Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1995, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1995, Síða 17
FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1995 29 DV S__________________________7olvur Tökum í umboössölu og seljum notaðar tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730. • Pentíum-tölvur, vantar alltaf. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Macintosh, allar Mac m/litaskjá. Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14. Töluvlistinn, Skúlagötu 61, 562 6730. Tölvubúöin, Síöumúla 33. Vantar notaðar tölvur í umboðssölu. • Allar 386, 486 og Pentium. • Alla prentara og skjái. Mikil eftírspurn. Sími 588 4404. Atari 1040 STE tO sölu ásamt litaskjá, ca 200 leikir, ritvinnsla og tónlistarfor- rit, verð 20 þús. Upplýsingar í síma 421 6091.________________________________ Glæný feröatölva: Samsung Sens 700 DX4/75 Mhz/8 Mb Ram, litaskjár, 520 Mb h.d., 14,4 PCMCIA modem. MS Oíílce pro. taska. Sími 565 6133. Macintosh & PC-tölvur: Haróir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far- símar. PóstMac hf., s. 566 6086. Óska eftir aö kaupa góöa, notaöa Sega Mega drive leikjatölvu meó leikjum. Upplýsingar 1 síma 554 6988. Gateway 2000,75 mhz Pentium, verð til- boð. Uppl. í síma 566 6572. Q Sjónvörp Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboósvióg. ITT, Hitaclú, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, kvöld/helgar s. 567 7188. Sjónvarps- og loftnetsviögeröir. Viðgeró samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippi- stúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæó, s. 568 0733. Videoviögeröir. Gerum við allar teg. myndbandstækja. Fljót og góð þjón. Rafeindaverk, Laugavegi 178 (Bolholtsmegin). Sími 588 2233. cCf^ Dýrahald Frá retrieverdeild HRFÍ: Retriever- dagur í Sólheimakoti v/Hafravatnsveg 10. ág., kl. 17-22. Komdu og leyfóu hundinum þínum að reyna sig í hunda- fimi, sporleit og gamnivinnuprófi frá kl. 17-20. Verðlaun. Kynning á sæki- prófi. Byijar kl. 20. Kafíiveitingar, allir velkomnir, þátttaka ókeypis. Stjórn og starfsnefnd, s. 557 5622. Hundaræktarstöðin Silfurskuggar. Enskur setter og fox terrier.kr. 50.000. Dachshund og weimaraner kr. 65.000. Cairn og silki-terrier....kr. 70.000. Pomeranian................kr. 70.000. Með bólus., ættb. og vsk. S. 487 4729. Til sölu snjóhvítir Balí-kettir (eru í raun síðhæróir hvítir síamskettir) undan hreinræktuðum amerískiun og,dönsk- um líniun. Uppl. í s. 483 4840. Olafur. V Hestamennska Til sölu vel staösett átta hesta hús á svæói Andvara, góð aðstaða fyrir hesta og menn. Uppl. í símum 567 0520 á daginn eða 565 6396, 853 0367. V/flutn. 5 hesta hús í Víðidal. Snyrtil. umhverfi, ný glæsil. kaffistofa. Einka- gerói. Einnig búslóð, orgel, harmonika, borðtennisb. o.fl. S. 567 3366. Reiðhjól Er rneö þríhjól, byrjendahjól og 2 kvenmannsreióhjól á mjög sanngjörnu verði. Uppl. í síma 565 7091 eftir kl. 18. Mótorhjól AdCall - 904 1999 - Allt fyrir hjólin. Fullt af hjólum og varahlutum til sölu. Hringdu í 904 1999 og fylgstu með. Odýrasta smáauglýsingin. 39,90 mín. Honda VFR 750 cc ‘87. Topphjól, nýyf- irfarið og nýskoðaó, ameríkutýpa, lítur mjög vel út. Get boðið upp á Visa/ Euro raðgr., 24/36 mán. S. 896 0700. Tilboð. Honda CBR 900 RR og Honda CBR 600 F á tilboói meó allt aó 290 þús. kr. afslætti. Leitið upplýsinga. Honda-umboðið, sími 568 9900. Tvö stykki Yamaha XT 600 ‘84, annað lítið sem ekkert notaó, þarfnast vió- geróa, gott verð. Sími 568 7428. Suzuki TS 50, árg. ‘92 til sölu. Uppl. í síma 487 1269. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Tjaldvagnar Alpen Kreuzer Duet tjaldvagn, með fortjaldi, árg. 1989. Uppl. eftír kl. 17 í síma 466 1454 og síma 466 3103. Hjólhýsi Óska eftir góðu, stóru hjólhýsi fyrir allt að 650.000 staðgreitt. Upplýsingar í sfma 568 0907 á kvöldin. Sumarbústaðir Mjög fallegar, skógi vaxnar sumar- bústaóalóóir til leigu í Borgarfirði. Heitt og kalt vatn, vegur og mögul. á rafm. Stutt í alla þjónustu. Bjóðum hestamönnum ýmsa kosti. Sími 435 1394.____________________________ Austurland! Sumarbústaðir til leigu í Breiðdal og veiðileyfi í Breiódalsá. Hótel Bláfell, Breiðdalsvík, sími 475 6770._____ Til sölu 1/2 hektari af sumarbústaðalóð (leigulóó) fyrir miðju landi Eyrarskóg- ar. Verð aðeins 90 þús. Upplýsingar í síma 555 4118. Rafmagnshitatúpa, 4,5 kilóv., og gashitakútur, 101, til sölu. Uppl. í síma 555 2757.________________________ Sumarbústaöur í landi Fitja, Skorradal, til sölu. Upplýsingar í síma 581 4455 fyrirkl. 18. X) Fyrirveiðimenn Sumarauki í Eystri Rangá. Göð tilboó í gangi í ágúst, t.d. frí gistíng fyrir þrjár stangir saman,o.fl. Hringió og kynnið ykkur málið. Ásgarður við Hvolsvöll, sími 487 8367, fax 487 8387._______ Ath. Sprækir lax- og silungsmaðkar til sölu. Laxmaókur á 18 kr., silungsmaókur á 14 kr. Upplýsingar í síma 555 3849. Geymió auglýsinguna. Ath.! Sprækir lax- og silungsmaökar tíl sölu. Laxmaókur 18,kr. stk., silungs- maðkur 14 kr. Er í Árbænum. Uppl. í síma 567 4748. Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Fast verð í allt sumar. Uppi. í símum 553 5067 og 565 3668. Smári. Geymið auglýsingUna. Nótt, dagur eöa þurrkur skiptir ekki máli, tínió ánamaðkana sjálf. Worm- up poki meó 3 skömmtum, kostar að- eins 795 kr. á næstu Shellstöó. Tíndu þinn maök sjálfur meö Worm-up! Worm-up, öruggt og auóvelt 1 notkun, jafnt í sól sem regni. Fæst á Olísstöóvum um land allt. Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóórita, sími 568 0733, Veiðihúsinu, sími 562 2702, og Veiðivon, sími 568 7090. Veiöileyfi i Hvitá í Borgarfiröi fyrir landi Hvítárvalla (Þvottaklöpp). Veiði hefst 20. maí. Upplýsingar í síma 437 0007. Veiöileyfi í Ytri-Rangá, Hólsá og Minni-Vallarlæk til sölu. Veiöilyst, Síóumúla 11, sími 588 6500. Silungsveiöi í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044. Byssur Glock skammbyssur, magasín, hnífar, samanbijótanlegar skóflur, gúmmfgrip á skammbyssur, hulstur og margt fl. Eigum úrval af skammbyssu- og riffil- skotum. Verðdæmi: 50 -skot, 9 mm TMJ Blazer, 1.700 kr. (1000 skot á 26.000 kr.), 22LR æfingaskot, 50 stk. á 220 kr. (1000 skot á 3.740 kr.). Einnig Outers hreinsisett fyrir haglabyssur, 22 cal., 9 mm, 222 cal., 223 cal. o.fl. á aðeins 1.100 kr. Islenska umboóssalan hf,, verslun, Seljavegi 2, s. 552 6488. Gervigæsir: Grágæs, sérstaklega framleidd fyrir íslenskar gæsaskyttur. Frábært verð. Helstu útsölustaðir: Rvík: Útilíf, Veiðihúsió, Veióilist. Akureyri: KEA, Veiðisport. Húsavík: Hlað. Höfn: KASK Selfoss: Veiðibær. Þorlákshöfn: Rás. Dalvík: Sportvík. Dreifing Veiðiland. Benelli sendingin komin, takmarkaö magn. Pantanir óskast sóttar strax. Verólækkun á Remington pumpum. Felulitagallar, gervigæsir, hagla- og riffilskot og margt, margt fleira. Verslió við veióimenn. Veiðihúsið, Nóa- túni 17, sími 562 2702 og 5814085. Allt til hleöslu riffilskota: Norma og VihtaVuori púður, Remington hvell- hettur, Nosler og Sako kúlur. Veióihús- ið, sími 561 4085. Óska eftir Browning A 5, 2 3/4 tommu, ekki Super Light. Upplýsingar hjá Byssusmióju Agnars, sími 554 3240 milli kl. 13 og 18. S Fasteigiw Til sölu 80-90 fm einbýlishús í útjaöri borgarinnar. Tilvalió tækifæri fyrir laghentan aðila. Miklir möguleikar. Góð greiðslukjör og hugsanleg skiptí á t.d. bíl. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 40816. Óska eftir aö kaupa íbúö á Reykjavík- ursvæðinu, er meó litla útborgun en góóa mánaðarlega greiðslugetu. Hugs- anleg yfirtaka áhvflandi lána möguleg. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 40469. 135 fm parhús til sölu á Eyrarbakka. Uppl. í síma 483 1428. Mikiö úrval fyrirtækja á skrá, einnig getum við bætt við okkur fyrir- tækjum á skrá. Þjónusta er okkar fag. Fyrirtækjasalan - Skipholti 50b, sími 551 9400, 551 9401, fax 562 2330. Góöur söluturn til sölu af sérstökum ástæöum. Góð velta, bílalúga. Stór skóli í næsta nágr. Skipti á íbúð mögu- leg. Hagþing, Skúlag. 63, s. 552 3650. Bátar Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar, hitamælar og voltmælar í flestar gerðir báta, vinnuvéla og ljósavéla. VDO, sími 588 9747. Suzuki-utanborösvélar fyrirliggjandi á hagstæóu verði. Suzulu-umboðið, Skútahrauni 15, Hf. Sfmi 565 1725. Vil leigja utanborösmótor. Vil leigja ný- legan 45-70 ha. utanborðsmótor í 7 daga. Hafið samband sem fyrst í síma 892 3224. JP Varahlutir Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 483 4300. Audi 100 ‘82-85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79—'87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80—’87, Camry ‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, Hiace ‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz- er ‘74, Rekord ‘82-’85, Áscona ‘86, Monza ‘87, Citroén GSA ‘86, Mazda 323 ‘81—’85, 626 ‘80-87, 929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude ‘83-’87, Civic ‘84-’86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518 ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Malibu ‘78, Plymouth Volaré ‘80, vélavarahlutir o.fl. Kaupum bíla, send- um heim. Visa/Euro. Opiö mánud.-laug- ard. frá kl. 8-19. Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82,244 ‘82,245 st., Monza ‘88, Colt‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude ‘87, Áccord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bfia. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. Bilapartasalan Austurhlíö, Akureyri. Range Rover ‘72-82, LandCruiser ‘88, Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru ‘81—’87, Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-’90, Tredia ‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89, 626 ‘80-’88, CoroUa ‘80-’89, Camry ‘84, Tercel ‘83-’87, Touring ‘89 Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92, Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX ‘89, Prelude ‘86, Volvo 244 ‘78-’83, Peugeot 205 ‘85-’88, BX ‘87, Monza ‘87, Kadett ‘87, Escort ‘84-’87, Orion ‘88, Sierra ‘83-’85, Fiesta ‘86, E-10 ‘86, Blazer S10 ‘85, Benz 280E ‘79, 190E ‘83 Samara ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugar- daga. Sími 462 6512, fax 461 2040. Visa/Euro. O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir: S.wift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March ‘84-’87, Cheny ‘85-’87, Mazda 626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87, Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. VisaÆuro. Opió mánud.-föstud. kl. 9-18.30. 565 0372. Varahlutir í flestar geröir bifr. Erum aó rffa: Audi st. ‘84, BMW 300, 500 og 700, Charade ‘84-’90, Civic ‘86, Colt ‘93, Colt turbo ‘87, Galant ‘81-’91, Honda CRX ‘84-’87, Justy ‘90, L 300 ‘88, Lancer ‘85-’91, Mazda 4x4 ‘92, Mazda 626 ‘85, Micra ‘88, Kadett ‘87, Peugeot 106, 205 og 309, Polo ‘90, Renault 5,9,11 og 19, Saab 90-99-900 ‘81-’89, Silvia ‘86, Subaru ‘85-’89, Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Camry ‘83 og ‘85, Tredia ‘85 o.fl. Kaupum bíla til nið- urrifs. Bílapartasala Garóabæjar, Skeiðarási 8, sími 565 0455. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Flytjum inn nýja og notaða boddíhluti í japanska og evrópska bíla, stuóara, húdd, brettí, grill, hurðir, afturhlera, rúður o.m.fl. Erum að rífa: Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant ‘86-’90, Trooper 4x4 ‘88, Corolla ‘86-’94, Carina II ‘90, Micra ‘87-’90, BMW 316-318 ‘84-’88, Chara- de ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’90, 626 ‘84-’90, Legacy ‘90-’91, Golf ‘84-’88, Nissan Sunny ‘84-’94, Suzuki Swift ‘87, Visa/Euro raógreiðslur. Opið 8.30-18.30. Simi 565 3323.____________ 565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Vorum að rífa: Monza ‘86-’88, Charade ‘83-’88, Benz 200, 230, 280, Galant ‘82-’87, Colt ‘86-’88, Lancer ‘82-’88, Uno, Skoda Favorit ‘90-’91, Accord ‘82-’84, Lada ‘88, Samara ‘86-’92, Cherry ‘84, Sunny ‘85, MMC L-300, L- 200, BMW 300, 500, 700, Ibiza, Lancia ‘87, Subaru ‘83, Swift ‘86, Corsa ‘88, Kadett ‘82-’85, Ascona ‘85-’87, Sierra ‘86, Escort ‘84-’86, Pulsar ‘86, Volvo 245 ‘82. Kaupum bfla. Opið 9-19, laug- ardaga 10-16. Visa/Euro. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90, Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84—’'88, Carina'‘82-’89, Celica ‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82, Subaru ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93, Justy ‘85-’90, Econoline ‘79-’90, Trans Am, Blazer, Prelude ‘84, Monza ‘87. Kaupum tjónbíla. Opió 10-18 virka d. Bílapartaþjónusta Suöurlands, Gagnheiói 13, Selfossi, sími 482 1833. Erum aó rífa. Subaru ‘85-’86, Corolla ‘85-’87, Charade ‘88, Lancer ‘84, Seat Ibisa ‘85. Eigum varahluti í flestar geróir bifreiða. Visa/Euro. Kaupum bfla til niðurrifs. Vantar óbreyttan Suzuki Fox. Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. Erum aó rífa Daihatsu Charade ‘91, Ford Orion ‘88, Skoda Favorit ‘92, Aries ‘87, Escort ‘84-’88, Fiesta ‘86, Swift GTI ‘88, Golf ‘86, Corsa ‘86, Sunny ‘87, Micra ‘87, Civic ‘85, Lancer ‘87, Colt ‘86, Mazda 323-626 ‘87, Monza ‘87 o.fl. Kaupum bíla. Visa/Euro. • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeióar- ásmegin. Höfum fyrirliggjandi vara- hlutí í marggr gerðir bfla. Sendum um allt land. ísetmng og viðgeróarþj. Kaupum bfla. Opió ld. 9-19 virka daga. S. 565 2012,565 4816. Visa/Euro/debet. Bílasmiöjan, bílapartasala, s. 564 3400, Hlíóarsmára 8, Kóp. Erum að rífa Toyotu Lite Ace ‘89, Ford Orion ‘87, Opel Corsa ‘88 o.fl. Nýkomin sending af ljósum. Opið frá kl. 9-19 og fö. 9-17. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta. Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum einnig sílsahsta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi lle, sími 564 1144. Aöalpartasalan, sími 587 0877, Smiðjuvegi 12 (rauð gata). Eigum varahlutí í flestar geróir bíla. Kaupum bfla. Opið virka daga 9-18.30, Visa/Euro. Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp f. Visa/Euro. Sendum um land allt. VM hf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900._________________________________ Bílamiöjan, bilapartasala, s. 564 3400, Hllðarsmára 8, Kóp. Notaóir og nýir varahlutír, innfl. ný ljós í flesta bfla. Opió frá kl. 9-19 og föst. 9-17. Bílljós. Geri við brotín bílljós og framrúður sem skemmdar eru eftír steinkast. Geri einnig við allt úr gleri (antik). Símar 568 6874 og 896 0689. Varahlutir f Golf ‘84-’94, Jetta ‘82-’88, Polo ‘90, AMC Eagle ‘82. Kaupi bfla til niðurrifs. Uppl. í s. 564 4350 kl. 9-19 virka daga og 10-16 á laugard. Til sölu Lada Sport í niöurrif. Onýtt boddí en nýlegt kram og ný dekk. Upplýsingar í síma 422 7117. Jg BÍÍáróskást Bílasalan Bílabær, Hyrjarhöföa 4, Vegna mikillar sölu bráðvantar allar geróir bifreiða á skrá og á staðinn. Stór innisalur. Höfum kaupendur að flest- um gerðum nýlegra bfla. FLB- aóilar. Bflasalan Bílabær, s 587 9393.________ AdCall - 904 1999 - Kaup/sala - bílar. Vantar þig bfl, viltu selja? Hringdu x 904 1999, settu inn auglýsingu eða heyrðu hvað aðrir bjóða. 39,90 mín. Óska eftir Benz 280S-500, árg. ‘81-’85, mætti jafnvel þarfnast einhverra lag- færinga. Uppl. í síma 555 4682 og e.kl. 18.30,565 5305. 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. ^ Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fýrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á -u ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ^ Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. 7* Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. T' Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ^ Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. | Auglýsandinn hefur ákveöinn ' tíma til þess aö hlusta á og / flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fýrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.