Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Qupperneq 30
38
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Tilsölu
Hirzlan = vandaö og ódýrt.
• Kommóður, 20 gerðir.......ódýrt.
• Fataskápar................ódýrt.
• Skriíborð, 7 gerðir.......ódýrt.
• Bókahillur, 4 stœrðir.....ódýrt.
• Sjónvskápar, 6 gerðir.....ódýrt.
• Veggsamstœður.............ódýrt.
• Hljómtækjaskápar..........ódýrt.
• Skrifstofuhúsgögn,..ótrúlegt verð.
Hirzlan, Lyngási 10, Garðabæ,
sími 565 4535. Pantið bækling.
í sumarhöllina á góöu veröi!
Rafmhitakútar, salerni, handlaugar,
einfóld blöndunartæki fyrir eldhús og
handlaug, 4 hliða sturtuklefar, sturtu-
botnar, stálvaskar, fúavörn - Solignum
- Woodex - Nordsjö, gólfdúkar, gólf-
mottur í stærðunum 60x100, 140x200,
160x240 m/öruggum gúmmíbotni.
ÓM búðin, Grensásvegi 14 s. 568 1190.
Antik - antik. Tveir gámar á leiðinni,
fullir af glæsilegum húsgögnum,
listmunum og teppum. Væntanlegt um
20. júlí. Þess vegna rýmum við til og
bjóðum allt að 70% afslátt á þeim
vörum sem eru í verslun okkar.
Opið um helgina 12-16.
Gallerí Borg - Antik, Faxafeni 5,
sími 581 4400.
Fataskápur meö þremur huröum og
spegli, 13 þ., lítill ísskápur, 5 þ., frysti-
krsta, 2001,15 þ., eldhúsb. úr furu, 5 þ.,
Volvo álfelgur (teina) á nýjum sumar-
dekkjum, 40 þ. S. 566 7745.
Sumartilboö á málningu.
Innimálning frá aðeins 285 kr. 1,
útimálning frá aðeins 498 kr. 1,
viðarvöm 2 1/2 1 frá aðeins 1164 kr.,
þakmálning frá að aðeins 565 kr. 1,
háglanslakk frá aðeins 900 kr. 1.
Litablöndun ókeypis.
Þýsk hágæða málning. Wilckens- um-
boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.
Do-Re-Mí, sérversl. meö barnafatnaö. Við
höfum fótin á bamið þitt. Okkar mark-
mið er góður fatn. (100% bómull) á
samkeppnishæfu stórmarkaðsverði.
Emm í alfaraleið, Laugav. 20, s. 552
5040, í bláu húsunum v/Fákafen, s. 568
3919 og Vestmannaeyjum, s. 481 3373.
Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkarí.
Do-Re-Mi. Sérversl. meö bamafatnaö. Ný
sending af fallegum frönskum ung-
barnafatnaði á mjög góðu verði. Munið
einnig eftir Amico fatn. sívinsæla.
Erum í alfaraleið, Laugav. 20, s. 552
5040, í bláu húsunum v/Fákafen, s. 568
3919 og Kirkjuv. 10, Vestm., s. 481
3373. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
• Ofnar, 15 stk. (einfaldir): 2x1,2 m,
1x2,4 m, 1x3 m, 1x1,6 m, 1x2 m, 1x1,75
m, 7x0,48 m og 1x2,8 m.
• Ofn, 1 stk. (þrefaldur): 1x3,96 m.
• 1 hurð með karmi: 158x85.
• 3 hurðir án karms: 158x75.
Upplýsingar gefur Ingunn í síma
568 8300 frá kl. 9-17 virka daga.____
Bílskúrshuröaþjónustan auglýsir:
Bílskúrsopnarar með snigil- eða keðju-
drifi á frábæru verði. 3 ára ábyrgð. Áll-
ar teg. af bílskúrshurðum. Viðg. á hurð-
um. S. 565 1110/892 7285.
Sparaöu. Til sölu mjög fullkominn þráð-
laus Sharp sími með símsvara. Á sama
stað mjög nettur, „passar í vasa“, þráð-
laus Motorola sími. Uppl. veitir Ingólf-
ur í síma 565 7551 e.kl. 18.
Ódýrar útiflísar. Verð frá 1.399 kr. pr.
m2 staðgreitt, gegnheilar, t.d. á svalfr,
tröppur. Einnig hentugar á bílskúrs-
gólf. Flísabúðin hf., Stórhöfða 17
v/Gullinbrú, sími 567-4844.
Reiöhjól og leikjatölva. Ónotað
drengjareiðhjól til sölu á ca 12 þús.
Einnig Nintendo leikjatölva ásamt 17
leikjum og byssu á ca 15 þ. S. 555 1091.
100 fm af drapplituöum teppaflísum,
mjög slitsterkar, tilvalið t.d. á skrif-
stofuhúsnæði. Upplýsingar í síma 587
1404 e.kl. 19.
Allt fyrir skrifstofuna! Tvö stykki Facit
beykiskrifborð, hillur, Nakayo sím-
kerfi, 3 símar, reiknivél o.fl. Upplýsing-
ar í síma 892 0368.
Alno eldhúsinnrétting meö AEG
uppþvottavél, blástursbakaraofni, ker-
amikhelluborði, viftu og ísskáp. Upp-
lýsingarí síma 587 4518.
Typhoon seglbretta- og sjóskíöagallar.
Alltaf ódýrastir, 12 ára reynsla á
Islandi. Öpið alla daga og öll kvöld.
Gullborg, sími 424 6656 og 893 4438.
Eldhúsinnrétting - klæöaskápur. 10 ára
gömul eldhúsinnrétting með eldavél og
vaski til sölu, einnig klæðaskápur.
Uppl. í síma 552 0943 næstu daga.
Fallegur, nýr, 6 sæta hornsófi til sölu,
kr. 45 þúsund, enn fremur fururúm,
2,0x1,20 m, kr. 10 þúsund. Upplýsing-
ar í síma 552 4412.__________________
Faxmódem, 28,8, Sony ferðageisla-
spilari, 2 nýir þráðlausir símar og ljósa-
borð m/K-Digikon digitizir. Símar 581
2589, 588 7770 eða símb. 846 0109.
Félagasamtök - hópar. Er grillveisla
fram undan? Þú færð allar gerðir af
lúxussalötum hjá okkur með stuttum
fyrirvara. Grillið, s. 565 3035.
Nýlegt hjónarúm, 160 cm á breidd,
náttborð, rúmteppi og skiptiborð til
sölu. Á sama stað óskast þráðlaus sími.
Upplýsingar í síma 553 3862._________
Sala - umboössala. Til sölu mjög vand-
aður lager af kven-/karlm. sokkum.
Umboðssala kemur einnig til greina.
Uppl. í símum 568 3184 og 553 4673.
Sama lága veröiö! Filtteppi, ódýrari en
gólfmálning. Ný sending, 15 litir.
Áðeins 345 kr. fm. ÓM búðin,
Grensásvegi 14 s. 568 1190.
Setlaug meö loki fyrir sumarbústaöinn,
eldavélarsamstæða og ísskápur, einnig
stórt vinnuborð í bílskúrinn. Uppl. í
síma 581 3330, 587 0881 eða 553 3355.
Siemens eldavél á kr. 17 þús.,
vatnsrúm, 200x210, á kr. 50 þús.,
einnig hvítt sófaborð á kr. 8.000. Uppl.
í síma 552 9555.
Sólbrún á mettíma i skýjaveöri.
Biddu um Banana Boat sólmargfaldar-
ann í heilsub., sólbaðsst. og apót.
Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 562 6275.
Takiö eftir!! Til sölu speglar í ýmsum
gerðum af römmum á frábæru verði.
Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin.
Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
Til sölu General Electric sími, mjög
fullkominn, með símsvara, klukku o.fl.,
og Dancall þráðlaus sími. Á sama stað
óskast páfagaukur. Sími 551 3732.
Vandaöar íslenskar rólur til sölu á aðeins
kr. 13 þús. (nýjar kosta 30-40 þús.) Þær
eru á einkalóð og vel með famar. Upp-
lýsingar í síma 567 2156.
Vegna flutnings Philco þvottavél, borð-
stofuborð, sófár og fleira. Selst ódýrt.
Einnig Tommy Ármour golfsett með
poka og kerru. Uppl. í síma 561 1522.
Vegna flutnings: Rafmorgel, stáleldhb.
m/marmaraplötu og 4 st., lítill íssk., sv.
hilla, forstmublur (komm. og spegill úr
palesander). S. 588 5022 e.kl. 11.
Ódýrt parket, 1.925 kr. pr. m!, eik, beyki,
kirsuberjatré. Fulllakkað,
tilbúið á gólflð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010.
Ýmislegt! Emmaljunga tvíburakerra,
Silver Cross bamakerra, 24” telpna-
hjól, fiskabúr og dæla, hilla og lampi.
Uppl. í síma 561 7101.
Antik orgel, eldhúsborö úr beyki, 4
eldhússtólar, með áklæði, úr beyki til
sölu. Upplýsingar í síma 587 1173.
El-safe. Til sölu er El-safe peningaskáp-
ur, minni gerð. Upplýsingar í síma 557
4955 e.kl. 20.
Þjónustuauglýsingar
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hcegt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Gerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarörask
24 ára reynsla erlendis
iDSITWMÍ
Myndum lagnlr og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvæmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
I I
/TT7M
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
ffellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg I
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
Kemst inn um meters breiðar dyr.
Skemmir ekki grasrótina.
JCB smágrafa á gúmmíbeltum
með fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti
þökulögn, hellulagnir og
stauraborun.
Tek að mér allt múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson, bílasími 853 9318.
«1
Hágæða vélbón frá kr. 980.
Handbón - teflonbón -
alþrif - djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastöðin hf.,
Bíldshöföa 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsið, það er rauöur bíll uppi á þaki.
HREINNA UMHVERFI
MINNI TILKOSTNAÐUR - SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA
Fyrir sveita- og
íþróttafélög.
Fyrirtæki.
Stofnanir.
Húsfélög.
Vöruhús.
Nettir og öflugir götusóparar sem bleyta upp I rykinu við
hreinsun og ná sérlega vel upp öllum sandi og öðrum
óhreinindum af götum, gangstéttum, bílaplönum og
meðfram kantsteinum.
Einnig öflugir 2000 Itr. háþrýstibílar sem fínhreinsa plön,
stóttar og stærri fleti.
GERUM FÖST VERÐTILBOÐ
Tökum að
okkur verkefni
til lengri eða HREINSIBÍLAR
skemmri tíma. Stórhöfða 35 Reykjavík Sími 587 8050
FÖRUM HVERT Á LAND SEM ER
ALLT 8Q0
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
•múrbrot
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN s' * *262’893 3236
09 o5o oZob
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
fcflvaEIðlfl
LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN
MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
MARGRA ÁRA REYNSLA
STRAUMRÖST SF.
SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727,
BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434
★ STEYPUSOGUN ★
malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARISABORUN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI hf. • S* 554 5505
Bílasími: 892 7016 • BoSsími: 845 0270
K
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGN AÞ JÓNUST A.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKi
Sími 562 6645 og 893 1733.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577 [—
VI.SA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
-w E |~i
—V DÆLUBÍLL 0 568 8806 M\ Hreinsum brunna, rotþrær, BSi niðurföll, bílaplön og allar aSSl stfflur ífrárennslislögnum. Lj/S" VALUR HELGASON
Er stíflað? - Stífluþjónustan
4
V/SA
Virðist rmnslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar.
Hugurinti stefnir stöðiigt til
stífluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og uti.n.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
Heimasími 587 0567
Farsími 852 7760
TRESMIÐAP J ONU STA
Tökum aö okkur ýmiss konar trésmíði, t.d. á gluggum,
huröum, ásamt ýmiss konar skrautiistum.
Einnig eigum við á lager fánastengur úr oregon pine.
Áratugareynsla
Tréiðnaðardeild Stálsmiðjjmnar hf.
Mýrargötu 8-10 (við Slippinn) • Sími 552 8811 og 552 4400