsókmun skal skilaó á
afgreiðslu DV, merktum „VJ-2175".
2ja herb., 55 m 2 kjallaraibúö í Hafn-
arfirði til leigu fyrir reglusamt fólk. Allt
sér. Leiga 35.000 á mán. með rafm.,
hita og Stöó 2. Laus strax. S. 654161.
Mjög góö 2ja herbergja íbúö til leigu á
besta staó í Skipholti. Laus nú þegar.
Upplýsingar eftir kl. 18.30 þriðjudag og
miðvikudag í síma 91-31527.
Stúdíóíbúö í Grafarvogi til leigu. Sérinn-
gangur og allt nýtt. Leiga 32 þús. á
mán. Fyrirframgreiósla 2 mán. Uppl. í
síma 91-870452 e.kl. 18.___________
Til lelgu húsnæöi í austasta hluta
Kópavogs, húsnæðið er ca 100 m 2 ,
hentugt fyrir aðila sem þurfa vinnuaó-
stöóu heima vió. Uppl. í s. 91-28370 á
daginn.
4-5 herbergja sérhæö til leigu í
Hafnarfirói. Laus fljótlega. Upplýsing-
ar í síma 91-50774 eftir kl. 19.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Árbær. 2ja herbergja íbuð til leigu, laus
strax, mánaóalega 30.000 meó hús-
sjóði. Uppl. í síma 98-78503.
Til leigu 53 m 2 íbúö viö Austurbrún.
Frekari upplýsingar í síma 588 6662.
’© Húsnæði óskast
Háskólamenntuö hjón meö eitt barn óska
eftir 3ja herbergja íbúó til leigu frá 1
júní. Skilvísum greióslum og reglusemi
heitió. Vinsamlega hringið í síma 91-
77874 milli kl. 17 og 20 í dag.
2-3 herbergja íbúö óskast á leigu.
Oruggum greióslum og reglusemi heit-
ió. Upplýsingar í símum 551 0152,
588 0063 eóa 989-63334.______________
Elskulega fólk. Mig bráðvantar
huggulegt heimili, 3 herbergja íbúó á
sanngjörnu verói. Upplýsingar í síma
91-658627.___________________________
Gamalgrólö fyrirtæki óskar eftir að taka
á leigu góða íbúð eóa hæó I vesturbæ
eða á Seltjarnarnesi, I minnst eitt ár. S.
624308 á skrifstofutíma.
Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar,
takið eftir! Vió komum íbúðinni þinni á
framfæri þér að kostnaðarlausu, engar
kvaðir. Skráning I síma 623085.
Ungt, reyklaust og reglusamt par óskar
eftir ódýrri íbúó eða herbergi á leigu.
Uppl. 1 slma 91-25171 á milli kl. 18 og
201 dag og á morgun. Harpa.
Vesturbær Kópavogur. Húsnæði óskast
I 6-9 mánuói, helst meö þremur
svefnherbergjum. Upplýsingar I síma
91-41168 eftirkl. 17.________________
Óska eftir snyrtilegri einstaklíbúö á sv.
101, 107 eóa 105. Er I fastri vinnu.
Greióslug. 25-30 þ., 1 mán. fyrirfram.
Skilvlsargr. S. 621645 e.kl. 18. Jói.
Óskum eftir 3 herb. íbúö, helst I nágr. vió
Kringluna. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 40261.
2- 3 herbergja ibúö óskast sem fyrst.
Greiðslugeta 25-30 þúsund. Upplýs-
íngar í síma 98-34651.
3- ^4 herb. íbúö óskast til leigu. Uppl. I
síma 989-62019.
=1 Atvinnuhúsnæði
135 m 2 og 250 m 2 viö Dugguvog. Til
leigu er nýstandsett og endurnýjað at-
vinnuhúsnæói. 135 m 2 á jarðhæð meó
innkeyrsludyrum. 250 m 2 á annarri
hæð með lyftugálga. Leigist saman eóa
sitt I hvoru lagi. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvnr. 41445.____________
Götuhæö aö Siöumúla 11 er til leigu. Hæð-
in er 196 m 2, góð lofthæð,
innkeyrsludyr. Nánari uppl. hjá
Fasteignasölunni Hátúni, Suðurlands-
braut 10, s. 687828, eða Hilmari
Valdimarssyni, s. 687225 e.kl. 18.
Sérstaklega falleg og björt 298 m 2
skrifstofuhæð á góðum stað I Skeif-
unni, einnig á sama staó 31 m 2,62 m 2
og 173 m2 skrifsthúsn. Næg bílastæói.-
S. 31113, 985-38783 og á kv. I 657281.
Atvinnuhúsnæöi óskast.
70-100 m 2 atvinnuhúsnæði á jarðhæó
óskast fyrir léttan iðnaó. Upplýsingar I
síma 91-39400 eða 91-39938 á kvöldin.
Lagerpláss óskast á leigu, 50-100 m 2,
helst I Kópavogi. Upplýsingar I síma
91-641012 eða 91-73687.
Atvinna í boði
Vantar áreiöanlega menneskju til aö gæta
2ja barna. Um er aó ræða 2ja mán. dvöl
I Stokkhólmi og síðan sumarvinnu á
StórReykjavíkursvæóinu I framhald-
inu. Uppl. 1 símum 91-53609 og 91-
814733. Gunnþóra og Sigurður.______
Svarþjónusta DV, sími 99-5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu I DV þá er siminn 563 2700.___
Umboösmanneskja óskast til að bóka og
leita uppi mannfagnaði og uppákomur
fyrir tónlistarfólk með nýjar hugmynd-
ir. Góóir tekjumöguleikar. Upplýsingar
I síma 562 2821.___________________
Starfskrafur óskast til útkeyrslu og
lagerstarfa I 1 og 1/2 tíma á dag eftir
hád. Þarf að geta byijaó strax. Svör
sendist DV f. 6.04., merkt „Y-2174“.
Tekjur! Vantar þig vinnu á kvöldin eða
um helgar? Þá getum við bætt við okk-
ur nokkrum sölumönnum I góó verk-
efni. Uppl. I sima 91-625233.______
Átt þú bíl eöa foreldra sem vilja styðja
vió þig 1 atvinnuleysinu? Lítill söluturn
til sölu. Svarþjónusta DV, sími 99-
5670, tilvisunarnúmer 40265._______
Smiö eöa laghentan mann vantar I vinnu
á Suóurlandi. Upplýsingar I síma 98-
78367._____________________________
jÉ^ Atvinna óskast
Er strákur aö veröa 17 ára og bráðvantar
eitthvað aó gera. Er meó hússtjórnar-
skólapróf. Allt kemur til greina, inni-
eða útistörf. Uppl. I sima 675343._
40 ára sjómaöur óskar eftir atvinnu I
landi. Allt kemur til greina. Upplýsing-
ar I sima 91-656447._______________
Óska eftir samningi i eldhúsi með
fjölbreytta starfsemi. Er laus í vor eða í
haust. Uppl. í síma 39662. Steini.
Ökukennsla
551 4762 Lúövík Eiösson 985:44444.
Okukennsla, æíingatímar. Oskuskóli
og öll prófgögn. Kenni á Hyundai
Elantra, lipran bíl og þægilegan._____
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '95, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu '94. Ut-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr.
Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 563 2700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggóina er 99-6272,___________
Fjárhagserfiöleikar. Viðskiptafræóingar
aðstoða fólk vió að koma fjármálunum í
rétt horf og vió geró skattskýrslna. Fyr-
irgreiðslan, s. 562 1350.___________
Ættarmót. Til leigu félagsheimilið Loga-
land í Reykholtsdal. Góó tjaldstæði I
skógivöxnu landi. Sundlaug og verslun
í nágrenni. S. 93-51191.
V
Einkamál
Makalausa línan 99-16-66.
Kynnstu nýjum’ vini eóa félaga.
Hringdu núna í síma 99-16-66,
(39,90 mínútan).
Skemmtanir
Sænsk nektardansmær er stödd á
Islandi. Vill skemmta í einkasam-
kvæmum. Uppl. í síma 989-63662.