Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Síða 45
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995 53 Tónleikar verða í Hallgrímskirkju annað kvöld. Orgelleikur í Hallgrímskirkju Annað kvöld klukkan 20.30 leikur franski orgelleikarinn Thi- erry Mechler 1 Hailgrímskirkju. Mechler, sem fæddist árið 1962 í Mulhouse, stundaði nám í Sfrasbourg og París. Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Charles-Marie Widor, Lou- is Vieme, Charles Arouid Tour- nemire og Edouard Andres. Gengið í Viðey í dag hefst helgardagskráin i Viö- ey með gönguferð. Lagt verður af stað frá kirkjunni klukkan 14.15 og gengið um vestureyna. Á morgun verður boðið upp á staðarskoðun klukkan 15.15 og Samkomur þá um kvöldið stendur Karl Jón- atanson fyrir harmóníkudansleik í Viðeyjarklaustri. Hefst hann klukkan 20. Lilja Björk opnar sýningu í dag verður opnuö, í Gallerí Birg- is Andréssonar, ný sýning með verkum Lilju Bjarkar Egilsdótt- ur. Sýningin stendur til 10. ágúst. Afmæii í Óiafsflrði Ólafsfjarðarbær er fímmtíu ára um þessar mundir. Af þvi tilefni verður margt um aö vera þar i dag. Klukkan 13-18 verður dagur dýranna í hesthúsahverfmu. Á sama tíma verður útimarkaður við Tjaraarborg og opið hús hjá Laxeldisstöðinni í Hlíð. Klukkan 16 verður blönduð skemmtidagskrá við Tjarnarborg og klukkan 18 veröur útigrill á vegum brottíluttra Ólafsfirðinga. Um kvöldið verður svo sögu- annáll Ólafsfjarðar sýndur í Tjarnarborg klukkan 20.30. Dag- skrá kvöldsins lýkur svo með stórdansleik, einnig í Tíamar- borg, sem hefst klukkán 23. Dansleikur í kvöld munu hestamenn á hesta- þingi Storms slá upp dansleik í Félagsheimili Þingeyrar. Hljóm- sveitin Taxes Two Step spilar hressa kántrítónlist. Skógardagur í dag verður fjölbreytt dagskrá i Hallormsstaðarskógi. Meöal ann- ar verður sýning á höggmyndum í Ttjásafninu. Einníg verður farið í gönguferðir og efht til fjallareiö- hjólakeppni og hestaferða. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 168. 14. júlí 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,880 63,140 63,090 Pund 100,420 100,820 99,630 Kan.dollar 46,260 46,500 45,830 Dönsk kr. 11,6020 11,6600 11,6330 Norsk kr. 10,1720 10,2230 10,1920 Sænskkr, 8,7730 8,8170 8,6910 Fi. mark 14.7700 14,8440 14,8250 Fra. franki 12.9710 13,0360 12,9330 Belg. franki 2.1980 2.2090 2,2109 Sviss. franki 54,1000 54.3700 54,8900 Holl. gyllini 40,3700 40,5800 40,5800 Pýskt mark 45.2500 45,4300 45,4400 It. líra 0,03900 0.03924 0,03865 Aust. sch. 6,4310 6,4690 6,4640 Port. escudo 0.4297 0,4323 0,4299 Spá. peseti 0.5280 0,5312 0,5202 Jap. yen 0.71850 0,72210 0,74640 Irsktpund 103,120 103,740 102,740 SDR 97,77000 98,35000 98,89000 ECU 83,7200 84,1400 83,6800 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Norðaustlæg gola í dag verður norðaustlæg gola eða kaldi á landinu. Austanlands verður Veðrið í dag að mestu skýjað en léttskýjað eða skýjað með köflum víðast hvar ann- ars staðar. Hiti verður 7 til 16 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.26 Sólarupprás á morgun: 3.42 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.48 Árdegisflóð á morgun: 9.11 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri léttskýjað 15 Akumes léttskýjað 9 - Bergsstaðir léttskýjað 11 Bolungarvík léttskýjað 11 Keíla víkurílugvöllur skýjað 11 Kirkjubæjarkla ustur alskýjaö 9 Rauíarböfn léttskýjaö 7 Reykjavík hálfskýjað 12 Stórhöfði skýjaö 9 Bergen skýjað 19 Helsinki skýjað 19 Kaupmarmahöfn þokumóða 24 Ósló skýjað 23 Stokkhólmur léttskýjað 24 Þórshöfh alskýjað 9 Amsterdam skýjað 22 Barcelona mistur 27 Chicago hálfskýjað 29 Feneyjar þokumóða 28 Frankfurt skýjað 30 Glasgow þrumuveð- ur 15 Hamborg hálfskýjað 28 London hálfskýjað 24 LosAngeles heiöskírt 16 Lúxemborg skýjaö 24 Madríd skýjað 26 Mallorca léttskýjað 28 New York mistur 27 Nice hálfskýjað 25 Nuuk alskýjað 9 Orlando léttskýjað 25 París skýjað 25 Vaiencia heiðskírt 30 Vín léttskýjað 30 Winnipeg skýjað 17 Tónleikar SSSÓL: Sólin skín í Miðgarði SSSól mun spila í Miðgarði, Skagafirði, í kvöld. Tónleikaferö þeirra, er þeir nefna Sólbruna, fer fljótlega aö ljúka. Þetta eru sein- Skemmtanir ustu tónleikar Sólbrunans fyrir utan tónleika á ísafirði 22. júli og svo veröa þeir félagar aö sjálfsögðu á ferð um verslunarmannahelgina. Lagið „Mér er svo kalt“ eftir Helga Björnsson, söngvara sveitar- innar, er nú eitt vlnsælasta lagið á íslenska listanum og annað lag, „Fuilorðinn", er væntanlegt á öld- ur ijósvakans er nær dregur versl- unarmannahelginni. Þess má geta að um verslunar- mannahelgina mun sveitin taka þátt í stórtónleikunum við Kirkju- bæjarklaustur. Félögunum i SSSól verður nu varla kalt í Miðgarði i kvöld. Myndgátan Lausn gátu nr. 1266: Sean Connery sem Arthúr kon- ungur i myndinni First Knight. Connery mættur aftur í bíó Nú er Sean Connery mættur aftur í bíó og eru margir því vafa- laust fegnir. í þetta skiptið leikur hann sjálfan Arthúr konung í mynd sem nefnist First Knight' eða Fyrsti riddarinn. Með honum í þessari mynd, sem sýnd er L Stjörnubíói og Sambíóunum, eru Kvikmyndir úrvalsleikarar. Hjartaknúsarinn Richard Gere leikur riddarann Lancelot og Julia Ormond leikur Guinevere konu Arthúrs. Myndin fjallar, eins og flestar sagnanna um Arthúr konung, um ást, heiður og völd. Arthúr er konungur yfir Camelot. Guine- vere frá Leonesse samþykkir að giftast honum. Lancelot bjargar henni úr klóm óvinar Arthúrs er hún er á leið til Camelot til að gifta sig. Lancelot og Guinevere verða ástfangin og úr því verður ástarþríhyrningurinn sífrægi. Leikstjóri myndarinnar er Jerry Zucker er leikstýrði Ghost. Tónlistin er samin af engum öðr- um en Jerry Goldsmith sem hef- ur samið tónlist í ótal bíómyndir, fleiri en 150 þegar seinast var tal- ið. Meðal þeirra eru Planet of the Apes, Alien, Poltergeist, Greml- ins, Total Recall, Basic Instinct og I.Q. Nýjar myndir Háskólabió: Perez fjölskyldan Laugarásbió: Don Juan De Marco Saga-bió: Á meöan þú svalst Bíóhöllin: Die Hard with a Vengeance Bíóborgin: First Knight Regnboginn: Feigðarkossinn Stjörnubió: Æðri menntun Þrír leikir ífyrstu deild karla á morgun í dag keppa Fylkir og Þróttur í annarri deild karla í knatt- spyrnu. Hefst leikurinn klukkan 14. Einnig veröur leikið i þriðju og fjórðu deiid. Á morgun verður svo mikiö fjör í boltanum. í fyrstu deild kvenna tekur Breiðablik á móti ÍBA klukkan 14. Um kvöidið veröa svo þrír leik- ir í fvrstu deild karla. íslands- meistarar Skagamanna taka á móti botniiði Vals uppi á Skaga, Grindvíkingar mæta Vestmanna- eyingum og KR-ingar taka á móti Breiöabliki. Aliir leikimirheíjast "klukkan 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.