Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Blaðsíða 28
T
36
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1995
nn
Páll segir Halldór Asgrímsson
reyna aö mynda vinstri stjórn.
Halldór mun reyna
að mynda stjóm
„Halldór mun reyna fyrst að
mynda stjórn með núverandi
stjómarandstöðuflokkum.“
Páll Pétursson í DV.
Ég er baráttujaxl
„Ef þið kjósið mig á þing þá fáið
þið baráttujaxl á þing fyrir Siglu-
fjörð.“
Vilhjálmur Egilsson i DV.
Ljúgiö og svíkið
„Þið komið viku fyrir kosningar
og jjúgið og ljúgið og ljúgið og
viku eftir kosningar þá svíkið þið
og svíkið og svíkið."
Sveinn Allan Morthens í DV.
Uminæli
Ég verö ráðherra
„Eg hef ekki brotið það niður í
einstökum atriðum hvemig ég
muni hegða mér þegar ég verð
orðinn ráðherra."
Egill Jónsson i DV.
Styðjum ekki stjórnina
„Við getum ekki, munum ekki og
viljum ekki styðja þá stjóm sem
ekki breytir þessu kerfi.“
Elnar J. Guðfinnsson í DV.
í danskennslu hjá Þorbergi
„Já, þetta var mikil danskennsla
hjá Þorbergi. Það var þama
skagfirsk sveifla og mikið puð og
mikið hlegið."
Jón Krlstjánsson, handknattleiks-
maður i DV.
Eldingar geta valdið miklum
skaða og jafnvel mannsláti þótt
ekki sé það algengt.
Eldingar
Sýnileg lengd eldinga er mjög
breytileg. Á fjaliasvæðum, þar
sem skýin fara nærri jörðu, er
leiftrið oft styttra en 100 m. Yfir
láglendi, þar sem skýin fara hátt,
mælast eldingarstrengir milli
skýja og jarðar nokkurra km
langir og í einstaka tilvikum hafa
mælst 30 km langar eldingar.
Hinn feiknasterki miðstrengur
Blessuð veröldin
eldingarinnar er afar grannur,
sumir vísindamenn telja að hann
sé aðeins rúmlega 1 sentímetri í
þvermál.
í upphafi eldingar brýst raf-
hleðsla niður á jörð með hraða
af stærðarstiginu 150-1500
km/sek en aðaleldingin kemur
svo upp úr jörðinni með hraða
allt að 140.000 km/sek (sem er
nærri hálfur ljóshraðinn). Ein
elding af nokknun milljónum er
feiknalega öflug og nær frá efsta
hluta þrumuskýsins til jarðar.
Orkan í slíkum eldingum hefur
mælst aUt upp í 3000 milljónjoule
og hitinn í 30.000» C sem er yfir
fimmfalt hitastigið í yflrboröi sól-
arinnar.
Hlýnandi veður
í dag verður hægt vaxandi suðaust-
anátt og þykknar upp, fyrst sunnan-
lands og vestan. Síðdegis verður
Veðriðídag
komin aflhvöss austanátt með slyddu
og síðan rigningu með suðurströnd-
inni. Hægt hlýnandi veður, fyrst á
sunnan- og vestanverðu landinu. Á
höfuðborgarsvæðinu verður austan-
kaldi og skýjað í fyrstu, en austan-
og suðaustan stinningskaldi eða aU-
hvasst og slydda en síðan rigning
síðdegis og í kvöld. Suðlægari og
skúrir í nótt. Hægt hlýnandi veður
og verður líklega orðið frostlaust síð-
degis.
Sólarlag í Reykjavík: 20.27
Sólarupprás á morgun: 6.33
Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.04
Árdegisflóð á morgun: 9.21
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjað -9
Akurnes léttskýjað -7
Bergsstaöir hálfskýjað -8
Bolungarvík alskýjað -3
Keflavíkurflugvöllur skýjað -5
Kirkjubæjarklaustur skýjað -7
Raufarhöfn alskýjað -6
Reykjavík skýjað -6
Stórhöíði skýjað 0
Helsinki skýjað 0
Kaupmarmahöfn léttskýjað 2
Stokkhólmur léttskýjað 0
Þórshöfn léttskýjað -3
Amsterdam þokumóða 9
Berlín rigning 9
Feneyjar þokumóða 7
Frankfurt skýjað 9
Glasgow skýjað 0
Hamborg rigningog súld 3
London mistur 8
LosAngeles heiðskírt 17
Lúxemborg þokumóða 8
Mallorca léttskýjað 5
Montreai alskýjað 3
Nice léttskýjað 9
París skýjað 10
Róm þokumóða 12
Vín hálfskýjað 13
Winnipeg léttskýjað -16
íikskona:
„Ég er búin aö vera í handboltan-
um síðan ég var tíu ára og sleppti
aðeins úr einu ári þegar ég var
skiptinenú," segir Andrea Atla-
dóttir, handknattleikskona fró
Vestmannaeyjum, en hún var kos-
in besti handknattleiksmaður árs-
ins úr rööum kvenna á mikiUi
handknattleikshátíð sem haldin
var á Hótel íslandi á laugardags-
kvöldiö. Hún var einnig kosinbesti
sóknarmaöurinn.
Andrea hefur ávaUt leUáð meö
ÍBV, nema í tvö ár, þá lék hún með
Víkingi. „Það æxlaöist þannig til
að ég byrjaði í skóla og flutti tíl
Reykjavíkur en hætti síðan í skól-
anam og hóf aftur að leika með
ÍBV. Ég fór síðan i háskólann í
fyrra og bý í Reykjavík."
Andrea sagði að það hefði samt
gengið framar vonum með æfrng-
arnar. „MáUð er að viö erum sex
hvort tU að keppa eöa æfa.
Andrea sagði aðspurð að þaö
hefði verið mjög ánægjulegt að
vera kosin besta handknattleiks-
konan. „Ég hef átt góðan vetur og
Uðinu hefur gengið ágætlega.
Stjaman sló okkur að vísu bæöi
út úr bikarkeppninni og undanúr-
slitum fslandsmótsins cn þegar á
heildina er litið er ég sátt við vctur-
inn“
Andrea sagðist ætla að halda
áfram nokkur ár í viðbót. „Það er
aö visu kominn í mig dálítill leiði
eftir veturinn, en ég reikna með aö
halda árfram í nokkur ár, nú eru
stúlkumar í ÍBV-Uðinu sem búum æfingar með landsUöinu fram und-
í Reykjavik svo það gefur augaleið an.
að erfitt er um samæfingu á Uðinu, Andrea Atladóttir er á öðru ári í
en Ármenningarnir hafa veriö okk- viöskiptafræði í háskólanum. Hún
ur mjög vinveittir og leyft okkur er i sambúð með Stefáni Lúðvíks-
sem búum í Reykjavík að æfa meö syni. Andrea sagði að lítiU tími
sér, þannig að þótt við höfum ekki væri fyrir önnur áhugamál, skól-
æft reglulega með Uöinu í Eyjum inn og handboltinn tæki allan tím-
höfum viö æft saman hér í Reykja- ann, en þó hefði hún gaman af golfi
vík. En ég hef yfirleitt farið um og færi stundum með fóður sinum
næstum hverja helgi heim, annaö- á golfvölUnn i Vestmannaeyjum.
Andrea Atladóttir.
Myndgátan
Keflavik-Breidablik
í kvennakörfunni
BreiðabUk hefur komið á óvart
í úrsUtahrininu umíslandsmeist-
aratitilinn í körfubolta kvenna
og unnið Keflvikinga í tveimur
leikjum, fyrst í Keflavík og síöan
í Kópavogi. Keflvísku stúlkurnar,
sem hafa haft yfirburði í deildinni
í vetur, hafa verið slegnar út af
laginu af baráttuglöðum Kópa-
íþróttir
vogsstúlkum og ef Breiðablik
vinnur í kvöld í Keflavík era þær
íslandsmeistarar, en búast má
við að stúlkurnar á Suöurnesjum
taki sig saman í andlitinu. Leik-
urinn hefst kl. 20.00.
Reykjavíkurmótið í knaft-
spyrnu heldur áfram í kvöld og
leika þá KR og Fylkir. Leikurinn
hefst kl. 20.00. Leikið er í tveimur
deildum og þess má geta að Vals-
meim leika i þeirri neöri þar sem
þeir tóku ekki þátt í mótinu í
fyrra.
Skák
Frá Norðurlanda- og svæðamótinu sem
lauk á Hótel Loftleiðum á suimudag.
Þessi staða er úr skák Norðmannanna
Jonathans Tisdall, sem haíði hvítt og átti
leik, og Runes Djurhuus. Svo virðist sem
svartur, sem býr yfir biskupaparinu, hafi
komið ár sinni vel fyrir borð en næsti
leikur hvits setur strik í reikninginn:
sl I *
7 Á á 6 «1 11 11
5 á
4 A
3 Jt ® A
2 A S « A A
t 1: 2 <á>
ABCDEFGH
19. Bxg6! og eftir 19. - Df6 20. Be4 hafði
hvítur fjarlægt dýrmætt peð úr kóngs-
stöðu svarts sem að lokum sagði til sín -
í 40. leik varð svartur mát.
Ekki gengur 19. - fxg6 20. Dxg6+ Bg7
21. Rg5 og vinnur biskupinn.
Jón L. Árnason
Bridge
Undanúrslit í íslandsmótinu í sveita-
keppni voru spiluð um helgina og þar
kepptu 40 sveitir um 10 sæti í úrshtum.
Nokkuð var um óvænt úrsht á mótinu,
til dæmis komust tvær sveitir af A-styrk-
leika ekki í úrshtin. Í A-riðlinum komust
sveitir Metró og Roche áfram en Trygg-
ingamiðstöðin komst óvænt ekki áfram.
í B-riðlinum komust sveitir S. Ármanns
Magnússonar og Samvinnuferða-Land-
sýnar örugglega í úrshtin. í C-riðlinum
var sveit Landsbréfa öruggur sigurvegari
en sveit Borgeyjar tryggði sér óvænt
sæti í úrslitunum með þeim. í D-riðli var
sveit Ólafs Lárussonar örugg með fyrsta
sætið en sveit VÍB var í bash með að
tryggja sér annað sætiö, þó það tækist í
lokin. í E-riðlinum voru það sveitir Hjól-
barðahaharinnar og Ragnars Jónssonar
sem komust áfram en A-sveitin, Flugleið-
ir innanlands, komst ekki áfram. Spenn-
an var mikil á lokasprettinum í A-riðhn-
um og úrslitin í riðlinum réðust á síðustu
spilunum. Þetta var síðasta spihð í leik
Metró og Visa íslands, vestur gjafari og
AV á hættu:
♦ 6
¥ Á73
♦ K87532
+ Á96
* Á1052
¥ KD6
♦ ÁD94
82
♦ K983
¥ G1098
♦ 106
+ G104
N
V A
S
* DG74
¥ 542
♦ G
+ KD753
Vestur Norður Austur Suður
Björgvin Sveinn JónS.G. Jón St.
Pass 14 1 G Dobl
2+ P/h Pass 2* Dobl
Dobl suðurs var til refsingar og tvö lauf
Iiggur á peningum
Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn.
vesturs var Stayman. Jón Stefánsson
ákvað að dobla einnig tvo spaða til refs-
ingar og spilaði út tígulgosa. Eflir það
útsph var Jón Steinar ekki í erfiðleikum
með að vinna spihð. Ef hins vegar NS
hefðu sett spihð niður hefði sveit Trygg-
ingamiðstöðvarinnar komist í úrshtin en
sveit Metró ekki.
ísak Öm Sigurðsson