Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1995, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1995, Page 25
FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1995 37 Edda Borg verður á Jazzbarnum i kvöld. Edda og Kjartan áJazzbarnum í kvöld halda þau Edda Borg djasssöngkona og Kjartan Valde- raarsson píanóleikari tónleika á Jazzbarnura við Lækjagötu. Á efmskránni verða ýrasar djass- og dæguriagaperlur fyni ára, til dæmis eftir George Gerswin, Duke Ellington, Thelenius Monk, Míngus og fleiri, ásamt nýrra efni. Kjartan og Edda Borg eru bæði þekkt fyrir stíl sinn í flutningi djassins. Þau hafa starfaö saman af og til undanfarin ár og eru núna að spila aftur saman eftir ura það bil tveggja ára hlé. Þau stefna á að skemrata djassunn- endum töluvert í vetur. Edda og Kjartan stunduðu bæði nám við Berklee College of Musíc í Boston og einnig hafa þau tekið þátt í djasslífinu hér heima af fullum krafti. Norræna húsið í kvöld klukkan 20 heldur Guð- mundur Gunnarsson arkitekt fyrirlestur í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn nefnist „Islandsk bygningshistorie" og verður hann fluttur á dönsku. Hann fjall- ar um byggingarsögu íslands, bæði um sögulega arfleifð og nú- tímaarkitektúr. Að loknum fyrir- lestrinum mun Guðmmidur svara fyrirspurnmn.' Hilmar í Deiglunni í kvöld klukkan 22 verða Hilmar Jensson gítarleikari, Chris Speed saxófónleikari og Jim Black trommuleikari með tónleika í Deiglunni. Á tónleikunum munu þeir leika efni af væntanlegri geislaplötu og arraað frumsamið efni. Söngvaka í kvöld klukkan 21 verður söng- vaka í kirkju Minjasafnsins á Akureyri. Ásbyrgi í kvöld klukkan 20 verður farið í kvöldrölt frá tjaldstæðunum í Ásbyrgi og Vesturdal. Mótettukór frá Stafangri Nú er staddur á íslandi mótettu- kór frá. Stafangri. Hann mun halda tónleika í Skálholtskirkju í kvöld klúkkan 23130. Aðgangur er ókeypis. Hjólreiðaferð • Áhugafólk um almenningshjól- reiðar í borgarlandinu stendur fyrir lyólreiöaferö í kvöld klukk- ’ an 20. Mæting íporti Hafnarhúss- ins við Tryggvagötu. Guðjörg í Kaffi Mílanó Nú stendur yfir sýning á verkum Guðbjargar Hákonardóttur í KafB Mílanó. Guðbjörg, sem út- skrifaðist úr málunardeild MHÍ seinasta vor, sýnir þrettán mynd- ir, málaðar meö olíu og blandaðri tækni. LOUTU M LÍTXL .g—-23. -v wvWHÖPjJM VI© MbR & SU©« VBSTUW. HORN* XNU fiX&lNLger* Gaukur á Stöng: í kvöld mun hinn heims- þekkti, óviðjafnanlegi og Qöl- hæfi tónlistarmaöur, Bogomil Font, troða upp á Gauki á Stöng við Tryggvagötu ásamt Skemmtanir rá’valsliöi hljóðfæraleikara. Bogomil og félagar munu leika suðræna tónlist af bestu gerð. Því passar það vel að gæða sér á lostæti af mexi- kóskum matseðli Gauksins undir blíðum tónum tónlist- arinnar. Ágæt færð Nær allir þjóðvegir eru greiðfærir en þó má búast við steinkasti vegna nýs slitlags á nokkrum vegum, til dæmis á veginum frá Fáskrúðsfirði til Reyöarfjarðar. Þá er á nokkrum stöðum vegavinna í gangi, til dæmis Færðávegum á veginum um Lágheiði. Nær allir hálendisvegir eru nú orönir færir. Leiðin um Hrafntinnu- sker er þó enn lokuð vegna snjóa og Steinadalsheiði er lokuð vegna skemmda á brú. Astand vega Hálka og snjór án fyrirstööu Lokaö [Z] Vegavinna-aögát H Öxulþungatakmarkanir QD Þungfært © Fært fjallabílum Hún' Klara Margrét fæddist á fæðingardeild Landspítalans þann 28. júlí síðastliðinn klukkan 21.05: Hún var 3.280 grömm aö ] þegar hún fæddist og 51 sm að. lengd. Foreldrar hennar er þau Sig- urlín Margrét Grétarsdóttir og Gestur Pálsson. Þetta er fyrsta bamþeirra. Julie Warner. Hrakfalla- bálkur í Háskólabíói er enn verið að sýna myndina Tommy Boy með þeim Chris Farley, David Spade, Bo Derek, Brian Dennehy og Rob Lowe í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um Tommy (Farley) sem er einstakt ljúf- menni en mikill hrakfallabálkur. Eftir sjö ára menntaskólanám útskrifast hann loks með lægstu einkunn og heldur stoltur heim Kvikmyndir til að hjálpa til í fjölskyldufyrir- tækinu. Faðir Tommys er leikinn af hin- um vinsæla Brian Dennehy sem hefur komið fram í yfir fjörutíu kvikmyndum. Þar á meðal eru Coocon, Silverado og Gorky Park. Leikstjóri myndarinnar um Tommy kallinn er Peter Segal sem leikstýrði meðal annars þriöju Naked Gun myndinni og framleiðandi myndarinnar er Lorne Michaels sem stendur meðal annars á bak viö myndirn- ar um Wayne og félaga hans í Wayne’s World. Nýjar myndir Háskólabió: Jack and Sarah Laugarásbió: Delta of Venus Saga-bió: Á meðan þú svafst Bíóhöllin: Batman aö eilífu Bíóborgin: Batman að eilifu Regnboginn: Forget Paris Stjörnubió: Einkalif Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 192. 10. ágúst 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,620 63,940 62,990 Pund 101,690 102,210 100,630 Kan. dollar 46,780 47,070 46,180 Dönskkr. 11,6330 11,6950 11,6950 Norsk kr. 10,2420 10,2980 10,2620 Sænsk kr. 8,9220 8,9720 8,9410 Fi. mark 15,1160 15,2050 15,0000 Fra. franki 13,0510 13,1250 13,1490 Belg. franki 2,1920 2,2052 2,2116 Sviss. franki 54,5000 54,8000 54,6290 Holl. gyllini 40,2400 40,4800 40,5800 Þýskt mark 45,1000 45,3300 45,4500 it. líra 0,04019 0,04043 0,03968 Aust. sch. 6,4120 6,4510 6,4660 Port. escudo 0,4346 0,4373 0,4353 Spá. peseti 0,5284 0,5316 0,5303 Jap. yen 0,69040 0,69460 0,71160 irskt pund 104,020 104.670 103,770 SDR 97,44000 98,03000 97,99000 ECU 84,0200 84,5300 84,5200 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ TT 3 $ 1 10 , • ■ - JT J TT~ T" \+ mrnm !S . ~* * i,l /G J lá' w * Lárétt: 1 volar, 8 kostnaöur,.9 hræöast, 10 áfergjan, 11 tína, 12 brún, 14 æstir, 16 menn, 18 ofn, lð sparsemin. Lóðrétt: 1 næðjng, 2 endurtekniiig, 3 þurrkur, 4 stjórná, 5 vopn, 6 sefi, 7 hrædd- ur, 11 hljóölega, 13 vaxi, 15 flík, 17 fluga. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 grundar, 8 éinörðu, 9 stafla, 11 taða, 13 áll, 14 ufs, 16 ugla, 18 raihminn, 21 ósátt, 22 ás. Lóðrétt: 1 Gestur, 2 rita, 3 unaðs, 4 nöf, 5 dr, 6 aðall, 7 rugl, 10 lági, 12 aumt, 15 fas, 17 ans, 19 má, 20 ná.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.