Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Side 16
16 Sögur af nýyrðum_ Þrýstingslína í síðasta pistli mínum í DV fjall- aði ég um orð, sem þannig eru mynduð, að fyrri liður er nafnhátt- arstofn ia-sagnar, en síðari liður nafnorð. Komst ég að þeirri niður- stöðu, að orð væru rétt mynduð með þessum hætti, ef síðari Uður orðsins væri eins konar frumlag fyrri liðarins (sagnhðarins), t.d. ræstiduft, freyðivín. Sama gilti, ef samsetningin jafngilti þolmyndar- setningu, t.d. tengivagn. Þetta síð- ara tilvik mætti einnig orða svo, að síðari liðurinn jafngilti andlagi í germyndarsetningu (tengivagn: e-r tengir vagrí). Ég veit ekki betur en þessum reglum sé almennt fylgt. Þó hafa menn nú upp á síðkastið myndað nokkur orð af sögninni þrýsta, sem ekki eru í samræmi við þessar regl- ur. Athuga ber, að sögnin þrýsta táknar verknað, en hliðstætt nafn- orð, þrýstingur, táknar ekki aðeins verknað, heldur einnig ástand. Orðið blóðþrýstingur er haft um tiltekið líkamsástand og loftþrýst- ingur um tiltekið ástand loftsins. Við myndun nýrra orða verður að hafa í huga, að sögnin hefir ekki ástandsmerkinguna. Orðið þrýsti- hópur er réttilega myndað, enda táknar það hóp, sem þrýstir (á um e-ð). Á sama hátt er orðið þrýst- ingsmælir rétt, því að af slíku tæki má lesa ástand eöa breytingu á ástandi. í Flugorðasafni (1993) kemur fyr- ir orðið þrýstimunur, sagt merkja „munur þrýstings milli klefa", á ensku differential pressure. Þetta orð fær ekki staðist. Hér er ekki verið að ræða um verknaöinn „að þrýsta", heldur „ástandið þrýsting“. Rétt orð væri þrýstingsmunur. í veðurfréttum heyri ég oft talað um þrýstilínur. Þetta sama orð má einnig sjá í Flugorðasafni. Skyldu þessar línur þrýsta einhveiju? Ekki er svo að sjá, ef skýring Flug- orðasafns er rétt. Þar segir (undir jafnþrýstilína): „Lína á veðurkorti, dregin gegnum staði með sama loft- þrýsting í tiltekinni hæð eða við yfirborð jarðar". Þetta virðist, sem Umsjón Halldór Halldórsson sé, vera mesta meinleysislína, sem engu þrýstir, heldur gefur fólki leiðbeiningar um þrýsting. Rétti- lega ætti línan því að heita þrýst- ingslína. Þetta orð hefi ég að vísu hvergi séð á prenti, en um margra ára skeið hefir mig langað til að koma því á framfæri. Þau orð, sem ég hefi hér gagn- rýnt, virðast vera gerð af mönnum, sem ekki gera sér grein fyrir því, að sagnir hafa aö jafnaði ekki sömu merkingu og hliðstætt nafnorð. Við orðasmíð er nauðsyniegt að gera sér grein fyrir þessu. Annað atriði kann einnig að eiga þátt í þessu. Það má vera, að sumir mæh lengd orða í stáfafjölda. Samkvæmt slík- um reikningi væri þrýstilína styttra orð en þrýstingslína. En málfræðingar mæla ekki lengd orða á þennan hátt. Þeir miða hana viö atkvæðafjölda í orðinu. Sam- kvæmt því eru bæði orðin fjögur atkvæði og því nákvæmlega jafn- löng. Nauðungaruppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Skipholt 50A, 3. hæð t.v. 0301 ásamt bílskúr A, þingl. eig. Jóhanna Snorraadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Japis hf. og Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, 19. júlí 1995 kl. 14.30. Sýslumaðurínn í Reykjavík Trygging hf. óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreiðir sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða seldar í því ástandi sem þær eru'og kaupend- ur skulu kynna sér á staðnum. RenaultTwingo 1994 MMCColt 1992 MMCColt 1991 Citroen AX 1991 MMC Galant 1990 MMC Lancer 1990 Lada Samara 1990 Toyota Hilux 1990 MMC Lancer 1988 Mercury Topas 1987 Toyota Corolla 1987 Daihatsu Charade 1987 VWGolf 1987 Daihatsu Cuore 1987 Lada 1300 1986 Bifreiðirnar verða til sýnis mánudaginn 17. júlí 1995 í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178,105 Reykjavík, sími 562 1110. Krossgáta yW flT REIPjpJ mENh/ 5£/? HL. /5 HLU5T A'Út-L- yr/fí-, Hör/v 5UP£N, jnp aW þVOTTft 6/U-DRfí STTfuR GoP/)z l/AGAR HUNL>U/< J 'OHElÍn■=* vifSTfl PRÓF /H i V \ ) 5 r) 1 MflS/Ð 'fí Fóru/n LETRfíV 'A KKOSS /7 6 /LKlflR. - GLUffl /3 þjKK/R LE/Ð LEJ/fíf/ 23 7 E/NJ U/rt U SflLDR/ ÖPP py//KuR SflRG lo HNUPL/ ÖLWH6K FOR- V/JVA % // ST/VG/ fíKEl/N róSKnP URUVU 9 LTÐJftrí. SKRlTfl TflK', ÚT J>OM ' 5 10 BLOT/ f/E/Lfl /VÆR- GÆT/Ð il |) FOR5K. SflmsT- 11 VRYKK t PJflKK flR SPÝT- UR 2Í /3 GRUNfl Z’AUÐS) GRflS/ö YF/R l/Ð SnmsT. Rfl/U 0JÖR þUKGI /0 /y 'OLÍK/R FjflSfí 3 GftRFUR samST RÍFflST /% /5 6 ti /b EA/-//V /n'flLrn GftURfl s* n n SKYLV flfl n R£lp/ eI n MO. . . vöflu - Gt/MJ/jj /G u íflTfl FRE/5T flST flrT ' ' fle'y 'flTT /9 SKJRU A Syj/juR iSflmHL 0RÚK AD/fí/V JbTKflR GÖmuL ftyúóUD 5 K/P 2o LOGh/ stór ' / SflmST- SLA TflLfí JéT/WS,- u/n £■ 2/ ÍR/FL/N 5Tu//L>fí [ l/ 21' EKK/ kpry/n> 'OjoDf/ft 23 GflRmpi VRflG- H'olF /2 ■ 7 27 FLj'oTfltJ VF5K/ - Txrr Lausn á síðustu krossgátu o u. V- > - ■2. 3 LT Ui S 0 2 (4 ct: X 4 U K X X ít: u: $ cc X X vc > -• Uí cc X 47 U íX X X x s: X <37 - -v. Uf 3: jO V N 7) X X ^ M) X X . V) V o 4 X U: 4 4 ct: Q) X 4 : q7 tn X o q 'J) <3; 4 X X 4 vn u. <7 7 X X k V3 ö; - Q. x u: $ 37 u. UJ 4 U: <17 73 x • $ X X X 9: c; 4 X 73 *7 - X ÍC V, V) 7) u: X <£) 47 u- \X -N. X X • IX 'V. 4) 7) u: X X X k A x V) V- X 7) vr K x 5: vn fí) 'Þ, 4 : o VD 4; 7) X V) 4 : vd X X T .QC U) K u: (7 uc 7) VD <*: 4) X X 4 3 7) X X a: 0«! 'AJ 4 4 x 4 \- 7) cx k 57 4 : X 4 X U U: CQ 4 'X VD u: <c vo X <17 X - i V "V 4 > 4 k ÍC 4 X £/R Hfl Tt ftVflLT F/PflH /<.l/F/Ð GERIR HAH/ KVÍfltji Hurt- £/5/ fiLOT- flÐ/ L®Á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.