Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Síða 47
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995
55 -
JÓNSMESSUNÓTT
Before
SUNRISE
Kvikmyndir
iz
TOMMY KALLINN
El' |)essi kenuir |)ér ekki í stiií) er
eitthvað aö heima hjá frænda
Ihnum!!!
Kylgist meö .slöppustu en
jafnframt ótrúlegustu söluherferð
sögunnar.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
BRÚÐKAUP MURIEL
ROB ROY
Sýnd kl. 9.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Sviðsljós
Jack og Rebecca
hætt að vera saman
Stormasömu sambandi Jacks Nicholsons stór-
leikara og hinnar glæsilegu Rebeccu Broussard er nú
endanlega lokið. „Undanfarin tvö ár hefur samband
okkar gerst æ stormasamara. Við erum ekki lengur
saman sem par.en við munum alltaf verða saman
sem foreldrar," segir þessi 32 ára huggulega stúlka,
sem á tvö börn með Nicholson. Rebecca segist enn
elska Jack sinn, þrátt fyrir aUan ágreininginn þeirra
í milli. „Það er erfitt að elska hann svona mikið og
vera ekki með honum. Það gerir mig dálítið óvissa
um framtíðina en það getur nú líka verið spennandi.
Ég ætla sko örugglega að gifta mig. Ég veit bara ekki
hvenær né heldur hverjum,“ segir Rebecca og bætir
við að hún vilji ekki giftast Jack. Þau höfðu þann
háttinn á þegar þau voru saman að búa hvort í sínu
húsi. Þau hættu að vera saman í tvö ár og þann tíma
notaði Jack meðal annars til að ná sér i aðra
kærústu og eiga með henni barn. Hann þráði þó
alltaf Rebeccu sína og keypti handa henni rándýran
trúlofun-arhring. Það hreif, hún tók hann í sátt en nú Rebecca Broussard er ólm í að gifta
er þessu sem sé lokið. sig en vantar rétta manninn.
Nýja Perez ljölskyldan er
samansett af fólki sem þekkist
ekkert og á litiö sameiginlegt
nema aö vilja láta drauma sína
rætast í Ameríkulandinu. Sjóöheit
og takföst sveifla meö
Óskarsverölaunaleikkonunum
Marisa Tomei og Anjelicu Huston
ásam Chazz Palminteri og Alfred
Molina.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15.
Þér er boðið í ómótstæðilegustu
veislu ársins, á frábæra
gamanmynd sem setið hefur í
efsta sætinu í Bretlandi
undanfarnar vikur. Skelltu þér á
hlátursprengju sumarsins. Veislan
stendur eins lengi og gestir standa
í lappirnar af hlátri!!!
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
EXOTICA
Dulúöug og kynngimögnuö
kvikmynd frá kanadiska
leikstjóranum Atom Egoyan.
Maður nokkur venur komur sinar á
næturklúbbinn Exoticu þar sem
hann fylgist alltaf með sömu
stúlkunni. Af hverju hefur hann svo
mikinn áhuga á þessari stúlku?
Svarið liggur i óhuggulegrí og
sorglegri fortíð mannsins.
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ
Sýnd kl. 5.
GAUMONT
100 ÁRA
Aðgangur á allar myndirnar er 10
kr., eða einn franskur franki, sama
upphæð og kostaði inn á fyrstu
kvikmyndasýningarnar.
LE GRAND BLEU -
THE BIG BLUE
Sjónrænt mcistaravork Luc
Bcsson meö guödómlegri tónlist
Eric Scrra. Síöasta sýning.
Sýnd laugardag kl. 5.15.
37,2 Le Matin -
Betty Blue
Beatrice Dalle og Jean Hughcs
Angeladt* í löngu útgáfunni ai'
mynd Jean Jacques Beneix.
Sýnd kl. 5 sunnudag og mánudag.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Frumsýning stórmyndarinnar
FREMSTUR RIDDARA
Aleinn, særður og hundeltur
verður hann að fylgja eigin
eðlisávísun ti
1 að sigrast á illræmdum
morðingja sem er fast á hælum
hans.
Christopher Lambert
(The Highlander) og
John Lone (The Shadow).
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
HEIMSKUR
HEIMSKARI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd í A-sal kl. 7.20. B. i. 16 ára.
LITLAR KONUR
Sýnd kl. 6.55.
ÓDAUÐLEG ÁST
Sýndkl. 4.45. 350 kr. B.i. 12ára.
Aðalhlutverk: Rena Owen og
Temurea Morrisson.
★★★★ Rás 2. ÓTH.
★★★1/2 Mbl. SV. ★★★1/2 DV.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
f, ,,l, ...1
HASKOLABIÓ
Slmi 552 2140
Á MEÐAN ÞÚ SVAFST
„While You Were Sleeping" er
einhver besta rómantíska
gamanmynd sem komið
hefur lengi. Sjáðu frábæra
mynd! Sjáðu „While You Were
Sleeping" - yndislega fyndin og
skemmtileg.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05.
LITLU GRALLARARNIR
Sýnd kl. 3. Verð 4Q0 kr.
G fyrir Gaumont
Mynd sem Gaumonl fyrirlækið lét
framleiöa sórstaklega í tilefni 100
ára afmælis kvikmyndarinnar og
sýnir brot úr helstu myndum
fyrirtækisins fyrstu öldina.
Sýnd kl. 8 laug., sun. og mánud.
Ef þú hefðir elskað 1500 konur,
myndir þú segja kærustunni frá
því? Johnny Deep og Marlon
Brando, ómótstæðilegir í
myndinni um elskhuga allra tíma,
Don Juan DeMarco.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HUNTED
Sýnd kl. 3 og 5, verð 450 kr.
í BRÁÐRI HÆTTU
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10.
HÚSBÓNDINN Á
HEIMILINU
Sýnd kl. 3, 5 og 7. V. 400 kl. 3.
RIKKI RÍKI
Sýnd kl. 3 og 5. V. 400 kr. kl. 3.
KYNLÍFSKLÚBBUR
í PARADÍS
MOVÍÓ
Sýnd kl. 3, 9.15 og 11. V. 400 ki. 3.
IIIIIIIIIIIII
Sýnd kl. 9og11.
Richard Gere og Julia Ormond í
hreint frábærri stórmynd
leikstjórans Jerry Zucer (Chost).
Goðsögnin um Artúr konung,
riddarann Lancelot og ástina
þeirra, Guinevere, er komin í
stórkostlegan nýjan búning.
Myndin var heimsfrumsýnd
fóstudaginn 7. júlí í
Bandaríkjunum og Bretlandi.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Richard Gere, Julia Ormond, Ben
Cross og Alec Guinness.
Leikstjóri: Jerry Zucker.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. B.i. 12 ára.
f #Sony Dynamic
J iJmJJ Digital Sound.
ÆÐRI MENNTUN
QUBSTIOH
THE
KN0WLED0E
Hröð og frábærlega vel heppnuð
spennumynd eins og þær gerast
bestar. Aðalhlutverk: David Caruso
(NYPD Blue), Nicholas Cage (It
Could Happen to You, Honeymoon
in Vegas, Wild at Heart) og Samuel
L. Jackson (Die Hard with
Vengeance, Pulp Fiction, Patriot
Games). Leikstjóri: Barbet
Schroeder (Single White Female).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
riniium
Sýnd kl. 9 og 11.25. B.i. 14 ára.
í GRUNNRI GRÖF
Aðalhlutverk: Ethan Hawke (Reality
Bites) og Julie Delpy.
★★★Persónumar em Ijóslifandi og
eðlilegar og umfram allt
trúverðugar, þökk sé einnig frábærri
túlkun þeirra Ethan Hawkes og Julie
Delpy... í heildina er þetta ... hin
besta mynd. G.B. DV
Sýnd kl. 9 og 11.
EITT SINN STRÍÐSMENN
A MEÐAN ÞU SVAFST
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
FYLGSNIÐ
Sean Connery, Richard Gere og
Julia Ormond koma hér í
stórmynd leikstjórans Jerry
Zucker (Ghost). Vertu með þeim
fyrstu í heiminum til að sjá þessa
frábæru stórmynd...Myndin var
heimsfrumsýnd í Bandaríkjunum
í síðustu viku! „First Knight"
hasar, ævintýri og spenna...
Stórmynd með toppleikurum sem
þú veröur að sjá! Aðalhlutverk:
Sean Connery, Richard Gere,
Julia Ormond og Ben Cross.
Framleiöendur: Jerry Zucker og
Hunt Lowry.
Leikstjóri: Jerry Zucker.
Sýnd kl. 5, 6.55, 9 og 11.20.
BRADY FJÖLSKYLDAN
Thcy're Backfo
Save America
From The '90s.
„While You Were Sleeping" er
einhver besta rómantíska
gamanmynd sem komið hefur
lengi. Myndin hefur slegið
rækilega 1 gegn erlendis og þykir
Sandra Bullock (Speed) með leik
sínum hafa skipað sér endanlega
á stall heitustu leikkvenna
Hollywood. Sjáðu frábæra mynd!
Sjáðu „While You Were
Sleeping" ■ yndislega fyndin og
skemmtileg. Aðalhlutverk:
Sandra Bullock, Bill PuUman,
Peter GaUagher og Peter Boyle.
Leikstjóri: Jon Turtletaub.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05.
BlÓIIÖL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8!
Frumsýning stórmyndarinnar
FREMSTUR RIDDARA
„HIDEAWAY" er mögnuð
spennumynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
3 - SÝNINGAR SUNNUDAG
ÞYRNIRÓS
Sýnd kl. 3. Verð 450 kr.
LITLU GRALLARARNIR
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr.
iiiiimiixu
ÞYRNIRÓS
■ Í4 I 4 I
SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
SAÍArl
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
THIHK
HARD
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verolaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Rmmomm
Sími 551 3000
Frumsýning:
Stórborgarstrætin gefa engum
grið. Engum má treysta. Og
dauðinn er ávallt á næstu
grösum.
FEIGÐARKOSSINN