Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Qupperneq 25
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRIL 1995 33 Hringiðan Tónlistarskóli Reykjavíkur hélt tónleika í Háskólabíói á laugardaginn þar sem nemendur skólans komu fram. Fjöldi efnilegra tónlistarmanna lék á hljóðfæri sín fyrir ánægða gesti sem eins og sést á þessari mynd voru á öllum aldri. Það var teygt vel á í Perlunni á laugardaginn enda mikið heilsuátak í gangi þar. Sýningin Heilsa og heilbrigði var þá í fullum gangi og var gestum hennar boðið að gera teygju- og leikfimisæfingar undir leiðsögn leiðbeinenda. DV-mynd VSJ Isspor hf. flytur að Síðumúla 17 I janúar síðastliðnum flutti Isspor hf. starfsstöövar sínar frá Auð- brekku 22, Kópavogi, aö Síðumúla 17, Reykjavík. Isspor hefur um ára- bil verið leiðandi í framleiðslu og innflutningi á verðlaunagriðum og verðlaunapeningum af ýmsu tagi. Fyrirtækið var stofnað fyrir 22 árum og var fyrst til húsa í Ármúla. Um 1980 flutti fyrirtækið til Kópavogs og hefur verið starfandi þar til þess tíma að nýja verslunin opnaði 28. janúar sl. Auk framleiðslu á verðlaunagrip- um hefur fyrirtækið frá fyrstu tíö annast gerð minnispeninga af ýmsu tagi, barmmerkja og alls konar sér- smíði á fagurgripum en guUsmiður er starfandi hjá fyrirtækinu. Starfs- menn fyrirtækisins eru 5 og er fram- kvæmdastjóri þess Sigurður R. Pét- ursson. Fyrirtækið leggur áherslu á góða þjónustu og fjölbreytni og flytur inn vörur frá mörgum löndum til að geta á hverjum tíma sinnt viöskipta- vinum, hvar sem er á landinu, sem best. í nýju versluninni skapast betri aðstaða til að sinna viðskiptavinum og sýna þær vörur sem fyrirtækið býður upp á. Tilkyimingar Orlof húsmæðra í Garðabæ Ferðin til Parísar verður 7.-11. maí. Upp- lýsingar hjá Valgerði Báru í síma 658596. Krossgátublaðið 2. tbl. 1. árg. 1995 er komið út. Meðal efn- is er verðlaunakrossgáta og verðlauna- talnagáta. Útgefandi O.P. útgáfan, Hverf- isgötu 32. Spurt og svarað um tilvísanakerfið Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og Tryggingastofnun rikisins hafa gefið út upplýsingabækling um tilvísanakerf- ið. Bæklingurinn heitir „Spumingar og svör um tiivisanakerflð“ og er honum ætlað að veita almenningi upplýsingar um notkun tilvisana til sérfræðinga. Upp- lýsingabæklingnum hefur veriö dreift á heilsugæslustöðvar, sjúkrahús, lækna- stofur, í lyflaverslanir og til umboða Tryggingastofnunar um land allt. Hann syarar mörgmn spumingum, sem brunn- ið hafa á sjúklingum undanfamar vikur og mánuði. í bæklingnum em meðal ann- ars gefm svör við því hvað þeir sem ekki hafa heimilislækni geta gert og hvert sjúklingar geta leitað ef allir sérfræði- læknar segja upp samningi við Trygg- ingastofnun. Permavinir 24 ára Ganastúlka með áhuga á tónlist, íþróttum, menningu og ást: Miss Victoria Dontoh, P.O. Box 1231, Oguaa State, Ghana, West- Africa. Frá Alsír skrifar maður sem óskar að skrifast á viö íslenskar konur á aldrinum 25-35 ára. Hann hefúr áhuga á tónlist, kvikmyndum, lestri og sundi: Ait-Aissa-Madjid, 8, Cité si Lakhdar, Ighzer Amokrane, 06231 Bejaia, Algeria. ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviöið FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00. Fld. 6/4, föd. 21/4. Ath. Fáar sýningar eftir. Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. Föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, uppsell, tid. 20/4, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, örtá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar dag- lega. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 9/4 kl. 14.00, sud, 23/4 kl. 14.00, næst- sfðasta sýning. Ath. Aöeins þrjár sýningar eftlr. Smíðaverkstæðið Barnaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist v/- Ld. 8/4 kl. 15.00. Miöaverökr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. Fid. 6/4, uppselt, föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppseit, sud. 9/4, uppselt, fid. 20/4, uppselt, föd. 21/4, uppselt, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Athugiö breyttan sýningartima. Aðeins tvœr sýningar eftir. Miövikudaginn 5/4 og þríðju- daginn 11/4 kl. 20.30. Húsiö opnað kl. 20.00. Gjafakort í leikhús — Sígild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alia daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á mófi símapöntunum virka dagafrá kl. 10. Grænalínan99 61 60. Bréfsinil611200. Siml 112 00 - Greiðslukortaþjónusta. CÍSLENSKA ÓPERAN __—lllll ... - = Stmt 91-11475 Efínwafa Tónlist: Gluseppe Verdl Fös. 7/4, laugd. 8/4. Siðustu sýningar fyrir páska. Sýningar heljast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrlr sýningardag. Muniö gjafakortin. Miðasalan er opln kl. 15-19 daglega, sýningardagatilki.20. • SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 8. sýn. fös. 7/4, brún kort gilda, táein sæti laus, 9. sýn. föstud. 21/4, bleik kort gilda. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriöa Waage. Laugard. 8. april, allra allra siðustu sýn. FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir ÞórTuliunus. Föst. 7. aprii síðasta sýning. Stóra svið. LISTDANSSKÓLIÍSLANDS NEMENDASÝNING í kvöld, þriðjud. 4/4 kl. 20. mlöaverð 800. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Frumsýning laugard. 22. april kl. 20, sunnud. 23/4, fimmtud. 27/4. Miðasala verður opin aila daga nema manudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munid gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús rtdófl L£IKf£Lfl6flKUR£yRflR Awn/A\ RIS Litríkur og hressilegur braggablús! eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SYNINGAR 5. sýn. Fösludog 7. apríl kl. 20.30 6. sýn. Lougnrdng 8. apríl kl. 17.00 7. sýn. Miðvd. 12. opríl kl. 20.30. 8. sýn. Fimmtud. 13. apríl kl. 20.30. 9. sýn. Föstud. 14. apríl miðnsýn. kl. 1. 10. sýn. Laugord. 15. apríl kl. 20.30. Miðasalan cr opin \ irka daga ncnia mánudaga kl. 14- 18 og sýningardaga l'ram aó sýnincu. Sínii 24071 Greióslukortaþjónusta Tapaðfundið Lesgleraugu töpuðust þriðjudagirm 28. mars sL, sennilega á Langholtsvegi. Finnandi er vinsamlegast beðinn aö hafa samband í síma 30317 eða 884070 (Heiða). Lyklakippa fannst fyrir utan Hreyfilsstööina niðri á torgi fyrir nokkru. Á kippunni er 1 Volswagen lykill ásamt 4 öðrum lyklum. Lítið spjald er á kippunni sem á stendur My body is my own... Upplýsingar í síma 21955. Þrjár framkallaðar filmur töp- uðust fyrir viku í Mjódd. Myndimar voru í litl- um hvitum poka og er filmupokinn merktur Hans Petersen, Hólagarði. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband við Hans Petersen, Hólagarði. í) Sinfómuhljómsveit íslands sími 562 2255 Tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 6. apríl, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Stefan Sanderling Einleikari: Steinunn B. Ragnarsd. Efnisskrá Mikhail Glinka: Russlan og LudmiBa, fodeikur Edvard Gríeg: Píanókonsat Dmitri Shostakovitsj: Sinfóná nr. 10 Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. Inj iJSÍflflf ’ DV 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín lj Fótbolti 2 [ Handbolti ; 3 | Körfubolti _4j Enski boltinn 5 j ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn 7) Önnur úrslit 8 j NBA-deildin [lj Vikutilboð stórmarkaðanna 2 j Uppskriftir Læknavaktin Apótek 31 Gengi Dagskrá Sjónv. Í2j Dagskrá St. 2 [3] Dagskrá rásar 1 1 4 ] Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 j Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni 8 ) Nýjustu myndböndin 1} Krár 2 j Dansstaðir 3i Leikhús 4'j Leikhúsgagnrýni U Bíó _6J Kvikmgagnrýni BI^Sui 1} Lottó .2| Víkingalottó 3j Getraunir 1_; Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna flÍKIll. OiiVÍi DV 9 9 • 1 7 • 0 0 Verö aöeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.