Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Side 2
2 LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995 Stuttar fréttir Fréttir Norsk yfirvöld harðlega gagnrýnd í norskum blöðum vegna máls Más SH: Smánarlegt fyrír norsku þjóðina - skrifar ritstjóri Norðurljóssins, stærsta blaðs Norður-Noregs, í leiðara NATO-stjóri í Heimsókn Willy Claes, aðalframkvæmda- stjóri NATO, verður i opinberri heimsókn á íslandi um miðja næstu viku. Um er að ræða hefð- bundna heimsókn nýs aðalfram- kvæmdastjóra Atlantshafs- bandalagsins. 5%atvinnuleysi Atvinnuleysiö í júní mældist 5%. Að meðaltali voru 6977 manns án atvinnu, þar af 2872 karlar og 4105 konur. Gestastof a opnuð Guðmundur Bjamason ura- hverfisráðherra opnaöi í gær gestastofu Náttúruverndarráðs í Reykjahlíðarskóla í Mývatns- sveit. Vinnuálag hjúkrunarkvenna á skurð- og svæfingardeildum Borgarspítla og Landspítaia hef- ur oft á tíöum verið óhöflegt, að mati stjórnenda spítalanna. Fyr- irhuguð breyting á vinnutíman- um er m.a. sögð til þess fallin að auka öryggi sjúklinga. Þjóðhátiðarhóf hunsað Þingmennimir Kristín Ást- geirsdóttir og Steíngrímur J. Sig- fússon ákváðu að mæta ekki i þjóðhátíöarhóf franska sendi- ráðsins í Reykjavik í gær, í mót- mælaskyni við kjarorkustefnu Frakka. RÖV greindi frá þessu. Lok grásleppuverfa'ðar Sjávarútyegsráöuenýtið hefur ákveðiö aö lok grásleppuvertiðar verði 20. júlí þrátt fyrir tilmæli margra grásleppukarla um fram- lengingu. Aðstoðsamþykkt Ríkisstjómin hefur samþykkt að veija allt að 2 milljónum króna til aðstoðar fórnarlömbum jarð- skjálftanna á Sakhaiineyju. Beiðni um aðstoö barst fasta- nefnd íslands hjá NATO fyrir skömmu. PaulNyruptilíslands Fyrirhugað er að dönsku for- sætisráðherrahjónin komi til ís- lands í opinbera heimsókn síðar í sumar. RÚV greindi frá. Kapaikerfið í skoðun íslenska kapalsjónvarpiö hf. hefur ráðiö starfsmann til aö kanna fjárhagslegar forsendur fyrir dreifingu sjónvarpsefhis á höfuðborgarsvæðinu. Skv. RÚV eru viðræður hafhar við póst og síma um tæknihliðina. ftrar veita viðurkenningu Ferðamálaráð írlands hefur ákveðið að veita ferðaskrifstof- unni Samvinnuferðum-Landsýn æðstu viöurkenningu ráðsins fyrír framlag sitt tii ferðamála á írlandi. RÚV greindi frá þessu. Svíþjóð í forystu Sænska sendiráðið á íslandi hefhr tekiö við umboði forsætis- nefndar ESB á íslandi. Svíar verða með umboðið til áramóta. -kaa Gísli Kristjánsson, DV, Ósló: „Framkoma norsku strandgæsl- unnar í garð áhafnarinnar á íslenska togaranum Má er Norðmönnum til skammar. Það er okkur sem sighnga- þjóð til smánar ef strandgæslan er notuð við pólitískar hefndaraðgerðir eins og nú hefur orðin raunin," skrif- ar Ivar Kristoffersen, ritstjóri Norð- urljóssins, stærsta blaðs Norður- „Við erum sem betur fer lausir úr prísundinni. Það köfuðu tveir menn frá strandgæslunni í skrúfuna hjá okkur og náðu þessari dræsu úr skrúfunni. Það gekk fljótt fyrir sig og þeir leystu mig út með gjöf,“ sagði Reynir Georgsson, skipstjóri á togar- anum Má SH, sem hélt frá Noregs- ströndum í gær eftir að norska strandgæslan hafði skorið úr skrúfu Noregs, í leiðara í gær. Ritstjóri Norðurljóssins er kunnur fyrir að segja sína meiningu um- búðalaust en hefur sjaldan verið jafnstórorður og nú. Hann segir að strandgæslumenn hafi látið „nokkra kafara“ kynna sér ástandið hjá Má og kafararnir hafi síðan úrskurðað um mál sem nú varðar „heiður og æru norsku þjóðarinnar". „Það lýsir heigulshætti hjá norsk- skipsins. Gjöfin sem Reynir vitnar þama til er húfa sem stýrimaður norska varðskipsins gaf honum. „Húfan er merkt þeim. Ég fer núna þráðbeint í Smuguna og ætla að vera meö hana á höfðinu þar,“ segir Reyn- ir. Hann segist ekki vera sáttur við framkomu Norðmanna sem kostað um stjórnvöldum að standa fyrir hryðjuverkum af þessu tagi gagnvart saklausum sjómönnum í stað þess að ganga hreint til verks og leysa deiluna um Smuguna," skrifar rit- stjórinn. Norður-norsk blöö taka að jafnaði afstöðu gegn norsku strandgæslunni og norskum stjórnvöldum í deilunni um aðstoðina viö Má SH. Ofbýður mönnum þvermóðska og stífni hefur skipið tæplega fjögurra sólar- hringa töf.i „Það þarf auðvitaö að endurskoöa samskiptin við Norðmenn í ljósi þessara atburða. Ég vil þó taka fram að íslensk stjórnvöld hafa staðið eins og klettur með okkur í þessu máh. Þetta á bæöi við um Þorstein Pálsson og Halldór Ásgrímsson," segir Reyn- ir. -rt norsku strandgæslunnar og að henni sé beitt í póhtískum tilgangi. í Finnmark Dagblad er t.d. fiallað um málið á sömu nótum og í Norður- ljósinu og varað við afleiðingum þess að rugla saman pólitískum hags- munum og aðstoð við sjómenn í vanda. Þá er harmað að haft sé í hótunum við björgunarmenn sem aðeins séu að sinna skyldum sínum. Hættuleg gatnamót Með nokkurra mínútna millibili urðu tvö umferðarslys sitt hvorum megin við gatnamót Fellsmúla og Grensásvegar um miðjan dag í gær. í bæði skiptin var ekið á gangandi vegfaranda. í fyrra skiptið var ekið á 12 ára stúlku. Hún hlaut nokkrar skrámur og mar en slapp að öðru leyti vel frá óhappinu. í seinna skiptið var ekið á karlmann á þrítugsaldri en hann stóð upp eftir óhappið eins og ekkert hefðiískorist. -bjb Hvergerðingar hafa nú tekið hönd- um saman um að bjóða sjálfum sér og ferðamönnum til skemmtilegrar sumarhátíðar. Stendur hátíðin alla helgina. Þessir vígalegu félagar reyndu með sér í Eden í gær en tii skemmtunar í dag og á morgun eru hestaferðir, fjölskylduganga, bjarg- sig, útitónleikar fyrir börn, unglinga og fullorðna og margt fleira. DV-mynd Sigrún Lovísa Togarinn Már SH hélt frá Noregsströndum í gær eftir að tveir menn úr norsku strandgæslunni skáru úr skrúfu skipsins. Togarinn Már láus úr prísund Norðmanna: Skipstjórinn ætlar þráðbeint í Smuguna - með einkennishúfu strandgæslunnar á höfðinu Reglugerðin um möskva loðnunóta: Samráð við Hafrannsóknastof nun - segir skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu „Reglugerðin var sett að viðhöfðu samráði við Hafrannsóknastofnun og fiölda loönuskipstjóra og neta- geröarmeistara sem höfðu samband viö okkur. Hún var ekki sett til þjónkunar Norömönnum heldur var þetta byggt á fiskifræðilegum rök- um,“ segir Jón B. Jónasson, skrif- stofustjóri í sjávarútvegsráðuneyt- inu, um reglugerð sem heimilar smærri möskva í loðnunótum. Eins og DV hefur skýrt frá geröi umrædd reglugerð það að verkum að norsk skip, sem um árabil voru meö ólögleg veiðarfæri í íslenskri lögsögu, eru nú orðin lögleg. Reglu- gerðin, sem er umdeild meðal loðnu- skipstjóra, var að sögn Jóns m.a. sett til að koma í veg fyrir ánefiun sem stærri möskvi leiddi til. „Við sefium ekki reglugerðir á öðr- um forsendum en fiskifræðilegum. Það hefur aldrei komið til greina að sefia þær af pólitískum ástæðum," segir hann. -rt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.