Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1995, Blaðsíða 9
• MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ1995
23
Ferðir
Snæfellsáss - mannrækt undir Jökli:
Tilgangnrinn aó fólk geri
eitthvað íyrir sjálft sig
Snæfellsássmótið - mannrækt undir
Jökli - verður haldið á Brekkubæ á
Hellnum um verslunarmannahelg-
ina, 4.-7. ágúst. Þar verður heilmikið
um að vera, að sögn forráðamanna
mótsins, og tilgangurinn er að fólk
geti notað helgina til að gera eitthvað
fyrir sjálft sig. Gestir geta tekið þátt
i því sem er að gerast og öðlast við
það reynslu. 2.500 krónur kostar inn.
Forsala aðgöngumiða verður í versl-
uninni Betra lífi í Borgarkringlunni.
Námskeið verða í gangi frá laugar-
dagsmorgni til mánudagseftirmið-
dags.
Þrír erlendir gestir koma til þess
að leiðbeina. Einn þeirra er Edred
Thorson, einn helsti rúnafræðingur
heims og kennari í norrænum fræð-
um í Austin í Texas. Hefur hann
skrifað margar bækur um rúnir og
norræna goðafræði. Edred verður
með heils dags námskeið og á laugar-
dagskvöldið stýrir hann rúnahelgiat-
höfn.
Bandarísk kona, Dee Pye, heldur
námskeið á mótinu. Hún hefur lært
shamarisma, sem er gamla aðferðin
til að komast í andlegt vitimdará-
stand, hjá Bandaríkjamanninum
Michael Harner. Hann er helsti leið-
beinandi hins vestræna heims í nú-
tíma-shamarisma. Námskeiðið nefn-
ist „Kraftur hrafnsins".
Bandaríski vökumiðillinn Patrice
Noli verður meö námskeið og einka-
tíma. Frá miðvikudegi fyrir mót
bjóða Edred og Dee upp á einkatíma
í rúnalestri og Soulcolorreading sem
kalla mætti sálarhtarlestur.
Samskiptanámskeið
og heilunarvígsla
Boðið verður upp á grasaferð og
kennt að tína grös. Um það sér Jó-
hann Þóroddsson. Heilunarvígsla
verður á vegum Bryndísar Sigurðar-
UTIVIST
Helgarferðir 28.-30. júlí
1. Sveinstindur - Langisjór -
Fögrufjöil
2. Fimmvöröuháls
3. Básar
Helgarferðir um
verslunarmannahelgina
4.-7. ágúst
1. Núpsstaöarskógur
2. Sveinstindur - Skœlingar -
Lakagígar
3. Tröllaskagi-
Heim aö Hólum
4. Básar í Þórsmörk
Helgarferðir 11.-13. ágúst
1. Fjölskylduhelgi í Básum
2. Jarlhettur - Hagavatn
Sumarleyfisferðir
31.7.-8.8. Hesteyri-Jökulfiróir-
Hornvík
Landmannalaugar - Básar
Landmannalaugar -Básar
Hornvik
9-12.8. Hvítárnes-Þjófadalir-
Hveravellir
11.-15.8. Jarlhettur-Hagavatn -
Hlöðufell
15.-20.8. Landmannalaugar - Básar
20.-26.8. Örcefaperlur sunnan jökla
Nánari uppl. og mióasala á
skrifstofu Utivistar,
Hallveigarstíg 1, s. 561-4330.
1-6.8.
2-7.8
4.-S.8.
dóttur. Rósahnd Ragnarsdóttir verð-
ur með hstterapíu og Guðbrandur
Jónatansson með hópheilun.
Stutt samskiptanámskeið sjá hjón-
in Guðrún og Guðlaugur Bergmann
um. Einnig verður boðið upp á svita-
hof sem Jón Jóhann stýrir og ýmis-
legt fleira. Helgistund verður við
Maríuhndina á Hehnum.
Að lokum má geta þess aö fólki
gefst færi á að fara í gönguferðir og
ýmislegt verður gert fyrir bömin.
Það ætti því engum að leiðast sem
leggur leið sína á Snæfehsás.
Margt verður hægt að gera til skemmtunar og uppbyggingar á Snæfellsáss-
mótinu á Hellnum um verslunarmannahelgina. Séð yfir mótssvæðið.
Mynd Mats Wibe Lund
tg$ssm
—r \ m m
e
Úrval
af tjöldum
til sýnis
við verslun
okkar við rj
Eyjaslóð 7, tZj