Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Side 35
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995 43 Nissan Patrol yfirbygg&ur ‘85, sverasta gerð, 3,3 dísil, 6 manna, 36” dekk, ný- málaður, í góðu lagi, öflugur þjarkur, verð 1200 þús. S. 565 2364 og 554 0084. Range Rover, árg. ‘85, skráður ‘87, til sölu, ekinn 60 þús. km, mjög gott ástand. Verð 1.250 þúsund. Uppl. í síma 581 2207. Scout, árg. ‘77, m/Nissan 33 turbo dísil vél og MMC Pajero, árg. ‘85, turbo, dísil, ek. 160 þús. Skipti möguleg. Uppl. í síma 482 2386. Blazer, árg. ‘87, S-10 tahoe, lítið keyrður, vel við haldið. Upplýsingar í síma 553 9905. Chevrolet Jimmy, 6,2 dísil, ‘73, 400 skipting, skipti ath. eða góð kjör. Uppl. í síma 896 3270. Suzuki Vitara, árg. ‘93, til sölu, ekinn 42 þús., skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 553 7182. Til sölu Wagoneer ‘77. Upplýsingar í síma 894 2606. Toyota Hilux, árg. ‘82, til sölu, bilaður. Uppl. í síma 588 0256. Willyos Golden Eagle ‘79, Chevrolet 350 vél, heitur ás og flækjur. Sími 565 6203. Pallbílar Nissan king cab, disil, 4x4, ‘84, skoðaður ‘96, ekinn 228 þús., sumar- og vetrardekk fýlgja, skipti möguleg. Uppl. í s. 565 3123. Toyota Hilux turbo, árg. ‘85, til sölu, Am- eríkugerð. Uppl. í síma 483 1338. Hópferðabílar Hópfer&abíll til sölu. M Benz 711,20 far- þega, árg. ‘86, ekinn 250 þús., í góðu lagi, verð 3,5-4 milljónir. Upplýsingar í síma 464 2200. riL J Vörubílar ^ uu uu Varahlutir. • Benz • MAN • Volvo • Scania Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Forþjöppur, varahl. og vi&geröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Sturtuvagn fyrir dráttabíl til sölu. Acerbi ‘91, álvagn, 3ja öxla, í góðu lagi, verð um 2,2 milljónir + vsk. Upplýsingar í síma 464 2200. Eigum fja&rir í flestar geröir vöru- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð- in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Eigum til vatnskassa og element í flestar gerðir vörubíla. Odýr og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi lle, sími 564 1144,____________________ Frystivagn til sölu, 12 metra langur, loftpúðafjöðrun, á sama stað vantar beislisvagn. Uppl. í síma 566 6493. _________ Vinnuvélar CAT12E vegh. ‘65, TD15C jar&ýta ‘82,40 f. gleiðö. gámagr., 8 cyl. 3208 CAT díselv. og sjálfsk., 900 1 vatnsd., dísel, varahl. í GMC vörub. til sölu. Svarþjón. DV, s. 903 5670, tilvnr. 40667._____ Vinnuvélaeigendur, athugib. Útvegum alla varahluti í Caterpillar. Stuttur af- greiðslutími. Mjög gott verð. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Til sölu Case 580K, árg. ‘89, vinnu- vélaskoðuð og í toppstandi. Uppl. í síma 852 7673. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftarar - varahlutaþjónusta í 33 ár. Tímabundið sértilboð á góðum, notuðum innfl. rafmagnslyfturum. Fjölbreytt úrval, 1-2,51. Staðgrafsl. - Greiðslukjör. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650. Tveir lyftarar til sölu. Clark, 5 t, ‘82, v. 350 þ. + vsk., m/húsi, í þokkalegu lagi. Steinboch, 1,6 t, tvöfalt mastur, í góðu lagi, v. 550 þ. + vsk. Gætum tekið lítinn bíl upp í. S. 464 2200,_______________ Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 563 4500. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 fH Húsnæðiíboði Ungt reglusamt, reyklaust par óskar eft- ir 2-3 herbergja íþúð í hverfi 107 eða 101. Góð umgengni, reglusemi og skil- vísar greiðslur. Sími 552 8631. Gó&an starfskraft vantar strax til sumarafleysinga. Starfið felst í að sjá um kjöt- og fiskborð í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki. Viðkomandi þarf að hafa reynslu á þessu sviði. Um er að ræða ca 5 vikur. Við höfum íbúð/herb. Uppl. gefur Ómar Bragi Stefánsson, verslunarstjóri á mánud. í s. 455 4532. 5 manna fjölskylda utan af landi óskar eftir 4-5 herb. íbúð í Reykjavík eða ná- grenni, öruggar greiðslur og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 456 7791. Arkitekt og kerfisfræ&ingur, nýkomin heim úr námi, óska eftir 3-4 herb. íbúð á góðum stað í Rvík. Erum reykl. og reglus. Skilv. gr. S. 557 2973/896 1381. 2ja herb. íbúö í Hafnarfiröi til leigu frá 1. sept. í u.þ.b 2 ár, 37 þ. á mán., m/hita, 3 mánuðir fyrirfram. Svör sendist DV, með uppl. um fjölskst. og meðmæli, merkt „ET 3506“ f. 26. júlí. Barnlaust og reglusamt par utan af landi óskar eftir íbúð til leigu í Reykjavík frá 1. sept., skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 474 1164. Til ieigu í nýju húsi 15 rrri forstofu- herbergi, með sérinngangi og stórum gluggum, aðgangi að snyrtingu og þvottahúsi, leiga 16 þús., rafmagn og hiti innifalið. S. 587 0351. Hjón utan af landi á leiö í nám óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð í vesturbæ eða Hlíð- unum sem fyrst, annað kemur til greina. Uppl. í síma 452 4168. 2 herbergi til leigu, nálægt HÍ, leigjast saman eða sitt í hvoru lagi, reyklaust, fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 552 1262. Kennari (kona) utan af landi, viö nám í Háskólanum, óskar eftir húsnæði næsta vetur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 462 4935 eftir kl. 19. Par me& tvö ung börn óskar eftir 3ja herb. íbúð, erum reyklaus og reglusöm, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 552 8304. 21 m! bjart herbergi í Skipholti, með sér- inngangi, til leigu frá 1. ágúst, aðgang- ur að eldhúsi og klósetti. Ymsir mögu- leikar. Uppl. í síma 551 2455. Herbergi nálægt Fjölbraut Brei&holti til leigu næsta vetur. Góð aðstaða, eldhús, sjónvarp, sími, þvottavél o.fl. Laust 1.9. nk. Sími 567 0980. Reglusöm fjölskylda óskar feftir 3-4 herbergja íþúð í Háaleitishverfi frá 1. ágúst nk. Upplýsingar á kvöldin í síma 554 1491. Lftil, sæt 2ja herb. kjallaraíbú& til leigu á svæði 101 í Reykjavík, leiga 30 þús. á mán., hiti og rafmagn innifalið, laus 1. ágúst. Uppl. í síma 551 8389. Nálægt Tækniskóla. Einstaklingsibúð á jarðh. frá 1. sept. 32 þús. á mán., m/hita og gervihnattasjónv., þvottaaðstaða, engin húsjóðsgj. S. 551 0569. Skólafólk. Við Snorrabraut er frá 1. sept til leigu herb. m/húsgögnum, eldunaraðstöðu og setustofu m/sjón- varpi, reglusemi áskilin. S. 562 2240. Til leigu 2ja herbergja íbúö í austurbænum, leiga 30.000 á mánuði og einn mánuður í tryggingu. Uppl. í síma 551 4562 milli kl. 11 og 15. Til leigu frá 1. ágúst 2ja herb. ibúö í Foss- vogshverfi, leiga 35 þús. á mán., reglu- semi og meðmæli áskilin. Upplýsingar í síma 553 1798. Reyklaus fe&gin óska eftir góðri 3 herb. íbúð í Reykjavík frá 1. ágúst eða 1. sept. Góð umgengni. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 552 4385. Stúdíó- eöa lítil íbúö óskast, í miðbæ Reykjavíkur, bjart húsnæði með útsýni á u.þ.b. 20-30 þúsund. Upplýsingar í síma 553 2203 milli kl. 11-13. Tvo bræöur, i&nskólanema utan af landi, vantar 2ja herbergja íbúð frá 1. sept. næstkomandi, einhver. fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 487 8591. Ungt fólk utan af landi óskar eftir einbýl- ishúsi eða raðhúsi á Reykjavíkursvæð- inu í 1 ár eða lengri tíma. Góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 478 1564. Ungt par (nemar) utan af landi, með eitt barn, óskar eftir 2 herb. íbúð á svæði 101, 107 eða 105. Greiðslugeta 25-30 þús. S. 552 5643 kvöld og helgar. Ungt reglusamt og reyklaust par aö norð- an óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísuar greiðslur. Uppl. í síma 452 2955. Vesturbær. Risíbúð, ca 50 m! , til leigu frá 1. sept. Aðeins fyrir reglusama og reyklausa aðila. Svör með nafni og kennit. sendist DV merkt „Kósí-3511”. Þórsgata - miöbær. 2ja herb. kjall- araíbúð til leigu. Ibúðin er nýstandsett. Leiga 33 þús. á mán. Trygging. Uppl. í síma 587 1841. Ungt, hresst, par i námi óskar eftir ibúð nálægt HI frá 14. ágúst. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Úpplýsingar í síma 471 2244 eftirkl. 17. 2ja herbergja íbúö til leigu nálægt DAS, svæði 104, Svör sendist DV, merkt „Laugarás 3512”. Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir að taka á leigu litla, ódýra íbúð, helst á svæði 103,104,105 eða 108, frá 20. ág.-l. júm'. Sími 464 1486 e.kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Vi&skiptafræ&ingur í gó&u starfi óskar eft- ir einstaklingsfþúð, helst í Þingholtum, Laugames- eða Háaleitishverfi. Sími 581 4824. Til leigu einstaklingsíbúö í Seljahverfi, leigist aðeins reyklausu og reglusömu fólki. Uppl. í síma 587 3848. íslenski dansflokkurinn óskar eftir 2-3 herb. íbúð fyrir starfsmann, miðsvæðis eða í vesturbæ. Uppl. í síma 588 9188 á skrifstofutíma. Til sölu eöa leigu 5 herbergja íbúö í tvíbýl- ishúsi á Raufarhöfn. Uppl. í síma 465 1236. 2ja herb., 50 m2 íbúö, viö Rofabæ til leigu frá 1. ágúst. Uppl. í síma 478 1147. Óska eftir einstaklingsherbergi með að- gangi að baði og hreinlætisaðstöðu, helst á svæði 105. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40569. /<««4 L/i'ionorvA; XnlW m Husnæoi oskast Óskum eftir 4ra-5 herb. íbúö til leigu, langtímaleiga, frá 1. eða 15 . ágúst, að- eins snyrtileg íbúð kemur til greina. Upplýsingar í síma 456 7437. Einstæö mó&ir með 1 árs yndislegt stúlkubarn óskar eftir snyrtilegri ein- staklingsíbúð í Hafnarfirði, helst í Norðurbænum nálægt Hrafnistu, er snyrtileg og reglusöm, greiðslugeta 28-30 þús. Uppl. í síma 565 4777. ' Bakkar- Brei&holt. Ungar mæðgur óska eftir 1-2 herb. íbúð, greiðslugeta 30 þús. á mánuði. Uppl. í síma 567 0938. Hæ! Við erum tvær ábyrgar stúlkur í leit að 3 herbergja íbúð við miðbæinn, helst ris en annað kemur til greina. Lofum fyrirframgreiðslu, hreinlæti og áreiðanleika. Upplýsingar í síma 564 4559 eða 562 7086. Reglusamur háskólanemi óskar eftir lít- illi í íbúð í Reykjavik í vetur. Uppl. í síma 464 1251, helste.kl. 18. Óska eftir 3ja herbergja íbúö til leigu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 555 3989. Hjördís. Vib erum eldhresst, reglusamt og reyklaust par að byrja í námi og í leit að stúdíó- eða 2ja herþ. íbúð í Reykjavík frá 25. ágúst. Greiðslug. er 30.000 kr. á mán. Fyrirframgr. ef óskað er. Símar 474 1522 eða 476 1414 e.kl. 18. Óskum eftir stórri 4-5 herb. íbúö eða húsi til langtímaleigu frá 1. september. Uppl. í síma 551 6435. Bílskúr óskast til ieigu á Hagasvæ&i eöa í Skeijafirði. Uppl. í síma 552 8455. Langtimaleiga. Áreiðanleg hjón á fimm- tugsaldri óska eftir 2-3 herb. íbúð frá og með 1. ágúst. Öruggar greiðslur og góðri umgengni heitið. Meðmæli. S. 562 4375 eða 896 6102. Mæ&gur vantar fri&sæla ibúö i vesturbæn- um. Uppl. í síma 552 5219. Sigrún. Reglusamt par óskar eftir íbúö á leigu frá 1. september. Uppl. í síma 483 4264. Óska eftir 3-4 herb. íbú& sem fyrst. Með- mæli. Uppl. í síma 562 0251. Reglusamur, breskur verkfræ&ingur (á sjó) óskar eftir snyrtilegu húsnæði á sanngjörnu verði. Meðleigjandi hjá fjöl- skyldu hentar vel. Leigutími gæti orðið 1-2 ár. Uppl. í s. 552 2822. Mike. § Atvinnuhúsnæði , Systkini utan af landi óska eftir 3-4 herb. fbút) sem fyrst, gjaman í ná- grenni HI. Reykjum ekki, drekkum ekki en erum annars ósköp venjulegt fólk. Meðmæli ef óskað er. S. 551 2285. l&na&ar- e&a geymsluhúsnæöi til leigu, ca 500 m2,100 km frá Reykavík. Upplýsingar í síma 486 6650. Óskum eftir a& leigja 200-300 m! húsnæði í Reykjavík, fyrir tónlistar- kennslu. Uppl. í síma 565 5823. 1 neyö. Þijár stilltar, skynsamar og skemmtilegar háskólastúlkur óska eft- ir 4 herb. íbúð frá 1. sept., helst á svæði 101 eða 105. Fyrirframgr. og meðmæli ef óskað er. S. 437 1073. K Atvinnaíboði „Au pair", 18 ára og eldri, óskast frá 15. ág. “95 til norskrar fjölsk. með 2 böm (2 og 3 ára) og hund. Búseta 35 km frá Osló. Svar sendist: Familien Steen, Villaveien 39, 1385 Solberg, Norge, sími 00-47-66791901. Óskum eftir stórri, 4 herbergja íbúö til leigu í lengri tíma, þrennt í neimili, tvö stunda nám í HI, erum reglusöm, ör- uggar mánaðagreiðslur. Svör sendist DV, merkt „September 3496“. Litiö innflutningsfyrirtæki. Starfsmaður óskast til að hafa umsjón með skrif- stofu. Bókhald, tollur, gjaldkerastörf o.fl. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40466 eða sendið skrifleg svör til DV, merkt „Bókhald-3498“ f. 17.7. Aukavinna. Óskum eflir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í auka- vinnu hjá Nesti hf. Aðallega á kvöldin og um helgar. Uppl. í s. 567 6969 milli kl. 13 og 15 í dag og á morgun. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Óskum eftir vönu og duglegu fólkitil starfa við að safna saman auglýsingum í blað, góð vinnuaðstaða og góð laun í boði. Úppl. í síma 562 3550. Sölumenn. Vantar strax 2-3 röska sölumenn tímabundið. Góð Iaun. Pottjætt verkefni. Eigin bíll nauðsyn. Uppl. í síma 587 0260. Matrei&slumaöur óskast á veitingastað í Vestmannaeyjum. Getum útvegað hús- næði. Umsóknir ásamt meðmælum sendist DV, merkt „G-3465”. Nýr veitingasta&ur óskar eftir bílstjórum á eigin bíTum til heimsendingar strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40173. Okkur hjá Kirby vantar sölufólk, frábærir tekjumöguleikar og góð söluvara. Uppl. í síma 555 0350. Óskum eftir gó&um meiraprófsbílstjóra, vönum krana. Upplýsingar í síma 588 9354 e.kl. 19._______________________ Smi&ir óskast í vinnu í vöruskiptum. Upplýsingar í síma 896 1967. Atvinna óskast Heyr, heyr! Ég er tvítugur og mig vantar vinnu í haust, helst vildi ég komast á samning hjá rafvirkja. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 40567. 17 ára piltur, nemi í Verzlunarskóla Islands, óskar eftir vinnu í júlí og ágúst. Vinsamlega hafið samband í síma 557 2257. Ragnar. 22ja ára karlma&ur óskar eftir vinnu til frambúðar. Ymislegt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 587 4037. Sölumaöur meö mikla reynslu óskar eftir framtíðarstarfi. Hef eigin bfl ef með þarf, get byijað fljótlega. Svarþjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 40551.______ Vanur sjómaöur óskar eftir vinnu, sem netamaður eða kokkur, helst á góðum ísfisktogara eða frystiskipi. Uppl. í síma 557 2985. Barnagæsla Óska eftir barnapíu, 14 ára eða eldri, til að gæta 7 mán. stelpu, þri - fós., 9-17, er í teigunum. Sigþrúður eða Jón Bergs. í vs. 568 9686 eða hs. 588 0698. £ Kennsla-námskeið Ég leita a& Frakka, karli eða konu, til einkakennslu í frönsku í u.þ.b. mánuð. Greiðsla samkomulag. Til gr. kemur ís- lenskukennsla á móti. S. 561 4303. @ Ökukennsla Læriö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E s. 587 9516, fars. 896 0100. Bifhjólakennsla. Visa/Euro. Grímur Bjamdaí Jónsson, MMC Lancer ‘94, s. 567 6101, fars. 852 8444. Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnþogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðþrandur Bogas., Mondeo GÍiia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. 568 9898, Gylfi K. Sigur&ss., 852 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgreiðslur. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200,______ Ökunámiö núna, grei&iö si&ar! Greiðslu- kortasamningar í allt að 12 mánuði Corolla lb, 1600i. Öll þjónusta sem fylg- ir ökunámi. Snorri Bjamason, s. 852 1451/557 4975. ----Nýir tímar - Ný vi&horf- Veldu vandaða kennslu sem stenst tím ans tönn. Ég kenni á mótorhjól og bfl. 567 5082 — Einar Ingþór — 852 3956. 551 4762 Lú&vík Ei&sson 854 4444. Bifhjólakennska, ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa greiðslukjör. 554 0452 - Kristján Ólafsson -896 1911. Kenni á Toyotu Carinu, árg. “95. Útvega prófgögn og ökuskóla. Engin bið. Tímar eftir samkomulagi. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfb bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980. Gu&laugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Gu&jónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Ömgg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442, Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Símar 568 1349 og 852 0366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni allan daginn á Corollu. Öll prófgögn. Euro/Visa. Kristján Sigurðs., s. 552 4158/852 5226. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Leitiö ekki langt yfir skammt: tjöld, bakpokar, vindsængur, svefnpokar o.fl. á frábæm verði. Sjón er sögu ríkari. Brún, Harald Nýborg, Smiðjuvegi 30, Kópavogi, s. 587 1400. Húsfélög athugiö! Sé um gerð eignaskiptayfirlýsinga, leitið tilboða. Tækniþjónusta Sölva Sigurðssonar, Sigtúni 7, sími 562 3503. X) Einkamál Rómantískur, vinnusamur 33 ára Ameríkani, 188 cm, m/stutt brúnt hár, vill kynnast vel vaxinni, huggulegri og enskumælandi stúlku (18—25 ára) m/sítt, ljóst hár, með samband/hjóna- band í USA í huga. Sendið bréf m/mynd og símanr. til: Don Sawin, 51G Nort- hampton Street, Easthampton, Mass. 01027, USA.________________________ Reglusamur og rólegur karlma&ur, um fertugt, óskar eftir ferðafélaga, karli eða konu, með flugi og bfl til Evrópu. Svar sendist DV fyrir 20. júlí, merkt „Ferðafélagi-3500”. AlRflH wslsii »1 904*1700 Verð aðeins 39,90 mín. Wii ítlfjf fcniW Krár Dansstaðir Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmyndagagnrýni 5 U 11 Ai U 1 /SAlZUlU íslandsmótið Mizuno-deildin Sunnudagur 16. júlí kl. 14.00 Kópavogsvöllur Breiðablik - ÍBA Þriðjudagur 18. júli kl. 20.00 Akranesvöllur ÍA - Valur KR-völlur KR - Haukar Vestmannaeyjavöllur ÍBV - Stjarnan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.