Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1995, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLl 1995
19
Ferðir
Bindindismótið í Galtalækjarskógi:
Áfengislaus hátíð
fyrir alla fjölskylduna
Dagskrá bindindismótsins í Galta-
lækjarskógi veröur með hefðbundn-
um hætti um þessa verslunarmanna-
helgi og höföar bæöi til barna og full-
orðinna.
Af skemmtiatriöum má nefna aö
Magnús Schevingskemmtir, Mókoll-
ur og Möguleikhúsið verða meö dag-
skrá, haldin veröur söngvarakeppni
fyrir börn, Spaugstofan skemmtir,
einnig geta gestir tekiö þátt í körfu-
boltakeppni og hjólreiöakeppni.
Undankeppni í íslandsmótinu í poxi
fer fram á svæðinu. Hestamenn frá
Leirubakka bjóða upp á útreiðartúra
og ferðir í hestakerrum.
Dansleikir verða fyrir fulloröna á
palli og leika Nátthrafnar og Sixties
fyrir dansi. Fyrir börnin veröa einnig
dansleikir í kúluhúsinu, sem nefnt
er Hekla, og þar leika hljómsveitirn-
ar Reggy on Ice og Skítamórall.
Varla þarf aö taka fram aö um er
aö ræða bindindismót. Forráðamenn
mótsins búast viö 6-7000 manns. Fyr-
ir fullorðna kostar 4.500 krónur inn
á svæðið og 3.500 krónur fyrir 12 til
16 ára.
Mikið úrval
— goft ver<5>
ÍMáí CBÉJjÉ) 8
-símar í miltla ímii...
49.900,5 1 69.900,s
Sony CMD-200 er Ctfll og
öflugurGSM-ami.
Hann er með simaskra
með oöfrtum, amtabflutn-
ingi, stianiegri hringingu,
5 númera endutvalsminni.
20 nma ramlödu (KX) rrwi
i stóðugn notkun), sem
tekur ooeins kJukkustund
oð hloða utdrogonlegu
ioftneti o.m.fl.
Þyngd odeins 280 gr.
TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA
Siemens S3+ er Btill ogj
hondhœgur.enþósérlega;;
öflugur. Ham er hlaöinnjl
innbyggðum - stillanlegum; J
atriðurn,s.s.simciskrómeð
nöfnum, simtolsflutningi, i
stillanleari hringingu, 5 i
númeraenoutvalsminni,20 í
fimarafHöðuOOOmin.i;
stöðuarinotkunLsemtekur
ofensklukkustundoð
hloða, föstu loftneti sem ;
ekki þarf oð droga út og i
fjoimorgu fieira, en samt er
hann einstaklega auð- i
veldurinotkua Þyngdin
eroðeins280gr.
RAOGREIÐSLUR
mmmm
TIL ALLT AD 24 MÁIMADA
Siemens S4 er enn minni
oa handhœgori, en þó
verulegaöflugur.Hanner
hlaðinn innbyogðum -
stillanlegum atriðum, s.s.
a'maswó með nofnum,
ámtoisflulningi, sfiknlegn
hringingu, 5 número end-
urvolsminni, 50 tvna rof-
hlöðu (240 min. i stöðugri
notkun), sem tekur 8 tima
oð hloða, öflugu loftneti
sem droga mó ut til oð nó
enn betro samband og
fjölmörgufleiraenefrétt
einsogS3+-siminn,ein-
stoldegaauðvdduri
notkun. Svovegurhonn
ekki nema 250 gr.
Mradþjónusta við landsbyggðina:
(Kostar innanbœjarsímtal og
vörumor eru sendar samdaagurs) J
Grensásvegi 11
Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888
Klukkan 12 á morgun hefst sumarútsala OLÍS í risatjaldi við
þjónustustöðina Alfheimum
Welding lukt, Ferðagasgrill, Bamasundlaug, 4 manna tjald,
áður kr. 1347, nú kr. 890 áður kr. 3490, nú kr. 2600 áður kr. 2758, nú kr. 1689 áður kr. 9451, nú kr. 5900
Ferðaborð,
áður kr. 4990, nú kr. 3500
Tjöld fyrir böm,
áður kr. 2995, nú kr. 1990
2 manna tjald, Svefnpokar, Svefnpokar,
áður kr. 3241, nú kr. 2500 áður kr. 2319, nú kr. 1689 áður kr. 3004, nú kr. 1990
Exact hella,
áður kr. 5860, nú kr. 3400
Þetta eru bara dæmi. Ótrúlegur afsláttur á frábærum vörum.
Gashellur, gasluktir, leikföng, verkfæri, geisladiskar, myndbönd, grillkol, kolagrill, gasofnar, gaseldavélar,
einnota hnífapör, diskar og glös, vasahnífar, vatnsbrúsar, katíar, grilltangir, feroastólar, pottacett,
verkfæri, sjónaukar, borvélar, barnabílstólar, hengirúm og fleira og fleira.
Ekki fara í ferðalagið án þess að koma fyrst í tjaldið til okkar. Pað borgar sig.
Sumarútsala Olís við Álfheima
Opið á morgun ogföstudagfrá 12-20. Laugardag og sunnudagjrá kl. 10-18.