Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1995, Page 17
MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1995
YELSLEDAFERDIR
ÁMÝRDALSJÖKLI
Ógleymanleg upplifun fyrir alla fjölskylduna.
Fólksbílafær vegur frá þjóðvegi 1 að jökulrótum
9 km austan við Skóga.
úl
Nánari upplýsingar í símum
853 7757 og 568 8888.
ReyKiavíkur?
Byggingarfélag námsmanna býður þér einstakt
verð á gistingu á Hótel Höfða í sumar.
Tveggja manna herbergi með baði
kr. 3.450 á mann.
Tveggja manna herbergi án baðs
kr. 2.600 á mann.
Frítt fyrir börn, yngri en 12 ára.
Hótel Höfði
Skipholti 27 - sími 552 6210
Góð gistiaðstaða í skálum og tjöldum á þessum
fallegu áningarstöðum í óbyggðum.
Leitið upplýsinga á skrifstofunni, s. 568 2533, eða á
viðkomandi stað:
• Þórsmörk, s. 854 1191
• Landmannalaugar, s. 854 1192
• Hveravellir, s. 854 1193
• Nýidalur, s. 854 1194
Álftavatn, s. 854 1195
Pantið gistingu fyrir fram til að forðast óþægindi.
Við minnum á ferðir Ferðafélagsins á þessa staði, m.a.
helgarferðir, dagsferðir og sumardvöl í Þórsmörk. Helgina
30.6. - 2.7. er gistipláss í Langadal, Þórsmörk, frátekið
fyrir fjölskylduhelgi Ferðafélagsins.
Ferðafélag íslands, Mörkinni 6,108 Reykjavík
Feröamenn!
í Flóanum er að finna blómleg sveitabýli,
mikið dýralíf og unaðslegar náttúruperlur.
Félagsheimilið Þjórsárver er ákjósanlegur
áningastaður fyrir þá sem eiga leið um Flóann.
Þar höfum við kaffihús og söluskála um helgar.
^ Tökum einnig hópa í mat og kaffi á öðrum
tímum ef pantað er með fyrirvara.
"Meigjum húsið undir ættarmót, æfingabúðir,
dansleiki, fundi og fleira.
v Góð aðstaða fyrir menn og málleysingja.
Upplýsingar gefur Eydís Eiríksdóttir í sima 486 3324, fax 486 3460.
Ævintýraferðir frá'"
Hió'at>sa<ár'>
jepP® % á sió
HúðKe‘P®6toUm
áo> 09
Mýrdæ
487-1
Gistihúsið
Leirubakka
Paradís útivistarfólks
í næsta nágrenni Heklu.
Sími 487 6591
NORÐURLAND
HOTELMÉftSKST
Golf og gisting á Sauðárkróki
Notalegt hótel í hjarta bæjarins,
spölkorn frá golfvellinum.
Leggjum áherslu á fagmennsku
í eldhúsi og sal.
Lifandi tónlist fyrir matargesti.
Frábært verð, 5.900 kr. á mann.
Innifalið: gisting, morgunverður,
kvöldverður og endalaust golf.
Hótel Áning, Sauðárkróki, sími 453 6717, fax 453 6087
YERTSHUS
NORDORBkAUT 1 — 5JOHVAMMITANGC
Ferðafólk á leið um landið:
Verið velkomin
Gisting - veitingar - verslun
Hótel Vertshús
Sími 451 2717. Fax 451 2728
Ættaririot
HELGA MAGRA
um verslunarmannahclgina
Hrafnagílí, Eyjafjarðarsveit.
Þar sem allir aldurshópar mæta.
Tjaldstæði með fullkominni hreinlætisaðstöðu,
sundlaug og veitingasala, 10 km til Akureyrar.
Fjölbreytt dagskrá:
Torfærusýning,dráttarvélakeppni, flugdrekaflug,
kajakaróður, skipulagðir leikir, grillveisla með
dúndrandi tónlist, harmóníkukvöld,
hátíðarsamkoma Helga magra,
fomir leikir og gamlir heyskaparhættir,
gönguferðir, útimarkaður o.fl.
Komið og njótið samvista við hresst fólk í fallegu umhverfi
Lifandi land, sími 463 1319.
C3
Á Hofsósi og í nágrenni er úrval ýmissa afþreyingar-
möguleifea og náttúrufegurð með eindæmum.
í gamla pafebhúsinu, sem reist var af dönsfeum
einofeunarfeaup mönnum árið 1977, er nú mynda-og
minjasýning tengd Drangey og Drangeyjarútvegi.
Bænahúsið f Gröf er litil torffeirfeja og talið elsta
guöshús á iandinu.
Hestaleiga, veiðiieyfi, eyjaferðir og frábærar
gönguieiðir um einstafear náttúruperlur íslands.
Gisting i sumarhúsum á Hofsðsi eða í nágrenni sem
og í nýju gistihúsi staðarins. Aufe þess er nýtt
tjaldstæði á Hofsósi með hreinlætisaðstöðu.
Féiagsheimiiið Höfðaborg býður upp á mat, feaffi og
gistingu, (s.453 7367).
Veitingastofan Sólvífe er í gömlu og vinalegu húsi í
Kvosinni í gamla þorpsfejarnanum og býður upp á
heimabafeað meölæti meö baffinu.
Skúlagarður - Kelduhverfi
x Gisting í uppbúnum rúmum
og svefnpokapláss.
>* Veitingar - Heímilismatur -
Eldunaraðstaða
x Stutt í þjóðgarðinn í
Jökulsárgljúfrum, Dettifoss
og Ásbyrgi.
Sími 465 2280 - Fax 465 2279.
VIÐ HRINGVEGINN
Velkomin í Hótel Laugar
í Þingeyjarsýslu.
Kaffihlaðborð næsta sunnudag.
Hótel Laugar, 650 Laugar, sími 464 3340
Verið velhomin!
Allar nánari upplýsingar í símum 453 7310 og 453 7935.
Vel staðsett hótel í miðbæ Sauðárkróks
Veitingastaður - skemmtistaður 10%
staðgreiðsluafsláttur af gistingu
Verið velkomin
Aðalgata 7, Sauðárkróki. Sími 455 5265
ímarit fyrir alla
Goðv5y^