Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1995, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRIL 1995 Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari er meðal flytjenda á tónleikunum i Gerðarsafni. Kammer- tónleikar Kammertónleikar veröa haldn- ir í Gerðarsafni í Kópavogi í kvöld kl. 20.30. Þar verða ílutt þrjú tón- verk: Tríó fyrir flautu, gítar og víólu eftir tékkneska tónskáldið Matiegka, tríó í Es-dúr fyrir klar- Tónleikar ínettu, víólu og píanó eftir Mozart og kantata fyrir sópran, óbó, vi- ólu og selló eftir Hindemith. Flytjendur eru Bryndís HaUa Gylfadóttir sellóleikari, Martiel Nardeau flautuleikari, Kristján Þ. Stephensen óbóleikari, Marta HaUdórsdóttir sópran, Sigurður I. Snorrason klarínettuleikari, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari, Snorri Örn Snorra- son gítarleikari og Ingvar Jónas- son víóluleikari. Bjöm sólóisti á Sóloni Gítarleikar- inn góökunni, Björn Thor- oddsen, verður sölöisti á Sóloni Íslandusí í kvöld. Hann kemur fram einn. Vortónleikar SkólahUómsveit Kópavogs held- ur vortónleika í Ðigraneskirkju í kvöld kl. 20.00. Einleikari er Elfa Dröfn Stefánsdóttir. Tvímenningur í kvöld verður spilaður tvímenn- ingur kl. 19.00 að Fannborg 8 (Gjáhakka) á vegum Félags aldr- aðra borgara í Kópavogi. SarrLkomur JC Reykjavík JC Reykjavik heldur félagsfund að Ingólfsstræti 5í kvöld kl. 20.30. Kynning verður á kaffi. Fjallkonurnar Kvenfélagið Fjallkonurnar held- ur aðalfund sinn f kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili FeUa- og Hóla- kirkju. Á eftir verður spilað bingó. Skemmtisigling Þjóðvaki býður eldri borgurum í Garöabæ og Hafnarflrði í skemmtisiglingu með Árnesi í dag kl. 14.00. Kvenféíag Háteigssóknar heldur fund á Kirkjuloftinu í kvöld kl. 20.30. Upplestur og gam- anmál. Kvenfélag Seljasóknar Félagsfundur verður í Kirkju- miðstööinni í kvöld kl. 20.30. Gestur fundarins veröur Guð- finna Eydal sálfræðingur. Málþing um tóbaksvarnir í dag kl. 13.00 éfnir Krabbameins- félag Reykjavíkur fil málþings fyrir hjúkrunarfræðinga og Ijós- mæður um tóbaksvamir að Hótel Sögu, Ársal. Leið 18: Breiðholt -Árbær Strætisvagnar Reykjavíkur aka leið 18, sem fer aðeins tvisvar á dag, virka daga kl. 6.55 og 7.25 frá Breið- holtskjöri. Fyrri ferðinni lýkur um 7.16 á Höfðabakka sunnan Dvergs- Umhverfi höföa. Farþegum er bent á að hægt er að kaupa farmiðaspjöld og græna kortið á Hlemmi, í biöskýlinu á Lækjar- torgi, biðskýlinu viö Grensásveg og í skiptistöðinni í Mjódd. Þá eru far- miðaspjöld einnig seld í afgreiðslum sundstaða borgarinnar. Leið 18 Breiðholt - Grafarvogur (Morgunferðir) Frá Breiöholtskjöri - Skógarsel - Flúöasel - Álftahólar - BreiÖhöföi- Hraunsás - aö Austurb./Fjölbrautarskóli 3 KZ3] !DV Borgarleikhúsið: Hin árlega nemendasýning List- dansskóla Islands verður í Borgar- leikhúsinu í kvöld kl. 20.00. Efnis- skráin er mjög fjölbreytt, til dæmis svíta úr ballettinum Paquita eftir M. Petipa, sem er sígildur listdans, en það er aöalnámsgrein skólans. Þá verða fluttir sólódansar úr Ray- monda bailettinum, djassdans og nútímalistdans. Flutt verður nýtt verk eftir David Greenall, Raunir hinna uitgu, sem fjallar um tilflnn- ingar ungs fólks gagnvart sjálfsvíg- um unglinga. Ennfremur eru flutt- ir dansar sem nemendur hafa sjálf- ir samiö og margt fleira. Yflr áttatíu nemendur koma fram í sýningunni og eru þeir yngstu níu ára. Mest hvílir á elstu nemendun- A myndinni má sjá nokkra nemendur Listdansskólans. um en nokkrir þeirra eru á leiðinni þegar þreytt inntökupróf. Aðeins í framhaldsnám erlendis og hafa verður ein sýning. Mosfellsheiði er jeppafær Fært er um sunnan- og vestanvert landið, Mosfellsheiði er jeppafær. Fært er á Snæfellsnesi, í Dah um Svínadal og fyrir Gilsfjörð í Reyk- hólasveit. A Vestfjörðum er fært frá Brjánslæk til Bíldudals og milli Flat- Færðávegum eyrar og Þingeyrar. Fært er um ísa- fjarðardjúp um Steingrímsflarðar- heiði til Hólmavíkur og þaðan að Brú í Hrútafirði. Norðurleiðin er fær og vegir á Norðurlandi eru færir til Húsavíkur. Þar fyrir austan er þung- fært um Tjömes og ófært til Þórs- hafnar. Möðrudalsöræfi eru þung- fær. Góð færð er á Austurlandi. Litli drengurinn á myndinni, sem lætur vita af sér, fæddist á fteðmg- ardeild Landspítalans 28. mars kl. 1.18. Þegar hann var vigtaður var hann 2820 grömm að þyngd og 49 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Helena Ingvadóttir og Heimir S. Karlsson og er hann fyrsta bam þeirra. Tveir af hinum fjörugu gröllurum gera sér glaðan dag. litlu grallaramir Sam-bíóin hófu sýningar í síð- ustu viku á Litlu gröllurunum (The Little Rascals). Myndin er byggð á samnefndri sjónvarps- seríu sem var byggð á enn eldri kvikmyndum sem gerðar voru á tímum þöglu kvikmyndanna. Þegar Hal Roach kom fyrst með Litlu grallarana árið 1922 gat hann haft þekktar bamastjömur í hlutverkunum en kaus heldur Kvikmyndir að fara út á götu til að leita að krökkum sem gætu leikið. Phenelope Spheris leikstjóri hafði þetta að leiðarljósi og valdi eingöngu óþekkt böm og eru krakkarnir á aldrinum flmm til níu ára. Auk krakkanna koma fram margir þekktir leikarar í gestahlutverkum, má nefna Mel Brooks, Whoopi Goldberg, Daryl Hannah og Lea Thompson. Phenelope Spheris á að baki fjölbreyttan feril í kvikmyndum en hún hefur starfað sem hand- ritshöfundur, framleiðandi og leikstjóri. Þekktasta kvikmynd hennar er vafalaust Wayne’s World en í fyrra leikstýrði hún einnig The Beverly Hillbillies. Nýjar myndir Háskólabió: Ein stór fjöiskyida Laugarásbió: í skjóli vonar Saga-bíó: Slœmir félagar Bíóhöllin: Litlu grallararnir Bíóborgin: Banvænn leikur Regnboginn: Himneskar verur Stjörnubió: Vindar fortióar Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 85. 04. 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,950 64,050 64,050 Pund 101,270 102,5600 102,560 Kan.dollar 45,040 45,7400 45,740'- ' Dönsk kr. 11,5620 11,5070 11,5070 Norsk kr. 10,1950 10,2730 10,2730 Sænsk kr. 8,5200 8,7860 8,7860 Fi. mark 14,7050 14,5830 14,5830 Fra./ranki 13,0550 12,9790 12,9790 Belg. franki 2,2268 2,2226 2,2226 Sviss. franki 56,0200 55,5100 55,5100 Holl. gyllini 40,9100 40,85000 40,8500 Þýskt mark 45,8300 45,7600 45,7600 it. líra 0,03640 0,0376 0,03769 Aust. sch. 6.5050 6,5050 6,5050 Port. escudo 0,4325 0,43490 0,4349 Spá. peseti 0,4961 0,498 0,4984 Jap. yen 0,72950 0,71890 0,71890 irskt pund 101.360 103,0800 103,080 SDR 98,54000. 99,03 98,99000 ECU 83,3400 83,68 83,69000 Krossgátan r~ T~ T~ T~ r~ ls> ö lö ii 11 m rr j is w~ lö J J Lárétt: 1 fljótlega, 6 hrosshúð, 8 hljóð- færi, 9 bergmála, 10 kvenmannsnafn, 11 óhreinkaði, 13 stólpi, 15 gangflötur, 17 kaldi, 18 ræfill, 20 baunina. Lóðrétt: 1 jurtar, 2 hvfla, 3 nýlega, 4 ófús, 5 mælir, 6 bylinn, 7 kindinni, 12 boröar, 14 rödd, 16 þjálp, 17 umdæmisstafir, 19 ofn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bóg, 4 kæra, 8 ella, 9 gef, 10 smári, 11 yl, 12 seppana, 15 il, 16 tóns, 18 hlið, 19 sló, 21 áin, 22 saup. Lóðrétt: 1 bessi, 2 ólm, 3 glápti, 4 karp, 5 ægi, 6 reynslu, 7 aflag, 13 elli, 14 ansa! 17 óös, 18 há, 20 óp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.