Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1995, Síða 48
FRÉTTASKOTIÐ
562*2525
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma
562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gaett, Við tökum við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
RITSTJÓRN - AUGLYSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700
BLAÐAAFGREIÐSLA 06
ÁSKRIFT EB OPIN:
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokað
Mánudaga: 6-20
Þriðjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLAÐA-
AFGREIÐSLU: 563 2777
KL. 6-8 LAUGARDAGS' QG MANUOAGSMORGNA
Frjálst,óháð dagblað
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995.
Heræfmgin Norður-Viking:
Lágflugsæf-
ingasvæði
hef ur verið
afmarkað
Mánudaginn 17. júlí hefst hér á
landi mikil heræfing á vegum varn-
arliösins bæði á landi og í lofti sem
nefnist Norður-Viking. Til þátttöku í
landæfingunum kemur varahðsfólk
frá Bandaríkjunum, eins og áður
hefur verið. En dagana 17. til 21. júlí
fara fram miklar flughersæfingar
með þátttöku allt að 40 herþotna og
B-1 og B-15 sprengjufiugvélum.
Þessi flugfloti mun æfa lágflug að
og inn yfir landið og að sögn Arnórs
Sigurjónssonar, sendifulltrúa vam-
4 armálaskrifstofu utanríkisráðuneyt-
isins, má gera ráð fyrir að einhver
truflun hljótist af. Mest verður hún
fyrir fólk sem býr í Vestmannaeyjum
og nærri Berjanesfitjum í Eyjafjalla-
hreppi og svo fyrir ferðamenn í
Herðubreiðarlindum, þar sem lág-
flug fer fram.
Að sögn Arnórs hafa loðdýrabú
verið kortlögð og bannað að fljúga
yfir þau en ekki verður hjá því kom-
ist að fljúga nærri þeim. Þá munu
æfingarnar trufla eitthvað flugleiðir
einkaflugvéla en ættu ekki aö trufla
, > áætlunarflug innanlands.
Arnór Siguijónsson var spurður
hvort ekki hefði verið hægt að halda
þessar æfingar utan ferðamanna-
tímans að hausti eða vetri og sagði
hann svo ekki vera. Ástæöan er sú
að Bandaríkjamennirnir í varaliðs-
sveitunum geta ekki fengið frí til
æfinga á öðrum tíma en þessum.
Flugæfingasvæðið takmarkast við
Breiðabungu á Vatnajökli í austri,
Feriuljalli í norðri, Þverfelli á Hofs-
jökli í vestri. Þessu til viðbótar eru
afmarkaðar aðflugsleiðir inn yfir
landið fyrir sunnan Hamarsíjörð, inn
Kambfell, Snæfell, Herðubreiðar-
lindir og Skeiðarársand og Græna-
fjall. Flugleið úr landi og yfir Kefla-
víkurflugvöll er frá Þórisvatni, Búr-
felli, Berian'esfitjum og Vestmanna-
eyjum.
Herþotumar munu fljúga í 500 til
1500 metra hæð á 700 til 800 kíló-
metra hraða.
Bakkus í bítið
Talsverður erill var hjá lögregl-
unni á Selfossi í gær. Dagurinn hófst
með því að ökumaður var tekinn ölv-
aður við akstur á Suðurlandsvegi,
skammt austan við Selfoss, upp úr
klukkan átta um morguninn. Þótti
lögreglumönnum Bakkus hafa verið
fullsnemma á ferðinni í þetta sinn.
Tii -bjb
LOKI
Hvað, fleiri víkingar!
Pólitískur stuðningur
er nú mín eina leið
finnst ég varla geta ætlast til þess Sophia fer líklega í bijósklosaðgerð
áfram. En þessi stuðningur í könn- fljótlega.
un DV var stórkostlegur og sýnir Sophia sagði á sjúkrahúsinu í
að það er fylgst með mér. Ég er gæraðnúhorfðimálhennarþann-
ekki ein,“ sagði Sophia Hansen um ig að hún treysti á pólitiskan stuðn-
könnun DV í víkunni þar sem 97 ing íslenskra stjómvalda - bæði í
prósent af á tólfta hundrað lesend- málarekstri hennar jafnt sem fjár-
um hringdu inn og lýstu yfir að þau hagsstuöningi. Ríkisstjórn íslands
væm fylgjandi því að stjórnvöld mun bráðlega taka hjálparbeiðni
styddu Sophiu fjárbagslega. Hér hennar fyrir á ríkisstjórnarfundi.
var um að ræða metþátttöku fyrr
og síðar í Rödd fólksins í DV.
Gífurleg áhrlf að ráðherra
þessu. Sem stendur er húsaleiga
Sophiu. i Tyrkiandi í: vanskilum,
simagjöld og fleira.
Tíminn að hlaupa frá dæfr-
....................................... um mínum
á mái þitt í Tyrkiandi meö því aö „Ég kom tii íslands á ný þann 4.
fara þangað? maí og fór reyndar inn á spítala þá.
„Hasip, lögmaöur minn, segir að Síðan hef ég verið aö ná mér líkam-
slíkt myndi hafa gifurleg áhrif. All- lega og andiega svo langt sem það
ur þrýstingur íslenskra stjórn- nær. Eg get ekki ímyndað mér að
valda til þessa hefur reynst já- dætrum mínum liöi vel. Tíminn er
kvæður." að hlaupa frá okkur og við getum
- Gæti slíkt orðið til þess að þú ekki beöið lengur eftir lausn. Auk
fengir umgengni á ný? þess er ég orðín mjög hrædd um
„Já, ég heftrú á því. Það er hræði- aö faðir stúlknanna fari að gifta
legt að börn og móðir fái ekki að þær. Gerist það fæ ég aðra and-
hittast í á sjötta ár - og ekkert sé stæðinga - eiginmennina. Þá verð-
gert í því. Viö erum búin að gera ur máhð hálfu verra. Tíminn er
- metþátttaka í Rödd fólksins í DV sem lýsti yfir 97 prósent stuðningi við opinbera fjárhagsaðstoð
„Ég varð undrandi yflr þessari máttiim í öðrum fætinum á hjálp, að beita sér fyrir því að mál
niðurstöðu en jafnframt hamingju- fimmtudag og hneig niður er hún mitt fái rétta dómsmeöferð í Tyrk-
söm yfir því aö fá að vita aö þjóðin var á leið til fundar við blaðamann landi. Einnig að ég komist út úr
er á bak við mig. Ég hef hingað til ÐV. í gær kom síðan í ljós að stöð- þessum skuldavitahring sem er að
þurft að leita til fólksins 1 landinu ugir bakverkir hennar á síðustu fara með mitt taugakerfi.“
og varla getað neitt annað. Mér árum hafa stafað af bijósklosL
fari utan allt sem 1 okkar valdi stendur." farinn aö styttast. Eg verð að fá
Wneig niður á fimmtudag „Ég sé ekki fram á annað en að Skuldir Sophiu eru nú um 30 aðstoö,“ sagðí Sophia Hansen.
Sophia liggur nú á Grensásdeild það eina sem ég geti gert í dag sé miiljónir. Rúmar 42 milljónir hafa -Ótt
Borgarspítaians en hún missti að biðja íslensk stjómvöld um hins vegar verið greiddar fram að
Sophia Hansen missti mátt í öðrum fætinum og hneig niður á fimmtudag. í gær kom í Ijós að hún er með brjósklos
og fer líklega í aðgerð á næstu dögum. í viðtali viö DV á sjúkrahúsi í gær segir Sophia að lögmaður hennar telji að
fari utanríkisráðherra til Tyrklands muni slíkt skila verulegum árangri í málarekstri hennar - það sé í raun eina leiðin.
DV-mynd GVA
Loðnmniö lokuð:
Mikil
smáloðna á
svæðinu
Sjávarútvegsráðuneytið tilkynnti í
dag lokun á stærstum hluta loðnu-
miðanna. Að sögn Jóns B. Jónasson-
ar, skrifstofustjóra í sjávarútvegs-
ráðuneytinu, er lokunin gerð að til-
lögu Hafrannsóknastofnunar sem
sendi fiskifræðing og eftirlit'smann á
miðin. Eins og fram kom í DV á
mánudag höföu íslenskir loðnuskip-
stjórar miklar áhyggjur af smáloðnu-
gengd á miðunum og þá sérstaklega
í því ljósi aö um 30 norsk nótaskip
eru í íslensku lögsögunni og þau eru
með smáriðnari nætur en flest ís-
lensku skipanna. Með lokuninni,
sem gildir í eina viku, er allt svæðið
vestan Húnaflóa lokað fyrir loðnu-
veiðum. Jón B. Jónasson segir að
eftir viku verði tekin ákvörðun um
hvort lokun verður framlengd.
-rt
Veðrið á sunnudag
ogmánudag:
Hlýjast
sunnan-
lands
Norðáustanátt verður og viöa
strekkingsvindur. Rigning eða súld
á Norður- og Austurlandi en þurrt
í öðrum landshlutum. Víða létt-
skýjað á Suður- og Vesturlandi.
Hiti 5 til 14 stig, einna hlýjast sunn-
anlands.
Veðrið í dag er á bls. 53
Ertu búinn að panta?
dagar til þjóðhátíðar
FLUGLEIÐIR
Innanlandssimi 5050 200