Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Síða 31
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995
39
Eldavélarkubbur - Hljómflutningsstæöa.
2 kommóður og einstaklingsrúm. Upp-
lýsingar í síma 565 1408.____________
Farmiði til Kaupmannahafnar (aðra leið-
ina) til sölu, dagsettur 8. ágúst. Uppl. í
síma 552 4385._______________________
GSM-Motorola til sölu með tveimur
hleðslubatteríum, hleðslutæki og
straumbreyti. Uppl. í síma 421 5695.
Rýmingarsala á baöskápum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 567 1010._______________________
Til sölu SSB talstöð, (Yaesu FT-180A)
með loftneti. Uppl. í síma 464 0446 eða
464 1028 eftir kl, 19._______________
Bílskúrshuröé’járn til sölu. Upplýsingar
í síma 554 2593. *
Óskastkeypt
Óskum eftir aö fá gefins eða kaupa á
vægu verði lítinn tsskáp, kafíikönnu,
ljósritunarv., eldavélarhellur,
ryksugu, hljóðfæri, lagerhillur, stóla og
borð. Listaskólinn Brunnurinn, Stein-
unn, s. 551 1889, Elva, s. 562 6789.
Þurrbúningur fyrlr bát óskast, einnig
árar fýrir Zodiac og kantlistar.
Upplýsingar í síma 475 1333.________
Óska eftir notaöri sjóðvél, bökunarofni og
súpupotti. Upplýsingar í símum
551 5224 og 562 4990._______________
Leirbrennsluofn.Óska eftir að kaupa
leirbrennsluofn. Steinunn, s. 551 1889.
Óska eftir isskáp, ca. 150 cm á hæð með
frystihólfi. Uppl. í síma 588 2613.
Óska eftir ódýrum ruggustól. Upp-
lýsingar í síma 477 1853.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV eropin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 563 2700.
Leitiö ekki langt yfir skammt: tjöld,
bakpokar, vindsængur, svefnpokar o.fl.
á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari.
Brún, Harald Nýborg, Smiðjuvegi 30,
Kópavogi, s. 587 1400.
^______________ Fatnaður
Ný sending af öðruvisi brúöarkjólum og
skóm. Sjakketar í úrvali. Fataviðgerð-
ir, fatabreytingar. Fataleiga Garðabæj-
ar, s. 565 6680, opið á lau._____
Fatnaöur til sölu. Upplýsingar í síma
568 1721.
£Q Bækur
Skarösbók til sölu á 50 þús. kr. Einnig
ritsafn Gunnars Gunnarss., 19 bækur,
15 þús. (uppselt hjá útgefanda), Tómas
Guðmunds ritsafn, 4.500, Don Kíkóti
ritsafn, 4.200, Mannlýsingar I—III Sig.
Nordal, 2.000 kr., matreiðslubækur
AB, 29 stk., á 3.600. S. 567 0478 e.kl. 14.
Niöjatal Lofts Baldvinssonar og
Guðrúnar Friðfinnsdóttur er komið út
að nýju. Sími 561 1232, 462 7437 eða
vs. 560 4025 milli kl. 9 og 17 virka daga.
^ Barnavörur
Kerruvagnar, kerrur og tvíbura-
kerruvagnar frá ORA í Finnlandi.
Hágæðavara.
Prénatal, Vitastíg 12, s. 551 13 14.
Simo kerra, 10 þús., regnhlífarkerra, 7
þús., Hokus Pokus stóíl, 5 þús., leik-
grind, 7 þús., Britax bamabilstóll, 0-9
mán., 5 þús. Uppl. f síma 421 3571.
Óska eftir fallegum, vel meö förnum
kermvagni, t.d. Simo. Einnig óskast
baðborð yfir bað og Maxi Cosi stóll.
Upplýsingar í síma 478 8116._____
Til sölu Silver Cross barnavagn, mjög
vel með farinn og lítið notaður. Verð 30
þús. Uppl. í síma 565 8618.______
Graco. Hjól af Graco barnakerru ósk-
ast. Mættu jafnvel vera tvö, ef einhver
á, í lausu! Upplýsingar í síma 551-8205.
Marmet barnavagn til sölu á 15 þús. kr.,
vel með farinn, einnig bamastóll á 1
þús. kr. Uppl. í síma 551 3138.__
Mjög fallegur barnavagn: burðarrúm,
vagn og kerra, notaður af 1 bami.
Uppl. í síma 567 0369.___________
Nýlegur Marmet barnavagn meö stál-
botni, barnarimlarúm, göngugrind og
þríhjól. Upplýsingar í síma 565 1408.
Heimilistæki
Ignis fsskápur. Til sölu nýlegur Ignis ís-
skápur með sérfrystihólfi, hæð 139 cm,
verð 18. þús. Upplýsingar í síma 567
7927.____________________________________
Rafha eldavél og vifta til sölu. Eldavélin
er með ofni, hitunarhólfi og klukku,
Selst saman á 18 þús. kr. Upplýsingar í
sfma 483 4812.___________________________
Tll sölu 3 ára þurrkari og Brother
pijónavél. Fæst á góðu verði. Uppl. í
síma 581 4688.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Candy þvottavél til sölu, þriggja kílóa,
verð ca 15 þús. Upplýsingar í síma
565 0537. Jóm'na.____________________
Snowcap ísskápur meö frystihólfum til
sölu, stærð 145x57, verð 15.000. Uppl. í
síma 421 4409.
350 I góö, notuö frystikista til sölu, verð
18 þús. Upplýsingar í síma 554 0545.
Délonghi blástursofn, 3ja mánaöa, til
sölu, verð 35 þús. Uppl. í síma 456 7352.
Til sölu Rafha eldavél, ca 5 ára gömul.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 474 1195.
Hljóðfæri
Óska eftir aö kaupa hátalara í söngkerfi,
verða að vera minnst 250 W stk., vant-
ar einnig multi effekta græju. Til sölu á
sama stað frábær Harman/Kardon
magnari og JBL Control 5 hátalarar.
Gott verð. S. 552 2068 á sunnud.
Korg X3R work station með 16 rása
sequenser, general midi, diskettudrifi,
hátt í 400 sound, toppgræja sem selst á
80 þús.(ný 120 þús), hlægilegt verð,
skipti möguleg. S. 561 3923.________
Til sölu Pearl Export trommusett ásamt
symbala-statífum. Verðhugmynd
65.000 kr. Upplýsingar í síma 555
1347. Sverrir.
Tascam MS-16 upptökuvél og Mackie
CR-1604 mixer til sölu. Upplýsingar í
síma 552 9904.
Tónlist
REM og Cranberries. Til sölu 3
tónleikamiðar á REM og Cranberries í
Englandi 30. júlí. Linda, sími
505 0486 kl. 9-17 mán.-fös.
Húsgögn
Antik-skápur frá um 1890 mikiö út-
skorinn, 125 cm h. og br., mjög fallegur
skápur, v. 80 þ., leðurhornsófi, 5
manna, svartur, vel með farinn, 90 þ.
borðstofuborð svart, m/stólum, 40 þ.,
22" sjónvarp á fæti, 12 þ. S. 565 5805.
Óska eftir 3 sæta Chesterfield frá R.B.
og sófaborði og skenk í stíl. Á seima stað
til sölu 3 sæta Klippan sófi. Uppl. í
síma 894 2606.
Leöursófasett!
Tveir tveggja sæta svartir leðursófar
og einn leðurstóll til sölu. Uppl. í síma
554 4105.___________________________
Fallegt og vel meö fariö leöurlux sófasett,
3+2, til sölu. Upplýsingar í síma
557 5628.___________________________
Vegna flutninga eru til sölu ísskápur
m/frysti, sófasett, 3+1+1,og hjónarúm,
200x160 cm. Uppl. í síma 588 3585.
Rúm meö dýnu, 1x2 m, til sölu.
Uppl. í síma 567 7958.
® Bólstrun
Bólstrun er löggilt iöngrein. Athugið
hvort bólstrarinn sem þú ætlar að eiga
viðskipti við sé löggiltur fagmaður. Það
borgar sig.
Meistarafélag Húsgagnabólstrara.
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og homsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003._________
Antik
Antik - antik. Tveir gámar á leiðinni,
fullir af glæsilegum húsgögnum,
listmunum og teppum. Væntanlegt um
20. júlí. Þess vegna rýmum við til og
bjóðum allt að 70% afslátt á þeim
vörum sem em í verslun okkar.
Opið um helgina 12-16.
Gallerí Borg - Antik, Faxafeni 5,
sími 581 4400.
Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá-
gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Opið 12-18 virka daga,
12-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7,
við Hlemm, s. 552 2419. Sýningarað-
staðan, Skólavörðust. 21, opin e. sam-
komulagi. Stórir sýningargluggar.
Antik. Til sölu sænsk antik-bókahilla
frá 1898, verð 70 þús. Upplýsingar í
síma 421 6950.
Falleg dönsk boröstofuhúsgögn til sölu,
einnig tveir homskápar. Upplýsingar í
síma 551 9893.
Innrömmun
• Rammamiöstööln, Slgt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Rammar, Vesturgötu 12.
Alhliða innrömmun. Mikið úrval affal-
legu rammaefni. Sími 551 0340.
JEL Tölvur
Tölvulistinn, tölvumarkaöur. Til sölu:
Macintosh tölvur með litaskjá:
• LCIII, 8 mb, 85 mb, o.fl......69.900.
• LC III, 4 mb, 85 mb, geislad. .75.000.
• LC IIcx, 8 mb, 100 mb, o.fl...59.900.
• LC II, 6 mb, 85 mb, o.fl......55.000.
• LC 4 Mb, 40 Mb, o.fl..........39.900.
• Colour Classic, 4 mb, 40 mb...39.900.
Macintosh tölvur með s/h skjá:
• SE/30, 5 mb, 40 mb, o.fl. o.fl....29.900
• SE fd hd, 2 mb, 20 mb.........19.900.
• SE, 2,5 mb, 20 mb.............18.000.
Macintosh Power Book ferðatölvur:
• 100, 8 mb, 42 mb, s/h skjár ....55.000.
• 145 b, 4 mb, 42 mb, s/h skj...75.000.
• 165 c, 4 mb, 120 mb, litaskj. ..99.900.
Prentarar fyrir Machintosh:
• Apple Style Writer II ........20.000.
• Apple Style Writer bleksp.....18.000.
• HP Deskwrite l/Macintosh......18.000.
• Apple Image Writer, frá kr. ..10.000.
• O.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Visa og Euro raðgreiðslur qð 24 mán.
Opið virka daga 10-18, lau. 11-14.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
PC CD ROM leikir. Lang besta veröiö.
• SAM & MAX. **Tilboð í júlí** .2.990.
• Space Quest 1, 2, 3,4 og 5.......2.990.
• Kings Quest 1, 2, 3,4,5 og 6....2.990.
• Battle Bug.........................2.990.
• Cyberia **Einn sá besti**........2.990.
• Quarintine (TaxidriverDoom).2.990.
• Ecstatica **Einn svo góður** ..2.990.
• Simon the Sorcerer *Svalur* ...2.990.
• Theme Park *Fráb. dómar** ...2.990.
• Club Football Manager..........2.990.
• Chessmaster 4000 Turbo ........2.990.
• NascarRacing...................3.990.
• Rise of the Triad *Hei Doom* ..3.990.
• Mortal Kombat II *85%*.........3.990.
• Panzer General (besti stategi) .3.990.
• Gabriel Knight **Góð kaup* ...1.990.
• Doom I og II Utilities (800 MB) .1.990.
ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl...
Vorum að fá nýja leikjasendingu.
Yfir 200 CD ROM leikir á staðrum.
Sendum lista fh'tt hvert á land sem er.
Opið virka daga 10-18, laug. 11-14.
Tölvulistinn, skúlagötu 61, s. 562 6730.
Stopp! Leitinnl er lokiö! Forritabanki
Tölvutengsla býður ótrúlegt forrita-
safn sem inniheldur ekki aðeins nýja
leiki og tónlistarforrit, heldur allt sem
þú þarft í tölvuna. Nýtt efni daglega frá
USA. Allar línur 28.800 BHS. Hringdu
og skoðaðu fh'tt í módemsíma 483 4033
eða skelltu þér á skrámar í módems-
síma 904 1777. 39.90 mín.
Allar PC-tölvur óskast f endursölu:
• Vantar alltaf Pentium tölvur.
• Bráðvantar allar 486 tölvur.
• Mikil sala í öllum 386 tölvum.
• Vantar alltaf 286 tölvur.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Alvöru Internet. Hraðara en PPP.
Útvegum módem 28.8 V34 kr. 19.900,
14.4 kr. 9.900. Gífurl. úrval rabbrása,
forrita- og gagnab. Einnig gagnabanki
Villu. Okeypis uppsetn. Islenska
gagnanetið, Bjarki@rvik.is - s. 588 0000.
Tökum í umboössölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM síma.
• Vantar alltaf 486 og Pentium tölvur.
• VantaralltafMacintosh m/litaskjá.
• Bráðvantar: Alla bleksprautuprent.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
PC-, CD-, ROM-leikir. Langbesta veröiö.
• Þú hringir í síma 562-6730.
• Sendum þér nýjan leikjalista fh'tt.
• Hvert á land sem er alveg ókeypis.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
486 tölva meö 8 Mb Ram, 2 harðir
diskar (333 og 80), nýtt skjákort og
prentari, eru til sölu, tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 431 2836.
Macintosh & PC-tölvur: Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far-
símar. PóstMac hf., s. 566 6086.
Silcon Valley 386 SX/22 MHz, m/4 Mb
minni og 120 Mb hd til sölu. Dos 6,2 og
Windows 3,1, leikir og forrit eflir sam-
komulagi, v. 56 þús. S. 557 4877.____
Til sölu 486 DX2 tölva, 66 MHz, 8 Mb,
með 15” SVGA skjá, hljóðkorti,
2xgeisladrifi og 120 Mb hörðum diski.
Upplýsingar í síma 476 1427.
Nintendo leikjatölva til sölu, 9 leikir
fylgja. Uppl. í síma 587 4916 eftir kl.
16. Guðrún.
PC-tölva og prentari óskast til kaups
eða í skiptum fyrir MMC L-300, árg.
‘82. Uppl. í síma 438 1264.
Óska eftir tölvu, helst 486/60 MHz með
skjá, verð 25 þús. staðgreitt. Upplýs-
ingar f símboða 846 1819.____________
Nýleq Hyndai super 386 STc til sölu.
UppL í síma 553 7462.
Sem nýr Image Writer II nálaprentari til
sölu. Uppl. í síma 553 4341.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og
hljómtækjaviðgerðir, búðarkassar og
faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Seljum og tökum í umboössölu notuð,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, með ábyrgð, ódýrt. Viðg-
þjón. Góð kaup, Armúla 20, s. 588 9919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndb. Leigjum út farsíma, klippi-
stúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
Dýrahald
Engfish springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir
og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugla, mink). S. 553 2126.
Tllboösdagur - afsláttur. 25% afsláttur
af mörgum tegundum af fiskum í dag
laugardag. Opið frá 12-18.
Fiskó, Hlíðarsmára 8 (stóru brúnu
húsin efst í Smárahvl.), s. 564 3364.
9 mánaöa scháfertík til sölu, með
ættbók, sérlega bamgóð og blíð. Tilboð
óskast. Upplýsingar í síma 587 6567
eftir kl. 19.
Flskasending. Full búð af fiskum og
salamöndmm, margar nýjar tegundir.
Fiskó, Hlíðarsmára 8 (stóm brúnu
húsin efst í Smárahvl.), s. 564 3364.
Golden retriever.
Af sérstökum ástæðum fæst hrein-
ræktaður golden retriever gefins gott á
heimili. Uppl. í síma 561 2060.
Þarftu að gera
við leka?
Ertu þreyttur á að
endurtaka aðgerðina
annað hvert ár eða
svo, notaðu þá Roof
Kote og Tuff Kote,
amerísk efni sem
þróuð voru 1954 og
hafa staðist reynslu
tímans.
Heildsala:
G K Vilhjálmsson
Smyrlahraun 60
220 Hafnarfjörður
Sími 565 1297
White-Westinghouse
• 75 - 450 lítrar
• Stillanlegur vatnshiti
• Tveir hitastillar
• Tvö element
• Glerungshúð að innan
• Öryggisventill
• Einstefnulokar
• Frí heimsending í Rvk.
og nágrenni
VISA - EURO - RAÐGREIÐSLUR
JiLlil,, 20
ldll if ara
y RAFVÖRUR
ÁRMÚLI 5 • 108 RVK • SÍMI 568 6411
IS SILICA'
0RIGI\ \L
KitrnmtP • MRUcnat
BTorfi Geirmundsson hjá hárgreiðslustofunni Figaro, sem nýlega voru veitt hin eftirsóttu World Master of the Craft
hárgreiðsluverðlaun, segir: „Ég hef selt og sjálfur notað Prof. Kervran’s Original SILICA töflur í mörg ár og fengið
margstaðfest áhrif þeirra á hár og neglur. Ef þú ert með húðvandamál, brothættar neglur og þurrt hár, er líklegt að það
sé af skorti á SILICA. Þá hafa rannsóknir sýnt að menn sem verða sköllóttir hafa lítið magn af SILICA í húðinni.
(SILICA leysir samt ekki skallavandamál, heldur getur það hjálpað). I HÁRKÚR eru brennisteinsbundnar amínósýrur
sem eru afar mikilvægar til að viðhalda heilbrigðu og fallegu hári,
einnig þau vítamín og steinefni sem.eru hárinu nauðsynleg. Saman
tryggja þessi tvö bætiefni hámarksárangur fyrir vöxt hárs og nagla,
auk þess sem þau bæta útlit húðarinnar og heilsu mannsins“.
Skólavörðustíg S. 552 2966. Kringlunni S. 568 9266
Éh
eilsuhúsið