Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995 35 < i i í í í I I I I I I I I I I LaHiogLína ' Við Lalli öskrum alltaf málin áður en við tökum mikilvægar ákvarðanir. dv Pjölmiðlar Sæt- mullubomba Væluþátturinn Gangur lífsins hefur yfírleitt fælt undirritaðan frá sjónvarpinu á mánudags- kvöldum og sannfært hann um fánýti þess að sitja eins og klessa framan við skjáinn kvöld eftir kvöld. Rýnir stíllti þó á Stöð 2. Þar var í gangi bein útsending frá baráttu Njarðvíkinga og Grind- víkinga um íslandsmeistaratitil- inn í körfubolta. Beinar útsend- ingar frá úrslitakeppni íþrótta sönnuðu enn og aftur gildi sitt sem toppsjónvarpsefni. Rýnir þurftí snemma i háttinn og þvi varð englaterta fyrir djöfla, í matreiðsluþættí Sigurðar Hall, hápunktur kvöldsins. Þvílik sæt- mullubomba. Matreiðsluþættir Siguröar eru með skemmtileg- ustu þáttum af því tagi. Sigurður hefur slegið í gegn (bjá flestum) með afslappaðri framkomu þar sem hlutirnir eru kallaðir sínum réttu nöfnum og áfengir drykkir eru notaðir feimnislaust við mat- argerðina. Áhugasamir sælkerar þyrftu þó að sjá meira ofan í pott- ana og skálarnar þegar gestir Sig- urðar athafna sig, sérstaklega þegar viökvæmt nákvæmnisverk eins og og bakstur englatertu djöflanna er í gangi. Haukur L. Hauksson Andlát Guðbjörg Steinsdóttir lést að morgm laugardags, 1. apríl, á hjúkrunar- heimilinu Skjóli. Kjartan R. Gíslason, Sunnuvegi 11, Selfossi, andaðist í Sjúkrahúsi Suð- urlands 1. apríl. Kristrún Guðjónsdóttir, Skólavegi 1, Neskaupstað, er látin. Skafti Guðmundur Skaftason, Aust- urströnd 14, lést í Landakotsspítala 1. apríl. Ólafur Jónsson, áður til heimilis á Sunnuhvoli, Vík, lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hjallatúm, Vík, 1. apríl. Aðalheiður Friðþjófsdóttir bóka- safnsfræðingur, Tómasarhaga 43, lést í Landakotsspítala 1. apríl. Agnete Þorkelsson hjúkrunarfræð- ingur, Ránargötu 19, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 2. apríl. Jarðarfarir Gísli Halldórsson Dungal lést í Víði- nesi 27. mars sl. Útfórin fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 5. apríl kl. 10.30. Kristín Sigríður Ólafsson verður jarðsett frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 5. apríl kl. 15. Anna Jónsdóttir frá Höskuldsstöð- um, verður jarðsungin frá Skútu- staðakirkju miðvikudaginn 5. apríl kl. 14. Kristín Jónsdóttir, Grafarbakka, Hrunamannahreppi, sem andaðist í Ljósheimum, Selfossi, 31. mars, verð- ur jarðsungin frá Hrunakirkju föstu- daginn 7. apríl kl. 14. Útför Guðrúnar Jónu Thorsteinson, sem lést í Borgarspítalanum 28. mars sl., verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. apríl kl. 13.30. Guðni Tómas Guðnason, Hrafnistu, Reykjavík, áður Furugerði 1, lést að morgni 2. apríl. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 7. apríl kl. 13.30. ' Útför Sigríðar Símonardóttur verður gerð frá Fossvogskapellu miðviku- daginn 5. apríl kl. 15. Pétur Þorsteinsson, Austurbrún 6, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Áskirkju miðvikudaginn 5. apríl kl. 13.30. Magnús G. Kjartansson fram- kvæmdastjóri, Furubyggð 30, Mos- fellsbæ, sem andaðist miðvikudag- inn 29. mars, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 6. apríl kl. 15. Guðrún Oddsdóttir, Hrafnagilsstræti 29, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 6 apríl kl. 13.30. Slöklnnlið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lijgreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 31. mars til 6. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552- 4045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími 553- 5212 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir 50 árum Þriðjud. 4. apríl Nazistaleiðtogarnir flýja. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartímí Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KI. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Kennið hinum ungu hvernig hugsa skal, ekki hvað hugsa skal. Sidney Sugerman Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norrtbna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð þorgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Með því að skipuleggja upp á nýtt það sem gera þarf kemst þú vel á skrið. Þú áttir von á meiri stuðningi en þú færð en þú lætur það ekki á þig fá. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Aðrir bregðast hægar við en þú vonaðist tiL Láttu það ekki á þig fá. Vertu ekki óþolinmóður. Þú verður fyrir ákveðnum þrýstingi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú verður að gefa góðar skýringar. Aðrir taka ekki við lélegum afsökunum. Taktu á málunum af fullum krafti. Happatölur eru 10, 19 og 24. Nautið (20. apríl-20. mai): Betri árangur verður í ákveðnu máli en þú bjóst við. Gagnkvæm- ur skilningur ríkir á milli manna. Kvöldið verður í rólegri kantin- um. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert ekki eins einbeittur og oft áður. Þú þarft að beita þig meiri aga. Ákveðið atvik setur svip sinn á daginn. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Það borgar sig að vera meðal þeirra sem þú þekkir. Nú er ekki réttur tími til þess að kynnast nýjum aðilum. Reyndu að hressa þig við. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Þú tekur þátt í starfi sem gefur þér mikið. Eitthvað þvælist fyrir þér síðdegis og veldur töfum. Sá vandi hverfur þó íljótlega. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að gæta að eignum þínum. Þú mátt ekki taka neina áhættu í Qármálum. Best er að halda áfram því staríi sem þú hefur unnið að undanförnu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Útivist er heppileg fyrir heilsuna. Hugaðu jafnframt að góðu mataræði. Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er ekki víst að allt gangi eins og þú kýst. Taktu því með jafn- aðargeði. Vertu rólegur og láttu aðra ekki skemma fyrir þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Talsverðar líkur eru á deilum eða átökum milli manna. Farðu því með gát. Gættu þess að móðga ekki aðra. Breytingar eru fyrir- sjáanlegar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú leggur þitt af mörkum til þess að bæta heimilislífið. Mikil- vægt er að hlusta á sjónarmið annarra. Happatölur eru 3,9 og 31.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.