Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1995, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 Fréttir „Aukafiárveitingar“ ráðherranna að undanfómu: Minnst af fjárveiting- unum er á fjárlögum - Sighvatur segist hafa veitt 290 milljónir til Landspítalans utan Qárlaga í bréfl sem Sighvatur Björgvinsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráð- herra, ritaði starfsfólki Ríkisspítal- anna fyrir 5 dögum segist hann á síð- ustu fimm mánuðum hafa gengist fyrir 850-865 milljóna króna aukaíj- árveitingu tíl Landspítalans, þar af 290 milljónum á þessu ári utan íjár- laga. Þetta bætist þvi við þau útgjöld sem greint var frá í DV í gær að ráð- herrar hefðu síðustu vikumar skuld- bundið ríkið til aö greiöa. Að sögn Friðriks Sophussonar fjár- málaráðherra er hér um að ræða peninga úr framkvæmdasjóði aldr- aðra, frá Tryggingastofnun ríkisins og frá ríkisstjóminni. Einnig hefur ráðherrann yfir að ráöa óskiptum liðum sem hann getur látiö renna til sjúkrahúsanna. Langminnstur hluti þeirra fiárveit- inga sem ráöherrar hafa veriö að afgreiða til ýmissa verkefna síðustu vikumar er ákveðið á fjárlögum. Þó em þær 43 milljónir sem Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra veitti til endurreisnar stóðhestastöðvar í Gunnarsholti innan fjárlaga, að sögn Friðriks Sophussonar fjármálaráð- herra. Sömuleiöis er það á fjárlögum að ríkið veiti 180 milljónir til aðstoð- ar Hitaveitu Akraness og Borgamess og til að stofna hlutafélag um alla orkuframleiðslu á svæðinu. Aö sögn Friðrik er svokölluð 6. greinar heim- ild fyrir þessu á fjárlögunum. Loks má geta þess að þær 115 milljónir, sem Friðrik Sophusson veitti Rann- 7/7 þróunar- verkefna í fiskeldi, lækkun kostn. á síma og til reksturs á stóöhestastöö 293 971 Halldór Slghvatur Kosningavíxlar 800 -1 milljónum kr. - Til byggingar á dvalar- og hjúkrun- arheimili í Bolungarvík. Fé til Sjúkrahúss Keflavíkur og til byggingar heilsugæslustöövar í Kópavogi. Auka- fjárveiting til Landspítala Til 10 ára verkefnis vegna Háskóla Akureyrar í Sólborgar- húsinu Til Rannsóknaráös 115 7/7 Húsnæöis- stofnunar ríkisins og í kvennasjóö 205 77/ Hitaveitu Akraness og Borgarfjaröar Frlórik Rannveig Rannveig Ólafur OV sóknarráði, era ákveðið hlutfall af því fé sem fæst fyrir sölu ríkisfyrir- tækja og samþykkt hefur verið af ríkissfjóminni. Aðrar fiárveitingar, sem DV skýrði frá og sýndar era hér á grafi, era ekki á fjárlögum. Sumt er af svoköll- uðum ráðherrapeningum. Annað era bara undirskriftir um byggingu sjúkrahúsa, dvalarheimila og heilsu- gæslustöðva með fyrirvara rnn sam- þykki Alþingis um framtíðarfjárveit- ingu. Sú 800 milljóna króna uppbygging sem rætt er um fyrir háskólann á Akureyri í sambandi viö Sólborgar- húsið er viljayfirlýsing með fyrir- vara um samþykki Alþingis. Stuttarfréttir Álverið 1 Straumsvík: Stækkun er enn mjög áhugaverð - segir aðstoðarforstjóri Alusuisse-Lonza Mý Gallup-könnun Nýjasta könnun Gallups sýnir m.a. að fylgi Sjálfstæöisflokksíns hefur aukist á ný, fylgi Kvenna- listans einnig en fylgi Þjóðvaka minnkað, að sögn RUV. Flotkvi b'l Hafnarfjarðar Hafnarstjóm Hafnarflarðar hefur samþykkt að veita Vél- smiöju Orms og Víglundar að- stöðu fyrir flotkvi í bænum. Að sögn Mbl. tekur bæjarráð málið fyrir í dag. Birgðastöð Irving Irving Oil mun opna tilboð í smiði 9 oliutanka í fyrirhugaðri birgðastöð við Sundahöfn nk. mánudag. Samkvæmt Mbl, hafa 6 erlend verktakafyrirtæki lýst áhuga á verkinu. Heimáfjórðadegi Til stendur í sumar að senda sængurkonur af fæöingardeild Landapítalans og Fæðingarheim- ilinu heim á fjórða degi eför eöli- lega fæðingu, samkvæmt Morg- unblaðinu. ASÍ vfllramtsðkn Miðstjóm ASÍ 8amþykkti í gær að biðja Samkeppnisstofnun að rannsaka verðmyndun og við- skiptahætti í framleiðslu eggja og kjúklinga og grípa til ráöstafana ef þurfa þykir. Ábatalaun hækkuð líka Starfsmenn Eimskips og Mjólk- ursamsölunnar fengu ekki bara hækkun á dagvinnutaxta heldur - á oU laun, þ.m.L ábatalaun, aö sögn Mbl. „Þær hagkvæmniathuganir sem fram hafa farið sýna, að því gefnu að fjármögnun gangi upp og sann- gjamir orkusamningar náist, að stækkun álversins er enn mjög áhugaverð. En þetta mun allt skýrast á stjómarfundi Alusuisse-Lonza á miöju þessu ári. Þar verða lokaá- kvaröanir teknar,“ sagöi Kurt Wolf- ensberger, aðstoðarforstjóri hjá Alusuisse-Lonza, í samtali við DV en hann átti fund með fulltrúum ísals, Landsvirkjunar og stjómvalda í Kaupmannahöfh sl. þriöjudag vegna áforma um aö stækka álverið í Straumsvík. Samninganefndir Islands og Alusuisse-Lonza hittust í Kaup- mannahöfn í gær vegna áforma um stækkað álver i Straumsvík. Að sögn Jóhannesar Nordals, fulltrúa Lands- virkjunar í samninganefnd íslands, vora niðurstöður tæknilegrar athug- unar ræddar og ákveðiö að hittast aftur síðar í mánuðinum. Jóhannes „Niðurstöður fundarins voru þær helstar aö tæknileg athugun leiðir í ijós að tveir kostir era álíka hag- kvæmir ef fariö verður í að stækka álverið í Straumsvík. Annars vegar að flyfja kerskála frá Þýskalandi og hins vegar að byggja skála á borö við þá sem viö höfum í Straumsvík í dag með nútíma útfærslu þó. Viðræður um orkuverð era komnar áleiðis og fjármögnunarviðræður að hefjast. Við munum hittast afitur síðar í þess- um mánuði," sagði Kurt. Kurt sagði að ef Alusuisse-Lonza tæki ákvörðun um að stækka álverið þætti fyrirtækinu það áhtlegri kostur sagðist vera bjartsýnn á jákvæða niðurstöðu þegar ákvörðun yrði tek- in í júní nk. um hvort álverið verði stækkað. Tæknilegri athugun lauk á dögun- um. Hún sýndi að tveir kostir væra álíka hagkvæmir, þ.e. að flytja ker- skála frá Þýskalandi eða að byggja svipaðan skála og notaðir era nú aö byggja kerskála á staðnum en aö flyfja hann frá Þýskalandi. En þetta þýddi ekki að síðari kosturinn væri úr sögunni. Verði niðurstaða stjómar fyrirtæk- isins jákvæð í sumar sagði Kurt ekk- ert því til fyrirstöðu að hefja fram- kvæmdir þegar á þessu ári eða í byrj- un þess næsta, það væri allra hagur. Aðspurður hvort niðurstaða kosn- inganna um helgina hefði áhrif á framgang málsins sagðist Kurt von- ast til aö svo yrði ekki. íslensk stjóm- völd hefðu ávailt haft áhuga á nýt- ingu orkulindanna, sama hvaða flokkar væra við völd. þegar í Straumsvik. Aðspurður sagðist Jóhannes finna fyrir meiri bjartsýni í röðum forráða- manna Alusuisse-Lonza, a.m.k. væri fullur áhugi á að halda viðræðum áfram. Ekki skemmdi fyrir að álverð héldist hátt og fyrirtækið væri aö skila góöri afkomu. Jóhannes Nordal um álversviðræður: Bjartsýnn á jákvæða niðurstöðu - tæknilegri athugun er lokið íbúar i Stykkishólmi og Helga- fellssveit ganga að kjörborðinu á laugardag til að greiða á nýjan leik atkvæði um sameiningu sveitarfelaganna en félagsmála- ráöuneytið úrskurðaði atkvæða- greiðslu um sameiningu sveitar- félaganna í fyrra ógilda. „Kosningarnar verða alveg að- skildar þó að kosið sé á sama stað. Atkvæðagreiöslan um samein- inguna fer bara fram sama dag og aíþingiskosningarnar. Þetta fellur alveg i skuggann af alþing- iskosningunum og umræðan er mjög lítil en þaö getur bragöið til begga vona,“ segir Ólafur Hilm- ar Sverrisson, bæjarstjóri í Stykkishólmi. Kosið verður í grunnskólanum í Stykkishólmi og félagsheimilinu í Helgafellssveit. Kjörstaðirnir verða opnir klukkan 10-22 á laug- ardaginn. Talning verður aðskil- in frá alþingiskosningunum og fer hún fram strax og kjörstöðum verðurlokað. -GHS sýslumanninn í Reykjavík i morgun og nú er búið að opna kjörstað héma. Ástæðan fyrir því aö þeir höfðu ekki opnað kjörstað héma er sú aö fyrir síðustu kosn- ingar var eftirspumin mjög lítil en nú er búið að kippa þessu í liöinn," segir Jóhann Siguijóns- son, bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Ákveöið var hjá sýslumanns- embættinu í Reykjavík aö opna kjörstað fyrir utankjörfundarat- kvæðagreíðslu á lögreglustöðinni í Mosfellsbæ eftir að DV hafði samband við bæjarstjórann á þriðjudag og benti honum á að enginn kjörstaður væri í bænum. Bæjarstjórinn hafði samband viö sýslumannsembættið í Reykjavík og málinu var sam- stundis kippt i liðinni. Mosfell- ingar geta nú kosið utan kjör- fundar á lögreglustöðinni i Mos- fellsbæ klukkan 17-19. -GHS iðviðSókn Starfsmannafélagið Sókn var ekki aðili aö samningi ASÍ og VSÍ í febrúar. Ástæðan er sú að aðal- viösemjendur Sóknar eru rikið og Reykjavíkurborg, sem ekki eru í Vinnuveitendasambandinu. Samkvæmt upplýsingum sem fengust á skrifstofu Sóknar era samningaviðræöur í gangi en varla búist við undirskrift fyrr en eftir páska. Skilafrestur á efni í páskablað DV-helgin er mánudaginn 10. apríl I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.