Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1995, Side 14
14
Iþróttir
Staðan óbreytt
hjá Þorvaldi
- gerir vikusammng í einu hjá Stoke
Covenfrykeypti
fyriiiiða Derby
Úrvalsdeildarlið Coventry
keypti í gær Paul Williams, fyrir-
llða Derby, fyrir eina milljón
punda (100 milljónir króna).
Einnig fór Sean Flynn, leíkmaður
Coventry, til Derby sem hluti af
viðskiptunum. Ron Atkinson,
framkvæmdastjóri Coventry,
hefur lengi haft augastað á Will-
iams. Þá bíður Atkinson spennt-
ur eftir því hvort John Salako,
sem hann keypti frá Crystal
Palace á dögunum, geti staðist
læknisskoðun, en Salako hefur
verið meiddur undfarið og kaup-
in geta ekki fariö fram fyrr en
hann stenst læknisskoðun.
Ferdinandskoraði
fyrir Newcastle
Les Ferdinand skoraði fyrsta
mark sitt fyrir Newcastle í æf-
ingaleik gegn Celtic um helgina.
Leikurinn fór 1-1 og skoraði
Ferdinand jöfnunarmarkið eftir
góðan undirbúning frá Frakkan-
um David Ginola sem einníg var
keyptur til Newcastle nýlega.
Þeir félagar eru taldir burðarás-
amir í Newcasde en liöinu hefur
verið spáð mikilli velgengni á
komandi vetrí.
Burnleyvann
Man.City
Nokkrir æfmgaleikur fóru fram
í Englandí í vikunni en keppnis-
timabilið hefst um næstu helgi.
Úrslit í helstu leikjum sem ekkí
var greint frá í DV í gær: Bum-
ley-Man. City 2-1, Watford-Tott-
enham 0-2, Oxford-West Ham
3-2, Crystal Palace-QPR 1-3,
Stoke-Crewe 2-0, Lincoln-Nott.
Forest 1-3, Oldham-Everton 2-1,
Falkirk-Portsmouth 0-3.
Blackburnkeypti
óþekktan varnar-
mann
Meistarar Blackburn tóku loks
fram veskiö í gær og keyptu
fyrsta leikmannhm til liðsins í
sumar. Það voru þó engin stór-
kaup, alla vega ekki hvað pen-
ingaupphæð varðar, en Black-
bum keypti frekar óþekktan
varnarmann, Adam Reed aö
nafni, fyrir 200 þusund pund frá
3. deildar liði Darlington. Black-
bum hefur tekið því mjög rólega
í innkaupum undanfarið á meðan
flest önnur stórlið í ensku úrvals-
deildinni hafa eytt stórum fjár-
hæðum í nýja leikmenn.
Fashanu hættir
vegnameiðsla
John Fashanu, framheijinn
stórí og stæöilegi, hefur ákveðið
að hætta knattspymu vegna hné-
meiösla. Fashanu er á samningi
hjá Aston Villa og fær áfram
greidd laun þar sem hann á eftir
samning viö liðið auk þess sem
hann er á háum tryggingum.
Cantonamun
líklegafara
í gær var talið mjög h'klegt að
Eric Cantona mundi yfirgefa
Manchestei' United ög halda heim
til Frakklands. Fjölmargir aðdá-
endur United hafa béöið Cantona
úm að verá áfram hjá félaginu
og-sama vilja stjórnarmenn. Allt
mun • þó ráöast af endalegri
ákvörðun Cantona og ef liann
vill fara þá geta forráöamenn
United ekki stöðvað hann. Ef
Cantona fer frá Untied veröur
hann íjórða stjarnan sem yfirgef-
ur hðið í sumar en þeir Paul Ince,
Mark Hughes og Andrej Kanc-
helskis hafa allir verið seldir frá
félaginu.
„Staðan er enn óbreytt hjá mér og
það er mikil óvissa í þessu öllu sam-
an. Stoke hefur átt í miklum peninga-
vandræðum og setur upp háa pen-
ingaupphæð fyrir mig sem gerir það
að verkum að erfiðara er fyrir mig
að komast burt frá félaginu. Það er
ýmislegt í gangi en ekkert sem hægt
er að tala um á þessari stundu. Stað-
an er sú núna að ég verð á vikusamn-
ingi í einu og leik með Stoke þar til
eitthvað gerist og ég vona að mál
mín skýrist betur fljótlega. Ég hef
mikinn hug á að komast frá Stoke
og leika með öðru liði,“ sagði Þor-
valdur Örlygsson við DV í gær.
Þorvaldur lék ásamt Lárusi Orra
Sigurðssyni með Stoke um helgina
þegar liðið vann Crewe, 2-0, í æfinga-
leik og stóðu þeir sig báðir ágætlega.
Stoke hefur verið spáð slöku gengi í
1. deildinni í vetur og flestir spámenn
Fyrri leikir í undankeppni Evrópu-
mótanna í knattspyrnu voru háðir í
gærkvöldi. IFK Gautaborg, sem
lengst af hefur veriö í vandræðum í
sumar, tapaði fyrir Legia Varsjá í
Póllandi en hefur alla möguleika á
að vinna þann mun upp og komast
áfram. Anderlecht lenti í basli með
Ferencvaros á heimavelli og er ekki
öruggt um aö halda áfram í keppn-
inni því síðari leikurinn veröur í
Ungverjalandi eftir hálfan mánuð.
Áhorfendum var óheimill aðgang-
ur á leik gríska liösins Panathinaikos
og Hajduk Split 1 Aþenu en UEFA
refsaði liðinu fyrir ósæmilega hegð-
un stuðningsmanna þess á Evrópu-
leik á síöasta tímabili.
Glasgow Rangers lét sér aðeins
nægja eitt mark gegn Famagusta frá
Kýpur á Ibrox og var uppselt á leik-
spá því falli. Deildin byrjar á laugar-
daginn. Þá á Stoke aö leika á heima-
velli gegn Reading og bjóst Þorvaldur
ekki við öðru en að leika þann leik.
„Það kemur mér ekki á óvart þótt
okkur sé spáð slæmu gengi því það
hefur gengið illa hjá okkur og síöasta
keppnistímabil var mjög lélegt hjá
liðinu. 1. deildin nú er mun sterkari
en áður og það eru fleiri góð hð en í
fyrra. Ég á von á að Úlfarnir og liðin
sem féllu úr úrvalsdeild verði geysi-
sterk og eins koma gömul og rótgróin
lið, sem verið hafa í lægð, eins og
Birmingham, WBA og Huddersfield,
öll sterk inn núna og hafa mikinn
stuðning á bak við sig. Hjá Stoke er
hins vegar flest á niðurleið og ég á
von á að þetta verði geysilega erfiöur
vetur hjá hðinu,“ sagði Þorvaldur
enn fremur.
inn. Varamaðurinn Gordon Duire
skoraði markið í síðari hálfleik.
Andy Goram, markvörður Rangers,
þurfti tvisvar sinnum að taka á hon-
um stóra sínum svo Rangers mátti
þakka fyrir sigurinn.
Úrslit leikja í gærkvöldi:
Meistaraliða:
Dynamo Kiev - Álaborg.........1-0
Casino Salzburg - Steaua Búkarest 1-0
Anderlecht - Ferencvaros......1-0
Legia Varsjá - IFK Gautaborg..1-0
Panathinaikos - Hajduk Split..0-0
Rosenborg - Besiktas..........3-0
Grasshoppers - Ali Ibrahim....1-1
Glasgow Rangers - Famagusta...1-0
UEFA-keppnin:
Dundalk - Malmö...............0-2
Evrópukeppni bikarhafa:
Grevenmacher -KR..............3-2
HM í frjálsum íþróttum:
Vésteinn langt
frá sínu besta
- ágætt hlaup hjá Guðrúnu
Árangur íslensku keppendanna 43 keppendum. íslandsmet hans er
á heimsmeistaramófinu í frjálsum - • 67,64 metrar, sett á Selfossi fyrir
íþróttum hefur valdið vonbrigð'um séx árum.
til þessa. Véstéinh Hafsteiftsson. Cluðrún Arnardóttir keppti í und-
kringlukastari komst ekki áfram í anrásum 400 metra hlaupsins í gær
Gautaborg og var langt frá sínu og lenti í 12. sæti og komst ekki
besta. Hann ‘kastaði lengst 58,12 . áfram í úrslitahlaupiö. Hún hljóp í
metra í undankeppninni en hefði gær á 57,29 sekúndum og varð í
þurft að kasta allt að 62 metrum til sjötfa sæti í sínum riðli. Tími henn-
að tryggja sig áfram. . ar er hálfri sekúndu frá hennar
Vésteinn kastaði í fyrstu umferð besta árangri í 400 metra hlaupi en
57,44 metraeníþeirriannarri 58,12. íslandsmet Helgu Haldórsdóttur
í þriðju umferðinni gerði hann ó- frál986stendurennídagóhaggað.
gilt. Vésteinn hafnaöi í 25. sæti af
Burns ekki með Keflavík
Ægir Már Karason, DV, Suðurnesjum: „vio erum aiveg Dunir ao aisKrira hann. Þaö er öruggt aö við ætlum
Bandaríski körfuknattieiksmað- urinn Lenear Bums, sem lék með Keflvíkingum á síðasta leiktíma- bili, mun ekki verða meö liðinu á komandi tímabili eins og til stóð. að fá öflugan ieikmann til okkar og það mun skýrast betur á næst- unni,“ sagðí Jón Ben Einarsson,
deild Keflavíkur.
Evrópumótin í knattspyrnu:
Rangers heppið
"t "
FIMMTUDAGUR 10. AGÚST 1995
—
• Alsírska stúlkan Boulmerka byrjar endasprettinn og kom siðan i mark sem öri
í Gautaborg í gær.
Heimsmeistaramótið í frjálsun
„Slæ metið v<
síðar á tímafa
- sagði heimsmeistarinn í 400 metra hlaup
Þrír heimsmeistarar voru krýndir á karla. Landi hans, Butch Reynolds, varð
heimsmeistaramótinu í frjálsum íþrótt- annar og Greg Haughton frá Jamaíka
um í Gautaborg. Alsírska stúlkan lenti í þriðja sæti. Reynolds á heimsmet-
Hassiba Boulmerka sigraði í 1500 metra iö í greininni sem hann setti 1988.
hlaupi kvenna en hún fagnaöi einnig. Tími Johnsons er annar besti sem
sigri á þessari vegalengd á síðasta náðst hefur á vegalengdinni frá upphafi
heimsmeistaramóti í Stutfgart fyrir og verður þess örugglega ekki langt að
tveimur árúm. Boulmérka liljóp þetta bíða að-Johnson slái metið. Nokkur
hlaup stórkostlega og haföi betur á loka- ■ Grand Prix fylgja í kjölfar heimsméist-
sprettinum gegn Kelly Holmés frá Bret: aramótsins og er aldrei að Vita nema að
iandi. Carla Sacramento frá Portúgái hannsláiþánúverandiheimsmet. John-
vann bronsverðlaunin í hlaupinú. son á eftir að keppa í 200 metra hlaupi
Boulmerka hijóp. á 4:02,42 mínútum, i Gaútaborg en fyrir mótið stefndi hann
Holmes á 4:03,04 og Sacramento á 4:03,79. alfarið að sigri í 400 og 200 metra hlaup-
mn.“
„Tileinka þjóðinni „Það er aldrei að vita nema ég heföi
verðlaun mín“ getáð slegið heimsmetið hér í Gautaborg
Boulmerka tileinkaöi alsírsku þjóðinni en byrjunin í hlaupinu gerði endanlega
guliverðlaunin sín. Hún kom fyrst fram út um það. Ég hef fulla trú á því að ég
á sjónarsviðið á heimsmeistaramótinu í geti slegið metið síðar á þessu ári. Ég
Tokyo 1991 og síðan hefur sigurganga hef samt engan tíma til að hugsa um það
hennar verið óshtin. núna þvi ég ætla að ganga snemma til
Michael Johnson frá Bandaríkjunum náða og koma þannig vel undirbúinn til
vann glæsilegan sigur í 400 metra hlaupi leiks í 200 metra hlaupinu. Þar ætla ég
4-