Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Qupperneq 32
40
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Persneskir kettlingar. Til sölu eru
persneskir kettlingar, Shaded Silver
(hvítir), alveg gullfallegir. Upplýsingar
í síma 483 4812.
Hreinrœktaður síamskettlingur til sölu,
3ja mánaða högni, bluepoint balenes
(loðinn), ægileg krúsídúlla. Upplýsing-
ar í síma 562 0718.
Irish setter. Hreinræktaðir irish setter
hvolpar til sölu. Ættbók fylgir. Uppl
síma 421 6157.
Kettlingar fást gefins, mannelskir og kassavandir. Uppl. í síma 554 5256. Hera.
Til sölu silfurpersa kettlingar, kafloðnir og blíðir, seljast ódýrt, má skipta greiðslunni. Uppl. í síma 551 3732.
Tveir páfagaukar, búr og allir fylgihlutir til sölu á gott heimili. Upplýsingar í síma 568 2231.
* Til sölu yorkshire terrier, 3 ára, tilboð óskast. Upplýsingar í síma 552 1262.
Hestamennska
íslandsbankamót. Opið mót í hestaíþróttum verður haldið laugard. 19. og sunnud. 20. ágúst nk. á íþrótta- svæði Dreyra í Æðarodda. Keppt verð- ur í öllum greinum hestaíþrótta þar sem 5 eða fleiri þáttakendur skrá sig til leiks. Skráningargjald er kr. 1 þ. fyrir fyrstu skráningu og kr. 500 fyrir hveija skráningu eftir það. Skráning er í sím- um 431 2547, 431 2846 og 431 2718. Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikud. 16. ágúst. Iþróttadeild Dreyra.
Tii forkaups er boöinn stóöhesturinn Trostan 86187019 frá Kjartansstöðum, kynbótamat: 132 stig. Útflutningsverð ^ 2.500.000. Skrifleg tilb. berist Bænda- r samtökum Islands fyrir 25. júlí nk.
Til forkaups er boöinn stóöhesturinn Prúður 84157014 frá Neðra-Ási. Kyn- bótamat: 122 stig. Útflutningsverð kr. 3.000.000. Skrifleg tilb. berist Bænda- samtökum Islands fyrir 20. júlí nk.
Hestafiutningar á mjög góöum bíl. Fer norður og austur reglulega. Örugg og góð þjónusta. Símar 852 9191 og 567 5572. Pétur Gunnar Pétursson.
Hestaflutn. Sérútbúinn bíll m/stóra brú, 4x2. Einnig heyflutn., 300-500 baggar. Smári Hólm, s. 587 1544 (skilaboð), 853 1657, 893 1657 og 565 5933.
k. Reiöskóli Gusts. Nokkur pláss laus 17-28. júlí á síðasta námskeiðið. Uppl. og skráning í síma 554 2472 og 854 5500. Halldór Viktorsson.
Stóöhestur, 5-6 vetra, óskast til kaups, þarf að hafa um 1. verðlaun í aðalein- kunn, og byggingu hærri ef hæfileika. Uppl. í síma 554 4033 eftir kl. 17.
3 hestar, 5,6 og 8 vetra, til sölu. Verð 40, 50 og 60 þús. Uppl. í símum 486 4500 og 483 3965. Ingibjörg.
Til sölu 5 hesta hús viö B-tröö í Víðidal, góð kaflistofa. Upplýsingar í síma 567 2326 eða 892 0461.
Nokkur vel ættuö hross til sölu, tamin og ótamin, flestir litir. Uppl. í síma 466 1526. Jón.
Rauöglófextur 9 vetra alhliöa hestur, góð- ur fyrir börn, til sölu. Upplýsingar í síma 422 7955 frá kl. 17-19.
Til sölu fallegur, 4ra vetra hestur, jarp- sokkóttur, skottóttur. Upplýsingar í síma'451 2639.
Óska efti 8-10 hesta húsi á leigu á Fáks- svæðinu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40566.
4 vetra hryssa tll sölu. Upplýsingar í síma 468 1192.
($& Reiðhjól
Hjólamaöurinn, Hvassaleiti 6. Tek að mér breytingar og viðgerðir á öllum hjólum. Tek einnig að mér að gera upp útihurðir. Sími 568 8079.
gfa Mótorhjól
Nýkomiö fyrir Snigla og annað götu- hjólafólk: Sidi stígvél, frá 8.900, Bell hjálmar, frá 9.500, Dunlopad bremsu- klossar, 3.300 settið, Metzeler dekk. Opið kvöld og helgar. J.H.M. sport, sími 567 6116.
10 ára traust þjónusta. Verkst., varahl. Michelin-dekk á öll hjól. Hjálmar og fatnaður. Olíur, kerti, síur, flækjur. Traust gæði, gott verð. V.H.&S Kawa- saki, Stórhöfða 16, sími 587 1135.
Gullsport, Smiöjuvegl 4c, s. 587 0560. Leðurvörur í úrvali, t.d. jakkar, buxur, vesti, skyrtur, pils, ný kúreka- stígvél (bein tá), hjálmar, gler, olíur, síur, kerti, dekk, varahl., viðgerðir.
Suzuki GS 550 ES ‘86, ekið 26 þús. mil- ur, nýuppgerður gírkassi, má greiðast með skuldabréfi til 3ja ára. Ath. skipti á enduro-hjóli eða krossara. S. 566 8181.
Full búö af nýjum vörum. Leðurfatnaður, hjálmar, motocross fatnaður og margt fleira. Borgarhjól sf., Hverfisgötu 49, sími 551 6577.
Hiö eina sanna. Suzuki 650 turbo ‘88 til
sölu, nýupptekin túrbína, hjól í góðu
standi, vel útlítandi. Bein sala eða
skipti á ódýrari bíl. S. 581 1227.
Hjálmar, skór, gleraugu. Cross/Enduro
gallar, stýri, handfóng, bremsuklossar,
dekk, slöngur o.fl. Opið kvöld og helgar.
JHM Sport, sími 567 6116.__________
Honda Shadow 700 ‘87, svart, ek. 14 þ.
m. Á sama stað til sölu Honda
Nighthawk ‘82, lítillega „choppað”,
góður stgrafsl. S. 564 4406 og 852 0499.
Kawasaki 650 ‘80, til sölu, í góðu lagi,
verð 130 þús., sk. möguleg á ódýrari, á
sama stað til sölu Samurai 8 mm
myndbandsupptökuvél. S. 551 7905.
Suzuki TS 125X, árg. ‘88, og Suzuki RM 250, árg. “90, til sölu. Topphjól í toppstandi. Möguleg skipti á bfl. Uppl. í síma 554 4939 eftir kl. 18.
Svart Yamaha FZR 600, 16 ventla, árg. ‘91, kom á götuna ‘92, ekið 11 þús. Mjög gott hjól. Helst bein sala, skipti athug- andi. S. 893 9057 og 421 4601.
Til sölu Honda Nighthawk CB 550, ‘83, ekið 15 þús. mflur, vínrautt, lítur mjög vel út, verð 280 þús., skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 438 1435. Amar.
Til sölu Yamaha XT 350, árg. ‘89, í toppstandi. Mazda GLX 323 ‘87 og Vol- vo GLS 360 ‘83, einnig bflgeislapilari og Enduro ferðatöskusett. S. 552 4789.
Tilboö óskast i Kawasaki GPZ 600, árg. ‘85, mikið endumýjað, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 553 3026. Helgi.
Honda VF 750, árgerö ‘83, til sölu, ekið 53 þúsund, verð ca 300 þúsund. Upp- lýsingar í síma 587 0640.
Kawasaki GPZ 750, árg. ‘88, til sölu, öll skiþti á bfl koma til greina. Uppl. í síma 421 3047.
Kawazaki 250cc, ‘81 til sölu, uppgerður mótor, verð 60 þús. Upplýsingar í síma 557 1022.
Yamaha FZR 1000, árg. '88, til sölu, gott hjól, skipti möguleg á ódýrari bfl. Upp- lýsingarí síma 486 5537.
Honda MCX 50 cc, árgerö ‘86, til sölu. Upplýsingar í síma 567 5902.
Skellinaöra til sölu, Honda MTX 50 cc ‘87, gott hjól. Uppl. í síma 554 5748.
Til sölu Honda Rebel 450, árg. ‘87. Upp- lýsingar í síma 467 1314.
Yamaha XT 600, árg. ‘84, til sölu. Upplýsingar í síma 466 2303.
Vélsleðar
Vélsleöakerra óskast. Óska eftir kerru fyrir vélsleða. Uppl. í síma 896 6564.
J< Flug
Vel meö farln 4ra sæta flugvél óskast til kaups. Uppl. í síma 552 0810.
Jlg! Kerrur
Kerra og krómfelgur. Mjög góð fólksbíla- kerra, skúffan 170x110 cm, dýpt44 cm, á sama stað 14” krómfelgur undir Niss- an. Uppl. í síma 588 2047.
Kerrusmíöi. Smíða kerrur, sé um viðhald á kerrum, einnig grindur og ábreiðslur á kerrur. Állt logsoðið. Vönduð vinna. Sími 554 2418 e.kl. 19.
Mjög góö jeppa- eöa fólksbílakerra til sölu, vatns- og rykjjétt, tilvalin í Þórs- mörk. Uppl. í síma 587 4882.
j_fip Tjaldvagnar
Tjaldvagnar - hjólhýsi - húsbílar - fellihýsi. Skoðið, skiptið, kaupið, seljið. Stærsta og besta sýningarsv. borgar- innar fyrir neðan Perluna. Látið reyndasta fagmanninn aðstoða. Sími f. hád. 581 4363. Aðal Bflasalan, Miklatorgi, S. 55-17171.
Tjaldvagnar - hjólhýsi - fellihýsi. Vantar á skrá og á staðinn allar gerðir. MikiII sölutími fram undan. Markaðurinn verður hjá okkur. Bflasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4, Hafnarf., s. 565 2727, fax 565 2721.
Camp-let Concorde, árg. ‘90, til sölu, skipti á Combi-Camp á ca 80-120 þús. koma til greina. Upplýsingar í síma 482 2068 eftir kl. 16 í dag.
Nýr og ónotaöur tjaldvagn frá Vik- urvögnum til sölu. Selst með afslætti. Möguleg skipti á bfl. Upplýsingar í síma 896 3312.
Tjaldvagn óskast, Combi-Camp eða Camplet, árg. ‘88-’91, á verðbilinu 180-250 þúsund. Bjami í sími 568 3870 til kl. 18, 564 2960 á kv. og 852 4383.
Vel meö farinn Alpen Kreuzer tjaldvagn m/fortjaldi, árg. ‘91, til sölu. Einmg hálft kvengolfsett og Remington 222 riffill. Uppl. í síma 557 7888.
Camplet GT ‘86 til sölu, vel með farinn og góður vagn. Verð 140 þús. stgr. Uppl. í síma 567 7584.
Alpen Kreuzer tjaldvagn meö öllu til sölu, árgerð ‘92, lítið notaður. Upplýs- ingar í síma 555 0510.
Camp-let GTE, árg. '90, á 13" dekkjum, til sölu, lítið notaður og mjög vel með farinn. Upplýsingar í síma 552 3676.
Óska eftir aö kaupa aóöan Combi-Camp familie tjaldvagn. Úpplýsingar í síma 482 1274.
Fellihýsi, Conway Cruiser ‘92, verð 430
þús. Úpplýsingar í síma 553 3828.