Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Síða 9
w LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995 „Ef við fáum að sjá og heyra eitthvað þessu líkt i Ósló í haust veröa það tónleikar áratugarins,11 skrifar gagnrýnandi norska blaðsins Aftenposten eftir aö hafa verið á tórdeikum Bjarkar Guð- mundsdóttur í Dyflinni fyrr í vik- unni. Gagnrýnandinn segir að Björk hafi einstæða tónlistar- ) hæfileika og að rödd hennar eigi sér engan samjöfnuð. Norska Dagblaðið sendi einnig mann á tónleikana og varði blað- ið opnu undir umfjöllunina i gær. Þar er Björk lýst sem „frumleg- v asta tónlistarmanninum sem nú er uppi“ og einu stjörnunni sem er „ekta og ósvikin" í öllu sem hún gerir. Undanfamar vikur hefur Verd- ens Gang, stærsta blað Noregs, oft fjallað um Björk og nýja plat- an fékk hæstu einkunn hjá gagn- rýnanda blaðsins. Þá er Björk nú í fimmta sæti á sameiginlegum vinsældalista Verdens Gang og norska ríkisútvarpsins, Mjög óvenjulegt er að norsk 1 blöö sendi menn til að skrifa um tónleika erlendra listamanna i útlöndum. Björk er hins vegar stórstjama hér í Noregi og fréttir af henni tíðar. Tónlistarrásir út- i varpsstöðvanna leika lög af nýju plötunni oft á dag og ungir Norö- menn vita það eitt um Island að Björk er þaðan. Björk veröur á tónleikum í Ósló í haUst og er greinilegt aö hennar er beðið með eftirvæntingu. *Áskilinn er réttur til að nota verðlaunaxnyndirnar í auglýsingum. dv Sviðsljós AUG L YSÍNGAR 563 2700 markaðstorg tækifæranna Þú færð upplýsingar og þátttökuseðil í næstu búð. Skilafrestur er til 31. ágúst 1995. Björk Guðmundsdóttir. Bjarkarbeð- iðmeðeftir- væntingu í Noregi Gísli Kristjánsson, 0V, Ósló: Mandy Smith, fyrrverandi eiginkona Bills Wymans og sem einnig er skil- in við eiginmann sinn númer tvö, hefur um tima reynt að halda því leyndu hver nýi kærastinn er. Ný- lega mætti Mandy hins vegar með hann í veislu i London og þar með var leyndarmálið afhjúpað. Sá nýi heitir Mike Carl og er þritugur sjó- maður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.