Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1995, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1995 33 Leiðrétting: ÖnnurElísabetsöng I umsögn Áskels Mássonar um tón- leika í Langholtskirkju 25. mars sl„ sem birt var í DV á mánudaginn, var missagt að Elísabet Erlingsdóttir hefði sungið þar. Það var Elísabet F. Eiríksdóttir. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. TiUcyimingar Rannsóknarlögregla ríkisins 30. mars sl. var bifreiðinni PP-303 stolið frá Hafnarbraut 25 í Kópavogi. PP-303 er hvít sendibifreið af gerðinni Volkswagen Polo árgerð 1990. Þeir sem hafa oröið varir við bifreiðina eða vita hvar hún er eru vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við lögreglu. Félag einstæðra foreldra Þann 8. apríl, á kjördag, stendur Félag einstæðra foreldra fyrir merkjasölu til styrktar starfsemi félagsins sem er að gæta hagsmuna einstæðra foreldra og bama þeirra. Sölufólk félagsins verður á kjörstöðum og í næsta nágrenni þeirra. Heimiliskrossgátur Páskablaðið er komið út. Meðal efnis eru verðlaunakrossgátur ogverðlaunatalna- gáta. Útgefandi er Ó.P. Útgáfan, Hverfis- götu 32. Tapað fundið Armband tapaðist á lokahófi HSÍ á Hótel íslandi sl. laugar- dagskvöld. Armbandið er þrískipt: perlur beggja megin við armbandið, gylltur snúningur i miðjunni og festingin er eins og skel í laginu. Armbandið hefur mikiö tilfmningalegt gildi fyrir eigandann. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 53722 eða 676177. Pallbílar PALLHÚS SF Erum að fá nýja sendingu af Shadow Cruiser pallhúsum. Palihús sf., Borgartúni 22, s. 561 0450 og Armúla 34, s. 553 7730. )$ Skemmtanir Makalausa línan! Fjöldi fólks hefúr hringt og skilið eftir skilaboð. Bæói konur og karlar sem bíða þess að þú hlustir á hvaó þau hafa að segja. Hringdu í 99-16-66. Sama verð fyrir alla landsmenn. 0 Þjónusta Loftnet - Kaplar - Stungur - Diktafónar. Eitt mesta úrval á landinu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, pósthólf 1071, 121 Reykjavík, sími 5610450, fax 5610455. LEIKfÉLAGHKMRflR RIS SÝNINGAR Föstudag 7. apríl kl. 20.30 Laugardag 8. apríl kl. 17.00 Miðvd. 12. apríl kl. 20.30. Fimmtud. 13. apríl kl. 20.30. Miðnætursýn. föstud. 14. april kl. 00.01. Laugard. 15. apríl kl. 20.30. Miðasalan er opin virka daga nema mánudagá kl. 14- 18 og svningardaga Iram aö sýningu. Siini 2407.1 Grciöslukortaþjónusta LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sfóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 8. sýn. fös. 7/4, brun kort gilda, fáein sæti laus, 9. sýn. föstud. 21 /4, blelk kort gilda. LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 8. apríl, síðasta sýning. ATH. 50% afsláttur af mlðaveröll! FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir ÞórTuliunus. Föstudagskvöld 7. april, uppselt, aukasýn- ing sunnudagskvöld, allra síöasta sýnlng. Stóra svið. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Frumsýnlng laugard. 22. apríl kl. 20, sunnud. 23/4, fimmtud. 27/4. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Grelðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fróðengi 20, 1. hæð 0101, þingl. eig. Höskuldur Haraldsson, gerðítrbeið- endur B.M. Vallá hf., Búnaðarbanki íslands, sýslumaðurinn í Kópavogi og Vátryggingafélag íslands h£, 10. aprfl 1995 kl. 11.30. Austurstræti 10A, hluti, þingl. eig. Kristján Stefánsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Rafinagnsveita Reykjavíkur, 10. aprfl 1995 kl. 16.00. Gnoðarvogur 48, 3. hæð, þingl. eig. Rúnar Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rflasins, húsbréfa- deild, Lífeyrissjóður verslunarmanna og íslandsbanki hf., 10. aprfl 1995 kl. 15.30. Esjugrund 15, Kjalameshreppi, þingl. eig. Ellert Gíslason, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Sóknar, tollstjórinn í Reykjavík og Víðir Finnbogason hf., 10. aprfl 1995 kl. 10.30. Njarðarholt 10, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ólafiu- Hauksson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar og Vélar og þjónusta hf., 10. aprfl 1995 kl. 11.00. Fellsmúli' 24, hluti, þingl. eig. Hjól- barðahöllin hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 10. aprfl 1995 kl. 14.00. Rauðalækur 2,0301, þingl. eig. Grímur H. Leifsson og Anna Jeppesen, gerðar- beiðendur Lífeyrissj. staifsmanna rík- isins og Sparisjóður Reykjavflatr og nágrennis, 10. apríl 1995 kl. 16.30. Þykkvibær 8, þingl. eig. Hrönn Vigg- ósdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 10. apríl 1995 kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Frakkastígur 19, 1. hæð, norðurendi, þingl. eig. Sif Guðmundsdóttir, gerð- arbeiðandi Landsbanki íslands, Lang- holt, 10. aprfl 1995 kl. 14.30. fAuglýsing um kjörstaði í Reykjavík Kjörstaðir við alþingiskosningarnar í Reykjavík verða þessir en kjörfundur hefst laugardaginn 8. apríl 1995 kl. 9.00. Álftamýrarskóli Árbæjarskóli Austurbæjarskóli Breiðagerðisskóli Breiðholtsskóli Fellaskóli Foldaskóli Langholtsskóli Laugarnesskóli Melaskóli Miðbæjarskóli Sjómannaskóli Ölduselsskóli Auk þess verða kjördeildir í Elliheimilinu Grund, Flrafnistu og Sjálfsbjargarhúsinu, Flátúni 12. Borgarstjórinn í Reykjavík Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Leikhús WÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Sfóra sviðið FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00. í kvöld, föd. 21/4. Ath. Aðeins þrjár sýningar eftir. Söngleikurinn WESTSIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. Föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, uppselt, fid. 20/4, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, örfá sœti laus. Ósóttar pantanir seldar dag- lega. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 9/4 kl. 14.00, sud, 23/4 kl. 14.00, nœst- síðasta sýning. Ath. Aóeins þrjár sýningar eftlr. Smíðaverkstæöið Barnaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Ld. 8/4 kl. 15.00. Miðaverðkr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Carfwright Kl. 20.00. í kvöld, uppselt, föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, uppselt, fid. 20/4, uppselt, föd. 21/4, uppselt, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Þriöjudaginn 11/4 kl. 20.30. Aöeíns ein sýn- ing eftir. Húsiö opnaö kl. 20.00. Sýningin hefst stundvíslega kl. 20.30. Gjafakort i leikhús - Sigild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka dagafrá kl. 10. Græna linan 99 61 60. Brétsími611200. Simll 12 00-Greiðslukortaþjónusta. Tónlist: Gluseppe Verdl Fös. 7/4, laugd. 8/4. Síðustu sýningar fyrirpáska. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. Munió gjafakortin. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Ægisbraut 11. Gerðarþoli Björgvin Eyþórsson, gerðarbeiðendur Akranes- kaupstaður, Landsbanki Islands og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánu- daginn 10. aprfl 1995 kl. 11.00. Sóleyjargata 4, neðri hæð. Gerðarþol- ar Ánna Amardóttir og Egill Guðna- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, Sparisjóður Mýrasýslu og Vogue hf., mánudaginn 10. aprfl 1995 kl. 11.30. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI r A||i |8 I »AT4l 9 9-1 7-00 Verö aðeins 39,90 mín. |l| Fótbolti 2 [ Handbolti ; 3.:[ Körfubolti ;4j Enski boltinn 5j ítalski boltinn 6: Þýski boltinn ; 7 Önnur úrslit 8j NBA-deildin IJ Vikutilboð stórmarkaðanna \2j Uppskriftir tl3 ■ i JiJ JLj Læknavaktin . 2J Apótek ■3} Gengi y| Dagskrá Sjónv. |2 j Dagskrá St. 2 [3] Dagskrá rásar 1 41 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 [ 5:[ Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 7j Tónlistargagnrýni 8 [ Nýjustu myndböndin Krár Dansstaðir Leikhús Leikhúsgagnrýni 5[ Bíó JBJ Kvikmgagnrýni Lottó 2j Víkingalottó 3 Getraunir 1} Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna AÍIII!, DV 99-1 7-00 Vérö aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.