Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Page 41
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995 49 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 556 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 5551166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan sími 421 5500, slökkvilið sími 4212222 og sjúkrabifreiö sími 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 481 1666, slökkviliö 481 1666, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan símar 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið sími 456 3333, brunasími og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 14. júlí til 20. júií, að báöum dögum meðtöldum, verður í Apóteki Austurbæjar, Hateigsvegi 1, sími 562-1044. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 23, sími 557-3390, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fostudaga frá kl. 9-19, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö til skiptis á sunnu- dögum og helgidögum kl. 10-14. Upplýs- ingar eru gefnar í síma 5551600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2221, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- máiafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 5621414. Blóðbanldim Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19, og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alia virka daga frá kl. Hjónaband Þann 10. júni voru gefm saman í bjóna- band af Eiði Einarssyni, forstöðumanni í Samfélagi Vegarins, Ingibjörg S. Guð- mundsdóttir og Unnar Kári Sigurðs- son. Þau eru til heimilis að Þórufelli 8. Ljósm. Nærmynd Lalli og Lína 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í s. 552 1230. Uppl. um iækna og iyfjaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 551 8888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 565 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 852 3221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítaiinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitaii Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá ki. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl 15-16 og 19,30-20. Geðdeild Landspítaians Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl 15.30- 17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 10-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: lokað vegna viðgerða til 20. júní. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofusafn, Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alia daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega júní - sept. kl. 13-17. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið aila daga nema mánudaga kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Safnið opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðaistræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alia daga frá 11 til 17. 20. júní til 10. ágúst einnig þriöjudags og fimmdagskvöld frá ki. 20-23. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 421 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 421 3536. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311, Seltjamames, sími 562 1180, Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfjörður, sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8 árdegis og allan sólarhringin um helg- ar. - Tekið er við tílkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 15. júlí: Þeir sem ekki komast heim islendingar í Höfn ætla að reisa heimili fyrir óvinnu- færa og aldraða landa. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 16. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gætir þurft að grípa tii málamiðlunar. Mikilvægt er að skilja sjónarmið annarra. Um leið þarft þú að segja skoðanir þínar umbúðalaust. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú tekst á við mál sem veldur þér nokkrum erfiðleikum. Ferða- lag stendur fyrir dyrum. Mikilvægt er að skipuleggja það eins vel og unnt er. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Aðrir fara sér fremur hægt. Gættu þess að láta það ekki fara í taugarnar á þér. Vertu staðfastur en þó reiðubúinn að semja við aðra ef það hentar þér. Nautið (20. april-20. mai): Þú verður að skýra mái þitt vel svo komið verði í veg fyrir mis- skiining. Taktu ekki að þér fleiri verkefni en þú ræður við. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu viðbúinn einhverjum vonbrigðum. Láttu mikilvægar ákvarðanir bíða þar til síðar. Rómantíkin blómstrar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Láttu málin ganga eins hratt fyrir sig eins og hægt er. Farðu eft- ir þeim áætlunum sem hafa verið gerðar. Þú ræður ekki við allt upp á eigin spýtur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Mikilvægt er að viðræður þínar við aðra veröi hreinskilnar. Þró- un mála er hagstæð fyrir þig. Fjármálin standa betur en áður. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Aðgerðir annarra reynast þér hagstæðar. Gríptu öll tækifæri sem bjóðast. Þú þarft að ganga á milli manna sem deila harkalega. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð gagnlegar upplýsingar og getur því framkvæmt það sem þú hefur ætlað að gera lengi. Kvöldið verður fremur rólegt og þú hvílist vel. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ákveðið vandamál þvælist fyrir þér. Þú færð ekki þau svör sem þú óskar eftir. Reyndu að koma öllu aftur á réttan kjöl. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu áð draga úr vinnu og streitu. Þú verður að hugsa vel um heUsuna og gæta vel að mataræðinu. Happatölur eru 5,18 og 34. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Viðskipti eru heldur hagstæð. Hafðu augun opin ognýttu tækifær- in sem gefast. Mundu hvað þú gerir við hlutina. Stjömuspá___________________________________ Spáin gildir fyrir mánudaginn 17. júli Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Sýndu öðrum tUlitssemi. Þú færð óvænt tíðindi en þau eru gleði- leg fyrir þig og þína. Þú ferð í skemmtUega heimsókn í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gerðu þér ekki of miklar vonir. Vertu viðbúinn því að afturkipp- ur komi. Þú verður að taka á honum stóra þínum tU að koma málum þínum í eðlUegan farveg. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú hefur ákveðnar skoðanir og lætur þær í ijósi. Þú getur litið bjartsýnum augum til framtíðarinnar. Láttu aiia tilraunastarf- semi eiga sig. Nautið (20. april-20. maí): Ákveðið mál vefst talsvert fyrir þér. Þú gætir þurft að byrja upp á nýtt. Gefðu þér þá nægan tíma til undirbúnings. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú færð ekki þær upplýsingar sem þú þarft á að halda. Ákveðnir aðilar þráast við. Sýndu festu og taktu á þeim málum strax. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Breytingar eru fyrirsjáanlegar. Ef litið er tU lengri tíma reynast þér þær happadrjúgar. Láttu óþægindi þeim samfara ekki fara í taugarnar á þér. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú ert metnaðarfullur og reynir hvað þú getur til þess að ná ár- angri. Þú tekur á ákveðnu vandamáli í hópi ættingja eða náinna vina. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): KynslóðabUið veldur nokkrum vandræðum. Reyndu að koma í veg fyrir misskilning með því að setja þig inn í hugarheim ann- arra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gættu þess að útgjöld fari ekki úr böndunum. Það er komið að ákvörðunum í akveðnu máli. Þær mega ekki bíða öUu lengur. Happatölur eru 15, 21 og 32. Sporödrekinn (24. okt. 21. nóv.): Starf þitt gengur ekki eins vel og þú hefðir kosið. Þú þarft að bæta samskipti þín við aðra. Undirbúðu vel það sem í vændum er. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert ötuU og kemur miklu í verk. Þú lætur aðra ekki tefja þig. Reyndu þó að slaka á þegar kvölda tekur. Happatölur eru 10,19 og 29. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ákveðinn aðili sýnir þér talsverðan áhuga. Þú ættir að gefa því gaum. Segðu ekki frá því sem þér er trúað fyrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.