Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1995, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1995, Side 5
FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1995' 5 Fréttir Suðurland: Böm og eldra fólk geta veikst vegnamengun- aríLaugarvatni „Niöurstööur eru þær aö gerlainni- hald vatnsins er þvöíkt að við teljum 'að okkur beri skylda til að vara fólk við að baða sig í vatninu. Það er greinileg frárennslismengun og nátt- úrlega synd að vatnið skub vera svona. Við funduðum með skóla- stjómendum og heilbrigðisnefndinni og gerðum þeim grein fyrir ástand- inu, það væri ábyrgðarhluti að vara fólk ekki við að baða sig þarna. Við væntum þess að það verði gert átak í þessu,“ segir Matthías Garðarsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftir- bts Suðurlands. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hef- ur staðið fyrir sérstöku átaki, kallað Hreint Suðurland, að undanfómu og tekið sýni úr drykkjarvatni og kann- að hvemig frárennsli og rotþróm er háttað. Starfsmenn Heilbrigðiseftir- Utsins komust að raun um að meng- un er veruleg í Laugarvatni og höfðu því frumkvæði aö því að koma þar upp skUtum til að vara við böðun í vatninu. En skyldi mengunin geta haft áhrif á heUsu manna? „Vitaskuld geta saurkóUgerlar og aðrir gerlar haft áhrif á heUsu fóUts í of miklu magni. Fólk er mismun- andi sterkt og börn og eldra fólk get- ur orðiö veikt ef það drekkur þetta vatn. Ef fólk er með sár á fæti er hætta á að ígerð komist í sáriö. Meng- unin er ekki í fiskinum í vatninu nema kannski innyflunum. Það er engin hætta með þennan fisk. Okkur finnst bara miður geðslegt að borða hann,“ segir Matthías. Starfsmenn HeilbrigðiseftirUts Suðurlands eru nú að vinna tiUögur um hvernig gera megi úrbætur í mengunrmálum í vatninu. Að sögn Matthíasar þyrfti aö sameina aUar frárennslislagnir í heppilega staðsett hreinsivirki þannig að frárennsUö hreinsist og fari út í vatnið á réttum stað. Kostnaður við aö koma frárennsl- ismálum í lag á Laugarvatni er áætl- aður um 10 milljónir króna. Ekki hefur náðst í Friðrik Friðjóns- son hjá Sameignum skólanna á Laugarvatni. -GHS Nöfn þeirra sem létust Stúlkan sem lést í bUslysi í Kjós sl. fóstudag hét Elsa María Guðbjöms- dóttir. Hún var fimm ára, fædd 3. mars 1990. Elsa María var til heimil- is að Hlíðarhjalla 73 í Kópavogi. Konan sem lést í vélhjólaslysi á Akranesi á sunnudagsmorgun hét Droplaug Róbertsdóttir. Droplaug, sem var fædd 17. október 1946 og til heimUis að Einigrund 1, Akranesi, lætur eftir sig fimm uppkomin börn. Danska stúlkan sem drukknaði í Laugardalslauginni á mánudag var þriggja ára. Hún hét Anna Sofie Find og var frá Drager, skammt sunnan Kaupmannahafnar. -PP SENCOR SS-90 er stafraent bíltæki með FM 03 MW -bylsjum, kassettu, CD-tensi o.m.fl. Var: 14.900, 12.900 erferðaseislaspilan með 20 lasa minni, eymatöppum, straumbreyti o.m.fl. SONYD-121 er ferðageislaspilari með 20 laga minni, heymartólum, straumbreyti, Bass Boost, tösku o.m.fl. SANYO CDP-45 er feröageislaspilari með 20 laga minni, vonduðum heymartólum, hleöslurafhlöðu o.m.fl. SENCOR SS-100 er stafraent 70W bíltæki með FM og MW -bylgjum, stöövaminni, kaaettu m/auto reverse., CO-tengi o.m.fl. SENCOR SS-211 HPB 70W er stafraent bíltaeki með FM og MW -bylgjum, stöövam., kassettu, 5 banda tónjafnara o.m.fl. Coldstar MA-6915 er 17 Itr örbylgju- ofn, 800 W meb snúningsdiski, Multi Wave-kerfi, 5 hitastillingum o.fl. Coldstar MA-8915 D er 23 Itr örbylgju- ofn, 900 W með snúningsdiski, 5 hita- stillingum, 60 mín. klukku o.fl. SENCOR SCD-010 70W er stafrænt bíltaeki með FM og MW -bylgjum, stöðvaminni, geislaspilarao.rn.fi. IDE LINE 743-007 er tveggja sneiða brauðrist, 800W IDELINE 743-013 er fjögurra sneiða brauðrist, 140OW Goldstar Halogen-rafmagnshitari er 1150 W meb innbyggbum 70° snúningsfæti, öryggis-rofa, tilvalinn heima eba í sumarbústabnum G0LDSTAR TCH-77 50W er stafraent bíltæki með FM og MW -bylgjum, stöðvaminni, geislaspilara, o.m.fl. IDE LINE 738-107 eru hárklippur meðtveim IDELINE 743-010 erlOOOWDeluxe-vöfflujám meðviðloðunaÉ'iin hitaplötum og gaumljósi. IDE LINE JK-200 er2000W, 1,5ltr. hraðsuðuketill. IDE LINE 743-009 er 10OO W vöfflujám með viðloðunarfrium hitaplötum. SENCOR SP-999 eru 6x9‘, 250 W 3-Way hátalarar IDE LINE CL-012 er vekjaraklukka, 24 tima, með innbyggðu Ijósi og stórum stöfum. Rafhlaða fylgir. SENCOR SP-888 eru61/2' SENCOR SP-40 eru4' hátalarar IDE LINE CM-970 :r 750W12 bolla kaffivél, hvit. IDELINE 743-021 er 700 W samlokugrill með viðloðunar- fríum hitaplötum og gaumljósi. Ide line NE-35 er nett útvarpsvekjaraklukka með FM og AM, 24 tíma klukku, vekur með útvarpi eða tóni. SENCOR SP-102 enr 1* tweeterar IDELINE 743-008 er 785 W samloktigrill með viðloðunarfríum hitaplötum. ' IV-, IDELINE 751-06 ertvöfalt 1000og 1200 W helluborð.Tilvalið í sumarhúsið. IDELINE161 er 800W12 bolla kaffivél m/dropaloku. Hvit, svört. Mistral Automatic 1250 er ryksuga meb fjórum síum, krómlegg, stillan- legum soghaus, snúningsbarka o.m.fl. SKIPHOLTI 1' Sími: 552 9800 Ryksuga Vampyr 7IOO 1300 w. Stillanlegur sogkraftur. Fjórföld míkrósía. PokastærS 4 L. Inndraganleg snúra. Verb ábur kr. 15.409,- Tilbobsverb kr. 13.579,- eba 12.900,- stgr. •--------------------——^——---.1 BRÆÐURNIR =)] ORMSSON HF Lágmúla 8, Sími 553 8820 Alveg Einstök Gædi SUMAR71LBOD Þegar gamla ryksugan sýgur sitf síðasta, jbá er kominn tími til að endurný/a. Er jbá ekki tilvalið að skoða AEG möguleikana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.