Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Side 24
32
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995
Sviðsljós
Mike Tyson nýr maður eftir fangelsisvistina:
Breyttist úr bami í
þroskaðan mann
- les kóraninn og lærir kínversku
Eins og kunnugt er losnaö boxar-
inn Mike Tyson úr fangelsi í síðustu
viku efiir að hafa verið lokaður inni
í þijú ár. Hann var sakfelldur fyrir
að hafa nauðgað fegurðardrottning-
unni Desiree Washington. Mikil
spenna ríkir nú um hvort og hvenær
hann muni taka upp hnefaleika aö
nýju og hver einasti umboðsmaður
sem eitthvað kveður að í Bandaríkja-
&
f OR EVER-BÚÐ\U
Vj' 60S'SM'I(RING1-U««/-SIMI'.688iSIÍ>
Taiaðu við okkur um
BÍLARÉTTINGAR
' ASPRAUTUN
menn hefur verið á eftir honum.
Engum dettur hins vegar í hug að
spyija hvort Tyson sé ennþá hættu-
legur samfélaginu eða hvemig Des-
iree Washington líði yfir því að Ty-
son gangi laus. Sjálfur segist Tyson
vera nýr og betri maður og fangelsis-
dvölin hafi gert honum gott. Hann
sé loksins tilbúinn að takast á við
lífið. Hann hafi breyst úr bami í
þroskaðan mann.
Undir það taka vinir hans og kunn-
ingjar sem heimsóttu kappann í
fangelsið. Fyrst eftir að hann kom í
fangelsið var hann með uppþot við
fangaverði en smám saman fór hann
að hegða sér vel og varð á endanum
fyrirmyndarfangi. Hann tók upp á
því að lesa bækur í gríð og erg og
varð fróðleikfús mjög en það var al-
veg ný hhð á kappanum. Tyson las
Mike Tyson ásamt ungum fegurðardrottningum. Sú til vinstri er Desiree
Washington sem kærði hann fyrir nauðgun.
allt að þijár bækur á dag. Hann hafði
hætt í skóla mjög ungur að aldri og
aldrei talist í flokki gáfumanna. Ty-
son sótti einnig kennslustundir í
fangelsinu og tók próf. Hann tók
meðal annars upp á því að læra kín-
versku og las efni eftir menn eins og
Varmi
Auðbrekku 14, sími 64 21 41
VINNIN LAUG/
GSTÖLURI IRDAGINN 1.4.1995
(T)(Ío)(Í3) (16)(l8) %
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆD Á HVERN VINNINGSHAFA
1.5-5 2 2.346.590
2. íiu»5 í 462.510
3. 4 af 5 135 5.900
4. 3af 5 4.199 440
Heildarvinningsupphæð: 7.799.750
æ ; 4ir i BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
Malcolm X, Machiavelh og Mao Tse-
tung.
Tyson byijaði fljótlega að lesa Kór-
aninn, bæði einn sér og eins undir
handleiðslu Muhammad Siddeeq,
sem kenndi í fangelsinu. Hann telur
sig nú Islam-trúar og það gladdi ann-
an heimsmeistara í hnefaleikum
mikið, nefnilega Muhammad Ah.
Tyson var síður en svo gleymdur
meðan hann var í fangelsinu. Alls
kyns fólk heimsótti hann, meðal ann-
ars Spike Lee, Jesse Jackson og Ja-
mes Brown. Hann fékk líka um 150
bréf á dag að meðaltah.
Þegar Tyson kom inn í fangelsið
var hann akfeitur og í engu formi.
Hann æfði eins og vitlaus maður í
fangelsinu og hefur að sögn sérfræð-
inga aldrei verið í betra formi. Hann
hefur hins vegar ekki gefið út neinar
yfirlýsingar um hvað hann hyggst
Tyson bjó í þessum glæsilegu hýbýl-
um þegar allt var í blóma árið 1988.
Þá var hann giftur leikkonunni
glæsilegu, Robin Givens.
Díana prinsessa er komin heim úr skíðaferðalagi í Austurriki. í gær fór
hún og skoðaði bila sem eiga að keppa i ralli frá London til Mexikó.
Díana er verndari keppninnar. Hún sést hér gantast við son sinn, Harry.
Símamynd Reuter
í þessari kytru varð hann að dúsa
i þrjú ár. Fallið var hátt.
Nancy Sin-
atra nakin
í Playboy
Nancy Sin-
atra, dóttir
söngvarans
fræga, hefur
ckkert að fela
þó hun sé orðin
54 ára gömul.
Hún situr fyrir
nakin í nýjasta
hefti karlatímaritsins Playboy
sem væntanlegt er í vikunni. í
fyrstu ætlaði Nancy bara að láta
mynda sig toppiausa. En þegar
myndatakan hófst fannst henni
kjánalegt að vera feimin og fækk-
aði enn fótum. Pabba gamla
fannst í lagi aö dóttirin sýndi nekt
sína en þegar hún ákvað að fara
úr öhu sagöi hann: „Tvöfaldaðu
launakröfurnar."
Demi Moore
hálfblind
Leikkonan
Demi Moore er
háifbhnd en
hún fæddist
rangeygð aö
sögn móður
hennar. Hún
sér nær ekkert
með vinstra
auga. En það er ekki nóg heldur
þjáöist Demi Moore af nýrnasjúk-
dómi í æsku og var frekar viö-
kvæm til heilsunnar. En þessi
vandræði hafa ekki veríð hindr-
un á vegi hennar til frægðar og
frama eins og dæmin sanna.
Klámspólur
meðTracy
seljastvel
Þegar leik-
konan Tracy
Lords hóf að
leika í fram-
haldsþáttunum
Melrose Place
haíði hún þegar
getið sér gott
orö við klám-
myndaleik. En þá var hún bara
ein af mörgum klámstjörnum
vestra. Eftir að hún varð fræg
hugsuðu klámkóngar gott til
glóðarinnar. Nú seljast mynd-
bandsspólur með klámmyndum
Tracy Lords eins og heitar lumm-
ur í Bandarikjunum og víðar
enda sjaldgæft að sjá fræga fólkið
viðhafa þvilíkar æfingar á slgán-
um.
tílákjördag?
ent vtnnrnn við sigur
cftir sjálíboðaliöuin til margvíslegra starfa á kjördag, laugardaginn 8. apríl.
Allir seraeru reiðubúnirað
hjálpa til eru hvattir til að
hafa samband við hverfa-
skrifstofumar eða skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins
1 stma 682900.
^öitogjeturbö vetfð _
‘±'A
BETRA
ÍSLAND