Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ1995 7 Fréttir Farmiðinn, skafmiðahappdrætti Happaþrennunnar og DV: Geymdu tölurnar - fylgstu með þeim 1DV þriðjudaga til föstudaga „Feröaleikurinn gengur út á það að ef ein af happatölum D V á Farmiðan- um birtist jafnframt í blaðinu hefur þú unnið. Þú verður að geyma DV- hluta miðans og bera númer hans síðan við tölurnar sem birtast í blað- inu þriðjudaga til íostudaga. Þú verð- ur auðvitað að fylgjast vel með en til þess að tryggja að þú verðir ekki af vinningi birtir DV uppsafnaðar happatölur 1. ágúst, 1. september og 2. október. Þú ættir því ekki að þurfa að missa af vinningi. Við erum mjög ánægðir með hvernig þetta hefur far- ið af stað og við finnum að fólki finnst þetta spennandi, nýtt og öðruvísi,“ sagði Hjálmar Kjartansson, fjármála- og markaðsstjóri hjá Happdrætti Háskóla íslands, um nýjan skafmiða- leik Happaþrennunnar og DV sem verið hefur í gangi í sumar. Meiri vinningslíkur Farmiðinn er í raun tveir skafmið- ar og á stærri hluta hans er hefð- bundið peningahappdrætti. Þar er vinningshlutfall það sama og á öðr- um skafmiðum Happaþrennunnar og Sumarleikurinn er hrein viðbót við það. Vinningslíkur fólks sem skefur af Farmiðanum eru því meiri en á öðrum skafmiðum. „Þetta hefur gengið mjög vel það sem af er og samstarfið viö DV hefur verið mjög ánægjulegt fyrir Happa- þrennuna. Ég vona að við getum gert Farmiðann að árlegum viðburði. Nú er um þriðjungur upplagsins kominn á útsölustaði og við höfum tekið í notkun ný sölubox sem gerir miöann enn aðgengilegri fyrir almenning og sölufólk." búið að draga og leynast því innsigl- aðir vinningsmiðar á sölustöðum um land allt. Vinningslíkur fólks sem skefur af Farmiðanum eru meiri en á öðrum skafmiðum og fást miðarnir á sölustöðum um land alit. vinningur 2,5 milljónir. Út voru gefn- Glæsilegir vinningar ir 250 þúsund miðar en í þessu skaf- Vinningar í Sumarleiknum eru 29 miðahappdrætti, eins og reyndar ferðir með Flugleiðum. Fjölskyldu- alltaf í skafmiöahappdrættum, er ferð fyrir flóra til Flórida og 28 borg arferðir fyrir tvo til New York, Balti- more, Frankfurt, London og Parísar auk 150 My First Sony hljómtækja frá Japis. Vinninga í sumarleiknum ber að vitja á markaðsdeild DV. í peningahluta Farmiðans er hæsti Örn Johnson, framkvæmdastjóri Skorra h«., greiðir 67 krónur, í smámynt, hjá tollstjóra. DV-mynd S Tollstjórinn í Reykjavík: Skorri f ékk af- sökunog67 króna ávísun Forstjóri heildverslunarinnar Skorra hf. fékk nýlega senda af- sökunarbeiðni og 67 króna ávísun frá embætti tollstjórans í Reykja- vík. Tilefnið var að Skorri fékk ekki að leysa út vörur út úr tolli vegna skuldar upp á 67 krónur, eins og greint var frá í DV á dög- unum. Við athugun Tollstjóraembætt- isins kom í Ijós að greiðslutil- kynning á 11 þúsund króna C-gíró seðli barst embætthiu ekki i tíma og þvi voru reiknaðir 67 króna vextir á skuldina. Misfórst að aft- urkalla vaxtaskuldina hjá Skorra og var lokað á afgreiðslu til fyrir- tækisins vegna skuldarinnar. Nú er málið sem sagt leyst, Skorri hefur fengíð 67 krónurnar endur- greiddar og verið beðinn afsök- unarvegnaóþægindanna. -bjb Kópasker: Rækjuskel stíflar holræsin „Við höfum verið að beijast við þetta vandamál í mörg ár. Nú er svo komið að þolinmæðin er á þrot- um og við erum ákveðin í að kippa þessu í lag áður en rækjuvertíðin hefst í haust. Holræsakerfið okkar er gott og við vorum með þeim fyrstu á landinu til aö leiða skolp út fyrir stórstraumsfjöru," sagði Ingunn St. Svavarsdóttir,-sveitar- stjóri á Kópaskeri, en þar hefur rækjuskel hvað eftir annað stíflað holræsakerfi sveitarfélagsins. Hún sagði að enda þótt hætt væri að fleygja skehnni í holræsakerfið hjá rækjuvinnslufyrirtækinu færi aldrei hjá því að eitthvaö af skel skolaðist niður. Skehn er beitt og safnar því að sér og um sig ims stífla myndast. Ingunn segir að vonast sé til þess að vímetstromla, sem notuð hefur verið með góðum árangri á Hvammstanga gegn þessum vanda, muni bjarga málum á Kópaskeri líka. Tromlan verður sett upp áður en rækjuvertíðin hefst í haust. Þetta vandaða Samsung CX-6837 AN sjónvarpstœki ermeð: • 28" Clear Black-myndlampa • Nicam Stereo magnara • Aðgerðastýringum á skjá • íslensku textavaipi • 4 síðna textavarpsminni • Sjálfvirkri stöðvaleít • 90 stöðva minni • S-VHS-tengi • Sjónvarpsmyndavélatengi • RGB-tengi • Tengi fyrir heymartól • CTI-litaskerpu • TvöScart-tengi • Tímarofa • Móttöku á Pal, Secam og NTSC-myndbandi • Þráðlausrí fjarstýringu • o.m.fl. Hœgteraðfástand að auki TIL ALLT AÐ 36 MÁNAOA TIL ALLT AÐ S4 MÁNAÐA Hraðþjónusta við landsbyggðina: Graant númer: 800 8 888 (Kostar innanbœjarsímtal og vörumarerusendarsamdœgurs) snsasvegi 11 Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888 • Móttaka fyrir allt brotajárn « Kaupum alla málma • Útvegum hagstæða flutninga W ■éa HRINGRÁS HF. EMDURVINMSLA Sími: 581 4757 • Sundahöfn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.