Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Qupperneq 33
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ1995
41
Tjaldvagn óskast til leigu. Upplýsingar í
síma 565 7642.____________________
Óskum eftir Esterel fellihýsi til kaups.
Uppl. í síma 588 9614.
dS\ Húsbílar
Frambyggöur Rússajeppi 78, nýr
ísskápur, góð innrétting, vaskur, elda-
vél, original bensínvél, spoke-felgur,
vökvastýri, hjálparbremsa, toppgrind,
geymslukassi. Sími 554 3491,______
Renault Traffic háþekja ‘83, rauður,
stórt og vandað eldhús m/2 hellum og
vaski, matborð f. 8 manns, hjónarúm,
kemískt salemi, mjög vönduð einangr-
un, sk. ‘96, S. 565 6099 og 853 6005.
Benz 508, órg. ‘72, húsbíll, til sölu, get
tekið tjaldvagn upp í. Upplýsingar í
síma 587 1798 og 852 3022,________
Húsbíll til leigu í lengri eða skemmri
tíma. Geri einnig við húsbíla og smiða
vatns- og bensíntanka. Uppl. í síma
587 1544 eða 893 1657.
Sumarbústaðir
Sumarhús (heilsárshús), 12 stærðir, val
um byggingarstig. Breytingar og
viðhald á eldri húsum, ræktunarlóðir
með miklum framkvæmdum,
möguleikar á heitu vatni, gerum
undirstöður, göngum frá rotþróm,
lögnum o.fl. Ath. sérstaklega, ókeypis
flutningur á húsum í næsta nágrenni
við verksmiðju okkar.
Borgarhús hf., Minni-Borg,
Grímsnesi, símar 486 4411 og 486 4418.
Sólarrafhlööur, 53 vatta, aldrei lægra
verð, nú aðeins kr. 38.900. Einnig
smærri stærðir. Bjóðum líka fullkomn-
ar stjómstöðvar, margar gerðir af ljós-
um og sérstaka Tudor rafgeyma fyrir
svona kerfi. Langhagstæðasta verðið
og lengsta reynslan.
Komið í sólina til okkar! Skorri hfi,
Bíldshöfða 12, sími 577 1515,_______
Félög - félagasamtök: Af sérstökum
ástæðum er til sölu um 2 ha. sumarbú-
starðarland í Reykhólasveit. Landið er
allt skógi vaxi og mikið beijaland.
Veiðiréttur í tveimur vötnum. Lítill
sumarbústaður er þar fyrir. Verð 1200-
1400 þ. Skipti á bíl mögul. Hagþing,
Skúlagötu 63, s. 552 3650.__________
Sumarhús í landi Heyholts í Borgarfirði.
Fallegur 37 m! bústaður sem stendur
á 3645 m* afgirtri eignarlóð, landið er
skógi vaxið. Góð verönd, innbú fylgir.
Búið að leggja rafmagn inn á sum-
arbsvæðið, hægt að kaupa aðgang að
þvi. Verð 3,3 m, S. 566 8065._______
Falleg sumarbústaöarlóö, 1/2 hektari, í
Borgarfirði, til sölu. Þar er hafin smiði
á 50 m' sumarb. með svefnlofti. Verð
800 þús, 200 þús. út, get lánað afgang í
allt að 2 ár. Tilboð. Upplýsingar í sím-
um 424 6787 og 852 9193.____________
Sumarbústaöur í landi Snorrastaöa.
Vandaður bústaður, ca 50,5 nV , eign-
arlóð 3.300 mJ . Frábær staðsetning,
nærri Laugarvatni. Tilboð óskast.
Uppl.: Lögmenn Hafnarfirði, Reykja-
víkurvegi 60, sími 565 5155. Gunnar.
Mjög fallegar, skógi vaxnar sumar-
bústaðalóðir til leigu í Borgarfirði.
Heitt og kalt vatn, vegur og mögul. á
rafm. Stutt í alla þjónustu. Bjóðum
hestamönnum ýmsa kosti. Sími 435
1394,_______________________________
Sumarbústaöarióöir í landi Bjarteyj-
arsands í Hvalfirði til leigu, skipulagt
svæði, fallegt útsýni yfir fjörðinn. Stutt
í ýmsa þjónustu. Uppl. í símum 433
8851, 854 1751 og á staðnum.________
Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörið
skógræktarland, friðað, búfiárlaust.
Veiðileyfi fáanleg. Friðsælt, 5-7 km frá
þjóðv. Rafmagn. Uppl. í s. 554 4844.
Ath! Vönduö heils árs sumarhús. Verð
frá kr. 1.581.250. Sveigjanleg greiðslu-
kjör, eignaskipti möguleg. Sumarhúsa-
smiðjan hfi, s. 552 2050, 892 7858.
Framleiöum rotþrær (1800-3600 lítra),
heita potta, garðtjarnir o.fl. úr
trefjaplasti. Búi, Hlíðarbæ, sími
433 8867 og 854 2867._______________
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar,
norsk gæðavara. Framleiðum allar
gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan
Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633.
Kjarrf vaxin sumarbústaöarlóö til sölu,
rúmur 1 hektari, er við Langá í Borgar-
firði, landið er allt afgirt. Uppl. í síma
567 7453.___________________________
Lágt verö - fagurt útsýni. Sumar-
bústaðalóðir til sölu í landi Ketilsstaða
í Rangárvallasýslu. Allar uppl. í síma
487 6556 á kvöldin og um helgar,____
Lítill sumarbústaöur til sölu, á 0,7 ha
leigul. í Grímsnesi, gróðursettar hafa
verið milli 400-450 tijáplöntur. Gott
tækifæri. S. 852 2023 eða 565 2848.
Skógræktarland, 1,7 hektarar, í Laug-
ardal, skipulagt f. 2 bústaði. Kalt vatn,
girðingar og umtalsverð tijáplöntun.
Verð aðeins 1.190 þús. S. 554 5480.
Sumarbústaöalóöir til leigu á fallegum
stað á Suðvesturlandi, ca 100 km frá
Reykjavík, heitt og kalt vatn, rafmagn
og frárennslislagnir. S. 486 8736.
Sumarbústaöarlóöir til leigu rétt við
Flúðir í Hrunamannahreppi, heitt og
kalt vatn, fallegt útsýni. Fáar lóðir til.
Uppl. í síma 486 6683.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Sumarbústaöir i Kjós ti! leigu,
50 m2 að stærð, með öllum búnaði.
Upplýsingar í síma 566 7047,
fax 587 0223._______________________
Sumarhúsalóö til sölu.
Bjarkarborgir - Grímsnesi, skipulagt
svæði, mikið útsýni. Upplýsingar í
síma 565 5449.______________________
Teikningar. Okkar vinsælu sum-
arhúsateikningar í öllum stærðum og
gerðum. Leitið nánari uppl. Teikni-
vangur, Kleppsmýrarv. 8, s. 568 1317.
Til leigu lítill bústaöur viö Eyrarvatn í
Svínadal. Bátur fylgir. Lax- og
silungsveiði. H.H. Bátaleiga, sími
433 8867 og 854 2867._______________
Til sölu sumarbústaöarland í landi
Eyrar í Svínadal, fallegt land, vatn og
rafmagn, selst á mjög góðu verði. Sími
567 4470 eða 557 6459 á kvöldin.
45 m: sumarbústaöur í Eilífsdal i Kjós til
sölu, örstutt frá bænum. Upplýsingar í
síma 554 5672 og 557 6171.__________
60 m: fullbúiö heilsárshús, sem staðsett
er f Grímsnesi, selst til flutnings, verð
3 millj. Uppl. í síma 486 4494.
Ný Ijósavél, hentar fyrir sumarbústaði
eða hjólhýsi, selst á hálfvirði. Uppl. í
sfma 854 3730.______________________
Sumarbústaöur til leigu, 90 km frá
Reykjavík, í Borgarfirði, í lengri eða
skemmri tíma. Uppl. í síma 433 8916.
Óska eftir sumarbústaö í Þrastaskógi
eða nágrenni, má þarfnast lagfæringa.
Upplýsingar í síma 482 3202.________
Sumarbústaöalóöir til sölu. Uppl. í síma
486 4405 eða símboða 845 2595.
>C5 Fyrir veiðimenn
Vatnasvæöi Lýsu, sunnanv. Snæ-
fellsnesi. Ferðamenn: Setjið veiðileyfið
inn í ferðaáætlunina j>egar þið heim-
sækið fegursta hérað Vesturlands.
Laxveiðileyfi: hálfur dagur kr. 2.000.
Gisting og matur ef óskað er. Ágætt
tjaldstæði. Verið velkomin veiðisumar-
ið 1995. Sími 435 6789.
Gistihúsið Langholt.
Höfum til sölu veiöileyfl í eftirtöldum ám
og vötnum: Stóra-Laxá, öll svæði,
Grenlækur, svæði 3, Hlíðarvatn Sel-
vogi, Djúpavatn Reykjanesi, Kleifar-
vatn Reykjanesi. Afgreiðsla fer fram í
veiðibúð Lalla, Bæjarhrauni 20,
Hafnafirði, sími 565 3597.__________
Veiöimenn. Hjá okkur fáið þið
frauðplastkassa og ís fyrir veiðitúrinn.
Taðreykjum, beytóreykjum og gröfum
fiskinn ykkar. Höfum einnig til sölu
ferskan og reyktan lax. Reykhúsið,
Hólmaslóð 2, s. 562 3480.___________
Veiöimenn, ath. Þeir sem þekkja þau
vita að ullarfrotténærfótin eru
ómissandi í veiðina. Ofnæmisprófuð.
Útilíf, Veiðivon, Veiðihúsið, Vestur-
röst, Veiðilist og öll helstu kaupfélög.
Austurland!
Veiðileyfi í Breiðdalsá og sumarbú-
staðir til leigu. Hótel Bláfell,
Breiðdalsvík, s. 475 6770.__________
Blöndulón.
Stangaveiði, netaveiði, gisting.
Mikil veiði, góður fiskur.
Áfangafell, sími 854 5412.
Bændur og veiöimenn: Höfum fyr-
irliggjandi á góðu verði felld og ófelld
silunganet frá 2 l/2”-4”, einnig flot- og
blýteinar, Icedan hfi, s. 565 3950.
Hressir maökar með veiöidellu, óska eftir
nánum kynnum við hressa íax- og sil-
ungsveiðimenn. Sími 587 3832.
Geymið auglýsinguna.
Hvammsvík. Mikill og vænn fiskur.
Regnbogasilungur og lax. 2 tonnum
sleppt fyrir helgina. Upplýsingar í
síma 566 7023.
Reykjadalsá. 2 stangir í fallegri veiðiá í
Borgarfirði. Hafbeitarlax í efrr hluta
árinnar. Gott veiðihús m/heitum potti.
Ferðaþ. Borgarfi, s. 435 1262,435 1185.
Sprækir og góöir laxa- og silungs-
maðkar til sölu. Sendum út á land.
Einnig frauðplastkassar til sölu á
kostnaðarverði, Uppl. í síma 588 2952.
Tíndu þinn maök sjálfur meö Worm-up!
Worm-up, öruggt og auðvelt í notkun,
jafnt í sól sem regni.
Fæst á Olísstöðvum um land allt.
Vatnsá. Vegna forfalla eru nokkrar
stangir lausar í Vatnsá. Uppl. í
Veiðihúsinu, Nóatúni, sími 561 4085
eða 562 2702, og Lax-á, sími 565 5410.
Veiöileyfi i Baugsstaöarós og Vola, hús
fylgir. Lax- og sjóbirtingsveiði.
Úpplýsingar í versluninni Veiðisport,
Selfossi, síma 482 1506.
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu) .
seld í Hljóðrita, sími 568 0733,
Veiðihúsinu, sími 562 2702, og
Veiðivon, sími 568 7090.____________
Viö reykjum laxinn fyrir þig.
Taðreykjum, beykireykjum, líkjörs-
gröfum og gröfum. Aldan, Skeiðarási
10, Garðabæ, sími 565 0050._________
Byron 13' maökastengurnar komnar.
Stórskemmtileg stöng á hóflegu verði.
Dreifing: Sportvörugerðin, s. 562 8383.
Veiöileyfi í Soginu fyrir landi Þrast-
arlundar. Upplýsingar hjá Veiðihús-
inu, Nóatúni, sími 561 4085.
Veiöileyfi í Hvítá í Borgarfiröi fyrir landi
Hvítárvalla (Þvottaklöpp). Veiði hefst
20. maí. Upplýsingar í síma 437 0007.
Veiöimenn. Við sjáum um að reykja,
grafa og pakka fiskinum ykkar.
Silfurborg, Fiskislóð 88, sími 551 7375.
Silungsveiöi í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, simi 437 0044,
Úrvals laxa- og silungsmaökar til sölu.
Upplýsingar í síma 561 4175.
Byssur
Vorum aö fá nýja sendingu frá Gloc:
skammbyssur, magasín, hm'fa, saman-
bijótanlegar skóflur og gúmmígrip á
skammbyssur, hulstur. o.fl. o.fl.
Einnig nýkomin sending af skamm-
byssu- og riffilskotum. Verðdæmi 50
skot, 9 mm TMJ Blazer 1.700 kr.
(1.000 skot á 26.000) 22LR æfingaskot,
50 stk. á 220 kr. (1.000 skot á 3.600.).
Einungis afgreitt gegn framvísun skot-
vopnaleyfis fyrir viðkomandi caliber.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Islenska umboðssalan hfi, verslun
Seljavegi 2, s. 552 6488.____________
Allt til hleöslu riftilskota: Norma og
VihtaVuori púður, Remington hvell-
hettur, Nosler og Sako kúlur. Veiði-
húsið, sími 561 4085.
Neoprene vöölur nýkomnar á frábæru
verði, 13.350 kr., 12.000 kr. stgr.
Verslunin Veiðivon, Mörkinni 6,
sími 568 7090.____________•___________
Óska eftir sjálfvirkri haglabyssu, þarf að
vera góð og vel með farin. Uppl. í síma
567 6501.
© Fasteignir
Tll sölu iönaöarhúsnæöi á Ártúnshöföa,
glæsilegt húsnæði á 2 hæðum, 320 m:
hvor, hægt að keyra inn á báðar hæðir,
önnur hæðin með 7 m lofthæð og hin 3
m, selst allt saman eða í tvennu lagi.
Áhugasamir leggi tilboð inn til DV,
merkt, „KMK 3493“._________________
Grenivík. 2ja hæða einbýlishús, 196 m2
, 1500 m: lóð, fallegt útsýni, vetrar-
paradís f. snjósleða og skíðafólk, hent-
ar vel sem orlofshús f. félagasamtök, v.
4 millj. S. 463 3277 og 462 4935.
Til sölu 4 herbergja íbúö við Flúðasel,
ósamþykkt kjallaríbúð, björt og góð
íbúð á mjög góðu verði. Upplýsingar í
síma 557 6459._____________________
Uppsala Svíþjóö. Til sölu 4ra
herbergja kaupleiguíbúð. Leiga 5.380
s.kr. á mán. Verð 300.000 ísl. kr.
Upplýsingar í síma 565 1197. Björg.
<|? Fyrirtæki
Framleiöslufyrirtæki í byggingariðnaði
með mikla möguleika og'vel tækjum
búið með nóg verkefni fram undan til
sölu. Áhugasamir leggi inn upplýsing-
ar til DV, merkt, „KMK 3491“.______
Kaffihús eöa söluturn óskast. Óska eftir
vel staðsettu kaffihúsi eða sölutumi
eða hugsanlega öðru fyrirtæki sem
snýst um matargerð. S. 896 6564.
Bátar
Erum meö úrval af straumvatns- og sjó-
kajökum, auk annarra báta, s.s. Ryds
ogYammarin plastbáta, Linder álbáta,
Johnson utanbmótora, kanóa, segl-
bretti, björgunarvesti, þurrgalla,
blautgalla og flestan þann búnað sem
þarf til vatna- og sjósports. ísl. um-
boðssalan hfi, Seljav, 2, s. 552 6488.
Gott verö - allt til færaveiöa.
RB-handfærakrókar nr. 11/0-12/0-EZ.
Gimi, nælur, blýsökkur, járnsökkur,
sigumaglar,,gúmmídemparar, goggar,
RB-krókar. Islensk framleiðsla, unnin
af starfsmönnum Bergiðjunnar.
Söluaðilar um land allt.
Rafbjörg, Vatnagörðum 14, 58Í 4229.
Mercruiser hældrifsvélar, Mermaid
bátavélar, Bukh bátavélar, stjómtæki
og barkar, stýrisbúnaður, skrúfur, öxl-
ar, skutpípufóðringar, bnmndælur,
handdælur, rafmagnsdælur, tengi, sjó-
inntök o.m.fl. Vélorka hfi, "
Grandagarði 3, Rvík, sími 562 1222.
• Alternatorar og startarar í Cat,
Cummings, Detroit dísil, GM, Ford
o.fl. Varahlutaþj. Ný gerð, 24 volt, 175
amper. Ótrúlega hagstætt verð.
Vélar hfi, Vatnagörðum 16,
simar 568 6625 og 568 6120.________
• Útgeröarmenn, athugiö. Höfum kaup-
anda að Sóma 800 eða sambærilegum
með krókaleyfi, góðar greiðslur í boði,
höfum einnig kaupanda að sokknu
krókaleyfi. Báta- og kvótasalan, Borg-
artúni 29, s. 551 4499 og 551 4493.
Parateck-rekakkeri. Ný sending af
hinum vinsælu, amerísku rekakker-
um. Einnig er komin ný tegund draga
fyrir báta sem láta illa á lensi. Ath.
lækkað verð. S. 587 2524 og 893 9101,
Skrúfuviögeröir! Hældrifsskrúfur.
Gerum við allar gerðir bátaskrúfna, ál,
stál og kopar. Ver hfi, Hvaleyrarbraut
3, Hafnarfirði, s. 565 1249, fax 565 1250.
2,3 tonna plastbátur til sölu, smíðaður
hjá Trefjum, Hafnarfirði, jxikkalega
útbúinn tækjum. Nýr utanborðsmótor.
Upplýsingar í símboða 845 9191.
Shetland, yfirbyggöur sportveiöibátur. 19
ft., dýptarmælir, siglingarljós, kerra
o.fl., án mótors. Verð 500 þús. Uppl. í
sima 551 2558 og 853 3771.___________
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og i bústaðinn. Viðgerðar- og vara-
hlutaþj. Smíðum allar gerðir reykröra.
Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633.
Til sölu 2,7 tonna trilla, þarfhast
viðgerðar, ósjóhæfi krókalaus, fyrir-
dráttamót, 60-70 metra. Hentar vel til
að grisja vötn. S. 552 4722 (símsv.).
Til sölu Selfabát, einn með öllu, árg. ‘91.
Upplýsingar í síma 467 1479 eftir kl.
18 eða hjá Bátum og búnaði í síma 562
2554.________________________________
Óska eftir aö kaupa bát, má vera án
kvóta. Mætti gjaman vera trébátur en
annað kemur til greina. Uppl. gefur Jó-
hann í vs. 464 3530 eða hs. 464 3534.
Terhi-seglbátur. Til sölu Terhi 375 segl-
bátur með seglabúnaði. Verð kr. 87
þúsund. Uppl. í síma 561 0354._______
Kajak til sölu. Nýr og ónotaður
Dragger Freefall LT auk svuntu og
ára. Uppl. í síma 453 6273.__________
Seglskúta, Vancouver, 27 fet, í góðu
ásigkomulagi, til sölu. Upplýsingar í
síma 473 1272._______________________
Óska eftir flotteinum á 10 tonna bát.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 40568._______________________
Óska eftir krókaleyfi af sokknum bát,
verður að vera 22 rúmmetrar eða yfir.
Upplýsingar í síma 456 2045. Heimir.
20 feta, 3ja pressu frystigámur til sölu.
Upplýsingar í síma 451 3179.
JP Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Emm að rífa: BMW
318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4
‘86, Dh Applause “92, Lancer st. 4x4
“94, ‘88, Sunny “93, ‘90 4x4, Topaz ‘88,
Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100
‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano “90, Hilux
double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera
dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87,
Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87,
Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 345
‘82,244 ‘82,245 st., Monza ‘88, Colt ‘86,
turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86,
Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505,
Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel
‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91,
Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude
‘87, Áccord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro,
Bílapartasalan Austurhliö, Akureyri.
Range Rover ‘72-’82, LandCruiser ‘88,
Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84,
L200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86,
Subam ‘81-87, Justy ‘85, Colt/Lancer
‘81-’90, Tredia ‘82-’87, Mazda 323
‘81-’89, 626 ‘80-’88, Corolla ‘80-’89,
Camry ‘84, Tercel ‘83-’87, Touring ‘89
Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92, Cuore
‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX ‘89,
Prelude ‘86, Volvo 244 ‘78-’83, Peugeot
205 ‘85-’87, BX ‘87, Monza ‘87, Kadett
‘87, Escort ‘84-’87, Orion ‘88, Sierra
‘83-’85, Fiesta ‘86, E10 ‘86, Blazer S10
‘85, Benz 280E ‘79, 190E ‘83, Samara
‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugard.
Simi 462 6512, fax 461 2040. Visa/Euro.
Bílapartaþjónusta Suöurlands,
Gagnheiði 13, Selfossi, sími 482 1833.
Erum að rífa eftirtalda bíla: Subam
‘85-’86, sjálfskJbeinsk., Corolla
‘85-’87, Lada station ‘88, MMC Tredia
og Cordia ‘82-’86, Galant ‘81-’85,
Mazda 929 og 626, BMW 500 lína
‘82-’88, Nissan Pulsar ‘85, Micra ‘83,
Toyota Cressida ‘82-’86. Visa/Euro.
Kaupum bíla til niðurrifs.___________
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camiy ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica
‘82-87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82,
Subam ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘87-93,
Justy ‘85-’90, Econoline ‘79-’90, Trans
Am, Blazer, Prelude ‘84, Monza ‘87.
Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka d.
• Alternatorar og startarar i
Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt,
Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz,
Golfi Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr.,
Dodge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9,
Lada Sport, Samara, Skoda og Peu-
geot. Mjög hagstætt verð.
Bílaraf hfi, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum
einnig sílsalista. Stjörnublikk,
Smiðjuvegi lle, sími 564 1144._______
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hfi, Stapahrauni 6, s. 555 4900.
AMC. Til sölu 400 skipting, nýupp-
tekin, 360 mótor í kössum, 650 Holley
doublepumper og Skoda Favorit ‘89,
ek, 60 þús., v. 130 þús. stgr. S. 557 7295.
Ath.! Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270 Mos-
fellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849.
Bílljós. Geri við brotin bílljós og
framrúður sem skemmdar eru eftir
steinkast. Geri einnig við allt úr gleri
(antik). Símar 568 6874 og 896 0689.
Ford V8 302-EFI vél til sölu meö öllu.
Upplýsingar veita Bjami í s. 554 6071
eða 896 1984 og Stefán í s. 424 6592
eða 425 6505.
Varahlutir i Golf ‘84-’94, Jetta ‘82- 88,
Polo ‘90. Kaupi bíla til niðurrifs.
Uppl. í síma 564 4350 milli kl. 9 og 19
virka daga og 10-16 á laugardögum.
Óska eftir sjálfskiptingu í Saab 900 GLE
‘82-85, á sama stað til sölu varahlutir
í Mözdu 626 ‘83-’87. Uppl. í síma 483
4024.
Er aö rífa Saab 900 turbo, ný túrbína og
margt fleirp. Uppl. í síma 471 2524 eða
471 2575. Oli.__________________________
MMC L-300. Óska eftir að kaupa sæti í
Mitsubishi L-300. Upplýsingar í si'ma
568 6915. Hafsteinn.
Óska eftir gírkassa i Mitsubishi Galant
‘89 með beinni innspýtingu, sjálfskipt-
an. Uppl. í síma 853 4484.
Óska eftir heddi á 4,3 lítra V6 dísilvél.
Uppl. í síma 482 1457 milli kl. 19-21.
£3 Aukahlutir á bíla
Snugtop á Toyota extra cab til sölu.
Uppl. í símboða 845 4473.
§ Hjólbarðar
Nýja Bílaþjónustan, Höföab. 9,587 9340.
Hjólbarðaþjón., umfelgim, jafvægisst.,
viðgerðir. Opið á kv. og um helgar
mán.-föst. 9-20, lau. 10-18, sun. 13-18.
Ónotaöar 13" álfelgur til sölu, verð
aðeins 25.000. Uppl. í síma 553 5478
eftir kl. 20.
15" álfelgur til sölu, passa undir Pajero.
Upplýsingar í síma 587 0390.
V Viðgerðir
Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Erum.....
þaulvanir viðgerðum á Mazdabílum....
Notaðir varahlutir í Mazdabíla.......
Vélastillingar, bremsuviðgerðir,.....
kúplingar, pústkerfi. Gerum einnig...
við aðrar gerðir bíla, hagstætt verð.
Fólksbílaland, Bíldsh. 18, s. 567 3990.
M Bilaróskast-
„Rússarnir koma“. Rússneskur togari,
Professor Marty, verður í Reykjavíkur-
höfn mánudag, þriðjudag og miðviku-
dag í næstu viku. Áhöfnin hefur áhuga
á að kaupa notaða bíla. Þeir sem sýna
jiessu áhuga geta mætt og gert góð við-
skipti.
Bíiasalan Bílabær, Hyrjarhöföa 4,
Vegna mikillar sölu bráðvantar allar
gerðir bifreiða á skrá og á staðinn. Stór
innisalur. Höfum kaupendur að flest-
um gerðum nýlegra bíla. FLB- aðilar.
Bílasalan Bílabær, s 587 9393.
Óska eftir li'tiö ekinni Toyota Corolla eða
Mazda 323, sjálfsk., árg. “91-’92, 4
dyra, í skiptum fyrir Mazda 323, árg.
‘88, sjálfsk., 4 dyra, ek. 71 þús. km, í
toppstandi. Milligjöf staðgreidd. Svar-
þjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. ^
40573.___________________________
Óska eftir góöum bíl í toppstandi í skipt-
um á eign „Timeshare“ á Kanaríeyjum
(3 herb., 5 stj.), verðmæti ca. 430 þ.
(meðl. í Interval Intem’l). Svarþjón-
usta DV, s. 903 5670, tilvrír. 40572.
málum.
vA í S L E N S K FJALLAGRÖS H F:
FÆST f HEILSUBÚÐUM OG APÓTEKUM.
ÍSIINSI* AUClfSINCASIOSAN »ti./SÍA.