Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1995, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ1995 43 i>v Fjöliniðlar Lalli og Lína Snemma beygist krókur- inn Ríkisútvarpiö hélt áfram á sín- um hefðbundnu sunnudagsnót- um i gær með þættinum Synda- selur í umsjón Ama Þórarinsson- ar og Til sjávar og sveita í umsjón Fjalars Sigurðarsonar þar sem heyra mátti sitthvað skemmti- legt. Báðir þættirnir falla ágæt- lega að þunglamalegum en mál- efnalegum stíl útvarpsins og voru sæmilega áheyrilegir auk þess sem tónlistarval í báðum þáttum var athyglisvert og jafnvel sæmi- lega vel heppnað. Blaðamaðurinn Birna Þórðar- dóttir, sem telur sig vera „gamal- dags verkalýðskomma**, var að þessu sinni í hiutverki syndasels- ins hjá Árna Þórarinssyni og ræddi líf sitt á Borgarfirði eystra og hér fyrir sunnan og skoðanir sinar sem reyndar komu svo skýrt fram í vali hennar á tónlist og útskýringum með lögum. Birna er löngu þjóðkunn fyrir áhuga sinn á þjóðfélagsmálum og verkalýðsbaráttu og einmitt þess vegna hefði viðtalið við hana gjarnan mátt rista dýpra en raun- in var. Sjálfsagt hefur það verið lýs- andi dæmi um það hversu krók- urinn beygist snemma þegar skólakrakkinn Birna Þórðardótt- ir heimtaði og fékk karlmanns- kaup fyrir sumarvinnu sína í frystihúsi fyrir austan. Guðrún Helga Sigurðardóttir Andlát Margrét Þórarinsdóttir frá Minna- Knarrarnesi, Vatnsleysuströnd, lést í Sjúkrahúsi Suðurnesja 27. júh. SigurðurB. Finnbogason raffræðing- ur, Mávahlíð 35, Reykjavík, andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 27. júlí. Fróði Larsen, Grashaga 15, Selfossi, lést á gjörgæsludeild Borgarspítal- ans 21. júlí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Sigurgeir G. Sigurðsson, Bolungar- vík, andaðist í sjúkrahúsi Bolungar- víkur 28. júlí. Kristín Einarsdóttir, áður til heimilis í Yrsufelli 13, lést á hjúkrunarheimil- inu Eir 28. júlí. Jaröarfarir Árni Vigfússon vélvirki, Kirkjubraut 11, Innri-Njarðvík, verður jarðsung- inn frá Innri-Njarðvíkurkirkju í dag, mánudaginn 31. júh, kl. 14.00. Guðni Jónsson, Skúlagötu 40, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju í dag, mánudaginn 31. júlí, kl. 13.30. Guðni Ingi Lárusson frá Krossnesi, Grundarílrði, til heimilis á Borgar- vegi 46, Njarðvík, verður jarðsung- inn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju þriðju- daginn 1. ágúst kl. 13.30. Útför Þorkels Ingibergssonar bygg- ingameistara verður frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 3. ágúst kl. 13.30. Sigurður Baldvinsson frá Naustum, Möðruvallastræti 5, Akureyri, verð- ur jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 1. ágúst kl. 13.30. Útblástur bitnar verst á börnunum WM MOtST ENTERP«USÍS. INC OialoSul•« b* K'"9 E»*lm»t Synb'Cala Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan S. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvil- ið s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan S. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafiörður: Slökkvilið s. 456 3333; brun- as. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 28. júlí til 3. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugar- nesapóteki, Kirkjuteigi 21, simi 553-8331. Auk þess verður varsla í Árbæj- arpóteki, Hraunbæ 102B, sími 567-4200, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek op- ið mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnarfjarð- arapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á iaug- ard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi- dögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarijörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyhaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá Jd. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Vísir fyrir 50 árum Mánud. 31. júlí: Þjóðverjar misstu rúm- lega 4 milljónir manna. Alls 9513 hermenn voru teknir af lífi. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin erop- in virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 655 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heil- sugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldarkl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður ki. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. TiJkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. ki. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: lokað vegna viðgerða til 20. júní. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er tminn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Spakmæli Fullkomín dyggð er að gera það óséð sem vér gætum gert frammi fyrir öllum heiminum. Rochefoucauld Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. oglaug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið helgar kl. 13—15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 1£L-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tiarnamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- Qörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnaríj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 1. ágúst^ Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Láttu þau tækifæri sem gefast ekki ganga þér úr greipum. Mikil- vægt er að rækta samböndin og tala við rétta aðila. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú gerir meiri kröfur til þín en til annarra, svo sem eins og vera ber. Þú sýnir þolinmæði og lætur viðbrögð annarra ekki koma þér á óvart. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Mikilvægt er að gera allt vel sem gert er. Þú aðstoðar ákveðinn aðila sem mjög þarf á því að halda. Eitthvað áhugavert gerist í kvöld. Nautið (20. apríl-20. mai); Láttu þá öfundsjúku ekki hafa áhrif á þig. Þú skalt ekki byrgja inni tilfmningar þínar. Þú ferðast til nýrra staða. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ákveðnar breytinar eru í vændum. Þú fylgir frumkvæði ann- arra. Gerðu eitthvað fyrir sjálfan þig í kvöld. Krabbinn (22. júní~22. júlí): Þú hefur nokkrar áhyggjur af fjármálunum. En við nánari skoð- un kemstu að því að ástandið er ekki eins alvarlegt og þú hélst. Þú prófar eitthvað nýtt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Mikilvægt er að standa við gefm loforð. Þú kemst að því að fólk er yfirleitt á þínu bandi. Láttu aðra vita um tilfinningar þínar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur vel í viðskiptum þrátt fyrir síaukna samkeppni. Kvöld- inu eyðir þú í góðum hópi vina. Happatölur eru 2,13 og 25. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú reynir að bæta hag þeirra sem minna mega sín. Þín bíða mjög mikilvæg verkefni. Safnaðu orku fyrir morgundaginn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það ríkir talsverð spenna innan veggja heimilisins. Óþolinmæði gerir vart við sig og hætt er við árekstrum. Þú ættir að huga að fjármálunum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að koma í veg fyrir mistök. Þú færð greiða endurgoldinn þótt þú ættir ekki von á því. Staða þín fer hægt og rólega batnandi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reyndu að ljúka því sem fyrst sem þú ert byrjaður á. Það borgar sig ekki að vera með margt í takinu í einu. Happatölur eru 6,18 og 27.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.