Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1995, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 fþróttir ur í handknattleik ur Vikíngi, ákvaö i gær aö ganga til Iiös við skýröi fráþvíá dögunum að þetta stæöi til sem nú hefur komiö á dag- inn. Bjarki hefur veriö í hópi fremstu handknattleiksmanna landsins og leikiö með Vikingum allan sinn feril og verið einn af lyk- ilmönnum þeirra í mörg ár. Bjarki skrifaöi und ir samning viö Afíureld- ingu til tveggja ára. „Það er mikill fengur aö því að fá Bjarka í Aitureldingu. Hann er vin- sæll og prúöur leikmaðui' og erum við mjög ánægðir með að fá slíkan mann í okkar raöir. Okkur vantaði mann í staö Jasonar, sem nú er á leiö til ítaliu, og verður fyllt upp í þaðakarð meö tilkomu Bjarka. Við höfum fullan hug á aö styrkja liöiö enn frekar fyrir næsta timabil, hvort þaö tekst verður þara aö koma í Ijós,“ sagöi Jóliann Guö- jónsson, formaöur handknattleiks- deildar Aftureldingar, í samtali viö DV í gærkvöldi. Hvað gerist í Njarðvík í kvöld? - með sigri geta heimamenn tryggt sér titilinn Fimmti úrslitaleikur Njarövikinga og Grindvíkinga um íslandsmeist- aratitilinn í körfuknattleik karla verður leikinn í Njarðvík í kvöld og hefst klukkan 20.30. Staðan í einvígi liðanna er 3-1 Njarðvíkingum í vil og sigri þeir í leiknum í kvöld tryggja þeir sér íslandsmeistaratitilinn ann- að árið í röð. DV fékk Axel Nikulás- son, þjálfara KR, til að velta leiknum í kvöld fyrir sér. „Ég á frekar von á því að Njarðvík- ingar klári þetta þó svo að ég væri hrifnari að fá sjö leiki. Grindvíkingar koma örugglega mjög grimmir til leiks. Það er ekki svo mikil pressa á þeim enda eru þeir eru ekki margir sem spá liðinu sigri í Njarðvík," sagði Axel. í hverju felast möguleikar Grind- víkinga í leiknum? „Þeir felast í að koma Guðmundi Bragasyni snemma inn í leikinn þannig að þeir hafi bæði ógnun inni í teig og fyrir utan. Þá er lykilatriði að skyttur Grindvíkinga verði heitar og ég tel að fá liö geti yfir höfuð stöðv- að Grindvíkinga hrökkvi fallbyssur þeirra í gang. Það er slæmt fyrir Grindavík að missa Nökkva. Vegna þess getur Guðmundur ekki hvOt sig og hann getur ekki sleppt Rondy hversu margar villur sem hann er með. Guðmundur hefur ávallt leikið best þegar mest á reynir og það er mjög mikilvægt fyrir Grindvíkinga að hann nái sér á strik.“ Mér finnst Njarðvíkingar hafa ver- ið að spila mun agaðri leik núna en fyrr í vetur og það sýnir kannski best reynsluna sem leikmenn liðsins búa yfir. Það sem hefur komið mér einna mest á óvart í þessum leikjum er hversu mikii harka er á milli lið- anna og leikimir hafa minnt mig meira á handbolta en körfubolta. Persónulega fmnst mér í lagi að hafa hörku en það kallar líka á mjög góða stjórn á leiknum af hendi dómara. Ég á ekki von á öðru en að þessi harka haldi áfram í þessum leik en ég held að það þurfi að hafa meiri stjóm á henni.“ Njarðvíkingar em svo gott sem komnir með titilinn. Þó svo að Grind- víkingar næðu að jafna metin em Njarðvíkingar ekki með lið sem tapar þremur leikjum í röð,“ sagði Axel að lokum. Yeboah skoraði þrennu AjaxogMilan Eftir undanúrslitaleikina í Meistaradeild Evrópu í gær- kvöldi standa AC Milan og Ajax vel að vígi eftir góöa frammistöðu á útivöllum. Það virtist ailt steíha í markalausan ieik í París í gær- kvöidi þar sem heimamenn í Par- Ss Saint Germain tóku á móti AC Milan að viðstöddum 45 þúsund áhorfendum. Króatinn Zvonimir Boban skoraöi sigurmarkiö þegar ein mínúta var til leiksloka og átti Dejan Savicevic allan heiöur- inn af undirbúningi marksins. Þetta var fyrsti ósigur íVanska iíðsins í keppninni í tíu leikjum sera sýnir að AC Milan er að rétta úr kútnum og ná upp fyrri styrk. Eftir þessi úrslit stendur AC MUan með pálmann í höndunum en liöin mætast í síðari leiknum á San Síró í Milanó eftir háiían mánuö. Ajax var betra liðið gegn Bayern í Munchen Hollenska liðið Ajax geröi góða fferð á ólympíuleikvanginn í Múnchen gegn Bæjurum þar sem 60 þúsund áhorífendur fylgdust með markalausum leik. Ajax, sem ekki hefur leikið tíl liöa í 22 ár, var betra liðið í leikn- um og áttí lengstum í vök aö verj- ast. Franz Beckenbauer, forseti Bayem Mönchen, var kok- hraustur eftír leikinn og sagði að þrátt fýrir jafhteflið væri orrust- an ekki töpuð. Bruce Grobbelaar, knattspymu- markvörðurinn kunni, lék í gær- kvöldi sinn fyrsta leik gegn Liverpool á Anfield Road en hann spilaði þar með félaginu í 13 ár. Grobbelaar var vel fagnað af stuðningsmönnum Li- verpool en leikmennimir tóku ekki á honum með neinum silkihönskum. Ian Rush skoraði tvívegis hjá honum og Robbie Fowler einu sinni en Ric- hard Hall hafði komið Southampton yfir. Lokatölur 3-1. Gisli Guömundsson, DV, Engiandi; Guðni Bergsson lék í gærkvöldi sinn fyrsta leik með Bolton í ensku 1. deildinni í knattspymu. Hann spil- aði sem hægri bakvörður aUan leik- inn þegar Bólton vann Swindon á útivelli, 0-1, og skoraði Alan Thomp- son sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. Steve McMahon, framkvæmda- Skíðamót íslands var sett á ísafirði í gærkvöldi en í dag veröur keppt í Tungudal í 5 km göngu kvenna, 10 km göngu pilta og 15 km göngu karla, í öllum tilfellum með fijálsri aðferð. Á fóstudag verður keppt í Tungu- dal í stórsvigi kvenna og karla og hefst keppnin kl. 10. Einnig verður keppt í 3x5 km boðgöngu kvenna og 3x10 km boðgöngu karla. Á laugardag verður keppt á Selja- landsdal í svigi kvenna og karla, Anthony Yeboah, Ghanabúinn marksækni, skoraði þrennu fyrir Leeds sem malaði botniið Ipswich, 4-0. Gary Speed gerði eitt markanna, sem öU komu í fyrri hálfleik. Marka- tala Ipswich í síðustu sex leikjunum er 0-22 og faUið blasir við. Garry Parker tryggði Leicester 1-0 sigur á Norwich og Uð hans eygir enn veika von um að halda sæti sínu í úrvalsdeUdinni. stjóri og leikmaður Swindon, var rekinn af leikvelU á 38. mínútu. Þuiur Swindon á leiknum hundskammaði dómarann þegar Uðin gengu af veUi í leikhléi og var yfirheyröur af lög- reglu og rekinn frá félaginu umsvifa- laust! ÚrsUtin í 1. deUd í gærkvöldi: MiUwaU - Port Vale.........,1-3 Oldham - Middlesboro........1-0 Swindon - Bolton............0-1 bæði á Landsmótinu og alþjóðlega mótinu og hefst keppni kl. 9. Á sunnudag kl. 9 verður aftur keppt í svigi kvenna og karla á al- þjóðlega mótinu. Einnig hefst keppni í Tungudal kl. 11 á Landsmótinu í 7,5 km göngu kvenna, 15 km göngu pUta og 30 km göngu karla, með heföbund- inni aðferð. Sama dag hefst keppni í samhUða svigi kvenna og karla kl. 15. Góður sigur Guðna og félaga Skíðalandsmótið hefst I dag Körfubolti: Stjarnan M.deild Stjaman úr Garðabæ varð ís- landsmeistari í 2. deUd karla í körfuknattleik um síðustU helgi en þá lauk úrslitakeppninni sem fram fór í Sandgerði og í Garði. Leikið var tíl úrsUta í tveimur riðlum og urðu Stjaman og Reyn- ir, Sandgerði, efst í hvorum riðU og léku því til úrsUta. Stjaman hafði betur og sigraði, 79-74, og leUcur í fyrsta sinn í 1. deUd að ári. Hugsanlegt er að fjölgað verði í 1. deUdinni og ef svo færi ættu Reynismenn möguleika á að fara ugp. I úrsUtaleiknum var Þorvaldur Henningsson stigahæstur Stjömumanna með 16 stig og þjálfari Uðsins, Bjöm Leósson, skoraði 14. í Uði Reynis var Sveinn Gíslason stigahæstur með 23 stig. Paul Gascoigr 20 kfli Paul Gascoigne verður á varamannabek knattspymunni á sunnudaginn en hann i „Gazza“ hefur æft mjög grimmt að und; um heU 20 kUó, en áhrifin af löngu hléi vi Blackburi af toppnui Þegar sex umferðum er ólokið í ensku tveggja síðustu ára, Manchester United, 1 Rovers sem hefur átta stiga forskot á Unil erfiðari leiki eftir en United hallast flestir Leikimir sem Blackburn og Manchester e Blackburn: Leeds (ú), Cr. Palace (h), Man. pool (ú). Man. Utd: Southampton (h), Leicester (ú), (h), West Ham (ú). Landsliðsmenn í góði LandsUðið í handknattleik hefur æft stíft síðustu daga til undirbúnings fyrir h( við Nuddskóla íslands fegins hendi í gærkvöldi í húsakynnum skólans í Breiöholt ir yfir ánægju með nuddið sem þeir töldu góðan Uð í undirbúningnum. Nemarr meðan heimsmeistarakeppninni stendur sem og önnur Uð í keppninni sem þess bergur Aðalsteinsson landsUðsþjáUari gengur úr skugga um hvort herðamar séi Jordan sjóðheiti - skoraði alls 37 stig gegn New Jc Michael Jordan átti stórleik í síðari hálfleik þegar Chicago lagði New Jers- ey í NBA-deUdinni í nótt. Jordan skor- aði 37 stig og þar af 30 í síðari hálfleik. „Ég hef eiginlega ekki spUað einn heU- an góðan leik síðan viö spUuðum við New York en ég mun vinna að því að bæta mig og komast í það form sem ég var í áður en ég hætti," sagði Jord- an eftír leikinn en hann hitti einungis tveimur skotum af 13 í fyrri hálfleik. B.J. Armstrong var með 16 stíg hjá Chicago og Scottie Pippen 15. ÚrsUtin í nótt: Atlanta - Cleveland........ 96-87 Lang 18 - WiUiams 14. Charlotte-Philadelphia..... 84-66 Mouming 16/11 - Bradley 21/13. Indiana - Washington.......102-90 Smits 29/10 - Cheaney 19. New Jersey - Chicago.......101-108 Gilliam 27/16 - Jordan 37. Orlando - Detroit..........128-125 Shaq 40/19 - Dumars 41. Dallas - LA Lakers.........130-111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.