Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1995, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Ökunámiö núna, greiöiö síöar! Greióslu- i kortasamningar f. allt að 12 mánuði Corolla lb, 1600i. Öll þjónusta sem fylg- ir ökunámi. Snorri Bjamason, s. 852 1451/557 4975. 551 4762 Lúövik Eiösson 854 4444. Bifhjólakennska, ökukennsla, æfíngatímar. ÖkuskóU og öU prófgögn. Euro/Visa greiðslukjör. 554 0452 - Kristján Ólafsson - 896 1911. Renrn á Toyotu Carinu, árg. ‘95. Utvega prófgögn og ökuskóla. Engin bið. Tímar eftir samkomulagi. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt viö nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg .og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa tU við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bió. S. 557 2493/852 0929. 1Ýmislegt International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublaó. I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 881 8181. Konur - karlar. Hvað segja stjörnurnar þér um rómatíkina og ástina? Ef þú vilt kynnast öðrum aðila hafðu þá sam- band. Stjörnumót, sími 565 5769. Útsala - Útsala. 25% afsláttur á tjöldum, bakpokum, svefnpokum o.fl. fyrir úti- leguna. Brún, Harald Nyborg, Smiðju- vegi 30, Kópavogi, s. 587 1400. f) Einkamál Samkynhneigöir karlmenn og konur ath. Rauða Torgið býður ykkur frábæra að- stöóu til aö kynnast. Margvísleg sam- bönd möguleg. Fullur trúnaóur. Frek- ari uppl. í síma 588 5884. Amor. Fyrir vinskap, félagsskap og varanleg sambönd. Uppl. í síma 905 2000 (kr. 66.50 mín.) og 588 2442. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó komast í varanleg kynni við konu/karl? Hafóu samband og leitaóu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Glaölynd kona, 36, v/k konu á svip. aldri. Beint símasamband mögulegt. Skrnr. 601018. Rauða Torgió, sími 905 2121 eóa á skrifst., s. 588 3900. Karlm., 49, sem fer i tíöar viösk. feröir er- lendis, v/k konu, 25 ára eða eldri. Skr.nr. 351010. Uppl. í s. 905 2121 eða á skriftst. i s. 588 3900. Rauða Torgið. Kona, 35, m/margv. erót. áhugam., v/k fjárh. sjálfstæðum karlmanni á svipuó- um aldri eða eldri. Skrnr. 401058. Rauða Torgið, sími 905 2121. Rauöa Torgiö. Þjónustumiðstöó þeirra karlmanna, kvenna og para sem leita tilbrejdingar. Upplýsingar í símum 905 2121 (66,50 mín.) eða 588 5884. Viltu reyna eitthvaö nýtt? Ertu aö leita eftir einhveiju spennartdi? 904 16 66 er alveg „Makalaus lína“ og aóeins 39,90 mínútan. Hringdu strax. Kona, 39, glaölynd og góö viöm., v/k fjárh. sjálfst. karlm. um fertugt. Skrnr. 401056. Rauða Torgið, sími 905 2121. f Veisluþjónusta Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kaffihús í hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúókaup, afmæli, árshátíðir, erfis- drykkjur o.fl. Listakaffi, s. 568 4255. -+4 Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. HIÍBamar. Til leigu forstofuherbergi meó sér snyrtingu. Upplýsingar í síma 562 9818. Snyrtileg 2ja herbergja íbúö i Kópavogi til leigu. Upplýsingar í sima 557 8929 e.kl. 16. 3ja herbergja kjallaraíbúb til leigu í Kópa vogi. Uppl. í síma 554 0229. Herbergi til leigu f Hvassaleiti. Upp lýsingar í síma 568 7327 eftir kl. 16. Húsnæði óskast Halló-Halló. Reglusom fjölskylda óskar eftir 3ja 4ra herbergja íbúó eóa húsi til leigu í Reykjavík, helst langtímaleiga. Þarf aó vera laus nú þegar. Reglusemi og góóri umgengni heitið. Simi 566 8693. Reyklaus og reglusamur nemandi i HI óskar eftir 2ja herb. eóa stúdíóíbúó, frá 1. sept., helst á svæói 101 eóa 105. Greióslugeta 20-25 þús. á mánuði. Einhver fyrirframgreiósla möguleg. S. 431 1830 eða 4311144. Halldór. Rólegur og reglusamur einstæöur faöir í góóri stöóu, meó örugga atvinnu, óskar eftir snyrtilegri 3ja herb. íbúó til lengri tíma, skilvísi og snyrtimennska í fyrir- rúmi, meómæli. Uppl. í síma 552 0569 oge.kl. 19 i s. 565 8245. Attu 2ja~3ja herb. íbúö miösv. í Rvík? Viltu góðan og ábyggil. leigjanda? Er reykl., róleg og reglusöm og get lagt fram meðm. frá síðasta leigus. Hafóu samb. í s. 551 0146 (18-22), Bryndís. Óska eftir aö taka á leigu litla íbúö eóa stórt herbergi í Reykjavík með allri aó stöóu, helst í vesturbæ eóa miöbæ. Reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ió. Sími 555 0787 e.kl. 17. i Bráövantar. Ungt háskólam. par meó barn í vændum óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Rvik. Er reykl. og reglus. Meðm. ef óskaó er S. 557 2973/896 1381. Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takið eflir! Vió komum íbúóinni þinni á framfæri j)ér að kostnaóarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 511 1600. Par óskar eftir 3ja herbergja ibúö á svæöi 111, helst frá 15. ágúst. Reyklaus, meó- mæli, langtímaleiga. Simi 456 7681 og 557 1578. Iris og Omar. Reglusamt og reyklaust par utan af landi óskar eftir 2-3 herb. íbúð á svæði 101, 105 eða 107. Skilvísum gr. og góóri um- gengni heitið. S. 466 1757 e.kl.18. Unglæknir, einhleypur, starfar á Víf- ilsstöóum, óskar eftir stúdíó- eða 2-3 herb. húsnæði til leigu í a.m.k. 1 ár. Greiðslug. 25-30 þ. S. 561 6085, Jón, Ungt og reglusamt par óskar eftir íbúó í Mosfellsbæ eóa nágrenni, öruggar greiðslur og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 566 6445 eða 566 6135. ÞVOTTA mmöwmm • Þvottamagn 1 til 5 kg. • Regnúðakerfi • 18 Þvottakerfi • Ullarkerfi • íslenskur leiðarvísir • Dýpt frá 33 cm ! • Frí heimsending í Rvk. og nágrenni VISA - EURO - RADGREIDSLUR ARA RAFVORUR ARMULI 5 • 108 RVK • SÍMI 568 6411 íbúöareigendur. Látið okkur skrá íbúðina, ykk kostnaðarlausu. Leigumiðlunin, sími 562 4155. 2ja herbergja íbúö óskast á svæði 105 107 eða 108 frá 1. september, skilvísum greióslum heitið. Uppl. í síma 453 5445. 3 stelpur og 1 plltur óska eftir 4-5 herbergja íbúð á vægu verói. Nánari upplýsingar í síma 854 3558. 3-4 herb. íbúö óskast í Hólahverfi. Oruggar mánaóargreióslur. Upplýsing- ar í síma 557 8137 eftir kl. 17. Barnlaust og reyklaust par um þrítugt óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á svæði 101. Uppl. í síma 561 5037. fl Atvinnuhúsnæði Til leigu á góöum staö í Skeifunni 258 fm og 64 fm verslunar- eða skrifstofuhús- næði á 1. hæð, einnig 173 fm skrifstofu- húsnæði á 2. hæð. Uppl. í síma 565 7281,553 1113 og 853 8783. $ Atvinnaíboði Rafeindavirki óskast. Óskum eftir aö ráða vanan rafeindavirkja til viðgerða á sjónvarps- og myndbandstækjum. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „R-3654“, fyrir 2. ágúst. Lestrarkennari óskast til að æfa 10 ára barn í lestri. Æskileg staðsetning í vesturbæ Reykjavíkur. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40437. Liöveisla: Atvinnumiölun og ráögjöf fyrir fyrirtæki og einstakhnga. Opió virka daga kl. 10-17, Reykjavíkurvegi 60, 3. hæð, 220 Hafnarfirði, s. 555 1800. Starfskraftur óskast til afgreiöslstarfa. Vinnutími frá 13-18. Björnsbakarí, Skúlagötu. Upplýsingar á staðnum milli Id. 10 og 11.30. Vanur starfskraftur óskast í efnalaug á höfuðborgarsvæðinu á aldrinum frá 35 ára. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Efnalaug 3636“, f. fimmtud. 3. ágúst. Verktaki óskar eftir mönnum vönum múrviógeróum, einnig verkamönnum. Upplýsingar í síma 893 6130 eða 5516235 eftirkl. 19. Viltu vinna þér inn góö laun? Ef þú ert 18 ára eóa eldri, j)á vantar okkur dansara í léttklædd dansatriði. Upplýsingar í síma 587 7035. Vélstjóri óskast á NB Arney KE50, vélar- stærð 1.250 hö., einnig vantar stýri- mann til afleysinga. Upplýsingar í sím- um 423 7691 og 421 2305. Á leikskólann Hlíöaborg vantar strax starfskraft, hálfan eða allan daginn, helst meó einhveija uppeldismenntun. Uppl. hjá leikskólastjóra í s. 552 0096. Starfsfólk, 18 ára eöa eldra, óskast á bar og í sal á skemmtistaðinn Bóhem. Upplýsingar í síma 896 3662. Söiumaöur. Fyrirtæki vantar að ráða sölumann í tímabundið verkefni. Upp- lýsingar 1 slma 587 0260. Óskum aö ráöa fólk til þjónustustarfa. Upplýsingar í Kaffi Húsinu, Kringl- unni, milh kl. 14 og 18. Óskum eftir aö ráöa járniönaöarmenn. Upplýsingar í síma 554 1416. Barnagæsla Dagmamma. Get bætt vió mig börnum, hálfan eóa allan daginn, hef leyfi ogyfir 20 ára starfsreynslu. Upplýsingar í síma 557 6302. Óskum e. aö ráöa barngóöa manneskju til aó koma heim nokkra daga í mán. og gæta 2 bama, tæpl. 1 árs og 5 ára. Oreglul. vinnutími. S. 565 7776 e.kl. 17. £ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófsáfangar: þ)NS, STÆ, DAN, ÞÝS, FRA, SPÆ, ISL, ICELANDIC. Aukat. Upptöku- próf. Fuhorðinsfræðslan, s. 557 1155. @ Ökukennsla Læriö þar sem vinnubrögð fpgmannsins ráða feróinni. Okukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E s. 587 9516, fars. 896 0100. Bifhjólakennsla. Visa/Euro. Grímur Bjarndal Jónsson, MMC Lancer‘94, s. 567 6101, fars. 852 8444. Jóhann G. Guójónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guóbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 852 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í S.amræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgreiðslur, Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greióslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200. Þjónusta Hrólfur Ingi Skagfjörö, s. 588 4751, 853 4014, 846 0388. Múrbrot: Traktor m/loftpressu, meó eða án manns. Malbikssögun. Steinsteypusögun. Kjamaborun. Tilboó. Tímavinna. Vanir menn. Verktak hf., sími 568 2121. Steypuviógerðir. Háþiýstiþvottur. Lekaviðgerðir. Móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Oflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verótil- boó að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf., s. 588 7171, 551 0300 eóa 893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur. Tveir samhentir smiöir geta bætt við sig verkefnum. Vanir allri almennri tré- smíðavinnu. Komum á staðinn og ger- um fost tilboó. Greiðsla samkomulag. Uppl. í símum 552 3147,551 0098. Gerum viö steyptar þakrennur, múr- og spmnguviðgerðir, háþiýstiþvottur, steining o.fl. S. 565 1715 eða 893 9177. 25 ára reynsla. Sigfús Birgisson.___ Múrari getur bætt viö sig verkefn. í múr og spmnguviðg., gef ástandslýsingu og verðtilb. að kostnaóarlaus. Mikil reynsla, vönduð vinnubr. S. 587 0194. Viögeröaþjónusta Þóröar. Múrviógeróir og margt fleira. Laginn handverksmaður. Uppl. í síma 553 9361 eftirkl. 19. Þvottahús í Garöabæ. Heimihsþv., fyrir- tækjaþv., strekkjum dúka. Fatavióg. Sækjum, sendum. Þvottahús Garða- bæjar, Garóat., s. 565 6680, opið á lau. Tökum aö okkur alla trésmíðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896 0211. Jk Hreingerningar Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein- gerningar. Oryrkjar og aldraóir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686. P Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum, vönduð vinna. Er vön. Meðmæh fást ef óskað er. Upplýsingar í síma 564 2646. 43A Garðyrkja Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasþökur frá Grasavinafélaginu í stæróum sem allir geta lagt. • Vallarsveifgras, lágvaxið. • Keyrt heim - híft inn í garó. • Túnþökurnar voru valdar á knatt- spyrnuvöll og golfvelh. • Vinsæl og góó grastegund í skrúðg. Pantanir aha daga frá kl. 8-23. Sfmi 89 60700. Túnþökur - ný vinnubrögö. • Ath. Úrvals túnþökur í stórum rúh- um, 0,75x20 m, lagðar meó sérstökum vélum. • Betri nýting, fullkomnari skuróur en áður hefur þekkst. • 90% færri samskeyti. Seljum einnig þökur í venjulegum stæróum, 46x125. Túnþökuvinnslan, Guðmundur Þ. Jónsson, símar 587 4300 og 894 3000. Hellu- og hitalagnir ef. auglýsa: • Hellulagnir og hitalagnir. • Sólpahar, giróingar, vegghleðslur. • Jaróvegsskipti, öh alm. vélavinna. • Khppum, tyrfum og öh alm. lóðav. Föst verótilboó. Fljót og góó þjónusta. Uppl. í s. 853 7140 og 557 7573. Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m2 . Sóttar á staðinn, kr. 65 m2 . Trjáplönt- ur og runnar á mjög hagst. verði, yfir 100 teg. Trjáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Olfusi, s. 483 4388/892 0388. Umhverfisskipulagning. Hugmyndir,- fuhunnar teikn., ráógjöf, f. einbýhs-, fjölbýhs- og sumarhúsalóóir, iðnaðar- svæói og bæjarfélög, tjaldsvæði. Stanislas Bohic. Heiga Björnsdóttir, Garðaráð, sími 5613342. Túnþökurnar færóu beint frá bónd- anum, sérsáð, blanda af vaharsveif- grasi og túnvingli. Híft af í 40 m2 búnt- um. Jarðsambandió, Snjahsteinshöfða, sfmi 487 5040 eða 854 6140. Túnþökur. Nýskornar túnþökur með stuttum fyr- irvara. Björn R. Einarsson, símar 566 6086 eða 552 0856. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubha í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. Tilbygginga Ódýr saumur til uppsláttar og þakneglinga: 10 kg, 2 1/2”, 3” og 4” kr. 1.143. Einnig heitgalv. byssusaumur, 3", á kr. 5.670 (4.000 stk.) stgr. veró. Skúlason og Jónsson hf., Skútuvogi 12 H, sími 568 6544. Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og vegg- klæóning. Framl. þakjárn og fahegar veggklæðningar á hagstæóu verói. Gal- vaniserað, rautt/hvítt/koksgrátt. Timbur og stál hf., Smiójuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Veöur-, öryggis- og skjólnet. Eigum til mikið úrval af veður- og öryggisnetum á mjög góðu verói. Henta mjög vel í skjólgiróingar, vinnupalla o.m.fl. Mót hf., Smiðjuvegi 30, s. 587 2300. Pússningarsandur: Þú dælir sjálfur á kerruna/pallbílinn og færð þaó magn sem óskað var eftir. Einnig í pokum. Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553 2500. Steypumót. Til sölu eóa leigu álsteypu- mót, mjög gott veró ef samió er strax. Mót hf., Smiðjuvegi 30, sími 587 2360, hs. 554 6322 og bílasími 852 9249. Óska eftir meistara og smiöum, til að slá upp fyrir húsi í Hafnarfirði. Oska eftir notuóum dokaplötum. Sími 555 4968,_______________________ Notaö mótatimbur óskast, ca 250 m 1x6 eóa 350 m 1x4 og 100 m 2x4. Upplýs- ingar í síma 568 1098. Húsaviðgerðir Múr-Þekja: Vatnsfælið - sementsbundið - yfirborðs-vjógerðarefni sem andar. Á frábæru verói. Ffnpússning sf., Dugguv. 6, s. 553 2500. Vélar - verkfæri Útsala - vélar og tæki. Vegna breytinga á rekstri seljum við meó góóum afslætti nýjar og notaðar vélar, tæki, álstiga og tröppur. T.d. jaróvegsþjöppur, 100-200 kg, rafstöóvar, 8, 10, 30 kW, rafmagns- taliur, margar stærðir, sambyggða rafsuóuvél, 300 AMP./rafstöð, 8 kW, múrloftpressu, gólfslipivél, terrassovél, gólffræsara, hitablásara, vatnsdælur, hellu- og flísasagir, lofthefti og nagla- byssur o.m.fl. Mót hf., Smiójuvegi 30, sími 587 2300. Plötusög. Til sölu Holz Her standandi plötusög. Upplýsingar í sima 554 4503. Ferðalög Thailand. Tvær 4 vikna ævintýraferóir til Thailands, 28. okt.-14. nóv. ‘95 og 28. jan.-24. feb. ‘96, takmarkaður sætafjöldi. S. 567 3747 fyrir hádegi. ^% SES Ferðaþjónusta Tjaldstæöi. Nýr, sérstaklega skemmtilegur staóur, frábær barnaað- staða og heitir pottar. 80 km frá Rvik. Ferðaþj. Tungu, Svinadal, simi 433 8956. Langar, stuttar, skemmtilegar feröir. Allt eftir þínum þörfum. Verió velkomin. Hestaleigan Steinsholti 2, Amessýslu, simi/fax 486 6028. Sumarhús m/tjaldstæöum fyrir fjölskyldumót og hópa. Glæsil. aðst., 14 rúm, heitur pottur, gufubaó og veiði. Ferðaþj. Borgarf., s, 435 1185, 435 1262. Sumarhús. Vegna forfalla eru laus pláss í liíxussumarhúsi í landi Lindarbakka, Hornafirói. Uppl. gefur Skarphéðinn i s. 478 1511 og 853 9100. Dagsferöir í Núpsstaöarskóg meó leiósögn. Geysifallegt útivistarsvæði. Upplýsingar í síma 487 4785. Landbúnaður Massey Ferguson 135, árgerö 1979, til ölu, ekin 2.760 klukkutíma, einnig pallur, 5,15 m á lengd, og Miller hlió- arsturtur. S. 581 2516 og 464 3560. Rúllubindivélar. Við getum boóið nýjar rúllubindivélar á aóeins 749 þús. án vsk. G. Skaptason, símar 893 4334 og 552 8500 Golfvörur Úrval af golfvörum á hagstæöu veröi: • Golfkylfur, járn, 3-SW, 24.000 kr. • Golfkylfur, Metal, tré frá kr. 3.000. • Golfpokar frá kr. 5.000 stk. • Golfboltar frá kr. 130 stk. • Golfskór frá kr. 3.000, regn- og vind- peysur, 7.900 kr. Vegna landsmóts í golfi er 10% afsl. af öllum vörum. B.S. heildverslun hf., golfverslun, golf- vellinum Hvaleyrarholti, s. 565 0714. Heilsa Til sölu snyrtibekkur með vökvapumpu, sótthreinsiofn, fótsnyrtitæki, Ijósalampi og andlitslampi. Upplýsing- arí síma 481 3196. Vítamínmæling, orkumæling, hármeóf., trimform, grenning, styrking, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 562 6275/551 1275. Nudd Nudd er streitulosandi og gott vió vöóva- bólgum og þreytu. Býó upp á heilnudd og svæóanudd á kvöldin og um helgar. Nota heilandi ilmohur. Tímapantanir í síma 562 3881. 1 Spákonur Er framtíöin óráöin gáta? Viltu vita hvaó gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 568 4517. Frábær stjörnuspá - 904 19 99. Árió, vikan, fjármálin, ástin, helgin fram undan og fleira. Hringdu strax í 904 19 99 - 39,90 mínútan. ® Dulspeki - heilun Ertu orkulitill? Ég opna orkurásir og flæði í likamanum. Fjarlægi spennu. Laga síþreytu, ristilbólgu, gylhnæð o.m.fl. Sigurður Einarsson orkumióill, sími 555 2181 og á kvöldin í s. 565 4279.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.