Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Page 38
46
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Blazer Jimmy, árgerö ‘85, til sölu, nýupp-
tekin vél, 2,8 lítra, verð 820 þúsund.
Skipti möguleg. Upplýsingar í síma
587 4798.
Tveir góöir í toppstandi. Suzuki Fox, árg.
‘87, og Chevy Van, árg. ‘82. Mjög gott
útlit, skipti möguleg á ódýrari.
Upplýsingar í síma 567 4896.
Mercedes Benz 6,9, árg. ‘77, til sölu.
Bíllinn er uppgerður en með brotið drif,
engar verðhugmyndir, tilboð óskast,
engin skipti. Uppl. í síma 588 7275 á
sunnudagskvöld og eftir helgi.
Til sölu Audl 80, árg. ‘87, sjálfskiptur,
sportfelgur. Uppl. í síma 551 4637
(símsvari ef enginn er við).
Til sölu eöa skipti á dýrari. Mazda 626
GLX ‘87, álfelgur + low profile, mjög
fallegur bfll. Ath. skipti á dýrari, t.d.
Corollu GTi eða Galant, milligjöf stað-
gr. Uppl. í síma 483 4083.
VW Corrado G60, 2x2, árg. ‘91, gulur,
eini sinnar tegundar á landinu, með
öllu, ekinn 25.000 mflur, l,8i,
supercharged, intercooled, Zender,
spoilerkit R/O, rafstýrður spoiler, leð-
urkl. ABS, EDL o.m.fl. Símar 462 2194
og 461 2680. Bfll í sérflokki.
Hjartaö mitt til sölu: Mazda RX-7, árg.
‘87, til sölu, rauður, ek. 66 þús. km,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 466 2101
kl 18-20. Sigríður.
Mazda 323 GLX 1500, árg. ‘89, 5 dyra,
sjálfskiptur, vökvastýri, samlæsingar
o.fl. Verð 540.000. Ath. skipti/
greiðslukjör. Uppl. í síma 587 3849.
Gullmoli! Ein fallegasta Celica
landsins til sölu. Allur samlitur, silfur-
grár, árg. ‘86, 2000 GTi, 147 hö., topp-
lúga, ný sumar 215/650 R14 og vetrar-
dekk o.s.fr. Uppl. í síma 431 2095.
Honda CRX VTi, árg. ‘92, til sölu, 160
ha., ekinn 56 þús. km, ABS, álfelgur,
sólþak, rafm. í öllu. Einstakur bfll. Ath.
skipti. Upplýsingar í síma 553 4203
e.kl. 16 í dag og næstu daga.
2ja manna sportbíll, Pontiac Fiero, 4 cyl.,
92 hö., rafdr. rúður, mikið
yfirfarinn. Verð 450.000. Upplýsingar í
síma 587 0070.
Nissan Sunny GTi 2000, árg. 1991, til
sölu, ekinn 85.000 km, svartur. Verð
1.050.000. Uppl. í síma 462 1589 á
kvöldin og Bílasölu Akureyrar í síma
461 2533 á daginn.
Mazda 4x4 turbo, árg. ‘87, til sölu,
ekinn 130 þús. km. Bíll í toppstandi.
Verð 650 þús., ath. skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 581 2764 eða
553 8659.
#aldar vinningslíkur!
Þu getur unnið helgarferð
fyrir tvo til Bretlonds
Leystu þrautina hér að neðan, sendu inn lausnina og þú ert með í
pottinum þegar dregið verður um HELGARFERÐ fyrir tvo til
Shrewsbury, ó söguslóðir bróður Cadfaels.
Þrautirnar eru alls f jórar og birtast í DV ein af annarri fjóra fyrstu laugardaga í júlí.
Þú getur sent lausnir d þeim öllum og þd dttu nafnið þitt fjórum sinnum í pottinum.
Þraut nr. 3
Þéttur, kraftalegur líkaminn Id endilangur ó bakinu, höfuðið hvíldi d rót stórrar eikar, handleggirnir
út fró honum. Trén uxu þétt'ó þessum stað og djúpir skuggarnir gleyptu í sig skæra liti fatanna svo
andlit hans starði upp úr grænu myrkri, þakið blóði, opin augun útstæð og rauð. Ruddalegt,
vöðvamikið andlitið virtist hafa bróðnað og runnið út eins og kertavax. Eins gott að drengurinn hafði
verið sendur til baka óður en honum tókst að hlaupa ó undan þeim og rekast ó þetta í hugdjörfu
sakleysi sínu og skaðast af of snemmbúnum skilningi ó góðu og illu.
Codfael færði Edmund fró og gekk nær, kraup ó hnén við hlið hins hreyfingarlausa líkama og innan
stundar fylgdi Edmund honum eftir og kraup hinum megin. Hann var vanur að þurfa að létta gömlum
mönnum dauðastundirnar en það voru eins mildir douðdagar og óstrík umhyggja og nóvist vina gat
skapað, og þessi fyrirvarolausu endalok atorkusams lífs skelfdu hann og buguðu. Nýliðarnir tveir og
læribróðirinn, sem gengið höfðu ó eftir þeim, færðu sig nær og stóðu hljóðir.
/ bókinni LÍKÞRÁIMAÐURINN, en svo nefnist ein bókanna um Cadfael sem út hafa
komið á íslensku, bregður svo við að brúðgumi nokkur mætir ekki til brúðkaups sins.
Hann finnst síðar með þeim hætti sem hér að ofan er lýst.
Hvað hétþessi brúðgumi?
Góturnar sem hafa birst í Helgarblaði DV eru á síðu 699 í textavarpinu.
ÞRAUTNR.3
Svar:____
Sendandi:
Heimili:
Sími heima:
Sími á vinnustað:
Sendið svörin til: BRÓÐIR CADFAEL - Úrvalsbækur - Þverholti 11-105 Reykjavík
frjAlsMijölmiðlun hf.
Tlic
rewsbury
Ll
SjÓNVARPtÐ
EMERALD AIR
Imngrm tyrtr Imgrm vwrö
Toyota EX-cab, árg. ‘86, tll sölu, ekinn
140.000, nýupptekin vél og kassi,
skráður 4 manna, 36” dekk, 5:71 hlut-
fóll. Verð 880.000. Skipti á ódýrari eða
fólksbíl í sama verðflokki. Uppl. í síma
565 6016.
Jeppar
4Runner ‘87 EFi turbo SR5, ek. 150 þ.
km, 35” BF, læst aftan og framan, 5.30
hl. Ercondæla, Prime álfelgur, rafdr.
rúður, speglar, loftn., topplúga,
digital-mælar, verð 1400 þús., skipti
möguleg. S. 564 1544 og 853 4272.
Nissan Patrol háþekja, árg. ‘87, dísil, 3,3
turbo, til sölu, sérskoðaður, upphækk-
aður, á 35” dekkjum, nýlega sprautað-
ur, með ökumæli og aukatanki, nýyfir-
farinn. Upplýsingar í síma 855 0069
eða 5511061.
Willys CJ7, árgerö ‘80, til sölu, skoðaður
“96,36” dekk, 5:11 hlutfóll, álfelgurmeð
stálmiðju, no-spin læsingar, fram-
an/aftan, 304 AMC, heitur ás, flækjur,
600 Holley. Ath. skipti á ódýrari bíl eða
gott staðgreiðsluverð. S. 453 6116.
Nissan Patrol ‘85, sverasta gerð, 3,3
dísil, 6 manna, 36” dekk, nýmálaður, í
góðu lagi, öflugur þjarkur, verð 1200
þús. Upplýsingar í síma 565 2364 og
554 0084.
Til sölu Willys CJ-7, árg. ‘85, verð 550
þús. eða 490 þús. stgr. Ath. skipti á
ódýrum bfl. Upplýsingar í síma 568
5990 eða 552 0559.
Ford Ranger, árg. ‘91, ekinn 40.000 km,
skoðaður ‘96. Toppbfll. Upplýsingar í
síma 562 6724 eftir kl. 18.
Latum bila ekki
vera i gangi aö óþörfu!
Utblástur bitnar verst
á börnunum
||UJ»EnOAR
T-,;...;; ■■
gROjTTAVE L--ÞU RRKARI
White-Westirighouse
Amerísk gæða framleidsla
• Auðveld í notkun
• Topphlaðin
• Þvottamagn 8,2 kg.
• Tekur heitt og kalt vatn
• Fljót að þvo
I
RAFVORUR
Auðveldur í notkun
Þvottamagn 7 kg.
Fjórar hitastillingar
Fjögur þurrkkerfi
121.233,-
Þurrkari 72.650,-
Frí heimsending í Rvk.
og nágrenni
Hringið og fáið
upplýsingar og bækling
RAFVORUR HF • ARMULA 5 • 108 REYKJAVIK • SIMI 568 6411